Lögberg - 04.09.1902, Síða 8

Lögberg - 04.09.1902, Síða 8
8 LÖGBERG, 4. SEPTEMBER 1902. KJÖRKAUP A SKÓM handa skólabörnum. Fimtán daga verzlun með skó handa skólabörnum. Þetta er ágætt tækifæri til þess að kaupa skó handa börnunum. Takið eftir verðinu. Drengjaskór mjög sterkir, úr kálfskinni, með sterkum sólum, No. 1 til 5, vel $1.40 virði, nú seldir fyrir $1.00 Samslags skór No. 10 til 18á80c. Drengjaskór oil grained, sírstaklega sterkir. Við ábyrgjumst að þeir endist vel No. 1 til 5 4................$1.50 50 pör af sterkum skóm fyrir skólastúlkur, hneptir eða reimaðir $1 25 og $1 50 virði, Seldir fyrir .................$1.00 Muniðaðí 15 daga verður alt þetta selt með sér- lega lágu verði. MIDDLETON’S hfálægt C. P. R. vagnstöðinni. 719-721 Main str. Winnipeg. Ur bœnum og grendinni. Sagan með pessn blaði. Þér þurfið að hafa sveitarblað á heim- ilinu. ,,The Crystal Call“ fullnægir þeirri þörf. Einn dollar um árið. Mönnum reiknast svo, að hveitiupp- skeran í Manitoba árið sem leið hafi ver- ið 60 miljðn bushels. Það metið á 55cts. hvert bushel gerir $38,000 000. Lesið auglýsingu Hygiene Kola fé- lag8ins í þessu blaði. Kola Tonic Wine, eem þeir selja hefir fengið orð á sig, sem égætis hressingarlyf. og margir læknar nota það handa sjúklingum sínum. Síðastliðinn fimtudag áttu þessir ís- lendingar óskilabréf á pósthúsinu í Winnipeg: John Anderson, F. H. Good- man, Jón Gudjónson, Mrs. Lizzie John»- ton (3), Mrs, Swanson, Sara Vidigsson. Mr. Borden leiðtogi afturhaldsflokks- ins í Canada er aðferðasthérum vestur- fylkinog býst við að dvelja vikutíma hér í fylkinu á austurleiðinni. Það er liann, sem á hverju þingi gerir tillögu pm það, að tollar séu hækkaðir upp í 50 prócent að minsta kosti. Þreskjarar sumir kvarta yfir þvi, áð þeir geti ekki byrjað þreskingu vegna þess stjórnin vanræki að láta skoða vél- ar þeirra eins og lög gera ráðfyrir. Þeir þreskjarar, sem samtakafélagsskap hafa stofnað, setja 6 cent fyrir hvert hveiti- bushel, sem þeir þreskja, og 4 «ent fyrir hafra. Aðrir, sem ekki tilheyra fólags- skap þessum. setja 4 cent fyrir alt og sumir 4 cent fyrir hveiti og 8 cent fyrir bygg og hafra. Til bænda. Eg hef peninga til leigu með lægstu rentu handa bændum. Einnig get eg gefið bændum góð kjör á eldsábyrgð hjá eldsábyrgðarfélögum. Sendið lýsing af eignum ykka, og ykkur mun verða svar- að strax um hæl. • Xrni Egoertssom, 680 Ross ave., Winnipeg. Kaupirt skólabækur hjá H. S. Bardal, 557 Elgin Ave. Hið heimsfræga norska þorsklýsi. til sölu hjá J. G. Thorgeirssyni, 664 Ross ave. Winnipeg. J. J. BILDFELL, 171 KING ST. - — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði Og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í ðllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og rmmi í elds- byrgð. lesið það, sem Jiichard Coleman, Killarny, segir um Kola Tonic Wine. . Killarny, 29. Maí 1902. Jos. Reid, Esq., Ráðsmaður Kola Tonic Wine Co., Winnipeg, Man. Kæri herra:— Þér hafið ef til vill gaman af að frétta að eg hefi algerlega læknast af magaveiki og andateppu með Kola Ton- ic Wine. Fyrir svo sem sex mánuðum síðan var eg þvi nær eyðilagður líkam- lega. Ferðamenn á hótelinu okkar og aðrir sðgðu að eg gæti ekki lifað í tvo mánuði. Eg hafði að árangurslausu reynt lækna og því nær öll einkaleyfis- meðöl sem til eru, og ekkert varð að liði. Vinir mínir höfðu mi»t 'alla von. Eg vóg einungis 93 pund. En ðll él birta um síðir. Við feng- um okkur töluvert af Cola Tonic Wine. Eg fór að brúka það, og eftir mjög stutt- an tíma fann að mér var að batna. Eg er nú heilsuhraustur maður og á það að þakka Kola Wine. Eg er nú 180 pund að þyngd og eins fríikur og nokkurn tíma áður. Eg get gengt daglegum störfum mínum og borðað hvaða fæðu sem mig langar í. Það eru engin hress- ingarlyf, sem jafnast A við Kola Wine. Við hðfum nú þegar »elt nítján kassa, og við mundum ekki álita að birgðir okkar af vini væru fullkomnar án þess, Það er óefað hið áreiðanlegasta með- al sem veikbygðir menn eða konur eiga kost á. Eg óska að velgengni yðar haldi áfram eins og Kola Tonic Wine verðskuldar. Yðar einlægur. RICHARD J. COLEMAN. * * * Ef lyfsalinn yðar hefir það ekki, skrifið okkur eða heimsækið Hygiene Kola Company 206 Pacific Ave. Winnipeg. Einu eigendur.í. Caaada. SlroRlBDur handa skólabörnunum. BOLTAR, BASEBALLS, FOOTBALLS, LACROSSE-BALLS Lofið þeim að leika sór. G úttaperka-hrin gir, á aldinakrúsir lOc. tylfti Fólk er stundum halt og þarf því hœkjur Fáið þær fyrir $1.50 og gúttaperkaskó Haldið fótunum þurrum, með því aðbrúka „RUBBERS fæst i G CJTTAPERK A-BÚÐINNI. C. C. Laing,,-2-43 Union Brooins Eru búnir til í Winnipeg. Yerkamenn! Heimtið að fá sópa meðeinkenn- ismiða sambandsmanna. Sóparn- ir eru: ,,Kitchener“, ,,TheDaisy“, ,,Carpet“, „Ladie’s Choice". E. H. BRIGGS & <30. Broom Maiiufactures, Cor. P-rincess &. D ejmot Sts. Carsley & Co. Sumar Sala Af Ginghams, Gras Linen, Prints, Muslins, Mercerised Sateens, LACE COLLARS, mikið af white, Cream, Paris og Point de Arabe Lace krögum til að velja úr 25c, 85c, 50c, 75c. til $3.00. Unglinga Lace kragar: 15c, 20c, 25c. til 75c. %%%■%%% %%'%%^%%'%%-%%'%%%%.'%%/%%%%.%%/%%%%l VOTTORD. Já, við hðfum 85,000 af þeim frá fólki alla leið frá Atlantshafinu til Kyrrahafsins, sem hefir reynslu og er ánægt, og frá Hudsons flóanum til Mexico flóans, auk margfalt fleiri írá allri Norðurálfunni. Við þykjumst ekki eiga öll rjki veraldarinnar, en þegar ræða er um fullkomnun á rjómaskilvindum þá er DE LAVAL þar. í fljótu áliti, virðist hún kosta ofurlítið meira, en þér fáið áreiðanlega fult verð fyrir peninga yðar, þvi hún sparar yð- ur virði hennar með því hvað hún gerir fram yfir aðrar mörgum sinn- um á meðan hún endist. fJontrea/ Toronto New York Chicago San Francisco Phiiadeiphia Poughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEermot Ave„ WINNIPEG. k%%%%%%%%%%%'%%%%%%%'%%%%%%'%%'%%%%,%^,%r5 • SPYRJID EFTIR • ©gtlbicú haframjölí GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST ábyrgst 'að vera gjðrsamlega hreintl Selt i pökkum af öllum stærðum. (Djgilbic’s huttgatian eins og það er uú tilbúið. Hið alþektn hoimilismjðl. Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Leirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te, Hnífar, Gaffiar, Skeiðar. f Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins. |loitet‘ €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. ELDID DIV GAS _ Ef gasleiðsla er um götuna yðar leiðir félagið pípurnar að götulínunni ókeypis. Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, Tiie Winnipcg Elcctuie Strect Railway C«., Gasstó-deildin 215 PORTAGE AVENUE. Víkingur. Ármann Bjarnason hefir bát sinn „Víking1' í förum milli Selkirk og Nýja íslauds í sumar eins og að undanförnu. Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um sinn á hverjum þriðjudags og laugar- dagsmorgni og kemur til Islendingafljóts að kveldi sama dags, og fer til Selkirk næstu daga á eftir. Smjörliturinn danski og hleypirinn góði til sölu hjá J. G. Thorgeirssyni, 664 Ross ave. NOTID^^ E. B. EDDY’S (ELDSPÝTUR) ALLS STAÐAR SELDAR LESIÐ í LÓFA EFTIR VÍSINDALEGUM EEGLTJ JVE .-*❖•<*-• Bco Lester hinn al}>ekti vísindamaður les lífsferil yðar allan frá vöggunni til grafar- innar. Mrs. Lester veitir yð- ur ráðleggingar viðíkja- andi hvaða starfs fyrir- tæki sem vera skal. — Allir þeir, sem láta lesa sér í lófa, munu komast að raun um nytsemi þess. Vei3 $1.00 Skrifstofu-stundir frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. Room 23 Winnipeg Hotej Munid ad ekkert er jafngott. Bidjid um ,,l/Vfiite Star” Baking Powder“ og af- \/eidingarnar munu reynast godar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.