Lögberg - 23.10.1902, Síða 3

Lögberg - 23.10.1902, Síða 3
LÖGBERG. 23 OKTÓBER 1902, 2 Islands fréítir. Reykjavik, 17. September 1902. Innijeotsþjófnaðub var fram inn^i fyrri nótt aftur hjá timbursala B. GuÖmundssyni, synilega af sömu mönnum og 4Öur,f>ví nú 14 sparisjóðs- bókin, sem p4 hvarf, 4 skrifboröinu i skrifstofunni, með 6 krónum i, eins Og 4tti að vera. Skrifborðsskúffurn- ar höfðu peir nú sprengt upp og le:t- að þar vandlega; en þir var nú ekki að finna nema ef það hafa verið f4ein- ir aurar. —- Ýmislegt var annað geymt í skrifborðinu, sumt fémætt nokkuð svo; en af þvi höfðu þeir ekkert haft burt með sér. En svo höfðu þeir r4ð ist 4 peningask4pinn sjítlfan, 600 pd. jirnskáp, borið hann út 4 gang og reynt þar að sprengja hann upp með j4rni, skemt hhnn mikið, en ekki get- að komist í hann. Geymdar voru 1 honum nokkurar höfuðbækur og 5 — 600 kr. i peningum (seðlum). Eng- inn var glugginn brotinn 4 húsinu. I>vi likast, sem þjófarnir hafi leynst l kjallaranum um kveldið fyrir og látið loka sig þar inni; því opin var um morgunínn kjallarahurðin, sem lúka m4 upp að innanverðu, og norðurdyr 4 húsinu, sem og er slá fyrir að innan. Danneueogsmadue er ný orfinn Ólafur Ólafsson bæjarfulltrúi. Reykjavik, 20. sept. 1902. Bæjaestjóen Reykjavíkue Lokið við 4 fundi 18. þ. m. fjárhags- 4'etlun um 1903. — Veitt ókeypis kensla i barrraskólanum næsta skólaár 45 börnum 48 að hálfu leyti. Auk þess nokkurum umsóknum visað til skólanefndar. — Samþykt að kaupa ný slökkvitól: slökkvidælu og sjálf- stæðan stiga með beltum (4) fyrir alt að 3000 kr. úr brunabótasjóði. — Veganefnd hafði samið reglur um kveiking og hirðing 4 ljóskerum bæj- arins, er voru samþyktar af bæjar- stjórn með þeirri breytingu, að kveik- ingartiminn skyldi vera frá 1. sept. til 1. april. Veganefnd falið að útvega hæfa menn til kveikinga og semja við þá um hæfilegt kaup. Stýeimannaskólinn. Forstöðu- maður hans, herra P&ll Halldórsson kapt., kom um díginn með Vestu. Ilefir leyst af hendi i sumar erlendis vélmeistarapaóf m. m. Steandilítue Skáliiolt (örsted) kom í morgun norður um laud og vestan, og með honum allmargt far- þega. Saudáekeók, 7. sept. Héðan er f&tt að frétta. Tiðarfar gott um slátt- inn, þó fremur óþurkasamt nú um tima, grasspretta með versta móti. Fiskur kom hér seint, en afli I góðu meðallagi. Verð 4 verkuðum fiski er: stórfisk 60 kr. skpd., smffisk 50 kr. skpd. og /su 42. 60. — £>etta h&a verð sem er & fiski, má þakka aðal- lega kaupmanni Kr. Gíslasyni. Reykjavik, 24. sepi. 1902. Mannalát. Hinn 19. Júli þ. 4. andaðist að Kleifum í Gilsfirði merk- is- og sæmdarbóndinn Eggert Jóns- son, 73 ára að aldri; hafði hann búið þar samfleytt 43 &r, og mátti að flestu teljast með hinum helztu mönnum i bæDdastétt. Ilinn 11. júní þ. 4. andaðist »ð heimili sínu eftir langvinnan sjúk. dóm Guðmundur bó idi Ivarsson 4 Brúnastöðum, 65 &ra gamall, fæddur 1. j»n 1837. H»nn kvæntist* 1864 eftirlifandi ekkju Katrinu Andrésdótt- u*, systur prófasts síra M. And ésson- ar 4 Gilsbakka og þeirra systskina; eignuðust þau hjón saman 10 börn, sem 8 eru & lífi, — 4 synir og 4 dætur. Guðlaugue guðmundsson s/slu- maður hefir verið sæmdur rauðu »rr- arorðunni af 3. flokki af Vilhj&lmi Þýzkalandskeisara. Dannebeogsmenn eru orðnir auk Ólafs ölafssonar, sem áður er nefndur, þeir Jón Jónsson hreppstj. i Bygðarholti i Austurskaftafellssyslu og Páll Ólafsson, bóndi & Akri í Húnavatnssyalu. — laafold. Til ferOamanns. Sástu íslands svipinn bjarta sumardegi hieinum 4? Sástu hvita hjálma skarta hátt við skýjatjö din b 14, þft úr legi lyftist Fróu? Leizt þér ei 4 slíka sjón? Leiztu yfir háar heiðar? Horfðirðu’ yfir grund og teig? Sftstu kringum byrður breiðar bylgjast léttan þokusveig? Sftstu skína laxslón? Leizt þár ei 4 slika sjón? Sástu völlinn? Sistu rjftna? Sftstu vorra feðra spor? Kring im hraunin hnúkar bl&na, hérna gerðist saga vor! Hérna átti fólkþing Frón—! Fanst þér ei um slíka sjón? Leiztu norður’ & Lnngajökul? Ljómuðu’ ei hans björtu hvel? Svifu ei um svella-hökul sólgy’t, likt og eldleg, él? Lagði’ei bjarmann langt umFrón? Le:zt þér ei & slika sjón? Leiztu yfir Laugard&linn? Leiztu þar 4 vötnin bl&? Sástu brosa býli valin birkiskógar-fe llum hjft? Ó, hve þó er fagurt Frón! Fanst þér ei um'slika sjón? Sftstu bjarta B'úarána brjótast fram með heljaratt? Sástu, hvar hún svall um gjána? S&stu hennar froðuskafl? Margan slikan foss & Frón! Fanst þér ei um slíka sjón? OLE SJMONSON, mælirmeð *ínu nýj* Scandinavian Rotel 718 Matn Strbkt 4) .00 4 day 1. M. Cleghorn, M 0. LÆKNIR, Of5 YFIR^BTUMAQUR, Et Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur pvf sjálfur um.'jon á öllum meðölum, scm.hanr ætur frá sjer. EEIZABKTH 8T. BALDUR, - - MAN P.S. IslenzEur túlkur viO hendiaa hve n er sem )>ðrf tter ist. Br. M. flalldorsson, Btranahan & Hamre lyfjabtíð, Park River, — . Dal^ota Br aö hiíta 4 hverjum miövikud. í örafton, N. D„ frá kl.ö—6 e. m. SEYMOUB UOUSE Maríyet Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingnhúsum bæjarins Máltiöir seldar á 25 cems hver, f 1.00 i dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduö vínföug og vind) ar. Ókeypiskeyrsla að og frá járnbrauts atöðvunum. JOHN BAIRD Eigaðdi. liÝKVL.K ii.MJt 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonir, sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Iiyfsall H. E. Closs, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn STULL & WILSON, CAVALIER, N. D. JARDYRKJUVERKFŒRI. MINNEAPOLIS ÞRESKIVELAR, PORT RXJRON ÞRESlÁIVÉLAR, FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMI' K BINDARAR, SLÁTTUVÉLAR og HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC og BLUE RIBBON KERRUR. Allar vðrur seldar með vægu verði—Yið seljum hina nafnfrægu De Laval rjóma- skilvindu, sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði. • S&stu Heklu’ á hljóðu kveldi hefja yfir skyjalag höfuð, búið hritngum feldi, hrikalega enn i dag? Roðaský við brúnir bar, b&li fjallsins líkt það var. Sástu Gullfoss ógna-iðu æða fram um gljúfraþröng? Ótal gullnir álfar liðu yfir þar með dans og söng. Framtlð íilands, gullið glæst, geymist þar i kistum læst. Sftstu Geysis elfda anda undirheimsins myrkri frá, upp með dyn og undrum standa? Undurljómi stóð af br&! Guðinn, sem þar undir er, 4 þeim tíma birtist þér, Hvar sero för þín héðan finnast, hvert sem þig um heiminn ber, alls sem sðstu muntu minnast, margar sjónir fylgja þér. Stór og hýr og hrein og skýr hjá þér Islands myndin býr. G. M. Isafold. Oinissaiuli íl hverju íslenzku heimíli. Verið er að gefa út; Matth Jochumson: Uj óótnœli I.-IV. LONDON »CANADIAN LOÁN -! AfiENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum btíjöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður: Geo. J. Maulson, S, Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með lágu;verði,;!góðum,kjörum. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheýra sambandsstjórninn'-, i Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema8og‘26, geta ijölskylduhöfuð og karlmenn 18. ára gam-ir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fvrir heimilisréttarland, það er að segja, s ndið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- h nnars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, setn tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimtlisréttar-skyldur. Safn af Ijððmælum sháldsins, frá yngri og eldri árum. Mjög mikið af þeim er áður óprentað. Ætlast er til, að safn þetta komi út í 4 bíndum, hvort bindi um 300 bls að stærð. Myndir af skáld- jnu og æfiágrip skáldsins er ætlast til að fylgi safninu. Fyrsta bindið kemur út i haust 1902, og framvegís eitt bindi á ári hverju. Hverft bindi selt innbundið í einkar- skrautlegu bandi, gull- og lit-þryktu, og kostar: Fyrir áskrifendur: 1 dollar. í lausa sölu L dollar 25 cent. Verð þetta er nærri því helmingi lægra en kvæðabækur vapalega seljast, Það er sett svo lágt til þess að sem fleStir geti eignast safn af ljóðmælum ,,lárviðarskáldsins“. jggp Verd petta mun þó verða hœkkað að mun, uudir eins og út- gdfunni er lokið Pantið því kvæðasafnið sem fyrst hjá næsta bðksala, Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 31. Júlí 1902. Davíð Östlund. í Winnipeg má panta kvæðasafn Matth. Jochumsson í bókaverzlun H. S- Bardals. W. /. SSawlf, hefir flutt vínsölubúðisína frá Princess til 613 Main str. og vonar að viðskifta- menn sinir heimsæki sig þar. Hann heflr,eins oj* áður Tclcfón 1211. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: ÍL] Að búa á landiuu og yrkja!það að minsta kosti í sex mánuði á hverju þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefii rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heímilisróttar landi, þá getur per sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hairn fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörö inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.) Ueiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs manni eða hjá Inspectur sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Loiðbe ingar, Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á öll um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjeildum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönci sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar getíns, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautai beltisins í British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til íitara innanríkisdeildarinuar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion lande umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvosturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð | inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til iotgu eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum laudsölufólögum og einstaklingum Canadian Paoific Raiiway Timo Tatoie- i Lv Montreal, Toronto, New York and Eaut! via all rail, daily.................. Montreal, Toro to, New York and Kant lake and rail,Mon, Thurs, Sat; Imperial Limited Tnes. Fri, Sun............... Montre U, Toronto, New York, via l«ke route, Mon, Thur, Sat................ Tuea. Fii, Su"..................... Rat Porta ;e and Intermedi ite pointa,daiv Lac Du Bonnett and luterm. p inta, We«í Brandon, Broadview, Moo-eJ w Med’cine Hat, CHlnart, Banff, Glacier, Revel toke VancOaver, Victoria, Puget Sound »nd Galifornla points, ímp L m,Tue,Fri,Snn Mon, 1 hur, Sat.................... Poi-tage la Prairie, Gladstone, Neepawa, Minnedo8», daily except Sunday....... ShoalLake, Yo’kton audlntermed pointB Mon, Wed Fri......................... Tnes, Thure, Snt........... RapidCity and RapidCity Jct, dayl ex. Sun Pettapiece Mlniota kintermediate oints Tues, Thura, Saturdays............. Mon, Wed, Fri......... Portage la Prairie,Carberry.Brandon,Gns- Oak Lake,Vírden, Moosomin.Broadview, Reulna. Moose Jaw and int«rmediate polrits, Mon, Wed and Fri............ Tuea,Thur8, Sat....... Portage la Prairie, Brandon and inter- mecliate points, da ly ex <Sunday.... Mo den, Deiorain andlntermediatepoínts dai]y except Sundays................. Glenboro, Sonris & 1 ntermediate points, doily ex Sun.....................‘.... Pipestoue, Reston, Arc. la and intermedi- poii ts. Mon, Wed. Frl............... Tues, Thur, Sat............ Nap'nka and intermediate points, Mon Wed, Thnrs, Sut...................... Mon, T ee, Thurs, Fri...... Brandon local, daily ex Sun............ Portaee 11 PrMÍrie,Brandon,Calgary,I^elh- bridge. Macleod. Prince Albert, Edmon- ton and all puints on coast and in Ea t & West Cootenay, daily............... ^tonew.ill branch, Tues, Thurs, Sat.... We'-t Selkirk branch, Mon, Wrd, Fri.... Tue8, Thurs, Sat..................... Emerson branch, Mon, W«d, Fll.../..... St Paui express. Gri-tna, St Paul, Chicago daily.................................. 14 oo 21 50 14 00 8 oo 7 40 7 oo 7 4o 7 4o 7 40 7 4o 7 4o 7 4o 8 2o 9 05 7 4o 8 2o 14 3o 18 05 12 2o 18 3o 7 fco 14 lo C. K McPHERSON, Gen. Pasa Agent, Winnipeg. Arr 12 10 6 35 12 30 18 oo 18 45 21 2 o 20 40 2o- 2ol, 2o 40 2o 40 20 40 13 15 12 55 2o 40 13 1B 12 50 8 50 18 3o lo oo 17 lo » 13 35 (Bhhert borgarsici bttnr fgrir imoit tolh Heldur en að ganga á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Comer Portage Avenue|and Fort Street eítid allra pptyringa hjá skrifara skólana G. W. DONALD, maragkr E. H. H. STANLEY uppboðshaldari Central Auction Rooms 234 King St , Winnipeg Göpaui húsgögn keypt. VIDUR OG KOL!! Gleymið ekhi A, E. HALFORD heíir eignast viðav- verzlun Frelsishersins. Viður og kol með lægsta markaðsverði, Eg sel sug- aðan og kloflnn við. Öllum pöntunum bráður gautnur gefinn. Við æskjum eftir viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðiutorg 304 King St., á móti Zion kirkjunni. Anyone sendlng a sketch and description may qulckly ascertain our opinion free wnether an Inventioti is probably patentable. Communica tions st rictly conflcientlal. Handbook on Patenta lent free. ^ldest agency for securing patent*. Patenta .aken tbroupb Munn & Co. recelv* tpecial notice, withouf charge, in the Scieatífic flmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- cuiation of any scientiflo iournal. Terms, $3 a yenr ; four months, fL 8old by all newsdealers. MUNN&Co.36,BfMd-»New YorR Brancb Cfflce, 6% F BW WwMnetún, ' \ C Dr. Dalgleish TANNLÆKNIR knnneerir hér með, aB hann hefur se>t niBtir verfl á tilbtímm tönnnm (set <>f teeth), en þó mefl bví sxilyrfli afl borgafl sé tít i hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalanst, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaössti máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block, Winqipeg. Winnipeg Drug Hall, Bbzt þkkta lyfjabudin winnipeo. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbaukanuin Tel, 268. Aðgangur íæst að uætur[agi

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.