Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 1
* %%%%%%%%%%%%-i £%%%%%%% -*< # Mooro’s Double Heater * Lioftheldor vel til búinn ofn % K i Betri að öllu leyti en þessir ómerkilegu, gagnslausu, loftheldu ofnar, sein pjitrarar hafa sett á niarkaðinn. Ágætur ofn lítið verð. Anderson & Thomas, v 638 Main Str. Ilardw re. t Teleptiono 339. . t £%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% £ Nýr, loftheldur ofn, sem hitar eins vel herbergi uppi á lofti eins og það herhergið sem hann stendur í, með því að leggja hitapípu frá honum og upp. Brennir við. Skoðið þá. Anderson «St Thomas, 538 Maln Str. Hardwate. Telephone 339. * Merki: avartnr Yale-lás. i-%%%%%%%% %%%%%% %%%%%% %' 15. AR. Winnipeg, Man., fimtudaginn 6. Nóvember, 1902. Nr 44 Frettir. camwA. Mr. Frank Pedley innfytjenda u nsjónarmaöur Ootninion stjórnar- innar á aö sögn að f& annað hœrra og launameira embættí. Hanu á aö varða skrifstofustjóri 1 deild Iodí&na- málanna og fá t3 200 I árslaun. Enn hefir ekki heyrst, hver hlýtur stöðu pá sem PedJey hefir fylt. Læknir á að verða skipaður til pess að_ skoða inn- flytjecdur frá Norðurálfunni til pess að fyrirbyggja, neinir peir flytji inn og setjist hér að, sem ganga með ill-kyDjaða sjúkdóma. Td pess em- bættis er nefndur dr. Leonaid Eliis frá St. John, N. B- Líklegt er nú talið, að meiri- hluti (frjálslyndu)fylkisstjórnaiinnar 1 Ontario pegar pingið kemur saman verði fimm. Vagnstjórar á strætisvöfiuum í Toronto, sem sannaðist upp á, að stol- ið höfðu úr fargjaldskössum félags- ios og sóru síðan fyrir að hafa gert pað, voru dæmdir I tveggja ára fangelsi fyrir pjófnað og.meinsæri. heir, sem meðgeDgu pjófnaðinn, voru dæmdir í sex mánaða fangelsi. Utlönd. Paul Kruger, sem háfði ásettsér að flytja aldrei framar til Saíui-Af- riku til pess að purfa ekki að verða brezkur pegn eða búa í skjóli brezka flaggsins og undir brezkum lögum, er nú oiðinn leiður á lifinu í Norður- álfunni og langar suður aftur. Pað er sagt, hann hafi I hyggju að biðja Breta um leyfi að mega flytjatil Suð- ur Aíríku og búa par pað sem hann á ólifað, án pess að sverja Bretakon- ungi holluitueið. Fari hann pessa á leit, má garga að pví vlsu, að pað verði veitt svo framarlega karlinn fer ekki að vekja óeirðir á meðal Bú- málaráðgjafi I \Ianitoba, hefir lagt beiðni fyrir Manitoba pingið um leyfi handa félagi að leggja járnbrautir um fylkið. MenDÍrnir, »em fyrir pessu gargast, eru auðmenn að austan,sem hafa I hyggju að leggja járnbrautir um fylkið og Norðvesturlandið og tengja pað hvortveggja við stórbæ- ina eystra með betra og beinna járn- brautarsambandi en nú er. Sjálfsagt er talið, að eitthvert járnbrautarfélag stacdi hér á bak við og grunar marga að pað muni veiaGrandTrunk félagið. B.ira menn pessir láti nú víti North- ern Pacific sér að varnaði verða og fari r é 11 a ð Roblin. N;círagua-stjórnin er miklu sanngjarnari I kröfum. Hún fer ekki fgrm á nema 125,000 leigu, sem álit- ð er að ekki geti minna verið úr pví >&ð er nokkuð. Og slaki hinir ekki til, pá er llklegt að peir missi af skurðinum, Bæði rlkin vilja eðli- lega gjarnan fá skipsskurðinn hjá sér, og he'dar en að missa af honum er ekki ósennilegt að Colom- bia-stjórnin sjái sig um hönd. Páfaveldi neitað. Viss hluíi kapólskra manna I Philippine-eyjunum hafa sagt sig úr lögutn við rómversk kapólsku kirkj- una og neitaðaö beygjasig undir vald pifans I Róm. Þessa nýju kirkju sina kalla peir „hina kapólsku kirkju Philippine-manna“. beir hafa kosið sér biskupa og kirkjustjórn og er Aguinaldo einn í stjórn peirri. Sumir llta pannig á, að pessi nyja hreyfing muni leiða til æsioga á eyj- uuum sérstaklega á milli manna jessaia og peirra, sem halda sér við rómversku kirkjuna og viðurkenna páfavaldið. Trúarbrögð og kirkju- siðir I pessari nyju kirkju er ætlast til að haldist óbreytt að öllu öðru en pví einu, að páfavaldið verður ekki viðurkent. t>annig lagaða samnicga hafa Bretar gert við Bandarlkin fyrir hönd Newfoundlacd-manna, að Bandarlkin veiti Newfoundlacd fiskiblunnindi á markað sínum, en Newfoundland- menn leyfa aftur Bandarlkja-fiski- mönnum að lenda hjá sér til beitu- kaupa. Dað er sagt, að samningar pessir séu fullgerðir, en ekki undir skrifaðir. Nokkurir Búaherforingjar og brezkir herforingjar I Jóhannesburg, S. A., hafa boðið Bretum að ganga I lið með peim I Somalilandi með eitt púsund manna,sem séu sinn helming- urinn af hverjum Bretum og Búum ISAMHUllilX. Fjórtán ára gamall drengur I Minnesota fyrirfór eér pannig, að hann kveikti eld I strástakk og fleygði sér upp I stakkinn. Sagt er, aðill meðferð foreldrannaá drengnum hafi leitt til pessa Nóg kol. Verkfallíð I Pennsylvania endaði nógu snemma til pess, að allooikið af kolum handa Manitoba-mönnum verð- ur hægt að flytja eftir stórvötnunum áður en skipaferðir hætta I haust. Nú nylega komu 4,000 tons til Fort William ogvon á miklu meira. Það er engin vafi nú á pví, að hér verða nóg kol I vetur fyrir litlu hærra verð en undanfarin ár. Nvtt járnbrautarmál. Mr. Charles E. Hamilton lögmað- ur I St. Paul, Minn., og fyrrum dóms- Nú lltur helzt út fyrir, að stjórc- inni 1 Colombia I Suður-Amerlku ætli að hepnast innan skamms að bæla al- gerlega niður uppreistiua og ná liði uppreistarmanna á vald sitt. Aðal- leiðatogi uppreistarmanna, frægur hershöfðingi Uribe-Uribe að nafni, sem uppreistspmenn hafa borið alt traust sitt til og pað að verðleikum, neyddÍ8t til að gefast upp » ylega, á- samt Castiilo aðstoðarmanni sfnum og 1,300 liðamönnum með 2 500 byssur og mikið af skotfærum og öðr nm herbúnaði, og ganga á hönd her stjórnarinnar. Slðasta orustan hafði staðið yfir I fulla tvo daga og mann- fall verið mikið í liði beggja. Eig inlega er uppreistinni hér meö lokið nema á Panam&eiðinu og má búast við, að uppreistarmenn par gefist opp fljótlega pegar peir frétta af ófð um höfðinga peirra. Kyrraliaílð að mjókka. Eftir pvl sem siglingaútbúnað öllum fer fram og hafskipin stóiu verða hraðskreiðari, eftir pvf finst manni höfin miklu mjókka. Bieidd Kyrrahafsins frá San Francisco til Yokohama á Japan er 4,700 mílur enskar. Nýtt Baodarlkja-póstskip fer nú leið pessa á tíu sólarhringum eða nærri táttugu milur á klukku- tfmanum að meðaltali. Hvað leitt getur af að flytja sig oft. Mrs. Jesephina A. Thoznton í Indianapolis, Ind., fékk nylega skiln að frá manni stnum fyrir hæsta rétti ríkisins. Hún sagðist hafa gifzt hon um fyrir tfu árum og á peim tlu ár. um hefði hann flutt sig prj&tíu sinn- um eða prisvar á ári að meðaltali Hann Lafði, sagði hún, altaf unnið fyrir háu kaupi, en hann éleit pað ó- dyrara að ttytja sig oft en að borga húsaleigu. Þau höfðu æfinlega flutt sig pegar farið var að g&nga hart eft ir húsaleigunni og hvergi borguðu pau nema fyrsta mánaðar leiguna Fyrir pennan einkentdlega sparnað mannsins fékk konan hjónaskiln&ð. Píinania-skurðurinn. Dað er ekki hætt að ganga skrykkjótt fyrir Bandarlkjamönnum með skipaskurðinn á milli stórhaf- anna. Nú lítur út fyrir, að fégræðgi Colombla-manna ætli að neyða Bandaríkin til að hverfa frá Pacatna leiðinni, sem alt virtist mæla með, og halla sér að Nicaragua á ný. Samningarnir við Colombia virt ust ganga mjög ákjósanlega I fyrstu, en pá b'reytingu hefir Colombia- stjórnin gert, að hún fer fram á, að Bandaríkjamenn borgi peim $10 000, 000 I stað$7,000.000 og byrji strax að greiða $0,000,000 I árlega leigu. Col- ombia er I peningap'öng og hugsar sér á pennan hátt að hafa gott af Bandaríkjamönnum. Uppreistin í Colombia- Doukliobors. ■ ■: giBipjwiiiMJWBIflMIW ■ mrmm ■ wjwuiBuiwffla i.nwimi!i»m—b—jbim ■1 ■ :.■ ■ ■ —mbwwc—mwh—« NEW Y©RK LIFE Mesta Lífsábyrgðarfélag heimsins. CHEYENNA, WYO„ 17. Sept. 1902. Mr. Frank H. Jones, Agent New York Life Insurance Co. Kæri iikrra! Hérmeð viðurkennist að þér hafið afhent mór bankaávisan frá New York Life að upphæð $2,115.27 fulla borgun á $2,000.00 lífsábyrgð- arskýrteini John R. Healey sál. Peningar þesbir eru hér um bil nógir til að borga allar skuldir hins látna og leggja hann vel og heiðarlega til hinnar síðustu hvíldar. Skjöl eftir hinn látna sýna, að New York Life lánaði honum peninga út á lífsábyrgð hans honum tii hjálpar í síðustu veikindum ÍS hans. Samtsem áður borgaði félagið $115.27 meira en lífsábyrgðin var, || nefnilega $2,000.00, sökum þess að hann hafði kosið iðgjalda endurborg- í| unarskilmála hvenær sem hann dæi (Premium return plan). Alt í sam- || bandi við þetta tilfelli sannfærir mig enbetur um ágæti New York Life || og lífsábyrgða.” PJ Yðar einlægur, | EDWARD W. STONE, ■I 1 l| forráðamaður. % ___________________________________________________^_ | Ghr. Olaföon, J. G. Morgan, Agent. Manager. :• Qrain Exchange Building, Winnipeg, Man. p! _____a leystir undan a!lri ábyrjjrð, bæði pen- Mexico-menn tapað málinu. Og úr Doukhobors I Assiniboia hátt á annað púsund að tölu hafa yfirgefið eignir sinar og heimili og lagt á stað á pilagrímsgöngu til pess að leita að frelsara heimsins og kristna alla menn, sem peir ná til. Menn pess ir eru svo yfirfallnir af trúarl ragða vingli sínu að engu tauti verður við pá komið. Þegar hópurinn kom til Yorkton, var kveDÍÓlkinu og börn- unum veitt húsaskjól og aðhjúkrun á kostnað Dominion-stjórnarinnar, og situr pað par enD. Sumsr konnrn- ar voru veikar pegar pangað kom og sumar svo geggjaðar, að ein peirra til dæmis stóð i peirri mein ingu, að hún væri móðir Jesú, og margar trúðu pvi að svo væri. Karl- mennirnir hé'du áfram göDgunni (um 700 talsins) austur i áttina til Winni- peg. Þeir liggja úti um nætur, hafa ekkert með sér nema fötin, sem peir standa upp I, og smá flaygja peim af sér eftir pví sem peir preytast. Hafa roenn verið sendir á eftir peim með vagna til pess að tiua upp fötin. Degar tii Saltcoats kom er sagt,að eitt hundr- að hafi áttað sig og snúið hsimleiðis aftur, en hinir héldu áfram og voru nú pegar síðast fréttist komnir til Manitoba. t>eir eru friðsamir nema hvað peir biðja um mat, par sem peir koma, en auðvitað stendur ekkert heimili við að seðja allan pennan hóp. Sá, sem fyrir ferðinni ræður og gengur fremstur, pykist sjá Jesú framundan sér og ber sig að eins og hann búist við að ná til hans við hvert fótmál, og svo ganga allir hinir á eftir, flestir eða allir sönglandi. R-.P. Roblinhefirsent svo hljóðandi skeyti til innanrfkisráðgjafans í Ott- awa: „Doukhobors, sem við álitutn geggjaða, eru að eins ókonnir inn í Manitoba-fylki. Annaðhvort verður að meðhöndla pá sem vitfirringa eða glæpamenn. Við viljum pá ekki inn í fylkið. Við höfum engiu ráð til að meðhöndla p&. Eitthvað ætti strax að gera til að fyrirbyggja komu peirra til fylkisins. Þegar veður breytist deyja peir hrönnum saman. L&tið mig vita hvort við verðum ingalegri og ann&rri, ef peir koma til Manitoba.“ Dessu svaraði Mr. Siftoa pannig: „Embættismenn i stjórnardeild minni, með nauðsynlegri lögreglu- liðs aðstoð, sinna Doukhobors að pvl leyti, sem peir geta. Alt mögulegt er gert til pess að l&ta ekki hreyfiugu pessa leiða til v&ndræða. Eg sé enga ftstæðu til að gefa stjórn yðar neina tryggingu. Eg hefi engsr bendÍDgar að gefa um pað, hvað pér eigið að gera. Sýnist yður að taka fram fyrir höndurnar & mönnum peim, sem eg hefi falið verk petta & hendur, p& gerið pér pað upp & yðar eigin &- byrgð.“ R&ðstafanir hafa verið gerðar að flytja kveufólkið og börnin fr& Yorkton með járnbraut alla leið til Swan River og fylgja pvl svo paðan til heimila pess. Klukkan 6 & m&nudagskvöldið voru pilagrimarnir staddir hj& Fox warren, preyttir og svangir, en á- kveðnir i pvi að halda ferðinni ftfram. Dá byrjaði að scjóa með norðvestan kuldaveðii og m& nærri geta, hvað notalega nótt aumingjar pessir hafa &tt, margir berfættir og berhöfðaðir, par undir berum himni. Endist mönnum pessum lif og kraft&r til að halda 6fram ferðinni með sama hraða eins og hingað til, pá ættu peir að koma til Winnipeg 15. eða 10. p. m. skurðurinn hefir komið fljótara við var búist og menn hafa átt venjast i svona löguðum m&lum. en sð Anarkista morðtilrauu. Nýlega var maður tekinn fastur i Paris, sem var að reyna að komast innyfir Elycee-hallargarðinn, pað er talið vist, að hann hafi ætlað að reyna að myrða Loubet forseta Frakka, pvi að fyrst og fremst fanst & honum morðkuti og hlaðin skambyssa og ai,k pess pektist, að petta v&r illræmdur anarkisti, sem tvivegis hefir verið dæmdur til fangelsisvistar. — tvisvar fyrir að búa til sprengiefni. Lög- reglustjórnin er að reyna að komast fyrir, hvort ekki hafi verið aðrir i vit- orði með manni pessum og l&ta pvi ekki upp n&fn hans sem stendur. Frank M. Schwab álitinu vitskertur. Mexico-menn tapa málinu’ Fyrir nokkuru siðan var fr& pví skýrt I Lögbergi, að figreiningsm&l milli Mex'co manna og • kapólsku kirkjunnar, og sem Bandaríkin tóku að sór fyrir hönd hennar, hafi verið lagt fyrir Hague gjörðarréttinn til endilegs úrskurðar, og að undir pví, hvað fljótt eða seint úrskurður s& yrði gefinn, gæti pað að allmiklu leyti verið komið, hvað mikið eða lítið gjörðariéttur pessi yrði framvegi? notaður. Mál petta er pannig til orðið, að stjórnin i Mex'co lagði und ir sig vissar kirkju eignir sem voru á . landsvæði pvi, sem B&nd&ríkjamenn eignuðust eftir striðið við Mexico. Prestarnir póttust eiga aðgang i ð Mex'co mönnum en stjórnin neit&ði. Nú er úrskurður fallinn í m&linu og hafa Mexico-meun verið dæmdir til að greiða B&ndarikjamönnum (fyrir hönd erkibÍ8kups eios í San F.anois- co) $1,420,082.67. Dannig hafa Frank M. Schw*b forseti Banda- rikjast&lgerðarfélagsins mikla, sem nú er staddur í Norðurálfunni, er &- litinn vitskertur. Hann hamast til og frá & gufubitum, sj&lfhreyfivögn- um og hestum og í einu tilfelli leigði hann sérstaka járnbrautarlest, sem hann átti að borga 2,000 líra fyrir ($400), en í stað pess borgaði hanu fyrir lestina með £2,000 ($10,000) Járnbraut&rfélagið skilaði aftur pví sem framyfir hið ákveðna verð var. Stundum lokar hann sig inni f her- bergi sinu og leyfir engum inn til sín. Maðnr pessi er einn í töJu auðugustu mauua 1 Bandarikjunum. ^Við höfum ekki hnekkal verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, B>b3 Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stærfi og seld með sama verði og ður. Einnig höfum við fram- lengt tímann sem^við tökum við „snowshoe tags" til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Til kaupenda Freyju. Utan&skrift til Freyju verður Ifrarn- vegis: Freyja, Sherborne St. Winnipeg, Man. Útoefendurnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.