Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 3 JÚLÍ 1902, 7 Kína nú á tímum. í Mfti-númeri C'asster-tímarits- íds er mjög merkileg ritgerð um Kina eftir F. Lynwood G&rrison nftma-verkfræöing. Hann heldur mjög taum Kinverja og hefir allmikið ftlit ft þeim. Hann segir, að stærð alls kin- verska keisaradæmisins sé eitthvaö nftlægt 4,300,000 ferhyrningsmllur. A^al-KIna, eða „Mið Konungsríkið“ sé 1,298,000 ferh. mllur; Manchuria 390,000 ferh. milur, og Thibet yfir 700,0©0 ferh. mllur. Að llkindum, segir hanD, að ekki sé nema lltill hluti alls pessa flæmis óbyggilegur. Viðast hvar er heilnæmt loftslag ftlika og I Bandarfkjunum. Þegar maður les um pað, að út- lendar pjóðir, féiög eða einstaklingar biðja um einkaleyfi og fá f>að, til mftlmtekju eða jftrnbrautalagnÍDga I heilum fylkjum, sem sum eru ef til vill ft stærð við alt Frakkland, J>ft rek- ur mann I rogastanz yfir pcssum stór- kostlegu hlunnindaveitingum og heimsku Kinverja i að veita pau. Mr. Garrison er pungorður I garð ýmsra miður ftreiðanlegra félaga, sem sum ekki eru nema nafnið tómt, og þykjast ætla að gera ósköpin öll. I>au setja oft óorð ft Norðurftlfupjóð- irnar i augum Kinverja og eru ekkert annað en húmbúg. I>að er mesta heimska, segir hann, að reyna að bæla niður sjftlfstjórnar- anda-Ktnverja; og væri I>jóðverjum, Rússum og Frökkum leyft að koma þvi fram, p& mundu allar aðrar pjóð- ir jarðarinnar fá að kenna ft pvi stðar. Félög, sem vilja fft að starfa I Kina, og útiloka Kínverja úr félagsskapn- um, prífast aldrei. Pað er alls ekki bugmyDd Kínverja að lftta land sitt eða allan landsgróðann ganga i hend- ur útlendinga; þeir vilja hafa sjftlfir sinn skerf — sanngjarnsn skerf — af auðæfum landsins, Kínverjar, eins og austurlanda- pjóðir alment, sýna ekki mikla hæfi- leika til nýrra uppgötvana eða verk- legra umbóta. Alt hjft peim mft segja að sé í sama horfinu eins og fyrir öld- um siðan. Umbótamenn eru Kin- verjar pvi alls ekki að eðlisf&ri. Kin- verskir df glaunamenn byrja strax & einhverri handiðn eða verzlun pegsr peir eru búnir að næla dftlitla pen- inga, og sýna með pvi skynsemi sina, pvi peir sjft pað, að pað er ftbatssam- ara fyrir pá að að starfa með höfðinu en eÍDgöngu með höndunum. Að eðlisfari eru Kínverjar praktískir business menn. A næstu tíu ftrum verða að llk- indum mörg tækifæti til að spekúlera ef ekki ræna ft kínverskum iðnaði, og mft búast við, að menn hópist i við- skiftasamninga-hafuirnar, sem K'n- verjum skíu ekkert gott af og ekki auka ftlit Kínverja á útlendingum yfirleitt. Það eru menn af peim tor- tryggilega flokki, sem v&nalega hanga í klæðafaldi auðugra Kínverja. I>eir lfttast alt ætla að gera; yfirfara samn- ingana & milli pjóðanna og pykjast samkvæmt peira geta gert hitt og petta. I>eir byrja ef til vill ft nftma- félagi, ferðast um landið og vekja ótta bjft kinverskum embættismönn- um. Stjórnin er skyldug að veita peim vegabréf, og með pað upp ft vasann og undir vernd konsúls sins hræðast peir engan mann. Sé peim hegnt fyrir drykkjulæti eða eitthvað annað, pft senda peir kæru fyrir illa meðferð iun fyrir konsúlinn, og er slikt ætið tekið gott og gilt frft hinurn göfugu hvitu mönnum. Mr. Garrison trúir ekki ft jftrn- braut&rbyggingar i Kina. Hann &- litur eins og Gord >n, að heppilegast sé að bæta vatnavegina, par sem peir séu j&fn miklir og pægilegir. Hann er hlyntur sumum félögum, sem par hafa sezt að og látið vinna nftmur landsins; en haun brýnir pað fyrir peim að sýna Kfnverjum réttlæti, rftð- vondni og einlægui. í>að, sem mesta pýðingu hefir við allan kínvorskan iðnaö, er, hvað dag- laun eru l&g og vinnan ódýr. í Mið- Klna er talið svo til, að maður geti fengið fullkomua mftltíð af óbrotinni fæðu fyrir einn fjórða úr centi. Með pvi verði, og með premur m&ltiðum ft dag, mundi fæði mannsins kosta ellefu shillings yfir ftrið. Þstta er auðvitað l&g virðing; en pó maður meira en tvöfaldi upphæðina—geri fæðið, segj- um, tuttugu og fjóra shilliogs eða sex dollara & ftri—pft gefur petta manni hugmynd um pað, hvað ódýrt dag- launamennirnir hafa komist upp ft að fæða sig. Með petta fyrir augunum furðar msnn ekkert ft pvi pó menn pessir fftist til vinnu fyrir 5 cent og alt upp i 20 cent & dag. I>eir, sem bezt hafa vit ft, Pegja, að Kinverjar gætu stórum bætt jarð- yrkju og silkirækt sina með aukinni pekkingu. A vissum stöðum rækta peir sérlega gott tóbak, en af pví peir ekki hafa pekkingu til &ð skifta pvl eftir gæðum pft er pað felt stórkost- lega I verði. Kúabú og smjör og osta hafa Kínverjar pvi nær ekki. 1 Mið Kina eru pví nær engin beiti- lönd. Menn hafa nokkurar geitur og svin, og einu gripirnir, sem peir hafa, eru hinir hægfara en mjöggagc- legu vatna-vísundar. í Kfna eru mjög litlir skógar og verður par að sjftlfsögðu góður mark- aður fyrir hina miklu skóga & Phil- ippine-eyjunum. Bæði í suðurhluta og miðhluta landsins eru pvi nær engir akvegir. Sumstaðar i norðurhlutanum. ft að heita svo að vegir séu, en peir eru svo illir og óslettir, að engir vagnar pola pft nema kfnversku kerrurnar. öll kínversk vísindi og listir er 1 d&i og afturför, og er mikil pörf ft að koma nýju lífi og fjöri i pað. Kristniboðunum i Kfna er Garri- son meðmæltur, sérstaklega pegar peir stunda lækningar og barnaupp- fræðingu jafnframt. THROUGH TICKET til staöa SUDUR, AUSTUR, YESTUR Lestir koma of <* fi-ft Canadian Northern vagns vunum eins og hér segir: Fer frft Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nánari. upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A„ St.iPaul. H. 8WINFORD, Gen, Agent.Winnipeg* Ferðist með G. P. R. svo pér tryggið yður pægindi. 75,000 ekrur af úrvals landi í vestur Canada ná- lægt Churchbridge og Salt coats. Nálægt kirkjum, skólum og smjör- gerðahúsum, í blómlegum bygðum. Verð sex til tíu dollar ekran. Skil- málar þægilegir. Skrifið eftir bækl- ingum til Grant & Arrastrong Land CO.. Bank of Hamilton Building WINNIPEG. McMicken & Co. Land-Agentar 413 Haln Str. SUÐUK MAIN STREET »60 fetið. Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna agentar og rftðsmenn. Skrifstofur: 869 Main St., (fyrsta gólfi), BURLAND BLOCK. COLONY ,ST—Tvihýsi mcð nýjustu um- bótum. Úr tigvlsteini. 8 herb. í hverju húsi. Gefur af sér #60 ft mán. Verð: #6,500. Beztu kaup. SUTHERLAND ST— nftl. „Overhead“- brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $5 ft mftnuðí, fæst fimmtiu feta lóð. YOUNG ST.—Timburhús með átta her- bergjum, lofthitunarvél, haitt og kalt vatn, kamar og baðherbergi. Mundi leigjast fyrir $22.50 um mftnuðinn. Verð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú hundruð út í hönd, hitt má remja um. MARGAR LÓÐIR nftlægt Mulwaey skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar í tuttugu og sex lóðir muudi tvöfald- ast 4 þremur ftrum. Oss mundi á- nægja að gefa yður frekari upplýsing- ar. WALTER SUCKING & COMPANY. Haltoii&Gram Fasteignasalar. Pcningalán. Eldsábyrgd. 481 > Main St. Bújarðir ti1 sölu allsstaðar í Manitoba. Beztu hagnaðarkaup ft 66 feta lóð, 7 herbergja húsi og góðri hlöðu ft Sar- gent Street. #1100 virði, fæst fyrir $800. Qanadian pacific Rajfy VEGURINN TIL AUSTRALASIU og AUSTURLANDANNA Vegur um FEGURSTU ÚTSÝNI CANADA FORT ROUGE, 28 lóðir ft #250. FORT ROUGE, brickhús með síðustu ummbótum $2,000. SHERBROOKE, Cottage og fjós, lóð 44x182 ft #800. SPENCE STREET, hús með siðustu umbótum, #3,500. SPENCE STREET, brick veneer hús ft $1,000. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAiKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 587 Míh St. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbiíium tönnum (set of teeth), en þó með því sailyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sft eini hér í bænum, sem dregur tít tennur kvalalaust, fyllir tennur uppft nýjasta og vandaðasta máta, og ftbyrgist altsitt verk. Mclntyre Block, Winqipeg. HAFA 1 Car Hard AVall Plaster 1 Car Portland Ceinent... TIL SÖLU. Northern Fuel Co.f Cor. Higgins & Maple Sts. Teleph, 940, Verzla með trjávið, múrstein og Lime. Við iftnum peninga þeim sem vilja hyggja. SEYIOUR HOUSE MarKet Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver. $1.00 é dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Elgandi. OÝRALÆKNIR 0. F. Ellioít Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonir sjákdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar iyf og Patant meðöl. Ritföng j íc.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn Beztu C. P. R. svefnvagnar ft öllum aðal-brautum. TÚRISTA SVEFNVAGNAR og „ FARSEÐLAR til allra staða Austur Yestur Sudur NORDURALFUNNAR AUSTURLANDANNA Og UMHVERFIS HNörTiNN. Deir, sem vilja fi upplýsingar um staði, sem C. P. R. nær til eða hefir samband við, snúi sér til einhvers agents félagsins eða C. E. {TlcPHEPiSGN Gen.iPass. Agent WINNIPEG. Canadiaa Pacific Railway Tlme Tatole. LV, AR Owen Sound.Toronto, NewYork, — east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 14 00 OwenSnd, Toronto, New York& east, via iake, Tues.,Fri..Sun.. 12 30 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daiiy 21 69 6 35 Rat Portage and Intermediate 8 oo 18 01 oson,Lac du Bonnet and in- Mermediate pts.Thurs only.... 7 4o 18 45 Portage la Prairie, Krandon, Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily 7 00 21 20 Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 7 4o 20 40 Shoal Lake, Yorkton and ,oter- mediate points Mon, W - Fri Tues. Thurs. and Sat 7 4o 20 4o Rapid City, Hamioti, Minio’a, Tues, Thur, Sat 7 4o Mon, Wed and Fri 20 4o Morden, Deloraine and iuterme- diate points....,daily ex. Sun. S a0 13 15 Napinka, Alamcda and interm. daily ax Suiid., via Brandon.. Tues, Thur, Sut 8 2o 23 lu Glenboro, Souris, Melita Alamc- da and intermediate points daily ex. Sun Pipcstone, Reston, Arcola and 9 oö 12 55 Mon., Wed, Fri. via Brandon 7 4o Tues.Thurs.Sat. via Brandon 20 40 Forbyshire, Hirsch, Blenfait and Estevan, Tues, Thur, Sat, via Brandon 7 4o Tues ,Thurs ,Sat. via Brandon 14 10 Gretna, St. Paul, Chicago, daily lö fo '3 36 West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri. 18 30 West Selkirk . .Tues, Thurs. Sat, Io OO Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 80 Emerson.. Mon. Wed, and Fri 7 5o 17 10 W. LEONARD C. E. McPHERSON General Supt, Geu Pas Agerl NORÐUR MAIN STREET með bygg- ingu 66 fet á $6,500. CEO. SOAMES, FA8TEI6NA-VERZLUN (Peninga-lán. Vátrygging. HERBERGi B, 385 MAIN ST. yfir Union bankanum. Simco Street, 8 lóðir 83x182 $75.00 hvert. MoGee Street, 40x132 $125.00. Toronto Street, 50x101 $175.00. Látið okkur selja lóðir yðar svo það gangi fljótt. Maryland Street, fallegt cottage, 5 her- bergi. lóð 34x125, $890.00, $150.00 út i hönd. Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, ft $1800.00, $200.00 út í hönd. Young Street, hús með síðustu umbót- um $3,200. Young Street, timburhús, lóð 26x99 fyrir $700.00. Lán! Lán! Lán! Finnið okkur ef þér ætlið að byggja. EO HEFI 36:0 okrur af slttiu. skögivöznu ot: huy- skaparlandl, í nánd viS sköla, skamt frá járnbraut í einu latíi fyrir norðan Winnipeg. Verðið er $5 ekran. Tuttut:u og fimm procent borgist út í hönd hitt með nægileeum fresti með 6 af hundr. vöxtum Agætt tækifæri fyrir unga, ltyggna bændur eða hjarðmenn að slá sér saman og kaupa það. Skriiið eftir uppiýsingum til W. E’st CLARK, Cattleman, 703 Maln st. Wp(j. H. A. WALLACE & CO., Fasteigna-, vátr3'-gg-inga- og fjármála agentar, 477 Main St. á inóti City Hall, 5 þús, eurur, mest ræktað; nálægt Crystal City, $7 til $13 ekran. Land milli Biuscarth og Russell, um ! fimmtán þús. ekrur, $8 ekran. Tíu þús. milli Humiota og Birtle, $8 ekran. Fjögur þúsund í ellefu, sex austBr, $8 ekrrn. Tólf hnndruð suður frft Beausejóur og tóif liundruð ekra stykki norður af Tyndall, $5 ekran. Flest að ofan með 10 ára borgunum, Nokkurar bújarðir með uppskeru á $13 ekran. Marghýsi ur brick A móti stjórnar- byggingunum, 'gefur af sér 10 procent í i ftgóða, ft fimmtftn þúsuud. Lóð 60 ft Toronto Str. ft $100 42 lóðir ft Victor Str., $100 hver. 4 lóðir ft Ross Ave., fyrir vestan Nena, mjðg ódýrar. DALTON & GRA.SSIE, Land Agkntar. EDWARD CAMPBELL Sc Co. Herbergi nr. 12 yfir Ticket oflfice ft móti pósthúsinu, Winnipeg. Lóðir fyrir norðan járnbraut frá $15 til $1,000. k SELKIRlí Ave. fyrir......$200.00 „ ................* 75.00 k FLORA .......................$200.00 X McGEE Str. fyrir...........$175.C0 k ELLICE.......................$175.00 k AGNES ,, „ $150.00 k LIVINIA .....................$150.00 Við höfum mikið af lóðum í Fort. Rouge á $7.00 og $10.00. Hús á JUNO Str. fyrir...........$1,300.00 Hús ft WILLIAM Ave, fyrir.. $1,400.00 Ef þér viljið fft bújörð, mun borga sig að finna okkur og skal oss vera á- nægja í að sýna yður hvað.mikið við höfum. M. Howatt & Co., FASTEIGNASALAR, FENINGAR LÁNAÐIR. 205 Mclntyre Block, WINNIPEG. Vér höfum mikið úrval’af ödýrum lóðura í ýmsum hiutum bæjarins. Prjátíu og fttta lóðir í eimii spildu 4 McMicken og Ness strætum. Fftein ft McMillan stræti í Fort Rouge og nokkur fyrir norðan C. P. R. jftrnbrautina. Ráð- Ieggjum þeim.sem ætla að kaupa að gera það strax því verðið fer stödugt lrvkk- andi. Vér höfum einnig nokkur liús (cottage), Vinnulaun. húsabyggingaefni, einkum trjftviður fer hækkandi i verði.og ineð því að kaupa þessi hús uú, ei spain- aðurinn frft tuttugu til tuttugu og timm prósent. Vór liöfum einnig mikið af iöndurn bæði unnin og óuunin lönd um alt fylk- ið, sem vér getuiu selt með hvaða borg- unarmáta sem er; þaðer vert athugunar. Vór lftnum peninga mötnum sem vilja byggja sín hús sjálfir; ,M. HOWATT & CO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.