Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERG 6 NÓVEMBER 1902,
5
endanum. Meðal þeirra eru: J. A.
M. Aildns, einn allra-helzti lögfræð-
ingur bæjarins; Dr. H. II. Chown,
forstöðumafiur læknaskólans; S A.
Bedford, Esq, ytirumsjónarmaður
fyrirmyndarbúsins í Brandon; R. R
Cochrane, professor við Wesley Col
lege, viðurkendur að vera einn allra
bezti kennarinn í talnafræði í öllu
Canada; W, F. Osborne, kennari í
ensku við Wesley College. Nöfn
hinna annarra, sein fyririestra flytja,
verða auglýst seinna.
Eg vona nú fastlega, að ís-
lenzku bæudunum lítist vel á þessa
fyrirhuguðu kenslu og láti ekki hjá
líða að færa sér hana í nyt. Og eg
leyfi mér nú hér með að skora á þá
að nota nú veturinn eftir þetta á-
gæta ár til þess að afla sér þekking-
ar í þeim efnum, sem bændum eru
svo einkar nauðsyuleg, eða þá að
senda syni sína.
Káðstafanir mundu þá verða
gerðar til þess.að fyrirlestrar um ís-
lenzk efni, svo sein tungu vora,þjóð-
erni og bókmentir, yrðu fluttir í
sambandi við þessa fyrirhuguðu
kenslu, án nokkurs aukakostnaðar.
Winnipeg, 1. Nóv. 1902.
F. J. Bergmann.
Óeirðirnar í Somlilandi.
Á yfirstandar’di tímaflytja blöðin
sögur af óeirðum I Somalilandi í Af-
riku og orustum viö The Mad Mul-
lah, og á þvi vel við að skýra fré,
hvar land petta liggur, hverjir pað
bygi'ja, hvaða m&ður pessi Mad Mul-
lah er, o: s. frv., til pess menn geti
bstur fylgst með í málinu og viti
hvernig á p/í stendur, að B'etar eru
svo mikið við pað riðnir.
Somaliland heitir sá h’.uti Afriku,
sem mest skagar til aust'.rs; norðan
að pvi 'iggur Adríaflóinn, en að sunn
an og austan Indlard^haf. Vestur-
takmörk pess er Juba fljótið og lina
norður efdr Harar til Ziilla við
Adría-flóann. Laudið er, að f>ví er
næst verður komist, öldumyuduð há-
slétta, víða gróðurliiið og ófrjósimt
nema I rigningatið og myndast þá
víða flóar mikiir. í vissum árferðum
er grasvöxtur par mikiil, J>ar epretta
belgplðntur, pálmar, aióe- og gúmí-
tré og fleiri suðurlandajurtir.
I>aB er talið bezta vei*imannaland i
heimi, vegna hins mikla fjölda villi-
dýra. E>ar eru fílar, nykrar, ljón,
lébarðar, hjartarbræður, krókódílar,
apar, strútsfuglar og fleira. íbúar
landsins er talið til að muai vera ná-
lægt hálfri miljón. l>eir eru mest-
megris hjaiðmenn og lifa svipuðu lífi
eins og patríarkarnir á gamla tests-
mentis tiðinni. Hjarðirnar eru stórar
og margbreyttar: úlfaldar, sauðfé,
nautgripir, hestar ög geitur. Vegna
J>ess, hvað ibúarnir eru ófúsir á að
leyfa útlendingum að ferðast um land-
ið, pá er pað að miklu og mestu leyti
ókannað og óþekt. Og með því pjóð
pessi kannast aldrei við pað, að hún
verði að beygja sig fyrir neinuro, þá
hefir hún verið mjög óviugjarnleg og
óþæg nftgrönnunum: ítölum, Bret-
um og Abyssinfumönnum. Uppruna-
lega eru menn þessir i ætt við Abys-
sinfumenn, en nú allmikið blandaðir
og með arabískt blóð í seðum. Fólk
petta er alt Múhameðstrúar. Sá, sem
því Btjórnar, heitir Haji Mahomed
Bui Abdullah, og gengur hann vana
lega undir nafninu „TheMadMullah“ i
meðal kristinna manna. Hann hefir
mikil völd og áhrif hjá þjóð sinni og
hefir til margra ára haldið nppi helg-
um herferðum og ofsóknum gegn
heiðingjum (f>að er að segja: öllum
peim, sem ekki eru Múhsmeðstrúar-
menn). Hryðjuverk hans á siðast-
liðnu ári í Norður-Somalílandi og
Abyssinfu leiddi til pess, að leiðang-
ur var gerður út á hendur honum.
sera hefir tvo brezka herforingja sé
til aðstoðar. Eftir allmargar orustur,
sem lyktuðu jþannig-, að Mad Mullah
varð uudan að hörf -, hröktu B'etrr
hann og lið hans tii Mijartain («ignir
í:ala i Somalilandi) £> r varð frá að
hverfa, vegna f>ess, að eftir að kofar
Mullah höfðu verið brendir, hjarðir
hans teknar og ýmsir ættingjar hans
voru fallnir, þi dreyfði óvinaherinn
sér og tvístraðist í allar áttir. Siðan
lítur út fyrir, að Maliah hafi gert ó-
skunda mikinn í f>eim hluta landsins,
sem heyrði Bretum til að nafninu eða
pair áttu að minstakosti aðgang að til
'.ð kaupa grip’, feldi, strútsfjaðrir,
ílabein og gúrnmí. Sagt et, að Mad
Mullah og lið hans h&fi gert alla slfka
verzlua ón ögulega. Búist var við,
að ítalir mundu hjálpa Bretum og
Abys8Ínfumöanum, en pað hofir enn
ekki orðið, hvernig sem f>ví er varið;
eina afsökunib hugsanleg er [>að,
að f>eir hafi ekki treyst sér. Yfirgang-
ur Mad Mullah er engu slður tilfinn-
aalegur fyrir ítali en Breta, ®g peim
er það.eogu þýðingarminna en nokk-
urura öðrum, að framhald á ofsóknum
gegn kristnum mönnumi Soraalilandi
taki enda. Eftirsíðustu fréttum lítur
út fyrir, að Swayne ofursti sé í mikilli
hættu fái hann ekki fljótlega liðsvið-
bót sér til hjálpar. Enginn veit með
vissu, hvað mikill her Mad Mullah er.
Síðastliðið ár taldist mönnum svo til,
að hann hefði yfir fjörutiu púsuDd
E-önnum að ráða, en nú er að heyra,
eftir sfðustu fréttum, að lið hans muni
ekki vera yfir fimtán þúsundir. Samt
lítur út fyrir, að Mad Mullah só dú
öflugri og óviðráöanlegri en nokkuru
sinni áður.
Magnús Paulson selur giftingar-
Jeyfisbróf heima hjá sér (660 Itoss ave.
og á skrifstofu Lögbergs.
Það voru
tímar
þeir
að gamall viður smurður raeð
fernisolíu þótti nógu góður í hús-
gögn, og enn í dag eru sumir
sera spyrja um þesskonar, af því
það er ódýrt. Þeir hugsa ekki
út i það, hve lengi það muni end-
ast, eða hve sterklega það er
smíðað. Þeir vilja fá húsgögn
ódýr og fá líka léleg húsgögn ó-
dýr.
En það borgar sig sannar-
lega ekki að kaupa þesskonar.
Vór vítum líka að það borgar sig
ekki fyrir okkur að selja slíkt og
vér gerum það ekki.
Vór tölum til skynsamra
manna — manna, sem vilja fá á-
reiðanlega vöru og borga sem
minst fyrir.
Góð, veltilbúinhúseögn, það
er sera vér séljum, og vér seljum
það eins ódýrt og mögulegt er.
Lítið þór á harðviðar Cheval
Mirror svefnstofu-settin okkar
sem kosta
$22.00
Scott Furniture Co.
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
Hin
bezta
Middleton’s
Hin
ódyrasta
Makalausa skó-saia
Framúrskarandi ágætis verð.
Miklar og markverðar nýjungar í vörubirgöunum. Kaupin verða ánægjuleg vegna efnisins og
hagnaöur vegna verösins. Það er nóg um aö velja. Alt hiö bezta á boðstólum,
Karlmanna, Kvenna og Barna-skór,
Koffort, Töskur, Glófar, Vetlingar, Sokkar, o.fl.
Karlmanna fín Box Calf stígvél, sem voru $4.50
seljum vér nú á..........................$3.19
Þér getið fengið fóðraða Box Calf Bals eða Con-
gress $5 virði á.........................$3 75
Ef þú þarft á góðum, sterkum, verkaskóm að
halda, þá getur þú fengið $1,50 skó á.... 0.99
Kvenna fín Dongola-stígvél, hnept og reimuð,
eru allsstaðar seld $1.50, en sem við seljum.. $1.09
Finir Box Calf Bals, með breiðum sólum, Agætir
fyrir kvennmenn, $3 virði, erunú...........$1.94
Há Pebble-stígvél, reimuð, eru ódýr fyrir 1.25,
en eru seld að eins........................ 0.99
Hið ofanskráða gefur yður hugmynd um hvað þér getið sparað. Vörubirgðir vorar eru
eins miklar og nokkursstaðar annarsstaðar og hvertpar niðursett,-
Koffort og töskur
af öllum gerðum ogstærðum
Frá $1.75 til $10.00
og hvergi fáið þér þeirra líka.
Glófar,-Vetlingar, Sokkar.
Á þeim bjóðum vér beztu kaupin, Þér fáið hvergi
betra verð né efni en hjá oss, hvert sem þér farið.
Komið og skoðið. Enginn þarf áð kaupa nema
honum liki.
AnKivBiyKUaikKiil
V?.V.,.V.,*‘%!!ílV,.,.V.V.,.NV.Vi,.V.\V.V.V.,.V.r.Va.V.V.,.,.V.VÆ.,?r.T.,.,,..,K2H?
MIDÐLETON’S
Skóbúðin
719-721 MAIN STREET,
með rauða gaflinum.
Rétt hjá C.P.R. stöövunum.
MENNINGAR-STOFNUN
D anskensluskoli
—Tilsðgn í dansi og líkamsæfingum,
til menningar og heilbrigðis líkamans,
veitist í ,,NewAlhambraHall“, 278 Rup-
ert Str. — Forstöðumaður er
Prof. Geo. F. Beaman.
Byrjendur koma saman kl. 8 eftir há-
degi á hverjum mánudegi og fimtudegi.
—Þeir, sem lengra eru komnir. koraa
saman á miðvikudögum kl.8.30 að kveld-
inu. —- Einstakir menn eða konur geta
fengið tilsögn á hverjum tíma sem vera
8kal. — Komið og lærið hina síðustu
dansa: „Bellefield two step“ og „Socie-
ty waltz." — Unglingar koma saman á
hverjum þriðjudegi og fimtudegi kl. 4.15
síðd.—„Alnambra Hall“ geta menn feng-
ið leigt fyrir samkomur allskonar.
Sendið eftir boðsriti. — Fjórtán ára
reynsla. Tel. 652.
1 STEELE’S
húsbúnaðar-
salar.
Gott er blessaó
brauðið!
Fáíð ykkur
bragð!
HÆRRA FLUGr
i sérhverri greiri, eru einkunnarorð þess-
tíma
Rwayne ofursti, sem nú lítur úbfyrir, ara tima- Þannig er þvi t. d. varið með
- .„ , .. _ hinar siðustu loftvélar, og eins með þá
að þar sé 1 miög mikilli hættu rreð , , ,. r ;
1 J n almennu hylli sem himr viðurkendu
flokk sinn, var gerður út með flokk
Somaliista og indverskra hermanna og
er Berbera við Adría-flóann aðalher-
stöð hans. Menelek Abyssiníukeisari
gerði út annan leiðangur af Abyssinfu-
jnönnum undir forustu Pas Makonen,
LUCINA VINDLAR
njóta. Búnir til af
Geo. F. Bryan k Co.
WINNIPEG.
Yður mundi Hka brauðið okkar.
það er eins gott og það sýnist, og
sumir. fara svo langt að segja að það
sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannfærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður en
öðrum.
W. J. BOYD.
Smásölubúð 422 Main St. Mclntyre Blk.
Laugardags-kjörkaup. %
Vér h fum með sérstakri umbyggju útvalið eftirfylgjandi tegundir til
laug irdagsölu. Yór þurfum að koma þeim frá, því að nú fara
bátíðavörurnar að verða til sýnis. Vér þurfumlaðrýmka —2
til og svona förum við að því, en það gerir engan _5
mun fyrir ykkur, ef þér að eins sparið
peninga um leið og þér kaupið i
GÓÐA BÚSHLUTI. 3
24 Morris-stólar úr gljáfægðri eik, þversláin úr málmi og hægindið ^
úr bezta „Velour". Vanaverð $8.00, á laugardaginn.$6.00 ^
10 legubekkir, f iaðrir í sætinu og höfðalaginu, bezta rósótt .velour* 3
kögur alt í kring, mjög hentugir. Vanaverð $9.00 á laugar-
daginn ...............................$7,50
24 anddyris-snagastandar (Hall racks)úr gljáfægðum álmvið, með Ej
stórum spegli, málm-snögum og regnhlifarhaldi. Vana- ^4*
verð $6.00 á laugardaginn ...’........$1.50 :Tj
150 stórar myndir, oliumyndir, litmyndir, etchings og pastels.
Vanaverð $3.00 á laugardaginn....... $1.75
Komið og skoðið hinar nafnkunnu ^
„Comfort Cotton Felt-dynur. ^
THE C. R STEELE FJRNITURE CO |
298 MAIN ST. Andspænis C.N. R. stððvunum.
mmmmmmmmmmummmm
431
Main St.
Phone
891
WINNIPEC MACHINERY &SUPPLY CO.
179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEC
Heildsölu Véla-salar
Basolln-vielar
Má sérstaklega nefna-
SKRIFIÐ OSS. Alt sem afl þarf til.
Handa
Brendum
VIDURI VIDURI
THROUG TICKETS.
Lægsta fargjahl. B^ztu þægindi til
ailra steöa.
Hafskipa-farbréf.
Upplýsingar um rúm á svefnvðgn-
um og gufu8kipum eða annað sem að
ferðum lýtur fást hjá Agentum Canadi-
an Northern R’y.
Geo. H. Shaw,
Traffic Manager, Winnipeg
EIK 1
JACK IUNE, \med lœ9sta VerdL
POPLAR J
ZEU J. WELWOOD,
Cor. Princess & Logan. ’Phone 1691.
„EIMREIDIN*
fjölhreyttasta og skemtilegast*
tímaritiÖ & islenzku. RitgjörBir, mynd
ir, sögur, kvæBi. Verð 40 ots. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. B&rd&l, S.
Bergmann, o.fl.
ALEX. CALDER,
Eftirmaður A. HINE Co.
660 Main St. - - Winnipeg
Náttúrufræðingur og Taxidermist.
Býr út dýrahöfuð og fuglahami me>
mestu íþrótt.
Will kaupa allskonarstórdýrahöfuð
leður (verða að vera skoriu um herðarn
ar).
Hvitar trönur (Cranes) og álptir ert
sjaldgæfir fuglar.