Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.07.1902, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, 3. JtJLÍ 1902. Svertingjablöðin i Bandarfkjuiium eru sfórorR o% sár yfir p>eim fréttuui, sem fr& Púiiippine- eyjunum berast, aö sumt af her Bandarfkjamanna par hafi mestu &- nægju if að „drepa negra“ or brenna heimili peirrs. Um petta farast V>lað- inu The St. Lvke Tlerald, f R ch- mond, pannip orð: „f>að ætt' að binda enda á „negra“ drápið í Pilippino-eyjunum. Slfkt er fj&rri pvf að geta heitið stríð lengur, he'.dur g’"'mmilegt blóðbað, f>ar sem krnum og börnum er vægðarlaust slátrað. Er pað nokkur furða f>ó Filipfnrr hati h’na hvitu B'ndarfkja- herixienn og hefni afn með pvt að drepa pá niður við öll tækifæri? „Þegar FilipfDa-börnin tíu ára gö nul grfpa til vopna gogn árásar- hernaði og leggja llfið og hina smá- vöxnu lfkami sfna f sölurnar fyrir land sitt, pá verðskulda pau aðdáun fyrir slfka föðurlandsást, en ekki það, aV vera miskunnarlaust brytjuð niður. „Bindarfkjamenn geta ef fil vill upprætt fólk petta, en aldrei sigr- að p&ð. „,Leggið Samar í algera auðn: takið enga fanga* — var hin svf- virðilega fyrirskipun Jakobs H. S nith herrhöfðingja til Waller majórs. Dessi grimmi slátrari, pessi miskunnarlausa ófreskja með jafn óaðlilegum blóðporsta, er „Weyler“ Bindarfkjahersins, sem ætti að kall- ast fyrir herréft og rekast með smán. Jafnvel Heródes barnamorðingi var ek<i eins grimmur,“ Blaðið The Colored American, I Washington, lætur vel yfir rannsókn. unum viðvíkj&ndi hryðjuverkunum f Philippine-eyjunum, en gengur að þvi leyti lengra, að pað vill láta jafn- framt rannsaka hryðjuverkin heima f B&ndarfkjunum. £>nð segir: „Er t-kki ,Uncle Sam.‘ dálftið fjarsynn og seilist langt yfir skamt pegar hann er að lfta eftir grimdar og hryðjuverkum, sem mentaðri pjóð eru ósamboðin? Er nokkur ástæða fyrir hann að leita með sjónauka eftir hryðjuverkum yzt fit við sjóndeildar- hringinn, pegar hljóð og vein svert- ingjanna f B&ndarfkjunum, sem tekn- ir eru af lffi án dóms og laga, heyrast þvf nær heim að dyrura ,hvfta hfiss- ins‘, og nályktina af lfkum peirra liggur pvf nær inn í pinghfisið, par s m pingmennirnir eru saman komc- i- til pess að ráða fram úr stjórn- málunum. Dánarfresfii. Síðastliðinn 25, dag Maímánaðar andaðist í Whatcjm í Washington rik- inu á Kyrrahafsströndinni, merkiskon- an Rannveig Þorleifsdóttir Austmann. Banamein hennar var krabbamein f maganum. Rannveig sál. var fædd 22 Nóv. 1844. Voru foreldrar hennar Þor- leifur bóndi Jónsson og Sigríður kona hans Jónsdóttir írá Viða- stöðum i Hjaltastaðaþinghá í Norður- múlasýslu; ólst hún þar upp hjá foreldr- eldrum sinum til þess er faðir hennar dó. Skömmu eftir dauða hans fluttist hún með móður sinni að Köreksstaðar- gerði i sömu sveít og dvaldi þar ásamt henni þangað til hún giftist 29. Okt. 1874, eftirlifandi eiginmanni sinum Benidikt Jónssyni Austmann, ættuðum úr Eyja- firði. Vorið 1876, fluttist hún meðmanni sinum að Hjaltastað f sömu sveit og ári síðar vorið 1876 fluttu þau hjón frá ísl, til Vesturheims og reistu bú á heimilis- réttarlandi, er þau nefndu Miklabæ, skamt frá Gimli í Nýja íslandi. Þar bjuggu þau mjög myndarlegu búi, eftir því sem þá gerðist í nýlendunni, til þess vorið 1888, að þau seldu þetta land og fluttu til Selkirk. Þar stunduðu þau greiðasölu til þess vorið 1897, að þau fluttu búferlum á land, er þau keyptu við Winnipegvatn skamt inn frá Nýja- íslandi. Eftir tvéggja ára dvöl þar soldu þau landið aftur, og fluttu sig á land, er þau leigðu á Rauðárbökkum 9 mílur fyrir neðan Selkirk. Þar bjuggu þau í hálft þriðja ár Hin síðari árin hafði Rannveig sál. lengi verið heilsutæp og á síðastliðnu ári ágerðist heilsuloysi honnar smám- sainan. A siðastliðnu liausti brugðu þau hjön því algerlega búskap og flutt- ust til Selkirk. Snemrna f síðastliðnum Marzmánuði ferðaðist hún vestur á Kyrrahafsströndtil að leita sér lækn- inga. Með henni fór Jön sonur þein-a hjóna. fulltiða maður; og fylgdust þau mæðgin rneð stórum hóp af íslendingum úr Selkirk, er fluttu búferlum þangað | vestur. Skömmu eftir að hún kom vest- | ur ágerðist sjúkdómur hennar svo, að hún var lögð inn á spítala í Whatcom, en vegna þess að læknirum spitalans koin saman um sjúkdóminn og aö engin batavon væri, var hún tekin þaðan aft- ur eftir tiu daga og komið fyrir hjá is- lenzkum hjönum i bænum, Mr. og Mrs. Gíslason, er veittu henni alla þá aðstoð og hjúkrun, sem i þeirra valdistóð. Fyr- ir það eru vandamenn hinnar látnu þeim hjónum innilega þakklátir. 29. April síðastl. ferðaðist Mrs. Hildigerður Þor- láksson, dóttir þeirra B. Austmans og Rannveigar sál., vestur til móður sinn- ar og stundaði hana síðuatu þrjár vik- urnar, sem hún lifði, og síðustu vikuna vökt i þau Mrs. Þorláksson og Jón bróð- ir hennar yfir móður sinni til skiftis unz hún hlaut hvíld að kvöldi hins 25. Mai, eins og fyr var getið. Þeim hjónum Benedikt Austmann og konu hans varð 9. barna auðið. Fjög- ur sveinbörn og eina dóttur mistu þau i æsku, en tvær stúlkur og tveir synir konaust til fullorðins ára og eiga nú að sjá á bak góðri móður. Eldri systirin Hildigerður að nafni er gift Magnúsi Þorlákssyni ættuðum frá Árnesi i Nýja- íslandi; búa þau hjón í Selkirk og er maður Hildigerðar verkstjóri i hefling- armylnu kafteins W. RobinBons. Hin systirin Sigríður að nafni, ógift, fluttist í vor sem leið til Vancouver í British Columbíu. Bræður þeirra systra, Hall- dór og Jón, eru báðir ögiftir; hinn fyr- nefndi or í Yukon landinu en Jón til heimilis í Fairhaven í Wasbington rik- inu. Rannveig Austmann var í sinni röð merkiskona. Hún var atorkuiöm og og dugleg búkona, frábærlega gestrisin, hjartagöð við bágstadda og vildi allan þann félagskap styðja, er hún áleit að til góðs mætti verða. Hún var vel að sér t.il munns og handa og átti aldrei svo ann- rikt, að hún gæfi sér ekki tómstundir til að lesa það, sem hún komst yfir af nýjum bókum og ritum, enda hafði hún sterkari löngun en margir aðrir til að brjóta það til mergjar, sem hún hafði lesið. Manni sínum var hún góð eiginkona og ástrík móðir börnum sínum. Á. meðan þau Mr. og Mrs. Austmann höfðu greiða- sölu á hendi var mikil aðsókn að heim- ili þeirra, og vegna þess að Rannveig sál. var skynsöm kona og skemtileg i umgengni, var eins og andrúmsloftið umhverfis hana væri jafnan einkenni- lega hlýtt og að bjart væri f húsum hennar. Allir, sem kyntust henni, munu þvf minnast hennar með hlýjum huga, en sérstaklega er það eftirlifandi eigin- maður hennar og börn þoirra hjóna, er minnast nú hinnar látnu með sárum söknuði, virðingu og þakklátsemi. G. J. Buby’s Own .Tablets lækna alla smákvilla, og fær móður og barni gleði og hvfld. Sjfikdómar ráðast & lítilm&gnana f gegn um meltingarfærin. Baby’s Own Tablets eru hið bezta som til er f vfðri veröld við maga og incifla- kvillum f börnum. Ahrif peirra eru fl,6t og hæg, og bæta áv&lt niður- gang, kvoisu og harðlffi. JÞær eru og einkar bjálpsamar á tanntökutfm- anum. Mrs. Gabrielle Barnes, f Six Mile Lake, Ont., segir um pær:— „Baby’s Owu Tablets bárust mér f hendur á hentugasta tfma, pvf litla barnið mitt var veikt af harðlffi og og öðrum masrakvillum, og skal eg með ánægju játa að Tablets pessar bættu pví eftir fáar inntökur. Nfi Ifður diengnum ágætlega með pvf að eg gefi honum eina og eina inn. töku pegar hann er óvær. Eg er átta barna móðir og hef reynt pvínær öll gömlu b&rnameðölin, en okkert peirra reyndist mér jafn vel og Biby’s Own Tablets“. t>að er ábyrgst að Tablets pess- ar geymi ekki í sér svefnlyf eða nokkur skaðleg efni, og séu pær steyttar má (?efa pær hinu minsta og veikl&ðasta barni með vissu un góð- an árangur. l>ær eru seldar f öllum lyfjabfiðum, eða sendar með pósti fyrir 25 cent, ef skrif&ð er til Dr. Williams’ Med'oine Co., Brockville, Ont., or Schenectady, N. Y. Bczta tækifæri fyrir íslezkan járnsmiðl. Smiðjan, íbfiðarhfisið og úti- byggingar pær, sem B=medikt Sam- son hafði í Selkirk eru til leigu með mjög góðum skilmálum. Agætt tæki- færi fyrir góðan jámsmið. Mr. Sara- son hafði hér góða atvinnu við járn- smfði. Eftir upp'/singum snúið yður til Cemmel & Kochen Fasteigna agenta NJamtoea avk. SiiLKlRK Banfield’s Carpet Store. 494 Main St. Gefur yður afslátt af þvf, sem þér kaupið. $1.00 af hverju $10.00 virði sem keypt er. Sparið peninga með því að kaupa Olíu-gólfdúka & 250. yarðið á öllum breiddum. R R P E E T góð og ódýr. Slatti af 1 j yards endum af CARP- ETS á 50C. hver og ótal kostakaup. yðar. Komiö hingað eftir húsbúnaði A. F. BANFIELD CARPETS & HOUSE FURNISHIN6S. 494 Main St. Telephone 824. IOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til undirritaÖs 1 °K kölluð „Tenders for Plumbing. Po6t Gffice, Winnipeg, Man. “verður veitt móttaka á skrifstofu þessar þangaðtil á mlðvikudaginn p. Júlí, að honum meðtöldum, um að Ieggja vatnspípur (Plumbing) nm pdsthússbygginguna í Winnipeg, Man. Uppdrættir og reglugerð eru til sýnis og geta menn veitt súr, með því að snúa sér á skrifstofu Mr. Josepb Ernest Cyr, opinberraverka skrifstofunnar i pósthúsinu í Wínnipeg Man'. og hjá gtjdrnardeild opinberraverka í Ottswa. Þeir sein tilboð ætla að seuda, eru hér með látn- ir vita, að Þau verða ekki tekin til greina, nerna þau •éu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löglegan banka, stíluð til „The Honourable the Minister of Public Works ’, er hljóði upp á sem svarar tíú af hundraði (io p.c.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess að fá þá upphæð aftur, ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki sain- kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, verður ávís- anin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til þess að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvæmt tkipan FRED. GÉLINAS Secretary. Department of Public Works. Ottawa, i8.Juní, 1902. Fréttablöð, sem birta^þessa auglýsing án heim ildar fpá stjórnardeildinni. fá enga borgun fyrir- Skrifið eftir verði Lótt í snúningi. Aðskilur vel. T E Melotte Creain Separator Co., Limited. 124 Princess St., WINNIPEG. TELEPHONE 1240 X>Jt- GRAIN ffioe: FOULD’S BLOCK. Cor. Main & Market St. Yfir Inman’s Lyfjabúð. THE" Trust & Loan Gompanu OF CANADA. LÖGGIT.T MED KONUNGI.KGU T3K.XEFI 1845. HOriJDSTOLL: 7,300,000. Peningar lánaðir, gegn veði í bújöröum og bvujar éöum, meö lægstu vöxtum með þægilegustu kjörum. FRED. AXFORD, GLENBORO. J. B. GOWANLOCK, CYPRES8 RIVER. FRANK SCHULiTZ, J. FITZ ROY HAt<ti, BALDUR. BELMONT. LONDON - CANADIAN LOAN ™ AGENCY CO. LIMITED. Peningar lánaöir gegn veði í ræktuöum bújöröum, meö þægilegum skilmálum, Réösmaöur: Virðingarmaður: Geo. J. Maulson, S. Chrístoplierson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. LaRfi til sölu í.ýmsum pörtum fylkisins'með.láguiverði,:IgóðumYjörum. OLE SIMONSON, mælirmeö sínu n/ja SeandiaaTÍaa Hotel 718 Matit Sterht Fæðx $1.00 ft dag. I. M. CleghoFB, M D. LÆKNIR, og 1YFIR8ETUMAÐUR, EtK Hefur keypt lyíjabúöina á Baldur og hefur þvt sjálfur umsjon a öllum meöölum, sem hanD ætur frá sjer. EKIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. lslenzkur túlkur viö hendina hve u er sem j>örf ger.ist Dr. M. Halldorssou, Btranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — . Dal^ota Er aö hifta á hverjum miövikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Eerdalög AUSTUR eftir störvötnunum Túrista fargjöld til allra staða í ONTARIO, QUEBEC, STRAND-FYLKJUNUM, og AUSTUR-RIlvJUM Bandar. Skomtilogasta ferðalag. Öll nýjustu þægindi fyrir ferðafólk. farseðlar yfir hafið með ÖLLUM LÍNUSKIPUM. Eftir upplýsingum um fardaga op plassi snui monn sér til einhvors Agentc Canadian Northern Railway Co.; eða til Geo. H. Shaw, Reglur viJ landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninui, í Mani- tofea og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Inuritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Moð leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-uin- boðsmannsins í Winnipeg, fða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn geiið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heiinilisréttar-skyldur. Sainkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti I sex mánuði á hverju ári l þrjú ár. [2] Ef faðir (eða möðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar pei’sónu, sem heíir rótt til að skrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sönan fullnægt fvririnælum -aganna, að því er ábúð á landinu suertir áður en af- salsbróf er veitt fyrir því, á þann liátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tekiðí erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann henr skrifað sig fyrir, þá getur haun fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á lieiinilisróttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keypculandi o, s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti’að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort lijá næsta umboðs- manni eða lijá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið liofir voriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarróttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunui í Winnipeg, og á öll- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturiandsins, loiðboin- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þoss að ná f lönd sem þeim eru geðfeid; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, oinnig geta menn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Doruinion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð- inni hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta lanui, sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsölufélögum og einstakiingum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.