Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, 3. JÚLÍ 1902. Tvö kvæði. ÍÚr ..Svövu"). þrá. Hví <*r svo heitt? Hafiö þid reynt það aö þrá ekki neitt? Munu þá aldintré æakunnar stunda uppspretta þegar að mennirnir blunda? Svarta eg sá svipýrða norn er í skugganum lá; reitandi’ í smá parta hugar vors hreysi, heitandi’ oss sérþótta’ og menningar- leyd. Vizka það var, er vildi sú helzt láta kalla sig þar, eu þegar litu ’ana dugandi dróttir, doðasótt nefndist hún Sjálfbyrgings- dóttir. Veit eg því ver vík þessi ferlegi arfur að mér. Blóm. sem mig dreymdi’ um á drengs- æfi minni dafna mér aldrei í huga’ eða sinni. Hvað er það þá? Hvi eru blómin svo þreklaus og fá? Hlýtur þá uppfylling æsknnnar bjðrtu ðllum að hyljast í skýjunum svðrtu? Dreymandi sveinn! Dreymi þig að eins, or stendur þú einn, lítandi grátinn er göngu skal linna gröf þina eigin og vonanna þinna! Líf liggur við, Iff sem að draumanna ferðast um svið Að þrá i dag sitthvað, og annað að kvelai, anda vorn sveipar í gráskýja feldi. Hvað er það þá? Hvar er þá björgun á stormýfðum sjá? Er það að berast meö öldum sem venda í allar þær stefnur sem vindarnir benda? Eða’ er það ei akkeri festandi stormhrakið fley, byrinn ef gefst ei í áttina einu aldrei að vikja frá stefnunni beinu?’ Lær þá að þrá ! Lát hana uppsprettu hjarta þins ná! Fórna þér sjálfum, þó alt gangi ðfugt, eingöngu þvi, sem að rétt er og gðfugt. Hvi er svo kalt? Hvers vegna svellklæðist hjarta mitt svalt? Eða' er það snjórinn og isbreiðan forna, sem alt það vill deyða’ er sér þráir að orna? H. Lbo. Ifaaat hld Innra. (Eftir Longiellow.) Haust er; þó hið ytra ei, í mér sjálfum kuldinn helzt; vakir lífs í vörmum þey vor og elska — eg hef elzt. Leikur fugl um loftið svalt, ljóðar dátt um hreiðrið sitt. Lífsins njóta nú má alt, nema veslings hjartað mitt. Dapurt æ og dýrðarlaust, detta laufin bleik á slóð, engin þresking hér í haust, héðan ekkert kvarnar-hljóð. J. fí. John D. Itockefoller. í Júní-númeri tfmaritsina „Cos- mopolitan" er stutt nfi&grip um John D. Rockefeller, Bandsríkja auðmann- inn mikla, eftir Julian Ralph. Rockefeller er ekki einungis starfsmaður mesti heldur flnansfræð- ingur frábær, svo að f pvf e; ekki að vita nema hann jafnist & við Pierpont Morgan eða jafnvel skari fram úr honum fiður en lýkur. En efns ojr Morgan er ffnansfræðingur fyrst og fremst þannig er Rcckefeller fyrst og fremst starfsmaður. Dað er merki- legt og undravert, hvað Iftið menn þekkja til J. D. Rcckefeller, jafn inikið eins og þó er um hann talað. Julian RaJph gerir grein fyrir, hvernig & þvf steodur, að enginn get- ur vitað um auðlegð Rockefellers. Rockefeller hefir sj&lfur jfitað frammi fyrir dómstólum landsins, að hann viti ekk' hvað rfkur hann sé; pó hann eegði um það eftir beztu vitund, {>& gæti pvf skakkað fi annan hvorn veg- inn um alt að tfu miljóuum dollara. Jafnvel pó hann vissi um auðlegð sfna upp fi cent einn sprettinn p& hækka ofi Jækka ýmsar eignirnar stððugt f verði svo að verðmæti þeirra breytist fi hverri einustu minútu í deginum. VINNUMAÐUE OG LÍ5TTADEEXOUE. John Davidson Rockefeller er bóndason frfi Tioga County, N. Y. Hann fæddist f heim pennan firið 1839 og var upp alinn hjfi góðri og guðhræddri fjölskyldu, sem vann hart og lifði einföldu og óbreyttu llfi og fékk hanu þar strax f æsku góða undirstöðu til þess að byggja framtfð sfna fi. 1 fyrstu gekk Rockefeller fremur illa að græða. Fyrstu tuttugu og fimm centin, sem hann komst yfir, var kaup frfi n&granna hans fyrir að stinga upp kartöflugarð. Iiann var f k&upavinnu fi sumrum hjfi bændun- um f nágrenninu; og þegar foreldrar hans fluttu búferlum til Cleveland pfi varð haun léttadreDgur fi skrifstofu. Nokkuru sfðar yfirgaf hann foreldra- húsin, flutti til St. Loais og varð þar búðarmaður við umboðsverz'un. Sagt er, að hann hafi ekki verið búinn að næla nema eina 1500 pegar hann ætlaði að byrja verzlun upp & eigÍD reikning; ekki nema $1,000 þsgar hann var kominn yfir þrftugt. Hann byrjaði sj&lfur fi umboðssölu f St. Louis og tók mann, sem M. B Clark hét, f félag með sér. S& maður var lengi með Rockefeller bæði við verzl- un pessa og við steinolfu-hreinsun við Mississippi-fljótið fyrir ofan St. Louis. Gæzlumafur f annarri búð f St. Louis dróg athygli Rockefellers að pvf, hvað öt&kmarkaður gróðavegur olíu- hreinsunin væri, og fór hann f félag með spekúlöntum pessum og varð vellauðugur maður við pað félags- starf. Maður pessi var Samúel And- rews. Oifuhreinsun pessi, pó f litl - um stfl væri f byrjun, var undirstaða undir hið tröllaukna „Stannard Oil Company“, mesta og voldugasta pen- ingafélag heimsins, sem mfi segja, að leggi öllum heiminum til steinolfu, og ekki fi f rauninni nema einn keppinaut—rússneska félagið, sem fi olfubrunna sína við rætur Kfikasus- fj&llanna. NýlE FÍLAGSMBNN. Dað varð nauðsynlegt fyrir p& félaga að ffi peningamenn f félagi vit sig til pess að geta unnið verk petta eins og við fitti. Rockefeller fékk pvf Henry M. Flagler til pess að ganga í fólagið með $60,000. Hann er sonur auðugs brennivfnsgerðar- manns, og honum er pað að allmiklu leyti pakkað, hvað Standard Oil fél. hefir komist fi fastan fót. Síðar keypti Rockefeller hlut Andrews fé- laga sfns fyrir fulla miljón dollara og seldi hann aftur William H. Wander- bilt með kvart-miljón dollara hagn- aði. Á sama tfmabilinu hafði Clark keypt hlut Rockefellers I umboðs- verzluninni, svo að kalla mfi, að Roekefeller og Flagler væri aðal- stofnendur Standard Oil félagsins. BOCKEFELLEES EIGNIENAE. Mikill hluti eigna Rockefellers eru f skuldabréfum og fasteignum og koma olfufél&ginu alls ekki við. Hann hefir sýnt frfibæra skarpskygni °g hygni f kaupum nfima og j&rn- brauta-eigna pegar tfmar hafa verið daufir og eignirnar f sem allra lægatu verði, eða eigendurnir, einhverra ann- arra orsaka vegna, hafa viljað losast við eignir sfnar og boðið pær fyrir l&gt verð. Dannig hefir pað atvikast, að hann fi nú hluti og skuldabréf f seytj&n auðugum j&rnbrautarfólögum. Hann & miklar fj&rupphæðir f samein- aða sykurfélaginu; f Brooklyn Union gasfólaginu; í Consolidated gasfélag- inu f New York; í Ohio gasfélaginu; f Federal st&Jfélaginu; kolanfimum f Ohio; koparnfimum f Montana; jfirn- ntmum f Lake Superior béraðinu; gufnbfitum fi vötnuuum; fasteignum f New York, Chicago, Biffalo og ýmsum öðrum bæjum. Sagt er, að hann eigi meira f Standard Oil Subsi- diary-féiögunum en f aðal fél.sj&lfu. Dað er oinnig sagt, að hann r&ði yfir fjölda j&rnbrautarfélaga; eigi hvern einasta j&rnbrautar-olíuvagn f land- inu, og 20,000 mflur af olfupfpum, sem olfunni er veitt. eftir milli bæja f Bandarfkjunum; 200 gufuskip, og 70,000 hestavagua, sem olfan er flutt f um bæina. Hann hefir 25,000 menn f vinnu. Og sem fínansmaður, verkgefandi og heimsvald & hann eng- an sinn lfka.“ Maneda kvalar SEM OESAKAÐIST AF ÍGEEÐ BEJÓSTINU. Mrs J. M. Timbers frfi Hatvkesburg, segir frfi hvernig hún læknaðist eftir að læknar voru gengnir frá. Úr blaðinu The Post, Hawkesburg Ont' Mrs. James M. Timbers er vel pekt af pvf nær öllum f Hawkesburg Vaekleck Hill og f umhverfis héruð- um. Hún var fædd f Vankleck Hill, en sfðan hún giftist, fyrir tólf firum aíðan, hefir hún fitt heima f Hawkes- burg og er mjög mikils virt af öllum sem pekkja barft. Mrs. Timbers er ein & maðal peirra pssunda sjúklinga er bafa sannfærst um hið mikla figæti Dr. Williams’ Pink Pills. Hún segir frfi reynslu sinni öðrum sjúklingum til góðs. Henni farast pannig orð:— Degar fyrsta barnið mitt var fi brjósti pj&ðist eg af fgerð I vinstra brjóstinu. Fyrstu einkennin voru sterkur s&rs- auki og sro útvöxtur sem fór sm&vax- andi pangað til hann varð eins stór eins og egg. Detta var óttalega s&rt og orsakaði mér mikilla pjfininga. Eg rfiðfærði naig við lækni og hann gaf mér meðöl, en pau komu að engu gagni. Eg r&ðfærði mig pft við ann- an lækni, sem sagði að eg yrði að Ifita skera upp meinið. En um petta leyti sprakk Igerðin út en ómögulegt vsr að græða s&rið, og afleiðingarnar urðu pær að eg varð mjög veikburða. Um petta leyti var athygli mitt dreg- ið að Dr. Williams’ Pink Pills og eg fór að brúka pær. Eg varð br&tt pess vör að pær styrktu mig til muna og pegar eg var búin með fáeinar öekjur hvarf ígerðin og eg varð eins frfsk og eg h&fði verið nokkurn tfma áöur. Eg get ekki lokið of miklu lofíorði fi Dr. Williams’ Pink Pills.“ Pillur pessar lækna sjúkdóma eins og pann, sem sagt er frfi að ofan af pvf pær skapa hraust r&utt blóð og burtr/ma óheilnæmi úr lfk&m&n- um. Fyrir verkanir peirra fi blóðið lækna pær ennfremur sjúkdóma svo sem blóðleysi, hjartslfitt, heimakomu, kirtlaveiki, hörundssúki* gigt, riðu, og svo sjúkdóma er gera æfi margra kvenna svo aumkunarverða. Hinar réttu pillur eru ætfð með fullu nafn- inu „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ & umbúðunum um sérhverjar öskjur.Ef verslunarmað- urinn yðar hefir pær ekki, munum við senda pær frftt með pósti fi 50c. öskjuna, eða sex öskurfyrir $2 50, ef skrifað er eftir beim til Dr. Will- iams’ MedicineCo. Brcck-ville, Oat. r Vew=York Lifc INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, . , . . President. Samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjörna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. * ,,Fro bono publico“ J>egar maður veit hvað liann kaupir CD Umboðsmenn New York Life lífsábyrgðar co félagsins færbu" forseta félagsins, honorable Q oo r— John A. McCall, fimmtíu og sex miljóna CL ;jj c=> cr> viröi af nýjum lífsábyrgðum á sex vikum. P o Á næstu fjörutíu og átta dögum færðu þeir PL < 1 varaforsetanum, Mr. Geo. W. Perkins, sex- rH tíu og tveggja miljóna virði, sem í alt ger- 05 ir eitt hundrað og átján miljónir á fyrstu t þremur mánuðunum af yfirstandandi ári. crq o» • • ý, Aldrei fyrri í sögu þessa mesta og bezta félags allra lífsábyrgðarfélaga hefir neitt 1 co líkt þessu heyrst. New York Life stend- ee u • i-H ur framar öllum keppinautum sfnum um co 4 CT> S öp heim allan. Það er algerlega sameignarfé- TjO o lag án hluthafa, — allur gróði er því eign s co i skírteinishafa. New Fork Life stendur r——1 <1 einnig fremst í Canada. Skoðið vaxta (accumulation) skírteini New York Life félagsins áður en þér kaupiö lífsá- hyrgð í nokkuru öðru félagi. Chr. Olafson, J. G. Morgan, GENERAL SPECIAL AGENT, MANAGER, 5 Manitoba og Norðvesturlandsins. Vestur-Can. deildarinnar Skrifstofa: Gkain Exchange Building, Geain Exchangb Bldg, WINNIPEG. MAN. WINNIPEG. MAN JamesLindsay Cor/lsabel & Pacific Ave, Carsley & Co. Bvr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Sumarvesta-sala Slatti frá verkstæðinu af_ unglinga og kvenna. sumarvestum, úr mjúkri baðmull, með löngum og stuttum ermum. Blikkþökum oj? vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. SLATTI 1.—lOc. 2 tylftir af góðum léttum sumar- vestum. E. H. H. STANLEY uppboðshaldari Central Auetion Rooms 284 Klng 8t , Wlnnlpeg PS' Gömnl húsgögn keypt. ARINBJORN S. BARDAL 8elurlfkki8tur og annast, um útfarii Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai skonai minnisvaröa og legsteina. Heimili :áhorninuá ne Ross ave. og N en a str. Db Layal sKllYlntlur^ ... eru svo miklu öetrl en... nokkur Ljinua skilvindanna AF ÞVl þær eru búnar til eftir „Alpha Disc“ cg „Spit Wing“ , == einkaleyfunum, sem engar aðrar verksmiðjur mega bruka, en sem gera það að verkum að De Laval-vélarnar framleiða betri og hreinni rjóma og aðskilja betur en annars væri mögulegt, en þó með miklu mmna véla-sliti, minni hraða og meiri hægindum en ella, Af ÞVÍ Þeir. sem búa til De L tval-vélarnar, hafa ætíð staðið ====== fremstir allra í heimi i tilbúningi mjólkur-skilvinda— liafa riðið á vaðið en aðrir fylgt álengd.tr—verksraiðjur þeirra eru raeð- a* ^?íía i)ez*'u. * heimi °g þekking þeirra á rjóma-skilvindum er meiri og fullkomnari en hjá nokkurum hinna tiltölulega reynslusnauðu manna, sem þykjast vera keppinautaJ i>eirra. AF hVl Það hefir ávalt verið óbifanlegt áform eigenda De ■=-- - Laval-vélanna að framleiða liinar beztu rjóraaskilvind- ur, sem mögulegt væri, án alls tillits til kostnaðr, í stað hinna óhyggi- lega „ódýrari” —- sem er hinn eini grundvöllur, sem nokkurir keppi- nautar svokallaðir geta gert tilraun til að leita markaðar á. AF ÞVÍ a? hin langtum meiri sala De Laval-vélanna — sem er r ... -gi-_ tíföld við sölu allra h nna til satnans—gerir eigendura De Laval-vélanna mögulegt að gera al þetta og margt ileira við tilbún- ing ’oeztu rjóma-skilvinda, sem engir adrir gæti látið sér detta í hug að gera tilraun tii. Montreal Toronto New York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie Sendið eftir „20. a’dar“ bæklingi, The í)e Laval Separator Co Western Canadi&q Offices, Stores & Shops 248 f lcDermot ave. V INNIPEG. /|\ /|\ /|\ 1 /s /I\ /\ /> /i\ /i\ /i\ /|\ /i\ /i\ /is /> /is /|S /> /*s mi,- SLATTI 2.—15c. 25 tylftir af hvítum og gulleitum sumarvestum stórum og litlum. SLATTI 3.-20C. 25 tylftir af kvennvestðm með löng- um og stuttum ermum, Jivítar eða gulleitac, mjúk og falleg. 1 --------- % ’V. SLATTI 4.—lOc. 35 tylftir af hvítum og gulleítum vestum uf ýmsum stærðum. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. ALT SEM ÞÉR ÞURFIÐ AF Leirtaui Postulini Kristalsvöru Silfurvöru Aldinadiskar Te-áhöld Toilet Sets Knifa, Gaf Skeidar. Lampa ymfskonar Krt'isir, blömstur- pottar Middags-Bordbi'inad. fáið þér bezt bjá jJortcr Sc (ío. 330 Main CHINA HALl. 572 Main St. Tklephone 137 oe 1140.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.