Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.09.1902, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, 4 SEPTEMBER 1902. er irefið fit hvern fimtodaj? af THB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (löífgilt), að Cor. William Avb. og Nema St., Winnipeo.Man. — Kostar $2.00 um ári5 (á Islandi 6 kr.) Borgist tyrir írato. Einstök nr. 5 cent. PubHshed every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (Incorporated). at Cor. William Avb. and Nena St., Winnipeq. Man. — Subscription price $2.00 per year. payable in advanco. Single copies 5 cents. WTSTJÓri (ccr*tor) t Maenus F>a.\iloori. business manaobk: Jolin iL. Blondal, AUGLf SINGAR:—Smá-augWsIntraT f eltt skifd 15 cent fyrir 30 orð eða z þumí. dálkslengdar, 75 tent um mánuðinn. A stærri auglýsingum um íengri tíma, aísláttur eftir samningi. BÖSTAÐA-SKIFTI kaupenda verður að^ tíl- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað iafnframt Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðslns er: 1 v Xlio LoPrtfir. Sc F*u.t>. Co. ' P. O. Box 1282, Tslephone 221. ____ Wltmlpefir, Utanáskrlft til rltstjdrans er: Kdltor Losrtoergr, P O. Box I28^f Winnipeg. Man. t^LSamkvæmt lar dslögum er uppsðgn kaupanda á blaði ögiid nema hann sé akuldlaus, þegar hanq segir upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðift flytur vistfeilum án þess að tilkynna heimilisskift» la þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg Sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. ^ PIMTUDAGINN, 4 t'ept. 1902 Meðferð Roblins á íylkis- búum. Fyrir nokkuru sfðan eða f byrj- un næstliðins mánaðar hefir Roblin- 8tjórnin samþykt nýjan vöruflutn- iugstaxta með Canadian Northern jarnbrautinni hér í fylkinu, en tek- ist alt fram um sfðustu m&naðamót að halda honum leyndum fyrir blöð- unum. þntta komst þannig loksins upp, að verzlunarmenn og bæudur fóru að bera sig dpp undan því, að flutningsgjald & vörum, sem þeir hafa fengið, sé hærra en það hafi 'ður verið, og svo náðu blöðin í hina n^ju verðskrá frá hændum, en ekki hjá Roblin stjórninni eða járnbraut- arfélaginu. Síðastliðinn laugardag birtist svo þetta í Winnipeg-blöðun- um nema Morning „Telegram", aðal blaði Roblin stjórnarinnar; það fiyt- ur ekki eitt orð um þessa nýju flutn- ingsgjaldsbækkun. Til þess að sýna lesendum vor- um breytingu þá, sem á flutnings- gjaldi hefir orðið, birtum vér bér samanburð á gamla flutningsgjald- inu, sem befir verið í gildi síðan fyrsta Ágást 1901, og 'nýja flutn- ingsgjaldinu, sem gekk í gildi í síð- astliðnum mánuði. Vörum, sem með járnbrautunum eru sendar, er skift í fimm flokka þegar umminna en heila vagnhleðslu er að ræða. Heilum vagnhleðslum er skift í þrjár deildir. Taflan sýnir flutn- ingsgjaldið frá Winnipeg til járn- % brautastöövanna, sem nefndar eru. Á eftir hverjum járnbrautarstöðv- um eru þrjár línur; fyrsta lfnan sýn- ir hvað mörg cent flutningsgjaldið ná er undir hver eitt hundrað pund frá Winnipeg, -önnur Ifnan sýnir hvað mikið flutningsgjaldið var og þriðja línan'sýnir hækkunina: ú ú £3 Vagnhleðslugjald -^3 a 4 44 44 4 eá U« s Um 5 s 2 oi é=» A £ Aðal-brautin—frá Winnipeg til— (1902 22 19 17 15 13 7 5 5 íewton 1901 18 16 15 13 9 4* 3 4 [Hækkun . •i 3 2 2 4 2* 2 2 (1902 24 21 18 16 14 8 5 5 Portngí la Prairie- 1901 20 1S 16 14 9 5* 4 3* [Hækkun .. 4 3 2 2 5 2* 1 1* (1902 31 28 25 21 18 12 8 8 tiladstone 1901 27 24 21 17 12 8* 5 5 [Hækkun .. 4 4 4 4 6 3* 3 3 (1902 41 34 29 24 21 15 9 9 McCreary 1901 37 32 27 22 16 12 8 7* [Hækkun .. 4 2 2 2 5 3 1 1* (1902 57 48 40 31 27 20 14 13 Daupliin 1901 57 48 39 30 24 16 10 9* ^Hækkun .. 1 1 3 4 4 3* Emerson-brautin—frá Winnipeg til— (1902 16 14 12 10 8 6 5 4 St. Xorbcrt 1901 11 9* 8 7 6* 4 3 3 ,Hækkun .. 5 H 4 3 1* 2 2 1 (1902 16 14 12 10 9 6 5 4 I nion Poiut.... - 1901 14* 13 10* 9 8* 4 3 3 : Hækkun .. 1* 1 1* 1 * 2 2 1 (1902...... 16 14 12 10 10 6 5 4 lorris j 1901 16 14 12 10 9* 4 3 3 - Hækkun.. * 2 2 1 1902 22 18 15 12 11 6 5 4 Emerson ' 1901 21* 17* 14* 12 11 4 3 3 Hækkun .. * * * 2 2- 1 Brandon-brautin—frá Winnipeg til— 0902 24 21 18 16 14 8 5 6 Roland 1901 20 18 16 14 9 5* 3 3 1 Hækkun .. 4 3 2 2 6 2* 2 2 0902 27 23 20 17 15 9 6 6 Miami 1901 22 19 17 15 10 6 3 3 Hækkun .. 5 4 3 2 5 3 3 3 1902 34 29 25 21 18 12 8 8 Swan Lake - 1901 30 26 23 18 13 8* 6 5 ! Hækkun .. 4 3 2 3 5 3* 3 3 0902 34 29 25 21 18 12 8 8 Baldur ) 1901 32 28 24 19 13 10 7 6* 1 .Hækkun .. 2 1 1 2 5 2 1 1* 1902 39 33 28 23 20 14 9 9 Brandon ) 1901 37 32 27 22 16 12 8 7* ■ 1 .Hækkun .. 2 1 1 1 4 2 1 1* Flutningsgjald til Wawanesa er hið sama og til Brandon. Hartney-brautin—frá Winnipeg til— Ninttte Hartney (1902/... 39 1901......32 ( Hækkun .. 7 (1902.... 39 1901......37 (Hækkun .. 2 33 28 23 28 24 19 5 4 4 33 28 23 32 27 22 1 1 1 20 14 9 13 10 7 7 4 2 20 14 9 16 12 8 4 8 1 flutningsgjald á aðalbrautinni til staða fyrir vestan Dauphin hefir hækkað undir það, sem er minna en vagnhleðsla, en hækkað undir heilar Vitgnhleðslur, eiida var flutningsgjald óhæfilega hátt þangað vestur. Hér er sýnt hvernig það er og var frá Winnipeg til— 1 2 3 4 5 A B C Swan River, 1902 64 53 42 37 29 19 18 1901 .... 96 83 6ö 45 41 28 15 15 Powell, 1902 ...83 70 58 45 40 32 21 19 1901 .. 1.08 90 72 49 44 31 18 18 Erwood, 1902 . .. 86 72 59 47 42 33 22 20 1901 ...112 93 74 51 46 32$ 19 19 þetta er flutningsgjald það, sem heildsölumennirnir í Winnipeg verða að horga undir vörur til verzlunar- staðanna át um landið og ber öUum saman um, að þannig só sent i minsta lagi nfu tíundu af öllum nauðsynj- um bænda. En heildsölumennirnir borga ekki þetta nema í bráðina. þetta legst eðlilega á vörurnar og bóndinn borgar. þetta er skattur, em Roblin-stjórnin leggur á bænd- til þess að bæta upp tekjuhalla járnbrautarinnar. Eftii^ að flutningsgjaldið hefir þannig verið fært upp, lýsir Gimii- þingmaðurinn yfir þvf í blaði sínu (i næst síðustu viku), að „engar líkur né möguléikar séu til þess, að Mani- toba-fylki þurfi nokkurntfma að verja svo mikið sem einu centi, til þess að borga vexti af skuldabréf- um Canadian Northern brautarfó- lagsins.“ Næsta ólíklegt er, að mað- urinn hafi ekki vit&ð um þessar s'ð- ustu gjörðir Roblins, en það hlýtur þó svo að vera, annars hefði hann ekki verið svo ósvffinn að geraþessa staðhæfing; þvf vita m&tti bann að stjórninni mundi ekki fleytast lengi með það að halda þessu leyndu. Lögberg stendur talsvert fjær Rob- lin en „Heimskringla“ og ver að vfgi að vita um gjörðir hans; samt haföi Lögherg hugmynd um vöru- flutningahækkun þessa og þvl lagði það spurninguna fyrir „Heimskr." það vita allir og það er algerlega gagnslaust fyrir „Heimskringlu" að neita því, að flutningsgjaldið er fært upp vegna þess, að tekjur járn- brautarfélagsins nægja ekki til að horga vextina á skuldabréfunum auk annarra átgjalda. það er auð- vitað hægt að segja að þessu só ekki jafnað niður á alla fylkisháa. það er satt; þetta hvílir einuDgis bein- línis á þeim, sem neyddir eru til að fá vörur sfnar með CanadianNorth- ern járnbrautinni, en óbeinlínis líða allir, því aö af þessu leiðir það, að Can. Pac. jámbrautarfélagið hefir ekki við neitt að keppa og færir einnig upp flutningsgjaldið með sín- um brautum. Hér er þá uppskeran að byrja af hinum illræmdu jái nbrautarsamn- ingum Roblins. Mönnum eru þeir minnistæðir. Hann lét fylkið tak- ast undir tuttugu miljón dollara á- byrgð í f»ng gegn þvf, að hann fengi að ráða flutipngsgjaldi með brautum Can. Northern félagsins, taldi mönn- um trá um, að flutningsgjald skyldi fara sflækkandi og lagði drengskap sinn við, að samningarnir skyldi aldrei kosta fylkið eitt einasta cent (og & því byggir ná „HeimskrÍDgla" staðhæfing sfna). En í stað þess, að flutningsgjald lækki, þáhækkar þaö ná að miklum rnuu og á eftir að hækka hetur ef Roblin hangir lengi við völdin. Ná má báast við, að „Heims- kringla" lýsi þetta alt ósannindi og kalli það „heilaspuna" Lögbergs eins og Northera Pacific-mélið. Enþeir, som meðfram Can. Northern járn- hrautunum báa, munu bráðlega þreifa á þvf, aö Lögberg fer hór rétt með eins og vant er. Blaðið „Tribune“ er að burðast við að afsaka Roblin og skella skuld- inni á Mr. Sifton fyrir flutnings- gjaldshækkunina, er að reyna á ein- hvern alveg óskiljanlegan hátt að sýna fram á, að þetta standi í sam- bandi við Crow’s Nest samningana. það er standandi regla þess blaðs f hvert skifti þegar Roblin stjórnin gerir eitthvað, sem ekki fellur í smekk fylkisbáa, að kenna Sifton um það, gefa f skya, svo óljóst að ekkert verði á því haft, en samt svo ljóst að a 11 s k i 1 j i s t, að Sifton sé potturinn og pannan í því öllu. Richardson ætlar seiut að geta fyr- irgefið Sifton, að hann var álitinn honum hæfari innanríkisráðgjafi. í samhandi við flutningsgjalds- hækkun Rohlin-stjórnarinnar er vert að geta þess, að Can. Pac. járn- brautaifólagiv hefir einnig fært upp flutningsgjaid til þeirra staða, sem Can. Northern járnbrautin nær til efa liggu,- rajög nærri, en niður flutnings ónld til ýmsra staða, þar sem eng:n sainkepni nær til. þann- ig hefir félagið hækkað flutnings gjald upp f það sama og Roblin til dæmis td Portage la Prairie og Brandou, en lækkað það til Virden, Manitou, Birtle og Pipestone, þar sem CaDadian Northern járnbrautin lig ' u hvergi nærri. Er þetta hend- ing ða hefir Can. Pac. j&rnbrautar- féiag í gert þetta af brjóstgæðúm? eða he r Roblin stjórnin gert nýja járnbra tarsamninga, það er að segja, fengið Can. Pac. járnbrautarfélagið til að færa upp flutningsgjald til bæja, sem báðar járnbrautirnar ná til? Manni verður það eðlilega á að geta sér þess til að svo só. Hingað til hefir það verið tal- inn hagur fyrir hvern bæ að hafa fleiri járnbrautir en eina, en ná er það skaði hér í fylkinu að hafa nema Can. Pac. járnbrautina. Ráði Roblin því, eins og hann hefir haldið fram, hvað hátt flutn- ingsgjaldið er með Can. Northern járnbrautinni, hvernig fer hann þá að réttlæta þessa stórkostlegu ðutn- ingsgjaldshækkun? Ráði hann því ekki — eins og suma hefir grunað— þrátt fyrir alt, sem hann hefir sagt, hvernig fer hann þá að réttlæta það að láta fylkið ganga í nærri tuttugu miljón dollara ábyrgð fyrir járnbrautarfélagið án þess að fylkið fengi neitt í aðra hönd? Ná fer mann að gruna hvernig á því stendur, að Northern Pacific járnbrautarfólagið fékk ekki leyfi til að leggja járnbrautir um fylkið án allra minsta styrks. Roblin hefir ef til vill óttast, að með þvl móti yrði óþægilegra að koma flutnings- gjaldshækkun við, Og hvað segir ná aumingja „Kringlan"? Hán hefír haldið því fram, að Roblin réði algerlega flutn- ingsgjaldi með Canadian Northern járnbrautinni, og einu sinni sagði hán frá því svo ári roggin, að fylk- isstjórnin hefði lækkað flutnings- gjald um 7J prct. þá fórust henni þannig orð: „þann 15. þ. m. var flutnings- gjald á verzlunarvörum sett niður um 7 J prct. meö brautum 0. N. fé- lagsins hér f fylkinu. þetta er önn- ur niðursetningin á flutningsgjaldi sem 8tjórnin{ fylkinu hefir látið' félagið gera nú & síðastl. hálfum mánuði. Kaupmcnn geta því selt viðskiftamönnum síaum vö'urnar prct. lægra hvert dollarsvirði en áður og er það stórfó í vasa almenn- ings.“ Ná hefir flutningsgjaldið í mörg- um tilfellum verið fært upp um eitt hundraðprócent og vilji „Kringlan" vera sjálfri sér saraþykk, þá ætti eitthvað svipað þessu að staDda í því tölublaði hennar, sem út kemur ídag: „í byrjun sfðastliðins mánaðar var flutningsgjald á verzlunarvör- um sett upp um eitt hundrað pró- cent með brautum C. N. félagsins hér í fylkinu. þetta er önnur* upp- setningin & flutningsgjaldi, sem stjórnin í fylkinu hefir látið félag- ið gera. Kaupmenn verða því að selja viðskiftamönnum sínum vör- urnar eitt hundrað prócent hœrra hvert dollarsvirði en áður og er það stórfé úr vasa almennings.“ Og til að hæta lesendum sínum ögn í munni, ætti þar neðan undir að standa staðhæfing þessi, sem „Kringlan" gerði fyrir hálfum mán- uði síðan: „Engar Ifkur némöguleikar eru til þess, að Manitoba-fylki þurfi *) Can. Northern fólagið færði upp áður flutningsgjald unclir borðvið til eepawa. nokkurn tíma að ve"ja svo mikið sem einu centi til þess að borga vexti af skuldxbréfurn Canadian Northern bi-autarfólagsins.“ !! Um eldingar. (Niðurlag frá 2. bls.) l>að eru til óteljandi sögur um það, a& eldingar hafa drepið stórhópa af sauðfé og nautgripum. í Colorado drap sama eldingin einu sinni níutíu og eina sauðkind hg önnur elding fimtfu og trær. í Iowa-rlkinu, þar sem eldingar drépu tvö hundruð sex- tfu og sex nautgripi eitt árið, var pað markilegl að 118 nantgripa þessara drápust með fram vfrgirðingum. Að líkindum hefir ekki elding slegið gripi pessa beÍDlínis, heldur kippurinn frá vírnum orðið peim að bana; og í mörgura tilfellum tóku menn eftir þvf, að eldingin hefði slegið vírinn all-langt frá gripunum. Hefðu vfr- girðingar pessar verið tengdar við jörðina með nægilega mörgum þver- vírum, þá hefðu pesiir 118 nautgripir að öilum lfkindum ekki drepist. Mjög sjaldan heyrist pess getið, að elding- ar drepi skepnur í sjó og vötnum; pó fara sögur af pvl, að elding hafi sleg- ið niður 1 Zirknitz-vatnið árið 1670 og drepið svo mikið af fiski f pví, að □æsta dag hafi fólkið, sem við vatnið bjó, hlaðið tuttugu og átta vagna með allskonar fiski, sam fiaut dauður 1 vatnsborðinu. JÞegar elding slær menn, þá er f>að altítt, að fötin eru öll tætt og rif- in. Yfirleðrin rifna því nær undan- tekningarlaust af skónum eins og púðurbaukur hefði verið; sprengdur innan í f>eim. í porpi á sunnanverðu Eoglandi fanst maður meðvitundar- l&us á götunni sem elding hafði sleg. ið. Hann var allsnakinn og fötin hans lágu rifin og tætt spölkorn frá honum. Maðurinn kom til aftur og lifði, en fötin voru sro illa leikin, að peim var ekki viðhjálpandi. Dæmi eru til þess, að eldingar hafi slegið járnverkfæri úr höndum manna og kveikt eld 1 fötum þeirra, en að öðru leyti ekkert skaðað þá nema hvað allra snöggvast hefir liðið yfir þá af kippnum. Arið 1898 drápu eldingar tólf kvenmenn I Bandarlkj- unum,sem sögur fóru af, þegar þær voru að taka inn þvott af vlrþvotta- stögum. Eigi konur þvott úti & þess konar stögum 1 byrjun þramuveðure, þá er betra að lofa honum að blotna en eiga það á hættunni að taka hann i xn. í þvl efni getur verið hættulegt að vera of samvizkusöm þvottakona. Það er margt óskiljanlegt við eldingar, sem hjálpar til að gera þær hræðilegar. Bóndi var á ferð vestur í ríkjum í þrumuveðri. Elding sló niður og drap hestana og mann, sem sat á aftara vagnsætinu, en ökum&ð- urinn, sem á fremra sætinu sat (á milli mannsins og hestanna) meiddíst ekk- ert. Dað lítur þannig út fyrir, að jafnvel þar, sem mest er hættan, geti verið óhultir blettir. Dað er alvanalegt að sjá eikur, sem eldingar hafa slegið og þverbrot. ið skamt frá rótinni, allar rifnar ( sund- ur I I smá klofninga. E>að er I raun- inni ekki eldingin sjálf, sem þannig klýfur eikurnar, heldur bólgnar vökv- inn í þeim af hiaum mikla hits, sem myndast þegar eldingin fer eftir þeim og springur I tréau og rlfur það utan af sér. Franklin hélt, að hann hefði fundið vörn gegn hættunni af elding- um þegar hann setti upp fyrsta eld- iugarvarann árið 1752, en trú manna á þi vörn hefir á slðustu tímum verið ærið á reiki. Nú sem stendur virð- ist skoðun sú vera býsua almenn á raeðal vísindamannanna, að góðir og vel umbúuir eldingavarar séu ágæt vörn gegn eldiagum. Eldingavari hefir tvennskonar verk að vinna, að leiða eldingarnar niður 1 jörðina, og að viðhalda rafmagns jafnvægi án þruma með stöðugri umferð frá skýj- unum til jarðarinnar. Aðal-varúðarreglurnar 1 þrumu- veðri eru, að forðast að standa upp við tré eða mjög nálægt því, vera ekki 1 húsdyrum, ekki við opinn glugga I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.