Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.12.1901, Blaðsíða 4
4 LOGJBKKO, KIMTUDAGINN ‘26 ÐESEMBER 1901 LOG BERG. •t grefl^ 6t hvern flmtndae af THE LÖGBERG HINTING & PUBLI8HING CO., (I5ggllt), aó Cor WtHi m Ave. og Nena Str. Winnipeg, Man.— Kost- ar $2.00 um árlð [4 tslandi 6kr.l. Borgist fyrir fram. Kinstok nr. 6c. Pnhli®hed every Thnrsday hy THE LÖQBERG PKINTING & PLBLISHING COM flncornorated I, at Cor W Uia'm Ave fe Nena StM Winnipeg, Man — Subscription price Ji.00 per year. payable in ad- vance. Single copies 5c. Ritstjóri M. PAULSON. Business manager: J. A. BLÖNDAL. aUGLYSINGAR: Smá-auglý9ing»r í eltt skifti25c fyrir 30 oró eda 1 þml. dálkelengdar, 75 cts um máuuðinn. A atærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efíir sammngi. BtJSTADA-SKIFTI kanpenda verdur að tilkynna skriflega úg geta um fyrverandl bústad JafnBram UtanáskripttU afgreidslustofnblaðsinser: The Logberg Printing & Publiehing Co. P.O.Box 1292 Xel 221. Wlnnipeg.Man Utanaikriptttil rltatjdrans er: Eiitor LSgberg, P •0.80x 1292, Wlnnlpeg, Mac ---- Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpanda á bti-.diúgiid,cema bannsé skuldiaus, þegar hann seg 1 npp.—Ef kaupandl,sem er í sknld vlð blaðiðflytu rt ofertum, án þes« uð tilkynna beimilaskiptin.þá er a fyrir dúmstðlnnum álitin sýnlleg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. nýtur leiðtogi.þá hefði hún látið blöð sín þegja yfir kosning hans—ekki síður en vínsölubanns málinu — eða lýsa yfir því, að flokkurinn hefði ekki getað gert annað betra en að kjósa hann. það, hvernig aftur- haldsblöðin tala nú um Mr. Green- way, er sönuun fyrir þv(, að Robii:i- stjórninni og afturhaldsflokknum stendur ótti af honum og vita hvers þeir mega vænta frá stórkostlegan tekjuhalla. þetta þykir fylkisbúum ekki sérlega þýð- ingarlítið atriði eins og sýnt mun verða 1 verkinu við næstu fylkis- kosningar. .Flokksþingið lýsti yfir þvf, að kosningalög Roblin-stjórnarinnar væri óhafandi eins og þau eru bæði vegna óþægindanna og kostnaðár- hans bendi. jins við það látahvern mann verða Roblin-stjórnin veit, að frjálslyndi' að gefa sig fram^ hvaða erfiðleikum tlokkurinn hefir aldrei verið sterk-jsenl þa<5 kann að vera bundið, til ari 02 ákveðnari hér í fylkinu en þess að koma nafni s;nu á kjörskrá, og svo vegna þess, að með þeitn lög- um eru vissir útlendingar lagðir í um illhæfa og í sumum tilfellum alls óhæfa menn. nú; ,og hann styrkht eftir því me'ra sem Roblin stjórnin situr lengur við völdin og sökkur fylkinu í meiri og einelti og ósanngjarnlega sviftir meiri skuldasúpu og ofþyngir fylk- isbúum meira og meira með álögum. kosningarftti. þetta þykir Heiins- kringlu þýðingarlítið atriði. það Roblin-stjórnin veit það, að frjáls-j verður fróðlegt að heyra, hvaðlönd- lyndi flokkurinn með Mr. Greenway , um vorum í Lisgar-kjördæminu í broddi fylkingar kemst til valda— | tínst, sem þessa dagana hafa verið bjargar fylkinu úr höndum Roblins að koma nöfuum stnum á kjörskrá. —við næstu almennar kosningar, hvaða ranglæti sem reynt verður að beita við tilbúning kjörskránna. FIMTUDAGINN, 26. DES. 1901 — FioLksþíngr liberala ogr afturlialíls-flokkurinn. það leynir sér ekki, að aftur- haldsflokkurinn í Manitoba er ekki ánægður yfir því, að Mr. Thomas Greenwuy var beðinn að halda ftfram að vera leiðtogi frjálslynda flokks- ins. þeir þekkja hann að því að vera fylginn sér og mannabezt fall- inn til þess að fletta ofan af ráðs- mensku Roblin-stjórnarinnar. þeir vita, að fylkisbúar sakna hans og stjórnar hans, og að þeir, og sérstak- lega bændastéttin, þr4 það flestu ö(ru fremur að koma honum sem allra fyrst til valda aftur. Og svo eru aíturhaldsblöðin að reyna að sýna frjálslynda flokknum'fram á það, að hann sé þeim ónógur sem flokks-leiðtogi; hann háfi sjálfur kannast við það, að þeim væri betra að fá einhvern yngri og framfúsari mann, o.s frv. Lengi að undanförnu hafa aft- urhaldsblöðin reynt að fá frjílslynda flokkinn til að trúa því, að Mr. Greenway væri óhæfur fyrir leið- toga vegna alls konar óráðvendni, en nú sjá þau, að sú aðferð hefir mishepnast, svo það verðurað reyna eitthvað annað og heldur en ekkert er nú reynt að koma því inn hjá mönnnm, að hann sé ónýtur. Ef Roblin-stjórnin stæði í þeirri meiningu, að Mr. Greenway væri ó- það er ekki til neins fyrir Heims- kringlu að halda því fram, að rang- læti hafi verið beitt og menn sviítir atkvæðisrétti undir kosningalögum Heimskringla fer nokkurum Greenway-stjórnarinnar. Jafnvel orðum um flokksþingið og starf þess J°hn Macdonald lýsti yfir því og finst ákvæðin, er þar voru sam- leiðtogi afturhaldsflokksins þykt, hafa verið harla þýðingarlítil. sl'ðustu kjörskrárnar, sem Green- Fyrsta yfirlýsing þingsins hljóð-1 way'Stjórnin lét semja, hefðu verið a?i nm það, að útgjöld stjórnarinnar gúBar og sanngjarnar. Undirkosn- færi óhæfilega vaxandi og að fylkis-1 fD8a^£ura Roblins hlj ta margir að búum væri ofþyngt með skattálög-1raissa kosningarétt, sem fullkomið nm stjórnarinnar. það var sú tíðin,1 tilkall eiga til hans. En það er þýð- að blofum afturhaldsflokksins þótti ingarbtið atriði segir Heims- þetta tvent ekki þýðingarlltil atriði. það er ekki langt á að minnast, rétt fyrir og um síðustu fylkiskosningar, að afturhaldsblöðin prédikuðu það fyrir fólkinu, að eyðslusemi Green- way-stjórnarinnar væri óþarflega og óhæfilega mikil, en nú er eyðslu- semi Roblin-stjórnarinnar svo mikl- kringla. Ósatt er það hjá Heimskringlu, að Greenway-stjórnin hafi gengið á undan í því að reka stjórnar-þjóna úr embættum að orsakalausu. það er að vísu satt, að sú stjórn fækk- aði mönnum á skrifstofunum, vegna um mun meiri, að þar getur ekki þess þeir voru óþarflega margir, en verið um neinn samanburð að tala. hún bætti engum við í þeirra staö. En nú hafa tímarnir breyzt þannig, að Heimskringlu fiast eyðslusemi sijórnarinnar þýðingarlitið atriði. Afturhaldsblööin prédikuðu það, að ef Mr. Greenway vera við völdin, Heimskringla mun vera eina aftur- haldsblaðið í fylkinu, sem hefir leyft sér að sH út (isannindum þessura. Roblin-stjórnin hefir ekki einasta héldi áfram að rekið menn úr embættum að ástæðu- yrðu lagðir lausu og í hverju einasta tilfelli sett skattar á menn; ef afturhaidsmenn kæmist til valda, þá kæmi slíkt aldrei fyrir. Nú þykir Heims- kringlu það smáatriði þó Roblin leggi $114,15615 skatta á fólkið þetta yfirstandandi ár og svifti bygðarlögin og bæina auk þess hlunnindum þeim að geta lagt skatta á eignir jírnbrautarfélag- anna. þetta væri hægt að skilja ef fjírhagur fylkisins batnaði í réttu hlutfalli við skattana.sem til stjirn- arínnar ganga bæði frá sveitunum og félögunum, en nú er ekki þvf að heilsa. Roblin-stjórnin eyðir öllu fé þessu og kemur út úr árinu með mann í embættið aftur.heldur í ýme- um tilfellum sett tvoog þrjá menn í stað hvers eins, sem rekinn hefir verið. þótt Heimskringlu aldrei nema þyki þetta þýðingarlítið atriði, þs getur verið, að þeim finnist ann- að, sem 6rum saman hafa starfað vel og trúlega í þjónustu fylkisins og eru svo fyrirvaralaust og fyrir alls engar sakir sviftir atvinnunni, þ4 í mörgum tilfellum hnignir á efri aldur. Og fylkisbúar élíta það ekki þýðingarlítið að missa þannig þjón- ustu manna, sem reyndir eru að því j að standa vel ( stöðu sinni, og f4 ( þeirra stað óvana, í mörgum tilfell- Heimskringla furðar sig á þv(, að flokksþingið tók engar ftlyktanir viðvíkjandi jftrnbrautarsamningun- um góðu og vínsölubannslogunum það var ekki neitt undarlegt. Járnbrautaisamningarnir eru nú víst fullgerðir. Hvað illa, sem þeir gefast og hvað mikið, sem þeir kosta ; fylkið, þi er v'st engu þar hægt um að þoka. Hið eina, sem hægt er að gera, er að sjá um, að Roblin geri ekki marga slíka samninga hér eft- ir, og eftir því mun frjdslyndi flokkurinn líta. Og hversu illa sem samningarn ir gefast, þ4 verður ekki sagt, að frjálslyndi flokkurinn gerði ekki alt sem íhans valdi stóð.til þess að koma vitinu fyrir stjórnina og liðsmenn hennar í þinginu. Roblin tók þá ekkert tilht til vilja minnihlutans í þinginu né vilja fylkisbúa. Heims- kringlu er því ekki ókunnugt um fclit flokksins á því m' li og ætti að vita, að hann er mjög andstæður járnbrautarstefnu Roblin-stjórnar- innar. Sama er að segja um vínsölu bannslögin. þingraenn frj&lslynda flokksins mótrnæltu ekki þeim lög- um þegar þau voru lögð fyrir fylk- isþingið, og hvers vegna ætti þ flokkurinn að mótmæla þeim nú. það er undarlegra, að stjórnin og blöð hennar skuli aldrei hafa farið neinum oröum um vínsölubanns- lögin. Heimskringla getur ekki séð, að frjálslyndi flokkurinn óski eftir miklum breytingum frá því sem nú er. Vér seudum kaupendum Lög- bergs fundargerninginn og eftir að þeir hafa lesið hann munu þeir sann- færast um, að henni er farin að förl- ast sýn „gömlu konunni.“ Roosevelt forseti. Til eru þeir menn í Bandaríkj- unum og þeir ekki svo fáir,— og það jafnvel menn úr flokki repú- blikana—sem ekki eru ánægðir með boðskap eða þingsetningarræðu Roosevelts forseta að öllu leyti,— þeir áttu von á því, að hann ann- ar eins framfaramaður og hann hef- ir sýnt sig að vera, á bezta aldri og fulluraf fjöri, mundi segja ýmsu, sem að er, ákveðnara stríð á hendur en hann gerir, og eins og við er að búast líta margir þeirra öðrum aug- um en hann á ýms þau mál, sem hann segir álit sitt um ( ræðunni. Verzlunarmanna-blaðið Journal of Commerce, sem út er gefið í New York, er mótfallið því t. d., að á- herzlu eigi að leggja á það, aðBanda- rikjavörur séu fluttar til útlandanna í Bandaríkjaskipum. það sé engu fremur vansæmd fyrir Bandankin að hafa minni kaupskipastól en England. heldur en fyrir England að hafa minna járnbrautakerfi en Bandaríkin. Brezka þjóðÍD, sem að svo miklu leyti búi við sjávars'ð- una og hafi frjálsan aðgangað mark- að sínum fyrir allar þióðir, hafi eðli- lega komið upp miklum skipastól. Bandaríkjaþjóðin aftur á móti, sem sé meginlandsþjóð og hafi verndar- tolla-fyrirkomulag til þess að hefta útlend viðskifti, hafi stórkostlegt járnbrautakerfi og selji Brétum járn- brauta-útbúnað. það, aö Banda- ríkjamenn standi öðrum þjóðum frarnar í ýmsum iðnaði, komi af því, að þeir hafi lagt fé sitt og vinnu í það, sem borgi sig betur en sjórinn. Og séu vörur Bandaríkjamanna fluttar með ódýrum skipum, þá sé flutningsgjaldið þeim mun minna og verðið, sem þeir fá fyrir vörur s!n- ar, þeim mun meira. En yfirleitt er þjóðin ánægð með ræðuna og þykir jafnvel meiia til Roosevelt koma eftir en éður. Blöðin segja, að hann hafi sett sig svo vel inn í mál þjóðarinnar, haíi svo glögt auga fyrir þv(, sem við é, og ræði þau með svo mikilli stilling, að það sé líkara því, að hann væri sextugur maður. Hann er algerlega laus við allan þjóðarhroka og að því leyti fögur fyrirmynd meðborgara sinna. Og hann lætur sér auðsjá- anlega mjög um það hugað að hta eftir hag verkamanDa, eða þeirra yfirhöfuð, sem fyrir k a u p i vinna og að afstýra óánægju þeirri, sem svo mikið kveður að nú á síðari tímum á milli verkamanna og verk- gefenda. Skólalönd íylkisins. Roblin og blöð hans láta mikið fcil sín heyra um það, hvað nauðsyn- legt sé að fylkiö fái fé það, sem í höndum Dominion-stjórnarinnar er fyrir skólalönd fylkisins. Sfcjórniu þyrfti víst á því fé að halda núna til þess að breita yfir tekjuhallann, sem yfir vofir. í ræðu, sem Mr. Roblin hélt ný- lega í bænum Holland hér í fylkinu, sagði hann, að Mr. Greenway hefði farið til Ottawa til þess að biðja um fé þetta, Laurier-stjórnin hefði veitt það, en efrideildin mjög viturlega gertþað að skilyrði, að féuu yrði varið til mentamála, Mr. Greenway hefði ekki ætlað að brúka féð til þess og því ekki fengið það. 68 „Frá því fyrst eg man eftir mér.“ „Og þú getur ekki munað eftir neinu þar áður?“ „Jú,“ svaraði Páll áfergislega og jafnframt raunalega. „Eg man eftir því, að eg lék mér í skemtigarði og reið litlum hesti. Og eg man eftir ofurlitlum læk, þar sem eg lék mér að vatninu." „Og maDstu hvað fólkið hét, sem þú varst þi hjá?“ „Nei, það get eg ekki munað. Larún hefir stutt að því á allan hátt að láta mig gleyma öllu frá þeim tímum; og vegna þess, hvað ungur eg var, og vegna ósannsögli hans—því eg álít, að hann hafi logið að mér—þá hef eg gleymt öllu. Eg man það, að einu sinni ( kulda og rigningu var eg látinn upp í vagn hjá ókunnugum manni, og Marja litla með mér,—svo var ekið með okkur lengi lengi, svo kom Marl Larún til okkar, og svo gengum við það sem eftir var dagsins. Og eg man það, hvað Marja litla grét mikið og hvernig Larún hótaði að drepa hana ef hún hætti ekki að gráta. Og svo komum við að ókunnugu húsi og vorum þar ura nóttina. Og næsta dag komum við þangað, sem eg sá skip og hafnarbryggjur. það var bærinn Bristol, eftir því sem Larún hefir síðar sagt mér.“ „Og þú hcfir verið hjé honum s(ðan?“ „J4.“ „Komuð þið þ4 strax hingað?" Nei. Aðsetur hans var þá í Tobago. Við vor- 77 „Og hann gaf þér engar frekari skýringar?" „Nei.“ „þá hefir hann verið þér óeinlægur, Marja— mjög illmannlega óeinlægur. Við það tækifæri lá skip okkar 4 höfninni í Tobago. Sex manna okk- ar voru nær dauða en lífi, og þegar þeir heyrðu, að eg ætlaði að yfirgefa þá, þá b&ðu þeir mig og grát- bændu að fara ekki frá sór fyr en þeir dæju eða þeim batnaði. Hvað gat eg þá gert? Menn þessir höfðu verið mér góðir, og eg er sannfærður um, að sumir þeirra hefðu lagt lífið í sölurnar mér til hjálpar ef mér hefði legið á liði þeirra. Eg bað Larún að sigla skipi okkar til Silfurfjarðar, en hann var ófáanlegur til þess. Hann sagðist vera búinn að fá far með skipi til Porto Cabello, með því ætlaði hann að fara og eg gæti farið með hon- um. Eg spurði hann, hvað ætti að gera við sjúkl- ingana, og svar hans upp á þ í spurningu mína hljóöaði á þessa leið: ,Láttu þá deyja ef þeim sýn- ist svo. Við getum fengið nýja menn með minni kostnaði en við getum læknað þessal' Kg sagði honum þá aö fara án mín og segja þér, að eg hefði orðið eftir til þess að bjarga lífi líðandi meðbræðra minna." „Æ!“ sagði unga stúlkan í hálfum hljóðum og faðmaði hann að sér, „roór var ómögulegt að trúa öllu því, sem hann ætlaði mér að trúa, en samt varð eg hrygg og mótlætt. Og nú lofa eg 72 hinu fallega vaxtarlagi hans. Svo gekk hann fram á og sagði við sjálfan sig um leið og hann fór: „Hann á vin, sem hann hefir litla hugmynd um.“ VII. KAPITULI, Marja.—Á HLERI. Nálægt klukkan díu næsta morgun yfirgaf Páll briggskipið og réri upp ána. Hannfóri sama bátnum, sem kafteinninn hafði farið í kveldinu áður, og sömu mennirnir hefðu flutt hann ef hann hefði látið Larún ráða; en hann var ákveðinn í þvf að velja sjálfur héseta sína og það gerði hann. 1 fyrsta skifti á æfinni datt Pftli í hug, að yfirmaður hans mundi hafa í hygíiju að njósna um allsr hreyfingar hans, því það var eitthvað það í lát- bragði Larúns þegar hann var að reyoa að ráða því hverjir meö Páli færu, sem bar vott um, að honum væri ant um að koma sínu fram af ein- hverjum heimulegum ástæðum. En Páll sagðisfc hafa lofað fjórum beztu vinum sínum því, að þeir skyldu fá að fara með sér í land og við það yrði að standa. Ræningjaforinginn þorði ekki að standa opinberlega upp í hárinu á Páli, þv( hanu vissi, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.