Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 6
6 Kaíli úr bréfl. frá Zophoniati B. Johnson, frá Calg- ary, Alta., setn nti er í hfti Breta 1 Suður-Afrtku. „Beztu þakkir eiora línur þessar að flytja pér fyrir þitt góða b!»ð Lög- berg, Btm eg meðtók nú fyrir fáum dögum. Eg ætla ekki að skrifa J>ór nein- ar fréttir, blöðin fræða J>ig um alla helztu atburði héðan. Mér ltður vel, en ekki liggjum við Canada dreng- irair 1 iðjuleyai; pað kemur varladag- ur, sem við niegum ekki búast við að eiga einhvern leik við Búana, og J>að hifir okkur reynst hættulegur leikur. Fimm okkar manna hafa verið skotn- ir til dauðs, nokkurir særst meira og minna og enn nokkurir dáið úr sjúk dómum. Ekki veit eg hvenær eg fæ að sjá ykkur, en varla býst eg við, að ófrið J>essum linni fyr en eftir eitt ár hér frá að minsta kosti. Eg bið kærlega að heilsa öllum vinum mínum og kunningjum; og geti eg komið J>ví við f>á ætla eg að skrifa leDgra og fróðlegra bréf síðar. Zophonias B. Johnson, C. 1382, 14 Troop C. Eastern Divisio", He’delberg P.O., S.A.C., Transvaal, SouthAfrica.“ Fréttabréf. Spanisb Fork, Utah, 12. Des. 1901. H^rra ritstjóri:—' Þær verða nú hvorki largar eða m irgar Zions fréttirnar i dag. I>að bar yfir höfuð að tala mjög iítið til ttðiuda um petta leyti ársins, f>egar veturinn er genginn í garð; samt langar roig til að senda yður fáeinar línur til hátiðalesturs fyrir fólkið, og svo til að minnast ymara atriða, sem eg af eÍDhverri vangá gleymdi að setja i siðustu fréttaritgerð héðan, en hef nú sett á minnið. Tiðarfarið breyttist mjög snögg- lega um siðastliðin mánaðamót; féll fyrsta regn og snjór á haustinu hér h nn 29. ÍJóvember, og hafa siðan gengið rigningar, f>okur og snjóhríð- ar alt til f>eesa dags. Hefir í alt fallið um 12 Jiumlurga djúpur scjór, sem nú liggur á jöiu, og er fremur gott útlit fyrir, að vér ætlum að hafa sleða- færi á jólunum, sem flestir eru nú farnir að búa sig undir, hver eftir sinni trú og tilfinnirgum, kringum- stæðum og efnahag. Eg hef heyrt, að f>að ætti að halda mikið myndarlega, og tilhlyði- lega „jóJ»tiéH‘'-samkomu i lútersku kirkjunni hérna, sem margir eru víat farnir að búa sig undir nú f>egar og hlakka til. . Biskupinn frá Salt Lake City verður f>ar, og sjálfsagt margir fleiri höfðingjar, fiúr og fréttaritarar. LOGBERG, FIMTUDAGINN 26 ÐESEMBER 1901 l>á má og eÍDnig telja p<tð víst, að presbyterianar haldi að vanda tilvaldi jólattés samkomu, og f>á cr ekki að efa, hvað meðlimir hinnar réttu og sönnu „Jesú Kristi Kirkju“ gera, bæði á afangadags-kveldið og jóla- nóttina; varla láta f>eir sitt eftir li«KÍa‘ Eg sé f>að á blöðum yðar i Wpg. að landar vorir eru að 3má tínast vest ur á Kyrrahafsströr.d; vér höfum ein- mitt sðmu söguna > ð segja, pvi land- ar vorir bér eru smás-'man að flytja 8ig héðan, og Jeita allir 11 vesturs.— Hinn 8 Nóv síðastl. fóru héðan al- farnar Mrs. Hi'dur Msgr.úston ekkja Gaðmundar sáluga M ignússonar, og Sigriður dóttir hennar, vestur til Blaine í Washington ríki; komu pær hingað frá Canada (Wpg.), að oss minnir, fyrir eitthvað átta árum síðan, og hefir Mrs. M. búið hér í bænum síðan, liðið bærilega og aflað sér hér margra vina, sem nú er hin mesta eftirsjón að burtför peirra mæðgna. Heyrst hefir, að aðal-Orsökin til burt- farar peirra hafi verið einhverskonar mispóknun á húshaldi Gunnhildar gömlu, sem nú á dögum kveður mest að í Zíon og heldur flest hjúa. Nylega hcfir og einDÍg flutt sig héðan alfarinn til Californiu herra ólafur Johnson, sem sumir kalla Alaska-fara eða Klondike, pvl hann fór til Klondike fyrir nokkuru siðan og dvaldi par í gull-landinu í 2 ár. Halda margir,að hann muni hafa kom- ist par yfir nokkura kringlótta með rauðum lit,i viðbót við pað, sem hann átti áður en hann fór norður. Hann var J>á talinn vel við efni og hinn myndarlegasti maður. Oss er stór skaði i honum og reyndar öllum dug- andi mönnum, sem einhverra orsaka vegna fá ei fest yndi I rlki Haraldar og Gunnhildar drotnÍDgar. Fyrir tveimur árum siðan siðasta haust, voru hér í bænum 3 vínsölu- stofur (saloons). Þótti mörgum pað helzt of mikið af svoleiðis „stássi,“ svo fólkið tók sig saman um að út- ryma pe'm. Féllu atkvæði við al- mennar kosningar pað haust svo, að bindindismenn urðu í meinhluta, og bæjarstjórnin hefir ekki leyft neinum að hafa drykkjubús siðan. Bjugg- ust menn við góðum árajgti af téðri breytingu, en pað fór á annan veg, pví sagt er, að öl og vín hafi verið selt i laumi á tólf stöðum hér f bæ siðastl. 2 ár, og aldrei meira en pessa siðus tu tvo mánuði. Synist Bacchus ganga Ijósum logum, og Ámujóðin veltast nú daglega fyrir fótum manna. — Við siðustu kosningar, nefnilega í haust, köfðu Bscckusarvinir betur, svo að drykkjustofur verða opnar hér næstu 2 ár. Svona fór með sjóferð pessa. E. H. J. Gllmer & Co., 551 Main St., Winnipeg. HARDVARA. RIFFLAR: Winchester, Savage og Mouser tegundir. Kifflakúlur af öllum stærðum. _ Bréfaviðskifti viðvíkjandi verði ef þörf gerist. Dr. O- BJÖllNSON 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 ". m. Telefón 1156. Dr, T. H. Lauheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonai meðöLElNKALEYJí ÍS-MEÐÖLJIKRIF- PÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veiö lágt. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en )>ó með )>ví sailyði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 Mlclntyre Block. Main Street, Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D,, frá kl.5—6 e. m. D«- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. Telefoq 1040. 428 Main St. SEYMÖUH HOUSE Mar!(et Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, fí.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BÁIRO Eigandi.' I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Hefur keypt IvfjabúBina á Baldui og hefur því sjálfur umsjon a öllum meöölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAIM P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger.ist. sar. d MGKNIK. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon, Afgreiðslustofa yflr State Bank. TAMi.MUMK. J. F. McQueen, Dentist, Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRAL jV. IiIP. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aB fylla tönn $1,00. 527 Mxnr St. John 0. Hamre, KFTIRMADUR 8TRANAHAN 4 HAMKK. PARK RIVER, - N. PAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. |y Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á islenzku, þegar þeir vilja fá meðöl ViiTiið eptir að gefa númerið á glasinu. Vidskistamenn hans á Ha lsson, Akra og Hensel eru hednir ad borga skuldir sínar 1 Mr. S. Thorwalds- sonar á Akra. SÉRSTÖK SALA í TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst 110 ár . • • • • $25.00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeiDS..................$30.00 National Saumavéla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue Winnipkö, Heildsöluageut’ ”jf.yrir IVlieeler & Wilsea Suuni ivélar i Starfslofa b<ixt á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stœrsta X-ray i ríkind. CRYSTAL, - N. DAK. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. írv. Blikkþokum og vatns- rennum sér-takur gaum- ur gefinn. ARiNBJORN S. BARDAL 8elur líkkistur og annast, um útfarir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremúr selur hann ai skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Rogg ave. og Nena str. o Jo. Anyone sendlng a sketch and description may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentahle. Communica- tlons at rictly confldentíal. Handbook on Patents «ent free. Hdest apeney for 8e€urinfrpatent8. Patents .aken tnrotiffh Munn & Co. receive tpecialnotice, witboui cnarge, inthe Scicntiíic Hmerican. A handRomeiy illustrated weekly. Ijarprest clr- culat-ton of any scientiflc Journal. Terms, $3 a yenr; four roonths, $1. 8old by all newsdealers. MUNN&Co.^'^New York U.»tioh ('fflco. 625 F 8t» Waahlngton, 'NC. Canadian Paeifie Railway Tlme Tatole. LV, AR, Owen Sound.Tomnto, NewYork, — east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& 16 oo east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. lo 15 Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily Rat Portape and Intermediate 16 oO 10 ly 8 oo 18 0C oson, Lac du Bonnet and in- Mermediate ptc,Thurs only.... 7 8o 18 30 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, daily 16 30 I4 3o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... . 7 30 22 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 30 22 3o Shoal Lake, Yorkton and .nter- mediate points Mon, W * Fri Tues. Thurs and Sat...,*... 7 30 22 30 Rapid City, Haniioti, Minio a, Tues, Thur, Sat 7 30 Mon, Wed and Fri 22 30 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. S 20 I5 45 Napinka, Alameda and interm. daily ax Sund., via Brandon. . Tues, Thur, Sut 7 3° 22 3o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 9 c5 15 15 Pipcstone, Reston, Arcola and Mon.,Wed, Fri. via Brandon 7 3o Tues. Thurs, Sat, via Brandon 22 30 Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 3o Tues .Tfcurs ,Sat. via Brandon 14 30 Gretna, St. Paul, Chicago, daily I4 Io 13 35 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Io 00 Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon, Wed, and Fri 7 5o 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, General 8upt, Gea Pas Agent 78 guð fyrir, að það reyndist ósatt. Æ Páll, mér hefði liðið svo mikið bctur hefði eg vitað þetta þá strax." „Lnttu þá liggja vel á þér nú þegar þú ert bú- in að vita hið sanna og rétta. Ög gleðji það þig «ð vita, að sg sé trúfastur og hreinbjartaður, vertu þá æfinlega glöð." Meyjan dróg til sín handleggina utan af hálsi unga uiannsins, lét aðra hendina hvíla á öxl hans og horfði spyrjandi í andlit hans. það var eitt- livað óvanalegt, eitthvað, sem bar vott urn heita l>æn, í svip hennar á þessari stundu. Um stund liorfði Pall þegjandi á móti, en loksins tók hann til máls: „Um hvað ertu að hugsa, Marja?" „þú reiðist mér ekki, Páll, þó eg segi þér það?" „þú veizt, að eg muni ekki gera það.“ „Eg var að hugsa um, hverja sönnun eg gæti fongið fyrir þínu—“ Segðu það, sem þér býr í brjósti. þú þarft ekki að vera hrædd um, að eg þykki það við þig.“ Æ ! Pall, eg hef óttast, og sá (ótti hefir tekið ósegjanlega mikið á mig, að þú gætir ekki leDgi haidist hreinbjartaður við þennan auma lifnað. Reiðstu mér ekki—eg get ekki að því gert. Líttu á hvaða menn þú umgengst—og—og líttu á lifnaS ykkftr. Og—og—“ 67 „Hélt eg, að hýena gæti fætt af sér lamb?“ „Hvað meinar þú með því?‘ sagði Páll undr- unarfullur. „Heyrði eg þig ekki tala um, að okk- ur svipaði saman?“ „Jú, það gerðir þú vafalaust, því þið stóðuð þá báðir hjá kompásskýlinu, og þér svipaði meira til Marl Larúns heldur en til kompásskýlisins. Eg sá, að þið voruð báðir komnir af sama stofni—að Adam var forfaðir ykkar beggja. En sleppum nú því, þegar eg sé hvítan mann fæðast af svertingja, þá skal eg trúa því, að nokkurir dropar af blóði Marl Larúns renni í æðum þínum, en fyrri ekki. Og samt h e f eg—eg—sóð fólk, sem þér svipar til.“ P«ll kiptist við og lagði hendina á handlegg Burningtons. þessi fáu orð nægðu til þess að vekja hjá honum forvitni, en tónninn í orðunum, hvernig þau voru sögð, hafði þó enn þá meiri verk- anir á hann. „Meinar pú nokkuð sérstakt með þessu?‘‘ spurði Páll í lágum rómi. „Já, mér er það alvara, að eg hef séð fólk, sem andlit þitt minnir mig á.“ „Og hvaða fólk er það? Hvar býr það? Hvað heitir það? Segðu mór hvað það heitir?" „Lofaðu mér fyrst að spyrja þig að nokkuru. Hvað lengi hefir þú verið hér?“ „Hjá Marl Larún?" 74 sáust engar mannabygðir. En eftir, að fimm míl- ur höfðu verið farnar, beygði báturinn fyrir tanga, þar sem mikil bugða var á énni, og sá maður þá þyrping af litlum húskofum með torfþaki; en hinu- megin lækjar, sem rann þar í ána, stóð stórvaxin steinbygging, sem leit út fyrir að hafa í fyrstu verið bygð setn varaarvirki, því umhverfis hana var hár grjótveggur ineð sírala turna í hverju liorai og í þeirn mörg kanónugöt, þótt engar kan- ónur væri sjáanlegar. Að byggingu þessari, sem líktist kastala, stefndi báturinn upp eftir læk, sem féll fram und- an kastalaveggnum. þegar að veggnum kom gaf Páll af sór hátt og ský'rt hljóð, og eftir litla stund kom maður innan að frá og var þá dregin upp þung vígishurð svo að b tturinn gat haldiö áfram inn um stórar hogamyndaðar dyr, sem á þennan hátt rar um búið. Bygfúngin var að miklu leyti bygð eftir Kuð- urálfusniði og var mjög rúmgóð. Hún var tvíloft- uð ofanjarðar, en jafnvel Páll sjálfur vissi ekki, hvað rnikið pláss i húsinu var neðanjarðar. Alt, sem hann visai uin, rar það, að spánskir sjóræningj- ar höfðu bygt það fyrir mörgum árum síðan, og að það hafði staðist irjög skæðar atlögur. Garður- inn framan við húsið var þrjúhundruð og þrjátíu fet & lengd og tvö hundruð og fimmtíu á breidd, 0<r ftUk þesa var stór gurður 6 hak vi(5 húaið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.