Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG 6, NÓVEMBER 1902.
“ Jögberg
er eefið tft hvern fimtndait aí THB LÖGBERG
PRINTING & PUBLISHING Co. Ööggilt/. aö
Cor. Williau Ava. og Neha.St.. Wnjttireo.MAH.
— Kostar I2.00 um áriS íá Islandl 6 kr.) Borgist
(yrir Iram. Einstök nr. % cent
Pnblished everv Thnrsdav by THE LÖGBERG
PKINTING & PUBLISHING Co. (Inoorporated).
at Cor. William Avb. and Neha St.. Winhipeo.
Man. — Subscriptlon price Í2.00 par year. payabla
Kn advance. Single eopiee i cents.
HiTSTjdai (eaxer) t
Maenue Paulson.
SOSIHKSe uahaoes:
John A, Blondol,
iéugrl tíma. alsiáttor eltir samningi.
BÖSTAÐA-SKIFTI kaupenda verBur s8 t!l-
kynna skriilsga og geta um (yrveiandi bustaa
Llnframt -
Utanáskrilt til afgreiSslustofu blaðsins ert
The Loeberg P’rta. ds Pub, Oo.
P. O. Bos 1282,
Telephone *at ______ Wlnrilpetl.
Utanáskrilt tll ritstjdrana er 1
Editor Loeberg,
P O. Bo* 1282, Winnipeg. Msn.
Srs,Samkvæmt iai dslögnm er nppsögn kanpends
á blaði dgiid nema hann sé sknldlaus. þegar hann
tegir upp.—F.I kaupandi. eem er í skuld viS blaBið.
lytur vistlei lum án þess aS tilkynna heimilisskift.
In, þá er þaS lyrir ddmstdlunum álitin sýnileg
sönnun lyrír prettvíslegum tiigangi.
riMTUDAGINN, 6. Nóv. 1992
Búnaðarskóli.
• Fyrir löngu aíðan bafa menn
fundið til þes?, að hér í Manitoba
og Norðvesturlandinu væri mjög
mikil þöif á búnaðarskóla, og reynt
hefir verið að fá fylkisstjórnina til
að taka mál það að sér og koma
skólanum á fót, en það hefir enn
ckki getað komist á. Nú liafa for
stöðumeun Wesley Collegs hér í
Winnipeg hlaupið undir bagga, eins
01 grein síra F. J. Bsrgmanns á öðr-
Uo stað í blaðinu sýnir, og auglýst,
að praktfsk búfræði verði kend þar
í vetur og framvegis. Fyrir fram-
taksemi þessa og tilraun að bæta
úr hinni tilfinnanlegu þörf á búnað-
arskóla eiga Wesley-menn beztu
þakkir skilið.
það var sú tíðin, að menn filitu,
að ekki einasta væri óþarft fyrir'þá
bæn dasyni aö mentast.sem ætluðu sér
að verða bændur, heldur stæði ment-
unin þeim meira að segja fyrir þrif-
um, gerði þá óhæfari fyrir stöðuna;
ea slíkt heyrist nú ekki framar.
Búskapurinn er nú kominn á alt
aunað stig en hann var og staða
bóndans í mannfélaginu er nú orðin
alt önnur en hún var. Bóndinn er
núekkiframar leiguliði og ófrjáls
úndirlægja landsdrotnanna. held-
ur sjálfseignarbóndi, sinn eiginn
herra, og stendur jafnfætis, að
minsta kosti, allra annarra stétta-
mönnum. Bændastéttin hér í Iand-
inu er aðalstéttin, sem vöxtur og
frainfarir þjóðarinnar aðallega hvíl-
ir á. sem mest völdin hefir í landinu,
sem yfir langmestu fé ræður í land-
ipu. það er því ekki aö undra þó
skoðun sú sé alment orðin ofan á,
að bændastéttin eigi að mentast og
megi í því ekki standa neinni annari
stétt á baki ef vel er.
Nú 4 tímum taka bændur engn
œinni þátt f stjórnmálum og öðrum
opinberum landsmálum en annarra
stótta menn ; þessvegna er nauðsyn-
legt fyrir bændasyni aö njóta góðr-
ar alþýðumentunar, helzt jafn mik-
illar mentunar eins og til þess út-
heimtist að geta byrjað á guðfræði,
læknisfræði, lögfræði, o. s. frv. En
með þeirri almennu mentun lærir
niaður ekki búfræði fremur en lö^
fræði eða læknisfræði, og búfræðin
fyrir bóndann er engu minna áríð-
andi en lögfræðin fyrir lögmanninn.
þegar menn lesa grein séra F.
J. Borgmanns, munu menn fljótt Hta
sig á því og kannast hátíðlega við
það, að allar námsgreinar, sem þar
eru taldar og kendar verða, eru
bóudanum nauðsynlegar. Búskap
urinn er nú á tírnum orðinn svo
margbiotinn og vísindalegur, að ó-
upplýstir bændur geta ekki annað
en dregist aftur úr, að minsta kosti
farnast ver án mentunarinnar en
þeim hefði farnast með bæfilegri
mentun. Hér í Manitoba og Norð-
vesturlandinu borgar ekkert nám
sig betur, só rétt á haldið, en bú-
fræðin.
j ÓDdinn verður að læra að
þekkja jarðveginn og hvað bezt á
við livern blettinn eigi hann að
koma að fullum notum. Hann
þarf að læra, hvaða skepnukyn bezt
borgar sig á þessum og þessum staðn-
um og vísindalega meðferð á skepn-
unum. Hann þarf að læra að þekkja
hinar margbreyttu vólar, sem not-
aðar eru nú á tímum. Hann þarf
að læra veðurfræði, byggingafræði,
viðskiftafræði, jurtafræði og svo
inargt og margt, sem kemur í góðar
þarfir og borgar sig margfaldlega í
búskapnum.
því hefir verið þannig hagað
með kenslu þessa á Wesley College,
að kenslan byrjar ekki fyr en aö af-
loknum mestu haustönnum og end-
ar áöur en vorannir byrja, og það er
vonast eftir, að mesti fjöldi bænda-
sona sæki skólann og noti sér þetta
ágæta tækifæri. Og vér efumst
ekki um, að íslenzku bændasynirnir
og jafnvel ungu ísleDzku bændurnir,
verði þar ekki eftirbátar. þeir, sem
vilja, geta náttúrlega notað tíma
sinn jafnframt til annars náms. Og
þeir, sem einhverra hluta vegna ekki
geta verið allan þennan umtalaða
tíma að heirnan, geta haft gott af
styttri tíma, og ekki að vita nema
þeir þá fengi einhvern afslátt af
kenslulaununum.
Mótmcelin gegn kosningu
Duncan A. Stewart.
Orð hefir á því leikið, aft
ómögulegt sé að fyrirbyggja það,
hvað ráðvandlega, sem reynt er aft
sækja þingmannskosningar í Cana-
da, að ekki só hægt að f4 þingmann-
inn dæmdan úr sæti samkvæmt
kosningalögunum. En nú hefir
frjálslyndi flokkurinn í Manitoba
sýnt hið gagnstæða hvað eftir annað.
Árið 1900, aö aflcrirnum sam-
bandskosningunum, lót afturhalds-
flokkurinn og þá ekki síður R. L.
Richardson og lið hans (sem nú kall-
ar sig „P. R. U.“) mikið yfir rang-
læti því, sem beitt átti að hafa verift
frá hálfu frjálslynda flokksins I
Brandon-kjördæminu, og þvf var
hótað, að kosning Mr. Siftons skyldi
verða hrundið og hann jafnvel verða
dæmdur frá þingmensku til margra
ára; en hvernig sem reynt var að
grafa upp málsátyllur þá fanst ekk-
ert, sem nokkura vongæti gefið um
það að geta ónýtt kosninguna og
varð þar því ekkert af neinni máls-
höfðun. Hið sama var að segja um
kosningu Mr. McCreary í Selkirk-
kjördæminu.
En R. L. Richardson, eini ráð-
vandi inaðurinn sem þykist vera,
var dæmdur þá úr þingmannssæti
fyrir hrópleg rangindi og lagabrot,
sem framin voru af umboðsmönnum
hans og stuðningsmönnum. það
leiddi eftlilega til nýrra kosninga í
Lisgar-kjördæminu, og, eins og
kunnugt er, fé'kk Duncan A. Stew-
art.þingmannsefni frjálslynda-flokks-
ins, því nær jafnmörg atkvæði eins
og báðir þeir til samans, sein á móti
honum sóttu. þá risu Richardsons-
menn upp og sögðu, að óleyfilegum
meftölum heffti verið beitt til þess
að fá Stewart kosinn, atkvæði hefði
verið keypt fyrir peninga og vín,
með öðrum orftum: varla nokkur
glæpur er þektur, sem ekki átti þar
aft hafa veriö drýgftur af stuftnings-
mönnum frjálslynda flokksins. Yms-
ir menn voru fengnir til þess að
koma fram meft ákærur gegn heiftar-
legurn mönnum, sem á einhvern hátt
höfðu haft afskifti af kosningunum,
og meft allan þann fyrirlitlega ó-
þverra í höndunum byrja þessir
þokkapiltar málsókn til þes3 aft fá
Mr. Stewart hrundið. Mál þetta
stóft yfir svo vikum skifti frammi
fyrir dómurunum Killam og Du-
buc og endaði þannig, eins og við
mátti búast, að Stewart heldur sæti
sínu og Riehardsons klikkan verður
að borga málskostnaðinn.
Vkri nokkur ærleg taug og snefill
af sómatilfinning til í mönnum þeim,
sem að blaðinu „Tribune" standa og
mestum óhróðri hafa ausið frjáls-
lynda flokkinn fyrir rangindi og alls-
konar lagabrot við kosningar, þá
mundu þeir nú að skammast s(n nið-
ur í hrúgu. það hefir sannast áþeim,
að sinn löst l*ir hver mest. Aldrei
vita menn til þess í sögu Manitoba-
fylkis, að jafn svívirðilegum meðöl-
urn hafi verið beitt við neinar þing-
mannskosningar eins og Richard-
sonsmenn beittu til þess aö fá hann
kosinn árið 1900, og það má nærri
geta, hvort ekki muni hafa verið
gripið til svipaðra meðala við s(ð-
ustu tilraunina að fá hann kosinn.
þeir, sem lesið hafa blaðið „Tribane *
að undanförnu, vita, hvað svívirði-
legum orðum þar hefir verið farið
um frjálslynda flokkinn í Lisgar-
kjördæminu og víðar. En samkvæmt
dómi beggja dómaranna, sem málið
rannsökuðu, hafa öll þe3si ummæli
verið dæmd ómerk, og þeir, sem
valdir eru að þeim, til þess að greiða
allan málskostnað.
Og nú bæta dónar þessir gráu
á svart ofan með því aft drótta því
að dómurunum, aft þeir hati verið
undir óleyfilegum álirifum.
Tekjuhnlli póstmálndeihl.
arinnar afnuminn.
þegar írjálslynda stjórnin kom
til valda árið 1896, var og hafði ver-
ið um $800.000 árlegur tekjuhalli (
póstmáladeildinni í Ottawa. Nærri
má geta, hvort ekki hafi eitthvað
verið bogið og saurugt við meðferð
á almennings fé þar á þeim árurn,
því að þegar stjórnardeildin komst (
hendur Sir William Mulocks þá
færði hann niður burðargjald á bréf-
um um Canada og Bandaríkin um
einn þri.ftja og til brezku landanna
um þrjá fimtu, og þó hefir tekjuhall-
inn farift mink«ndi hjá honum ár
frá ári, og nú (lok síftasta fjárhags-
árs er $5.000 tekjuafgangur í stað
$800.000 tekjuhalla. Audstæfting-
ar stjórnarinnar hafa sett sig upp á
móti burftargjaldslæklcun, en þetta
ætti að taka vindinn úr seglum
þeirra. það væri fróðlegt að vita,
hvað mikill tekjuafgangur hefði
orðið hjá Sir William Mulock ef
gamla burðargjaldið hefði haldist ó-
breytt, og hvað mikill tekjuhallinn
hefði orðift hjá afturhaldsmönnum
með þessu lækkaða burðargjaldi.
,,The Land of Frost and
Fire“
er fyrirsögnin & bréfum, sem dr.
FrancisE.Olark starfsrnaður Christi-
an Endeaver fólagsins skrifaði blað-
iuu „Mauitoba Morning Free Press
við og við tíma þann, sem hann
dvaldi á íslandi í sumar. Naumast
er rétt að segja, að doktorinn beri
íslendingum illa söguna, en óhætt
er að segja það, að ekki vaxa þeir f
augum útlendinga af þvi, sem hann
segir. það fyrsta og helzta, sem
eftirtekt hans vakti þegar hann
steig á land í höfuftstaftnum, var
óþrifnaðurinn. Bezta hotel bæjar-
ins „Hotel ísland", segir hann aft só
,,lág hola“ umkringd af iftjulcysing-
um,íem þar sé veitt í tveimur
drykkjustofum meira af illum
vínföngum erf holt sé fyrir þá að
drekka. Bezt talar hann um hotel-
ift á þingvöllum bæfti hvaft snertir'
húsift sj ilft og manninn, sem þaft
hélt. þaft var þorsteinn J. Davíðs-
son, sem fyrir nokkurum árurn átti
heima hér í Winnipeg og vann við
ljósmynda3míði fyrir J. A. Blöndal,
og nú er kominn hingað vestur aft-
ur. þoð er aft heyra á því, sem
doktorinn segjr, að þorsteinn sé ein-
hver viðfeldnasti og skynsamasti
maðurinn, sem hann átti nokkuð
sannin við aft sælda. Hótelið á
þingvöllum h -itir „Valhöll" ög út-
leggur doktorinn það „Valley Hotel“,
hvernig sem sá misskilningur hefir
komist inn hjá honuin. Ærið
kostna'arsamt þótti honum að ferð-
ast um landið, en fróðlegt og vel
þess vei t í'yrir túrista at bregfta sér
til íslauds.
Bánaðarskóli
{ satnbandi við Wesley Colleye.
*það er oft talað um, hve áríð-
andi sé fyrir bændur og bændaefni
að ganga á skóla, ekki til þess aft
verða embættismenn, heldur til þess
að læra þá hluti, sem að búskap löta.
það er svo margt, scm kemur sér
einkar vel fyrir bó.ndann að vita og
það er svo margfalt meiri ánægja
fyrir'hvern mnnn í bændastöðu, að
vera vel upplýstur bóndi, en að vita
ekkinemahið allra minsta til aft
geta klöngrast einhvernveginn gegn
um búskapinn. Framfarirnar eru
líka svo miklar í heiminúm á öllum
svæðum mannlegrar 'starfsemi, að
þær snerta búskaþinn ekki síður en
aðra hluti. Búskapurinn, — bæði
akuryrkjan og kvikQárræktin, —
verður sjálfsagt hér cftir rekinn
miklu meira eftir vísindalegum regl-
um en átt hefir sér stað hingað til.
það er stöðugt verið að gera nýjar
og nýjar tilraunir með tilbreyting
sáðtegundanna," meðfcrð jarðarinnar,
kynbætur pg annað fleira, er að bú-
skap lýtur. Og stöftugt er veriö aft
breyta til frá hinu gamla og annaft
betra tekift upp í staftinn, svo það er
lífsnauftsynlegt fyrir bóndann aft
fylgjast meft í þessu öllu og komast
upp á að færa sér það alt í nyt.
Annars hlýtur hann að dragast aftur
úr og verfta eftirbátur annarra.
Enginn finnur betur til þess en
bóndinn sjálfur. Hann langar til
að gera sér skynsamlega grein fyrir
hinu og þessu, koma þessum eða hin-
um umbótum í verk á jörð sinni, en
finnur til þess, að- hann brestur þá
þekking, er til þess útheimtist.
þetta hefir komið búnaðarskól-
unum as stað, enda hafa þeir komið
akaflega miklu til leiðar. Margir
helztu háskólarnir hafa sett búnað-
ardeildir á stofn og er sú kensla, sem
þar fer fratn, engu síður vísindaleg
en íhinum öðrum deildurn þekking-
arinnar við sömu háskóla.
Á síðastliðnu sumri komu for-
stöðumenn Wesley skólans hér í
Winnipeg sér saman ilm að mynda
sHka búnaðardeild hér við skólann,
til þess ungum bændum og bænda-
sonum gæfist þess kostur, að öftlast
þá mentun í búskap og öllu því, er
að honum lýtur, sem hverjnm bónda
er svo einkar nauftsynleg. Og á
þetta tækifæri langar mig nú aft
benda ís!enzkum bændum og bænda-
sonum.
Kenslan í búnaftardeild þessari
byrjar 17. Nóvember næstkomandi
og endar 14. Marz 1903. þaft er
miöað vift þann tímann, sem bændur
mega helzt aft heiman vera.
Námsgreinar þær, séra kendar
verða, eru þessar:
1. Reikningur, þrjá tíma í viku.
Kend verfta brot og tugabrot, rentu-
rcikningur, rúmmálsfræfti og nauft-
syulegustu atriði mælingafræðinnar.
2. Enslc málfrœð'i, ritfræfti (com-
position) og sérstaklega brófaritun.
þaft verður kent í timm fyrirlestrum
hverja viku. Sérstök athygli verð-
ur því veitt aft menn læri að rita
rétt mál og ly'talaust. Skriflegar
æfingar verfta hafðar uin Iiönil og
ritgjörftir samdar um ákveftin cfni
undir uinsjón kennarans og stöftugri
tilsögn og leiðbeining. Takmarkið
er að læra að rita rétt mál og léttan
og eðlilegan stfl.
3. Enslcar bókmentir. Um þær
verða tveir fyrirlestrar haldnir í
viku hverri. Leitast verður við aft
vekja athygli nemendanna á helztu
ensku rithöfundunum og vekja hjá
þeim smekk á góftum bókum og
dómgreind til að geta fundift hið
bezta hjá ágætum rithöfundum.
4 AflfrœðL (Practical Mcchan-
ics)\ um það efni verða tveir fyrir-
lestrar fiuttir í viku hverri og sér-
staklega talað um öfl þau og áhöld,
sern bóndinn er sífelt aft nota.
5. Bókfœrsla; tveir fyrirlestrar í
viku. Með þetta efni verður farið
frá sjónarmiði bóndans. Tilgangur-
inn er sá, að kenna bóndanum að
hafa reglulégt bókhald jrfir útgjöld
og tekjur í smáu og stóru, svo hann
þuifi aldrei að vera í neinum vafa
um, hvað af búskaparfyrirtækjum
hans borgar sig og hvað ekki.
6. Lögfrœðv, timm fyrirlestrar
verða fluttir í viku hverri um þessi
þýftingarmiklu atrifti: (a) viðskifta-
lög, (b) meginatrifti þjóðmegunar-
fræftinnar, (e) landafræfti frá sjónar-
miði viðskiftalífsins, (d) grundvall-
arlög landsins og sveitastjórn. þeg-
ar talaft verftur um viftskiftalög
landsins, verða lögin um samnínga,
ávísanir og skulda-vifturkenniugar,
veð o. s. frv.,skýrð og gerð mönnum
minnistæft. í þjóðmegunar fræð-
inni verftur meftal annars talaft um
leigu, laun, rentur, gangeyri og á-
stæftumar fyrir því að peningar
hækka og lækka í verði gerftar
mönnum Ijósar. þegar talaft verftur
um landafræftina frá sjónarmiði vift-
skiftalífsins, verftur kont um afurð-
ir ýossra landa og lögmálið, sem
ræður straumum verzlunarinnar. Og
þegar talað verður um grundvallar-
lög landsins og sveitastjórn, verða
sýudir megindrættirnir í stjórnar-
skránni og vald sambandsstjórnar,
fylkisstjórnar og sveitarstjórnar ná-
kvæmlega tekið fram.
í þessu verður nú hin fasta og
reglulega kensla innifalin. En í
viðbót við það, sem nú þegar hefir
verift tekið fram, hafa ráðstafanir
verift gerftar fyrir þvf, að fyrirlestr-
ar verði haldnir um þau efni, er nú
skal greina,
7. Tíu fyrirlestrar um ýms* verk-
leg búskaparatrifti, og verða fyrir-
lestrar þessir tiuttir af duglegum
bónda.
8. Átta fyrirlestrar verða flutlir
um rækt og uppeldi búpenings.
Sýnt verður fram á, hvað hvert kyn-
ferði hefir til síns ágætis og það verð-
ur gort af manni, sem marg-reyndur
er í þessari mikilvægu grein búskap-
arins.
9. Fimm fyririestrar um aldini
og aldinarækt verða fluttir af manni,
sem hepnast hefir aldinaræktin á-
gætlega.
10. Tveir fyrirlestrar uin tilbreyt-
ing sáðtegunda í sama akurbletti ár
eftir ár. Sýndar verfta ýmsar að-
ferðir, sem hafðar eru til að gera
þann jarðveg, sem tæmst hefir fyrir
stöðug afnot og óskynsamleg, aftur
frjósaman.
11. í tveimur fyrirlestrum lýsir
reyndur hóndi hösagjörð þcirri, sem
reynslan hefir sýnt aft heppilegust
er fyrir bændur.
12. Fimm fyrirlestrar verða flutt-
ir um heilbrigðisráftstafanir í híbýl-
um bænda, heilsufræði, meiðsli og
hjálp í viðlögum af einum helzta
lækni Winnipeg-bæjar.
13 Fyrirlestrar verfta haldnir í
nokkuð langri röð til að kenna mönn-
um að tala skipulega og vel á manDa-
mótum og lesa upp þa*, sem aðrir
hafa samið, svo nautn verði á að
hlýðft.
þessir sérstöku fyrirlestrar verða
fluttir á hagkvæmum tímum þá mán-
uði, sem kenslan í hinum almennu
greinum stendtlr ytír.
Kenslukaup, sem borga þarf, til
að fá aftgang aft öllum þessum fyrir-
lestrum og taka þátt I allri þeirri
kenslu, sem fram fer i þéssari deild
skóláns, er að eins $20.00 fyrir allan
tímann.
Nefna má nokkura af þeim
mönnum, sem tekið hafa að sér
kemlu í þessum efnum við skólann,
og munu þeir, sem kunnugir eru, þá
sjá, að ekki hefir verið valið af verri