Lögberg - 04.09.1902, Qupperneq 6
6
LÖGBERGK 4. SEPTEMBER 1902
Gamall ferðamaður.
í síPastlifnutn Jölímánurti kom
103 ára gsmall svertingi til St. Paul,
Minn., og var á leiðinni vestur til
Tacoma, Wash., til [>ess að heimsækja
dðttur sína f>ar, sem hretir Mrs.
Malcotr be Doutrlas. Svertingi [>essi
heitir George Matthias Johnstone og á
stlra baðraullarbiijö ð f South Oirol-
ina. Hann sagðist vera eitt hur.drað
og þriggja ára garnall og hafa verið
{rrsaii yfir þrjátíu ár. Eigandi sir n
hafi heitig John C. Ca’honn og hafi
hanu gefið sór frelsi af [>vl hann hafi
bjargað frænda hans frá druknun ná-
lægt beimili hans I Abbaviile.
M'. Johnstone hefir ennf>á óveikl
að minni og getur sagt frá öllum
helztu atburðum 1 Suðurrlkjunum,
sem á hans tlmum hafa skeð Ekki
segist hann muna til f>ess, að hann
hafi nokkurctlma veikst. A yngri
árum slnum var hann sex fet á hreð,
en nfi er hann otðinn lo<inn. Eigin-
lega eru f>að einu ellimörkin, sem á
hoium sjást til muna, að hann er lot-
inn og hefir mist allar tennur. Hár
gamlamannsins fellur niður á herðar.
Htnn hefir góða sjón og jafnvel f>ó
hann væri orðinn sextugur f>egar hann
lærði að lesa f>á getur hann rrfi lesið
smátt letur gleraugnalaust. E>að,
sem hann sérstaklega les er frétta-
blöðin og bibllan.
Margir veittu gamla manninum
e'tirtekt meðan hann beið eftir North-
e n Ptcific lestinni á Union vagn-
stöðvunum 1 St. Paul. Þeg-
ar hann kom, fór hann inn I
biðsalinn, las kapitula í biblíunni,
borðaði morgunverð og reykti slðan
prjár slgarettur. Morgunverður hans
var kjötseyði og mjólk, sem hann
drakk fir flösku um gúttaperkarör.
Hann drekkur pott af pessu fjórum
sicnum á dag, en borðar engan átmat.
„Eg er fæddur árið 1799,“ sagði
gamli maður:nn. “Frá æskuárum
mlnum man eg fremur lltið pangað
til eg var tíu ára gamall, pá var eg
seidur manni, sem hét John C. Cal-
houn, og var præll hans uro prjátlu ár
eða pangsð til hann gaf mér frelsi
fyrir að bjarga fimtán ára gömlum
frænda slnum, sem var að drukna-
Nfi á eg sjálfur baðmullarbfijörð, sem
er $10,000 virði. Eg er prlgiftur og er
síðasta konan mln enn állfi. Fjórtán
börn hef eg átt og eru pau öll dáin
nema tvö—piltur og stfilka. DreDg-
nrinn er nfi sextíu og flmm ára gam-
all, en hún er áttatlu og eins árs.
Eg er nfi á lelðinni að heimsækja
hana. Eg er farinn talsvert að eldast
og mig langaði 01 að sjá stelpuna
mtna einu sinni enn áður en eg hrekk
upp af.“
Hann var einn síns liðs á ferð-
inni, bjóst við að dvelja tveggja mán-
aða tlma hjá dóttur sinni og fara svo
aftur til bfis slns I South Carolina.—
Pioneer JPress.
St" rfstofa beint í móti
GHOTEL GILLESPIE,
Daglegar rannsóknir með X-ray, með stcersta
X-ray i ríkind.
CRYSTDAL, N. DAK.
^IORONATION j pun !|T0RE
1UNCH lce cream,
Á. ÖLLUM TÍMUM. Aldini,
Vindlar,
Plöntur og blóm. Svaladrykkir.
222 McDermot ave.
á móti ,,Free Press."
pegar pé r kaupið
Moppís
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig „Flgin" og ,,Blatchford‘‘-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Webbe Pianó Co.
Cor. l’ortage Ave. & Fort St.
WINNIPEG. MAN,
W. f. SBawlf,
hefir flutt vínsölubúðisína frá Princess
til 613 Main str. og vonar sð viðskifta-
menn sínir heimsæki sig þar. Hann
hefir, eins og áður tclefóu litll.
James Lindsav
Cor.jlsabel & Pacific Ave.
Býr til og verzlar með
hus lampa, tilhúið mál,
hlikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. S. frv.
Blikkjrökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
Ferdalög
AUSTUR
eftir stórvötnunum
Túrista fargjöld til atlra staða í
ONTARIO, QUEBEC,
STRAND-FYLKJUNUM, og
AUSTUR-RÍKJUM Bandar.
E Skemtilegasta ferðalag. Öll nýjustu
þægindi fyrir ferðafólk.
FARSEÐLAR YFIR HAFIÐ MEÐ
ÖLLUM LÍNUSKIPUM.
Geo. H. Shaw,
Traffic Manager, Winnipeg.
i. ==
THROUGH
TICKET
til staða
SUDUR,
AUSTUR,
YESTUR
Lestir koma of a frá Canadian
Northern vagns jvunum eins og liér
segir:
Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m.
Eftir nánari upplýsingum getið bór
eitað til næsta Canadian Northern
agents eða skrifað
CHAS. S. FEE,
• G. P. &T. A., St.íPaul,
8WINFORD , Gen.AgeDt,Wini>iieg,
Canadian Facifie Bailwaj
Tlme TaTble.
Moutrenl, Toronto, New York and Eaat
via all rall, daily...................!
Montreal. Toro to, New York and Eaat
lake and rail, Mon, Thurs, Sat; Imperial
Limited Tues. Fri, Sun................
Montrefll, Toronto, New York, via lake
route, Mon, Thur, Sat..................
Tuea, Fii, Sun.......................
Rat Porta re and Intermediate points,daiy
Lac Du Bonnett and Interm. points, Wed
Braudon, Broadview, Moo*eJ>tw Medfclne
Hat, Calgarv, Banff, Glacier, Revel-toke
VancOuver. Víctoria, Puget Sound and
Galifornia points, íinp.Lim,Tue,Fri,San
Mon. Thur, Sat.......................
Portage la Prairie, Gladstone, Neepawa,
Minnedos i, daily except Sunday.......
ShonlLake, Yorkton andlnterined. points
Mon, Wed Fri...........................
Tue», Thnrs, Sat............
RapidCfty and RapidCity Jct, dnyl ex. Sun
Pettapíece. Miniota tinterinedisite roints
Tues, Thurs, Saturdays..............
Mon, Wed, Fri..........
Portage la Pra<rie,Carberry.Brandon.Gr1s-
Osik L:ike.Vir(len,Moosomin,Broadview,
Recina. Moose Jaw and intermediate
polirts, Mon, Wed and Fri.............
Tues, Thurs, Sat.......
Portage’ la Prairie, Brandon and inter-
meíliate points, daily ex. unday......
Mor«ien, Delorain and Intermodiate polnts
daily except Sundays..................
Glenboro, Sonris & Interinedisito points,
doily ex Sun.....................'....
Pipestone, Reston, Arcola and intermedi-
points, Mon, Wed. Fri.................
Tues, Thur, Sat.............
Naplnka and intermediate points, Mon
Wed, Thnrs, Sat.......................
Mon, T*’es, Thurs, Fri......
Brandon local, daiiy ex Sun.............
Portage la Pr;iirie,Brandon,Calgary,I>eth-
bridge. Macleod, Prince Albert, Edmon-
ton and all points on coast and in Ea«t
& West Cootenay, daily................
Ftoncwall branch, Tues, Thurs, Sat......
West Selkirk branch, Mon, Wrd, Fri......
ÚiTues, Thors, Sat......................
Emerson branch, Mon. Wed, Fri...........
8t Paui express. Gretna, St Paul, Chicago
daily...................................
Lv Arr
14 oo 12 30
21 6 a 6 35
14 00 12 3n
8 oo 7 4o 7 oo ls oo 18 45
21 2o
7 40 7 40 2o 4o
2o 4o
7 40 2o 4o
7 4o 2o 4o
7 4o 2o 4o
7 4» 2o 40
8 20 13 15
9 05 12 65
7 4o 20 40
8 2o 13 IV
14 3o 12 6o
18 05 8 5o
12 2o 18 3o
18 3o lo 00
7 fco 17 1°
14 lo 13 35
C. E. McPHERSON,
Gen, Pass Agent, Winnipeg-
(Bkkert borgargíg betar
fgrír mtgt folk
Heldnr en a<3 genga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenue^and Fort Street
eítlð allra ppljtinga hjá skriíara skólans
G. W. DONALD,
MAN AGER
E. H. H. STANLEY
uppboðshaldari
Central Auction Rooms
234 King St., Winnipeg
P73~ Gömul húsgögn keypt.
VIDUR OG KOL!!
Gleymiði ekhi
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
með lægsta markaðsverði. Eg seí sag-
aðan og klofinn við. .Öllum pöntunum
bráður gaumur gefinn. Við æskjum eftir
viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðlutorg
304 Kinq St., á móti Zion kirkjunni.
Anyone sendlng a sketch and descriptlon may
qulckly ascertain our opinion free whether aq
inventlon is probably patentable. Communica-
tlons strictly eonfldentlal. Handbook on Patenta
sent freo. 'Mdest agency for securing patents.
Patents .aken through Munn & Co. receive
9peclal vj>t,ice% wltboofc charge, in tho
Scientific Hntérican.
uidsomely lllustrated weekly. Largest cir-
,tion of any scientiflc journal. Terms. f.i a
•; four months, f 1. Sold by all newsdealers.
]NN&Co.36,Broadw,,»'NewYork
ELDIVIDUR
Góður eldiviður vel mældur
Poplar.........$8.75
Jack Pine... .$4 OOtil 4 75
Tamarac...$4.50 til 5.50
Cedar girðinírastólpar.
REIMER BRO’S.
Telefón 1069. 326 Elgin Ave
Dr. Dalgleish,
###########################
m
m
#
m
m
m
m
#
*
m
m
m
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
segja að það sé hið t« á markaðnum.
Reynið það
Farið eigi á mis við þau gæði.
avalt tii:söl ! í biíð A. Iridrikssonar.
#
#
í>
m
m
m
m
m
m
m
m
#
TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en (>ó með því sailyrði að borgaö sé
út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
t«nnur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block, Wintfipeg.
»*•**«•«*«•*»•*• (••«••*•••«
„EIMREIDIN'
fjölbreyttasta og skemtilegai
tlmaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myr
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvi
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal,
Bergmann, o. fl.
THE"
Trust & Loan Company
OF CANADA.
LÖGOILT MKD KONUNOLKOU BIiJEPI 1845.
[OFtT OSTOLI.: 7,300,000.
Peningar lánaðir, gegn veði í bújöi ðum og bæjar éðum, með lægstu
® vöxtum með þægilegustu kjörum,
FIÍED. AXFORD, J. B. GOWANLOCK,
GLENBORO. OY'PRESS RIVER.
FKANK SCHULTZ, J. FITZ ROY IIALL,
BALDCJK. BELMONT.
LONDON «CANABIAN
LOAN f- A&ENCY CO.
LIMITED.
Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður :
Geo. J. Maulson, S. Chrístopiferson,
195 Lombard St., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með lágu:verði,i(góðum'kjörum.
OLE SIMOHSOH,
mælirmeð sinu nyja
Scandinavian Hotel
SEYIÖDB HOUSE
Mar^et Square, Winnipeg,
718 Maix Stbsbt.
Fæði $1.00 á dag.
I. M. Cleghora, M D.
LÆKNIR, og 'YFIR8ETUMAÐUR, Et
11efur keypt lyflabúðina á Baldur og h efur
þvi sjálfur umf jon á ölium meöölum, sem hanD
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
n<er sem þörf ger.ist.
Dp. M. Halldorssen,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hiíta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cenrs hver, $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ar. Okeypis Keyrgia að og frá járnbrauta-
stöðvunum.j ...
JOHN BAIRD Eigandi.
DVRALIlliMK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonarj sj úkdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
LYFSALI.
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali),
Allskonar lyf og Patent meööl. Ritföng
i&c.—Loeknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
Reglur við landtöku.
V öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni í Mani
> Norðvesturlandinu, nema8og26, geta Ijölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára
li , „ eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
ið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða eiu-
hvers annars.
Iunritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæiut núgildandi lögum verða landneruar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjaudi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju
ári i þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða möðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt tii aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenui við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúö á landinu suertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisróttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-jörö
iuni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o, s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unuið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að liafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innfl.ytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á öll-
um Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessuin skrifstofum vinna,
veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og
náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British
Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa,
innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B,—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjðrð-
inni hór að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til kigi
eða kaups hjá járnbrauta-íélögum og ýmsum landsöluíélögum og eiautakiingCiu