Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, 6, NÖVEMBER 1902.
Ymisle^t.
verða sköllöttir í
PUILIPPINE-EYJUNUM.
t>ví Dær hver einasti ungur mað-
ur, sem til lengdar dvelur í Philippine-
eyjunum, verður sköllóttur, seyir liðs-
fo’-ingi í Philadelphia, sem cylegf. er
kominn paðan. Haon er sj&Ifur sköll-
ðttur. „E>að tók ekki nema tveggja
ftra tima^1 sagði hann, „að svifta mig
h4rinu í peim fjandans eyjum. Sama
var að segja um flest alia aðra í her-
fylkmgunoi. Atta menn af hverjum
tfu verða sköllðttir. Herlæknarnir
segja, að hitinn orsaki böl petta.
H&rift á manni er sl og æ rennandi af
svíta í Philippine-eyjunum og pessi
Stöðugi sviti og svo hattgjörðin veik-
ir höfuðJeðrið svo pað bðlgnar. Mann
klæjar altaf í höfðinu, og klóri mað-
ur sér með hendinni pá fær maður
handfylli af lausu hári 1 hvert skifti.
Eg er einungis tuttugu og sex ára
gamali,og pegar eg fór pangað var eg
sérlega hárprúður. Lítið pið á höf-
uðið á mér núna.“-
KÁTLEGT PENINGASriL.
l>að er sagt frá kátlegu peninga
spili, sem mjög er alment á Indlandi
•— svo alment og svo eyðileggjandi,
að brezka stjórnin er nú að reyna að
byggja pví út með lögum. — Pen-
ingaspil petta er kallað „barsat ka
Sitta“ og liggur í pvi, að menn veðja
a morgnaDa um pað, hvað mikið regn
falli yfir daginn. í pessu skyni er
sérstök vatnspró & flestum heimilum,
sem látið er rigna í, og pegar vatnið
er b úið að ná vissri hæð, er pví veitt
eftir pfpu úr ílátinu. l>vf meira sem
rignir, pvi fyrri fyllast flátin, og pe r
vinna, sem rétt hafa getið til, hvað
langan tíma pað tekur í hvert skifti.
Manni fínst ekki, að leik pe sum geti
fylgt sérlega mikil skemtun, en Ind-
ver jar eru mjög sólgnir í hann, og
peir veðja svo ógætilega, að pað hefir
komið mörgum fjölskyldum & von-
arvöl.
Botnlangabólga.
Læknir nokkur segir, að hinni nýju
mölunaraðferð sé um veiki pessa
að kenna.
Botnlangameinsemd (appendici-
tis) er nú á sfðari árum orðin mjög al-
geng veiki & fólki á pvf nær öllum
aldn. Fyrir nokkurum árum var
veiki pessi víst ópekt eða að minsta
kosti mjög sjaldgæf. ' Læknir nokk-
ur í Cfcampaigne, 111., H. C. Howard
að nafni, sem stundað hefir lækningar
í fimtlu ár, fullyrðir, að áður en far-.
ið hafi verið að nota vandaðasta hveiti-
mjöl — f.’na, hvíta hveitimjölið —
til manneldis, hafi sjúkdómur pessi
ekki pekst’
Máh sínu til sönnunar bendir
læknirinn á pað, að par, sem gróft
mjöl sé haft til matar, veikist fólkið
aldrei af botulangameinsemd, en strax
pegar par sé faiið að innleiða fína
mjölið pá fari að b.era á veikinni.
Hann s/nir einnig fram á, að úti í
sveitum, par sem hveitimjöl frá litl-
um sveitamylnum hafi verið brúkað,
hafi veikin ekki gert vart við sig, en
pegar mjölið frá stóru • „nýmóðins“
mylnunum iyðji sér par til rúms, pá
fari að bera á henni. Á meðan svert-
ingjarnir í Suðurrlkjunum höfðu ekk-
ert annað mjöl en maísmjölið, voru
peir lausir við veikina, en pegar peir
fóru að biúka hveitimjöiið, kom veik-
in óðara upp á meðal peirra. Hið
saina er að segja um pjóðverja-; hjá
peim bar ekki á veikinni fyr en peir
hættu við sitt grófa mjöl og viðtóku
ffna hveitímjölið.
A tuttugu og fimm árunutn fyrir
1875 aegist læknirinn ekki hafa orðið
var við nema mjög fá tilfelli af sjúk-
dóm pessum — ekki yfir fjörutíu, en
nú sé sjúkdómurinn orðinn mjög al-
mennur.
Malarar, sem bszt vit hafa á gæð-
utn hveitimjöls, segja, að fína, hvfta
mjölið sé ekkí æskilegast; grófa.^mjöl-
ið, sem malað var með gamla fyrir
komulaginu, sé betra. Eu petta nýja
seiat betur, sérstakiega vegna pess,
hvað hvítt og fallegt pað er & lit nn.
Vegna pess, hvað erfitt er að melta
pað kerast óregla á meltingarfærin,
miklu meira en áður var, og pað eru
vanalega upptökin til veikinnar.
Jafnvel börn fá veiki pessa.
Læknirinn segist pekkja dreng, sem
fékk veikina prettán sinnum, en batn-
aði í hvert skifti &n uppskurðar. l>á
var breytt matarhæfi hans. l>að var
farið að gefa honum brauð úr grófu
mjöli, grænmeti, kjöt af skornum
skamti og aldini. Við breytingu
pessa fóc drengurinn að safna hoidum
og hefir nú ekki kent veikinnar f prjú
4r. — Chicago Tribune.
HÆTTIÐ EKKI VIÐ KÝIINAR.
Ef til vill er pað að sumu leyti
jafn gott pó manni verði að gleyma
undanförnum örðugleikum p®gar vel-
ifðan er mikil og alt leikur í lyndi.
Samt sem áður ber pað vott um van-
pakklæti, að minsta kosti, að gleyma
pví, sem pá varð til pess að halda
manni við, og pað er heimskulegt afc
ímynda sér, að örðugleikarnir geri
aldrei framar vart við sig og að sama
vellíðun haldist við héðan af.
l>að eru vissulega ekki liðio mörg
ár sfðan mjólkurkýrin var aðalstr.ð
bóndans. l>að var peningaekla.
Verðið var lágt, sem bóndinn fékk
fyrir hveiti sitt, sláturgripi og aðrar
skepnur sfnar. Framtíðarhorfurnar
voru pá ekki sem glæsjlegastar fyrir
bóndanum. Þegar í nauðirnar rak
var pað mjóikurk/rin, sem frelsaði
hann frá pröng ef ekki gjaldprotum.
Hún gaf af sér peninga vikulega eða
mánaðarlega. Hún skæddi börnin,
klæddi kvenfólkið og — ja, í sumum
tilfellum, ef til vill, lagði karlmönn-
brúka’pær hafði eg liðagigt og tauga-
lasleika og átti ilt með að sofa. Egf
hafði naumast væran svefn í 12 m&n-
uði. l>agar eg fór að brúka pillurn-
ar ásetti eg mér að reyna pær til
fullnustu. Eg gerði pað og get nú
fullyrt að eg parf ekki að óska eftir
betri heilsu ea eg hefi dú. Eg muD
ávalt segja allt gott um Dr. Williams’
Pink Pills.“
Slærat blóð er orsök flestra las-
leika, en gott blóð gefur heilsu og
krafta. Dr. Williaras’ Pink Pills
hreinsa ekki blóðið eingöngu — pær
blátt áfram mynda hreint blóð í rík-
um mæli. DassvegDa lækna pær svo
marga lasleika. Ea pér verðið ætíð
að gæta pess, að „Dr. Williams’ Pink
Pills for Pale PeOple“ standi & mið-
anum sem er utan um baukinn. Fást
hjá öllum lyfsölum eða sendar kostn-
aðarlaust með pósti ef þér sendtð 50c.
fyrir einn bauk eða $2.50 fyrir sex
beina leið til Dr. Williams’ Medicine
Co., Brockville, Ont.
T ,
PER MUNUD KOMAST AD
raun um, að verð vort þolir
samanburð við verð hverra
góðra myndasmiða í bænum'
þér fáið hvergi betra verk
gert.
WELFORDS
photo (StllbÍO
Horninu á Main St.
og Pacific Ave.,Wpeg.
JamesLindsav
Cor. Isabel & Pacific ev
unum til tóbak. Hún varð til' pess
að sumir bændur komust pægiiega af
á hörðu árunum og hún frelsaði marg-
an frá pví að flosna upp.
Hörðu árin eru nú liðin. Nú
fæst hátt verð fyrir svfninj hestana,
uxana og hveitið. Nú eru nógir pen
ingar og hægt að fá pá með góðum
kjörum. Nú eiga menn pægilegar
upphæðir í bankanum. Undir pess-
um kringumstæðum gleymir margur
bóndinn gömlu, góðu mjólkurkúnni,
sem bjargaði honum. Nú lætur hann
kálfinn ganga ucdir henni. Börnin
hans læra ekki að mjólka og hann er
sjálfur að týna pvl niður. Gagn kýr-
innar til mjólkur er að eyðileggjast.
Degar tímarnir breytast og bóndinn
vsrður að snúa sér að kúnni & n/, p&
gerir hún ekki sama gagn og hún
gerði áður. Og pað er ekki skuld
hennar sjálfrar, heldur er vanhirðingu
bóndans um að kenna.
Maður getur ekki yrkt land sitt
á hestsbaki. Ekki stendur maður
heldur æfinlega við pað að sitja á
girðingunni og horfa á kálfinn mjólka
kúna fyrir sig. Wallace Farmer.
Býr til og verzlar með
hus lampa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stóro. s. frv.
Blikkþökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
E. H. H. STANLEY
uppboðshaldari
Central Auction Rooms
234 Klng St., Winnipeg
Gömul húsgögn keypt.
Dr. Dalgleish
TANNLÆKNIR
kunngerir hér meö, að hann hefur sett
niður verð á tilbúium tönnum (set of
teeth), en )>ó með því sailyrði að borgað sé
út I hönd. Hann er sá eini hér I bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block, Winrjipeg.
Arstíðar- aðvörun.
Veðurbrbyting kr mökgum
ÓHOLL.
(Ekkert borflaratg búm
fgrir tmgt folk
Heldur eu acJ ganga á
Ef blóðið er ekki I góðu lagi, pá er
yður kvefgjarnt, en par af koma
aftur ýmsir lasleikar.
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenuefand Fort Street
Veðurbreyting hefir meiri eða
minni tilfinnanleg áhrif á heilsuna,
Sumarhitarnir gera blóðið punt og
vatnskent, og pegar nú veðrið er að
breytast, pá finnið pér til ópæginda.
l>ér faið gallsjúkdóma, meliingin er
ekki I lagi og pér verðið fljótt preytt-
ir. Stundum koma bólur og útbrot
á hörundið. Með hinu rakameira
loftslagi kemur liðagigt og tauga-
sjúkdómar og minnaá vetrarkomuna.
Ef pér viljið verða hraustir og styrkir
I vetur, þá ættuð pér að byrja að end-
umyja og bæta blóðið nú pegar og
styrkja taugarnar. Dr. Wiiliaras’
P.nk Pills er hið l&ngfremsta af öil-
um blóf bætandí og ta^gastyrkjandi
meðulum og munu pær ttyrkja yður
og vemda fyrir vetrar ópægindunum,
ef pér byrjið að brúka pær nú pegar.
Mr. James Adams 1 Brandon, er einn
af hinum mörgu púsundum, sem Dr.
Williams’ Pink Pills hafa gefið heusu
og krafta. Hann segir svo: — „Með
tniklu pakklæti játa eg að hafa haft
mjög gott af pvl að brúka Dr. Wil
liams’ Pink Pills. Aður en eg fór að
•itid allra pilffinga hjá skrífara skðiana
G. W. DONALD,
MAN AGEB
Iss Bain's
Iíaust og vetrar-haíta
verzlun byrjuð.
Fallega puntaðir hattar á Sl.50 og yfir
Hattar p ntaðir fyrir 25c. Gamla punt-
ið notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 MIH STRKET.
C. E. BANNING,
d. d. s , L. d, s.
TANNLŒKNIR.
411 Mclntyre Block, Winnipeg
TKLBPÓN 110.
þegar þér kaupið
Morris
Piano
eignist pér hljóðfæri sem hvað snertir ■
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó;
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi,
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þeegileg-
um tónum,
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Wf.ber Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
WINNIPEG. MAN,
VIDUR 0G KOLH
Gleyiniðf ekki
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
með lægsta markaðsvey.ði. Eg sel sag-
aðan og klofinn við. .Ollum pöntunum
hráður gaumur gefinn. Við æskjum eftir
viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðlutorg
304 King St., á móti Zion kirkjunni.
Fotosrafs...
Ljósrayndastofa okkar
er opin hvern frídag.
Ef þór viljið fá beztu
rayndir kornið til okk-
THE
STANDARD
ROTARY SHUTTLE
SAUMA'- '
YJELAR
eru hinar langbeztu véiar sem til eru
Hafið )>ér eina ?
Við höf m allar tegundir af saumavélum,
Frekari upplysingar fást hjá okkui
eða hjá Mr, Krtstjáni Johnson ageut ok“-
ar hér í bænum.
Turner’s Music House,
Cor. Portage A»o & Carry St., Winnipeg.
ar. Allir velkomnir
að heimsækja okkur.
F. G. Burgess,
211 Rupert St.,
eftirniaður J. F. Mitchells.
Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér
Thos. H. Johnson,
íslenzkur lögfræðingur og mál-
færslumaður.
Skrifstofa: 215 Mclntyre Block.
Utanáskrif t: P. 0. cx 413.
Winnipeg, Manitoba.
• SPYRJID EFTIR •
dOgilbiu ®at0
GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST
Ábyrgst að vera gjörsamlega hreint.
Selt í pökkum af öllum stærðum.
©gilbk’0 hmtgaiian
eins og það er uú tilbúið. Hið alþekta heimilismjðl.
Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta.
OVIDJAFNANLEGT.
I
I
OLE SIMOHSON,
mælirmeð sínu n/ja
Scandinavian Hotei
718 Maijt Strkkt
F»8i $1.00 & da^.
I. M. OlegtiopQ, M D.
LÆKNIR, og YFIR8ETUMADUR, Et-
Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umrjon á öllum meðölum, sem.hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf ger.ist.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — . Dal^ota
Er að hifta á hverjum miðvikud.
I Grafton, N. D„ frá ki.5—6 e. m.
SEYHODR UODSE
Marl^et Square, Winnipeg.1,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltiðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott, herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vonduð vínföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta-
stöðvunum. ,
JOHN BAIRÐ Eigandi.
DVKiL.lilt.MR
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonarj sjíkdóma á skepnum’
Sanngjamt verð.
Xijrfsall
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali),
Allskonar lyf og Patent meðöl, RitfÖng
&c. Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
*mm****m**mm**mm******mm
*
*
*
*
*
*
*
m
*
*
*
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
|segja að það só bezta á markaðnum.
Reynið það.
Farið eigi á mis við þau gæði.
/ivalt tii;sölu í bú& Á. I ridrikssonar.
0
m
*
#
m
m
*
m
*
m
*
***************************