Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERa 3. JÖLÍ 1902. 5 Um landkosti er pað að se#ja, aö eg felít J>ar viða gott beitiland, eu mji'g er J>ar reitingssamur heyskapur, land öidótt, gr/tt og gri s’ítiö viðast hvar par sero eg kom. Eftir pvf, sem cú stendur á viða I votviðratíð pessari, má heita fremur purlent par, en I mjfrunum eða dældunum stendur tals- vert vatn, og er heyilt í peim viðsst hvar, mestmegnis hrossanál; hvað vatnið Shoal Lake (eða Grunnavatn) snertir, (>á er par talsverð fiskveið1', en fáir eru peir, sem J>ví geta sint, sökum vöntunar á bátum og veiðar- færum. Nú sem stendur, er talsvert hátt í vatninu, en mér er sagt, að af • stormum og veðurhæð séu þar sjald- an mikil flóð, líkt og á sér stað i Winnipeg-vatni. Og að enduðum pessum línum vil eg rátleggja mönnum að hugsa sig vel um áður en J>eir fara að selja lönd sin til J>ess að flytja pangað. Staddur i Winnipeg, 80 Júni 1903, Pf TUR. ÁRN ASON, (frá Árskógi). þakkarorð. Hór með votta eg Mr. Albert Jónssyni í Winnipeg mitt innilegasta pakklæti fyrir pá miklu hjálp, er hann hefir veitt mér. Sökum pess að eg var búinn að vera frá vinnu í alt fyrra sumar vegnaj heilsubilunar, pá var eg alveg félaus maður og gat ekkert komist mér til heilsubótar. E>að var í haust er leið„ pegar mest purfti á á að halda, að Mr. A. Jónsson byrjaði samskot handa mér meðpvi að leggja til eitt hundrað dollara úr sinum eig- in vasa, og safnaði par að auki 1. 55 hjá vinum minum i Winnipeg. Mór er einnig kært að votta Lög- berg Print. & Publ. fólaginu, sem eg hafði unnið hjá i 10 ár, mitt innileg asta pakklæti fyrir eitt hundrað doll- ars, er fólagið lagði mór til. í alt urðu samskotin I Winnipeg $341,56. Svo vil eg pakka öllum peim vinum mfnum, sem að einhverju leyti hafa hjálpað mér, af hrærðu hjarta og bið guð að launa peim peirra góðu hjálp. Seinast en ekki sízt votta eg séra Birni B. Jónssyni og vinum hans i Minneota, Minn., mitt innilogasta pakklæti fyrir 95 doll&rs, sem mér, alveg ókunnugum, var sent pað- an til hjálpar. Haraldur Sigurssson, Glenboro, M&n., 28. Júní 1902. * * * I>eim til ánægju, sem svo vel gerðu að rétta Haraldi Sigurðssyni hjálparhönd í stríði hans, skal pess getið, að læknarnir segja hann á tals- veröum batavegi og gefa honum góða von um, að hann muni fá heilsuna aftur.— Ritbtj. Eg hef nú til sölu nokkurar tegundir af dönskum og norsk- um yörum (og fæ fleiri áður en langt líður), svo sem Suijörlit, Hleypir (Rennet), Porskl.ýsl {norskt). Rokkarnir kosta $5.00, Kambarnir $1.00 parid, Smiörliturinn (danski) 26 eent flaskan, Hleypirinn 25 cent flaskan og þorsklýsið 50 cts. í merkur flöskum. Pöntanir utan af landsbygðinni af- greiddar samstundis. J. G. Thorgeirsson, G64 Ross Ave, Winnipeg. J. J. BILDFELL, 171 KING ST. — — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í öllum pörtum bæjarins,—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og muni í elds- ábyrgð. I Hvað' gerið’ J>ér! Ef yður vanliagar um nýjan húsbúnað og hafið ekki næga peninga? Verðið þér án hans þangað til yður græðist nóg? Ef svo er, þá hafið þór af sjálfum yður mikil þægindi, en ávinn- ið ekkert. Við iámun Ef nokkuð er borgað niður og þér lofið að borga afganginn máDaðarlega eða vikulega — þægilegt— Styzti vegurinn Er það og þægilegasti, til að eignastþaðaf húsbúnaði, sem heímilið þarfnast. Hvað verð snertir Munuð þér ekki finna neitt betra en það sem við bjóðum — verð er markað með einföldum tölum. Ekkert tál eða tveggja piísaverzlun—orðstír okkar er trygging yðar. Við óskum eftir að þér komið og skoðið varning- inn og grenslisteftir verði á hús- búnaði er þór þarfnist. Scott Furniture Co. THE V/DE-AIVAKE H0USE 276 MAIN STR. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þér viljið fá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., eftirmaður J. P. Mitchells. Myndir fráplðtumMrs. Cerrfásthjá mér C. P. BANNING, D. Ð. S., L. D, S. TANNLCEKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipbg TKLBFON 110. Hafið gætur á glugganum okkar, Tjöru-sápa 5c. Castile-sápa ‘st%T2 50c. Castile sápa s{y8k“kfum 3 st.lOc og margar aðrar tegundir. “ oo Cor. Rossave.&Nenastr, WINNIPEQ. << w D B X <D tuu < o G 0) tuO < & > '03 *■—* (V HH (/) c O br Q < z < hJ . w u HLURSERU z o w Q X Í3 O t/5 Z w a o. w i- C/3 55 w w 55 w BS < os o X h O c/i !/) O 0S PQ z o t/> Q < > 02 O X H : i! MO / > r; T3 í hinum mörgu kostum er finnast hjá flilssn-lliiiTÍs Sláttuvél iini oít Hrífum. > >* o H G K O tn H 1—4 W w w H r > > o > o w 2: H c v < O w c w > 2, o > o G' H c/> w 72 > é§ý |i, iflcn, Veslings drpngurinn! Ef hann hefði reykt LUCINA vindil þá væri hann nú eins á- nægður eins og hann er aumkun- arverður. Reykid Locina og verið glaðir. Búnir til af Geo. F. Bryan k Go. WINNIPEG. Robinson & GO. Skrautlegt Á Kjólatau 4^^* Verðið er ekki svo hátt að því sé gaumur gefandí. Vörurnareru ^ eins góðar og nokkurntíma hafa verið settar á kjörkaupaborðið. Sambland af silki og ull með dýr- ® ustu og fegurstu litum, dökkblá- um, ljðsbláum, móleitum, old rose o. fl. Nýr vefnaður og munstur. Þangað til nú heíir það selzt á 75c. yardið, nú fæst það fyrir 40c. Robinson & Co., 400-402 Main St. 51taSL.._ j Wiimipeg Idnadar- STIIIGII. $40,000 I YERDLADBCM og SKEMTANIK II Frá MANUDEGI tíi þRIDJUDAGS 21. til 25. Júlí. Skemtanirnar eru þær allra heztu er hafa nokkurntíma verið hafðar um höud í Winnipeg. Niðursett fargjöld frá öllum járn- brautarstöðvum, THE OCILVIE MILLING CO. Ltd 'TATEMENTS tRátr cannor bc QJJESTIONED' Sórhver sekkur af OGILVIE’S HUNGARIAN eða GLENORA PATENT eru vegin á metaskálum réttlætisins. Það er aldrei lak ara en síðasti sekkurinn, sem þér keyptuð af þvi. Það er ætíð hið sama og þér getið reitt yður á að það tekst vel að baka úr því hvenær sem er,—Kaupið sekk í dag og sannfærist um að það er mjölið sem þér þurfið að hafa til bökunar. Malarar H. R. H. Prinzins of Wales. TRtJID ÞYÍ að viðvirðum mikils viðskifti yðar. Færið yður í nyt góð kaup næsta borgunardag á meðan vorsalan varir- TAKID EFTIR! Hattar! Hattar! Tíu sinnum þetta rúm gæti eigl full- nægt til að. lýsa hattabirgðum vorum, 1 sem eru þær stærstu og fjölbreyttustu i WJnnipog. Fedoras Móleitir, kaffibrúnir, stállitir, gráir. Verð frá $1.00 til $3.50 Golfs, Sports, Crushers, Aiphines Móleitir, svutir, stóliitir, bláleitir, gráir, pearl, bl ætte, rustic, o. tí. Verð frá $1.50 til $3.00 Planters Svartir, ljósir, móleitir, frá hinám lítilmótlega Truro á 60c til hins mikla Stetson. Hardir hattar Fjölbreottustu tegundir í bænum. moð háum og lágum kolli, bardastórir og barðalitlir, svartir eða öðruvísi litir $1,50 til $3.50 Vorsöluverö 25 prct. afsláttur á liottuui Drengja fatnadur Hvergi í vesturhluta landsins er baiui fjölbreyttari. Hrengja Tweed föt, tvær flíkur, nýtt snið, stærðin 22 til 25, eru $3.00, $3.50, og $4,00 virði, fara fyrir. tgg | 5 Drengja svört Worsted Sailor fðt, siærðir 26, 27, 28, kosta $6.50, fara nú .....................$2.50 Drengja svört og blá göjels Sailor föt, afbragðs góð, þau beztu sem til eru, fyrir $6.50, seljum þau 4....$3.25 Drengja Tweeds Worsteds og Sergc s föt, þrjár flíkur, ótal snið og. tegundi stærðir 27 til 34, seljum þau ódýr, f> 4 $3.50 og upp. Stakar drengja buxur í hundraða tali a.........................50c. Stakar drengja buxur í hundraða tali á.........................T 5C Drengja hattar frá 50c. og upp. Drengja vor.húfnr navy og tweed. Drengir komiö i The Blua Store. The Blue Store H 452 Main Street Á MÓTl PÓSTIIÚSINU. CHEVRIER & SON M]T J TMT?D V t Hattar! nýjasta snið, $2 og upp li iMNMU! Sailoes á 50 cents og upp. M!SS PARRY, 241 Portage Ave,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.