Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, 3. JÖLÍ 1902. SKÓR OG STÍGVÉL RaUÐA SKÓ- BÚÐIN. Dæmalaus afsláttur á Suinar- SkófatnadL RAUÐA SKÓ- BÚÐIN. 50 pör af Middleton's handsaumuðura skðra. og verða seldir raeð afslætti. Þeir eru sýnishorn «50 500 pör af fínura karlmanna skóin vanaverð $2.50 verða seldir með- an þeir endast á $1.75.___________________________ pör af sterkum karlmannaskóm göðir til slits $1 40 virði seljast á $1.00. 240 pör af kvennskóm reimuðum, úr leðri og endast vel $1.35 virði á $1 tO. 134 pör af Dongola kvennslippers á 50 cents. 55 pör af kvennslippers úr kálfskiuni á 60 cents. MIDDLETON’S 719-721 Main str. Ur bœnum °g grendinni. Sagran mcð næata blaði. Eitt hundrað og tuttugu Islendingar sigldu frá Englandi á laugardaginn var áleiðis til Canada. Allir ætluðu þeir til Winnipeg. Tveir Búar frá Suður Afríku eru sagðir á ferðinní hingað til Manitoba til þess að sjá hvort álitlegt muni vera fyr- ir vini þeirra að flytja hingað. Félag bankamanna í Minnesotarík- inu tók sér ferð á hendur norður hingað til þess að sjá sig um, vita hvort það mundi ekki borga sig að leggja nokkur- ar miljóuir dollara í Manitoba-lönd. í förinni var um fjðgurhundruðmanns og var þeim tekið með dunum og dynkjum. Mr. H. Leó yfirkennari á Gimli al- þýðuskólanum kom hingað til bæjarins á þriðjudaginn. Kennarapróf verða haldin hérí fylkinu í yfirstandandi mán- uði og er Mr. Leó einn prófdómarinn. Á Gimii-skólann voru yfir nítíu ung- raenni innrituð á siðasta skóla-timabil- inu. I A p - ÞRIÐJUDAG8KTELD- jg 8. þ. m. heldur Court ,.Fjallkonan“ fund á Iforthwest Hall.— Áríðandi að allar félagskonur sæki. K. Thorokirsson, C. R. William Bírch, Simco P. O., Man., druknaði í Manitoba-vatni siðastliðinn fimtudag. Pic-nic var haldið á Oak Point um daginn og voru ýmsir að s’iernta sér á sundi í vatninu, þará með- al Birch, og af því stafaði slysið. Maður nýkominn frá Dawson, Y.T„ segist hafa séð þar banball leikinn um miðja nótt. Það minnir mann á vor- nóttina á gamla Fröni. Heldur dregur úr úrkomunum, en samt er votviðrasamt um of. Þar sem bleytan er ekki of mikil er uppskeru út litið gott; en víða hafa bleyturnar gert skemdir og jafnvel eyðilagt hveitið á pörtum. Maður fanst dauður á Can.Pac járn- brautinni nálægt Shelly á leiðinni á milli East Selkirk og Rat Portage. Hafði hann að likindum legið á sporinu og lest orðið bani hans. Haldið er maðurinn hafi heitið Wilton Nordstrom. LEIÐRÉTTING. í síðasta Lögbergi hefir villa sú slæðst inn í greininni „Konungsættin á Bretlaudi hinu mikla," að sagt er, að konungurinn hafi gifst árið 1868, en á að vera 1863. Indiáni segist hafa séð dauðan mann og dauðan hest fljóta niður eftir Assini- boine-ánni nálægt Miniota hér í fylkinu 30. Júni síðastl. Annar fótur manns- ins, sagði hann, að hefði verið fastur í ístaðinu. Mr. Björn Sigvaldason, bóndi í Ar- gyle-bygð og einn af kirkjuþingsmðnn- um þaðan, sagði, að þegar hann hefði farið að heiman (20. Júní) þá hefði upp- skeruútlitið verið betra en ef til vill nokkuru ninni áður um það leyti árs. Hann sagði, að heita mætti, að ekki væri til akurblettur í austurhluta bygð- arinnar, sem ekki liti vel út. Arið 1901 var hveitiuppskeran í Saskatchawandalnum f Norðvestur- landinu 21.35 bush. af ekrunni; sama ár var hveitiuppskeran í Bandarikjunum 14.8 bush, af ekrunni. Bandaríkjamenn eru lika farnir að átta sig á því, að það borgar gig betur hveitiræktin norðan línunnar. Þeir stórbændurnir í Argyle-bygð Skafti Arason, Xrni Sveinsson, Sigurður Christopherson og Kristján Jónsson kaupmaður á Baldur, halda sameigin- legt silfurbrúðkaup sitt í samkomuhús- inu ,,Skjaldbreið“ þar ibygðinni laugar- daginn 19. þ. m. Brúðkaupsveiala þessi hlýtur að verða mjög fjölmenn eftir því að dæma, hvað margir eru boðnir héðan úr bænum. Allir menn þessir hafa gifzt hér í Manitoba. Sunnudagaskóli Fyrsta lút. safnað- aðar heldur „pic-nic“ sitt í Elm Park fimtudaginn 10. þ. m. Aðgangur að Elm Park kostar 15 cent, en auk þess verður fölk anðvitað að borga far sitt á strætisvögnunum. Eins og að undan- förnu verður lagt á stað frá kirkju safn- aðarins að morgninum, og rerður tíminn nákvæmlega ákveðinn i sunnudagaskól- anum. Þess er óskað, að sem allra flest- ir sæki þessa samkomu barnanna og hjálpi til að gera þeim daginn sem allra ánægjuiegastan. Farið er að kvisast, að bæjarstjórn- in ætli að humma frara af sér mótmæli bæjarbúa gegn þvi að Carnegie bókhlað- an verði bygð á gamla Union Hotel- horninu. I>eir hugsa mest um vilja fólksins þegar þeir eru að ná í atkvæði þesB við kosningarnar. Mr. Pétur Árnason frá Árskógi í Nýja Islandi heilsaði nýlega upp á oss. í CHURCHBRIDGE verður Mr. B. Ólafsson ljósmynda- smiður þann 9.,10. og 11. Júlí og á LÖGBERG P. 0. þann 12. og 13. Júlí, með tjöld og öll áhöld til þess að taka ljós- myndir. Hann hafði farið vestur í Shoal Lake- nýlenduna til þess að litast þar um og skoða land fyrir sig og aðra. Ekkí er liklegt að hann rífi sig upp þaðan sem hann er og flytji vestur, enda er hann betur settur en flestir aðrir Ný-íslands- bændur. Skýrsla yfir álit hans á land- inu birtist á öðrum stað í blaðinu. Ohio-ríki, Toledo-bæ, > Lucas County. S Frank J. Dheney eiðfestir. að hann s<5 eldri eig- andinn ao verzluninni. setu þekt er uieð nafninu F.J- Cheney & Co., í bortfinni Toledo í áður nefndu county ok ríki, o« að þessi verzlun borjji EITT HUNDRAÐ DOLLAKA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er ei«i læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað o« eiðfest franimi fyrir niár 6. des- ember 1806. A. W. Gleason. IL.S.J Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Ifnis á blóðið oa slímhiuinurnar í ifkamanuni. Skrif- íð eftir gctrns vottorðum. F. J. Cheney & Co., Toledo. O. Selt í cHlum lyfjabúðuin á 75c. Halls Family Pills eru þær beztu, Piano umkepni. Atkvæðagreiðslan í Cnt Price Cash Store Piano umkepninni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 25. Júm þegar búðinni var lokað: High school of Crystal.........84156 Ida Schultz....................75908 Thingvalla Lodge ............. 45425 Catholic church............... 30912 Court Gardar................. 16661 Mrs. H. Rafferty............... 8160 Hensel scliool ................ 6870 Baptist church............... 4013 Ef einhver keppinautur, sem til- nefndur hefir verið, ekki hefir á fyrstu tveimur vikunum fengið 500 atkvæði verður hann útilokaður frá umkepninni. Þriggja county sýningin fer fram 8., 9. og 10. Júlí hér í Crystai. Öllu íslenzku kvenfólki er boðið og velkomið að hvíla sig og geyma yfirhafnir sínar í búðinni. Veriðrétt eins og heima hjá yður. Thomson & Wing eigendur að Cut Cash Price Store, Allmiklu umtali hefir burtrekstur hjúkrunarkvennanna héðan af alraenna sjúkrahúsinu valdið. Alment mun það álitið, að ráðskonan sýni hlutdrægni og geri botur við Bandaríkja-vinkonur sin- ar, sem hún hefir getað komið stjórnar- nefndinni til þess að taka fram yfir canadiskar hjúkrunarkonur. Það er liklegt að mál þetta falli niður að kalla til þess að koma i veg fyrir tíokkadrátt og óánægju i sambandi við sjúkrahúaið, en það er e k k i liklegt ai endurtekuing á svona lðguðu atferli yrði umborið með þögn. Crowds golng to the Clrcus — Fólk ætti ekki að missa af því að sjá Ringling Bros. prósessiuna eftir aðalgötum Winni- peg-bæjar á laugardagsmorguninn. Pró- sessiunni er skift í þrjátíu stórkoetlegar deildir, sem hver út af fyrir sig er heil prósessía. öll er hún tvær mílur á lengd og svo skrautleg, og margbreytileg, að slíkt hefir ekki áður sézt. Þar eru sýnd yfir eitt hundrað ljómandi falleg villi- dýrabæli og búr, 500 hross, 80 fílar, og alt að eitt þúsund manns, allir búnir pell og purpura og gulli skreyttir. Sýn- ingin sjálf og leikurinn tekur öllu fram, sem í Ameríkn er sýnt. Alt nýtt á hverju ári og vekur ætíð aðdáun hvar sem circus þessi kemur. íslendingadagsuefndin hefir ákveð- ið að gefa $10.00 verðlaun fyrir full- komnasta kvæðið, sem henni er sent fyr- ir „Minni íslands" þetta sumar. Þeir sem senda nefndinni kvæði, sendi þau i lokuðum umslögum til Kr. Ásg. Bene- diktssonar c/o Heimskringlu. Kvæðin verða að vera komin til hans fyrir 18. Júlí þ. á.— íslendingadagsnefndin hefir ákveðið að halda íslendingadaginn í sýningargarðinum í sumar. Þeir, sem vilja bjóða í leyfi til að gelja veitingar þann dag, og annað, sendi tilboð sin til nefndarinnar fyrir 24. Júlí þ. á. c/o Mr. Sig. Magnússon 711 Pacific Ave. S.M. Víkingur. Ármann Bjarnaaon hefir bát sinn „Víking1'í förum milli Selkirk og Nýja íslands í sumar eins og að undanförnu, Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um sinn á hverjum þriðjudags og laugar- dagsmorgni og kemur til íslendingafijóts að kveldi sama dags, og fer til Selkirk næstu daga á eftir. W. f. ÍBawlf, hefir flutt vínsölubúð sína frá Princess til 618 Main str. og vonar að viðskifta- menn sínir heimsæki sig þar. Hann hefir, eins og áður telefón 1211. Fyrir KARLMENN „Negligec'* milliskyrtur á $1.00, 1.25, 1.60. Bezta úrval, sem innibindur í sér alt hið nýjasta í skyrtu- legu tilliti; alt það, sem nú tíðkast mest í Ameríku og á Englandi. Sumar-nærfatnaður sem þér kólnar við að horfa á, léttur og ekki of dýr, Flannel-fatnaður úr skrautlega röndóttu flanéli, ljósu eða dökku á $7.50. Strá-hattar, Panama hattar, Crush hattar. J. F. FUMEBTON <Sc CO. Clenboro, - Man, The Bee Hive ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦— ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Annrikustu. ♦ ♦ ♦ ♦ býfluyurnar ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ l Wlnnipey eru l þessu ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ búi, og þœr ♦ ♦ ♦ býa einnig ♦ ♦ ♦ til bezta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ hunangið. ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦«♦>«♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ J. R. Clements, ♦ ♦ . .. ♦ ^ einandi. ^ ♦ ♦ :--------------: ♦ TELBFÓN 212. ♦ i 838-842 Í ♦ ♦ Z Main Street. ? ♦ ♦ ♦ Cor. Main & Dufferin ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ það mun verða til hag3muna fyrir ySur aS koma ogs koða birgSir okkar af vefnafii. AUar vörur eru meS einföldu verSmarki, og hinn naumasti viSskiftamaSurmun undrast yfir hvaS þær eru ódýrar. Prints Chatnbrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stórt upplag af ýmsum tegundum af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c 8c. og 12|c. yardiS. ViS gotum sýnt yður fínustu tegundir og marg. breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustulitum 4 50c Létt pils á S2.00, $2.25, 12.50, $2 75 til $6.00. Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c. Kvenna og unglinga bolhlífar frá óOc til $1.00. Karlmanna nærfatnaSur frá 50c. til $2.00 fatnaSinD. Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanytir buxur. MatTrorii.-d.eild.ixi. Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan f eitt ár f matvöru- deild okkar, þá erum við nú orSnir færir um aS bjóBa ySur miklu betri kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þéraf okkur ti) reynzlu munuö þér sannfærast um aS viS getum sparað yður peninga. Við setjum hér verð á nokkurum tegundum af nauðsynjavöru; 9 — hezta óbrent kaffi.............-1,00 3 pakkar hreiut gold jelly........ 25c. 7 pd futa af jara............... .. 55c. 6 stykki Royal Crown sápa......... 25c. 40 pd. fata gott srkursíróp........... 50c. Patted tunga kannan á.................. 5c. Sardinur, dósin á. ................... 5c. 40c. Te fyrir........................ 30c. Allar aðrar vörur tiltölulega eins ódýrar. ViS höfum beztu kringumstæSur til þess aS selja byggingarmönn- um og smiðum nauSsynjar sínar fyrir það verS, sem mundi gera verzl- unarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þess að við getum gert þetta kaupum viS fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem hægt er að fá meS því móti. Til dæmis um verðið, getum við selt: Disston D 8, handsög á..........$2.00 Plasturs hár bagginn á. . .. $1.10 og $1.15 Stærstu byrgSir af eldhúsgögnuin og húsbúnaðarherðvöru ætíS við hendina. Einnig hiS nafnfræga Trumpet tegund af farfa og Churche’s Alabastur. STULL & WILSON, CAVALIER, N. D. J A R D Y R ’í l U vTr Y F Œ rT MINNEAPOLIS ÞRESKIVÉLAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAR, FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMICK BINDARAR, SLÁTTUVELAR oo HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC oo BLUE RIBBON KERRUR. vðirur seldar með vægu verði—Við seljumhina nafDfrægu De Laval rjóma- Allar sklvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði. gwwwwwwwwwwwmwwwmfmwtwmwfwwniwg c3 (H & $ bc 11 B ^ Holdur )>ú ekki aíT RUBBER BUDIN £ só rétti staðrtrinn til að kaupa gúttaperka- ct> lh vörur þínar? yerð hjá raér er hið lægsta í ^ f bænum. Ef þór hafið mjólkurbú þá fáið ýkk- a ur gúttaperka-slöngur til að leiða vatnið- . 95 ■s >-s ____ pr <3 ___ 85 243 3?oi.-tagro jA.*ve., XVinziipeB'- Bréflegum pðntunum veitt nákvæmt athygli. C. O. liaiug;,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.