Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 7
LÖGBERG, 6. NÓVEMBER 1902.
7
YMISLEGT.
Spaksemi.
„Temjið yður sparsemi og metið
bana sem mikils verða fþrótt. Gerið
sparsemiua eitt af ánægjulcgustu
skylduverkum yðar; hún er undirstað-
an undir gððu heirr.ili,“ segir rithöf-
undur einr. „Fyrirverðið yður ekki
fyrir sparsemi:, lærið uhana; rækið
hana; blandið ekkijsaman sparsemi og
smásálarskap. E>ið er smásálarskap.
ur að lileypa rsér í skuldir fyrir mun.
aðarvöruJ'^Vinkona] mtn fór einu-
sinni að reyna að vera'sparsöm. Hún
byrjaði á pví aðí taka börnin sín af
skólanum; hún lét vinnukonuna sína
fara og fékk sér pðratlélegri og ódýr-
ari; hún hætti við öll tímarit og frétta-
blöð; en= tvær vaxnar dætur hennar
gengu iðjulausar og ’prúðbúnar eins
og áður. I>etta kallaði hún sparsemi,
en pað geri eg ekki.
Látið ekki skartgirni ná sér niðri
á heimili yðar. I>egar pér kaupif
eitthvað vandað til fata J>á purfið pér
fleira að fá, sem við f>að á. Betra að
að hugsa sig unTáður en^byrjað er ð
kaupunum. I>á er sennilegast, að yð-
ur hepuist að verjast skuldum. Heng-
ið pór ekkj mylnustein skuldanna um
háls mannsins yðar. I>að geturorðið
honum að falli, pvi að eftir að skuldir
eru byrjaðar, hættir peim fremur við
að fa'ra vaxandi en minkandi, „Guð
minn góður!“ segið pér. „Engin oý
föt! Hvernig lítur pað út? Með pví
auglýsir maður fátækt sína opinber-
lega.“ Langt frá, ekki fátækt, held-
ur sparsemi og ráðvendni. Og svo er
annað: ef pér eigið lítið af fallegum
fötum þá ferðist pér minna til annarra
og pá minkar gestkoman hjá yður.
Ekki meina eg með þessu, að pér eig-
ið aldrei að heimsækja aðra eða bjóða
neinum heim til yðar, en yður verður
geðfeldara einllfið en félagsllf sem
hleypir yður 1 skuldir. „Ilvað illa
mér líður pegar eg só vinkonur minar
á ferðinni i fallegum fötum,“ segið
pór. Ef til vill hafa pær farið i skuld-
ir fyrir pau, og ef til vill hafa pær
efni á að veita sér pau; en pér gætuð
ekki veitt yður jafn falleg föt án pess
að fara i skuldir. Maðlir má ekki
miða ttgjöld sin við útgjöld annarra
heldur við sinar eigin tekjur.
Fólk' nú .fi tímum sækist meira
eftir skrauti en sterkleika. Ef pér
neitið yður ekki um neitt, eyðið meira
en pér getið staðið við, pá eruð pér á
leið til gjaldprota. En séuð pór að-
gætin og temjið yður sparsemi og tak-
markið útgjöldin eftir tekjunum, p&ð
er áreiðanlegur vegur til vellíðuDar.
„Höud hins ástunduuarsama safnar
auðæfum.14
Gæti fólk að eins lært pað, að
sparsemi kemur fram í pví smáa 1 dag-
legalífinu, en ekki í neinu stóru.
Reglusemin er aðalatriðið við spar-
semi
Eg pekki konu í góðum efnum,
og hún segir, að sparsemin liafi komið
sór í efni. Kenning hennarer: „Ver-
ið sparsamar í pvl smáa og pá leiðir
af Bjálfu sér sparsemin í pvl stærra.“
£>essi kjólaelska og ekartgirni,
sem kvenfólk er svo gagntekið af,
spillir fyrir meira en nokkuð annað, að
pær temji sér sparsemi. „Hún porir
ekki að vera spartöm,14 segið pér.
Víst porir hún pað. I>að eru margar
konur, sem temja sér sparemi á heim-
ilinu og 1 klæðaburði. Og pað eru
konuinar sem aðstoða mennina sína á
leiðinni til vellíðunar. Við skulum
reyua að viðhafa meirl sp&rsemi inn-
anhúss. — Hary Verne l „Varmer's
Advocate.“
Beygjanlegt gleu.
Louis Kauffeld, glergerðarmað-
ur nokkur, segist hafa fundið opp að-
feið til að búa til gler, sem megi
beygjaeins og blýpynnu ogberja fram
eins og málm. Með vanalegu vatns-
glasi eða tíösku segist hann geta rek-
ið nsgla i harðan við; borað göt á rúð
ur og bætt pau aftur með samskonar
efni eins og í rúðunni er. Kaffikönn-
ur og tepotta má búa til úr gleri
pessu og springur pað ekki af hita
fremur en &r stáli væri.
Enginn veit um efni pað, sem
maður pessi býr glerið til úr, en ný
lega hafir hann pó skýrt frá pví, að
kalk og blý, sera notað er til vana-
legrar glerger' ar, komi hér ekki til
sögunnar. Hann segir, að leyndar-
dómurinn sé í kemiskura efnum, sem
brúkuð sóu og hlutföllunum 1 milli
peirra.
l>að eru til gamlar pjóðsögur um
slegið gler. I>að er til saga um gler-
geðarmann 1 gömlu Feneyjum, sem á
að hafa uppgötvað leyndardóm penn-
an fyrir mörgum öldum síðan. Hann
bjó til flðskur og krúsir úr gleri, sem
hann gat slegið sam&n f lengjur án
pess glerið brotnaði; og hann vafði
glerið saman f kúlur og kastaði pví f
húsveggina fin pets að brjótapað. —
Pioneer Press.
Verndiö börnin!
Móðirin segir að frelsa megi lff
margra barna, sem hætt eru komin.
Fyrir elskandi móður er enginn
istnaður of mikill, ekkert erfiði of
s 'Dgt, ef pví er varið til pess að
va veita heilsu litla barnsins hennar.
B»tr eiúkdómar eru venjulega ein-
faldii og óbrotnir, en mjög oft er allt
undir pvf komið, að gripið sé til hins
rétta meðals. „Eg held að pað mundi
frelsa lff margra barna, að byrja f tíma
að brúka Babys own tableti,“ segir
Mrs, P. B. Bickford í Glen Sutton,
Ont. „Mér er^ánægja f að vitna um
kosti peasa með&ls, par eð pað hefir
reynst mér ágætt og áreiðanlegt.
Barnið mitt var lasið af meltingarleysi
pegar pað var að taka tennur og ang-
urvært og órólegt, en tók aðdáan-
lega mikilli breytingu, pegar eg fór
að brúka Babya Own Tablets, og mór
er ánægja f að mæla með peim við
aðra.“ ■ I>ær mæður, sem einu sinni
hafa brúkað pær, grfpa aldrei til hinna
annara ópægilegu hreinsunar lyfja,
sem plna og kvelja barnið, né viðbafa
hin svonefcdu „soothing" lyf, sem
oftlega innihalda efni, sem eru skað-
leg og svæfandi. Babys Own Tablets
oru bragðgóðar og alveg óskaðlegar.
Sendið !i5 c. fyrir eina öskju til Dr.
Wilhams’ Aledicine Co., Brockville,
Önt., ef að lyfsalinn yðar hefir pær
ekki.
Hinir beztu
Krydd-Yökvar:
Vanilla, (Rasþberry,
Cardamon, (Pineapþle,
(Peach, (Peþþerminí,
(Pear, Cinnamon,
Ginger, Wintergreen,
(Rose, Orange,
Cherry, Chocolate,
Gelatin & Fruit Coloring.
Til sölu hjá
druggist,
Cor. Nena St. &. Ross Ave
Tblhphonb 1682. Næturbjalla.
Skor og
Stigvjel.
Viljið þér kaupa skófatnað með
lágu veröi þá skuliðþér fara í búð
ins, sem hefur orð á sér fyrir að
selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð-
ir en nokkrii aðrir f Canada.
Ef þér^skið þess, er Thomas
Gillis, iWöubúinn til að sinna
yður’ spyrjið eftir honum,hann hef
ur unnið hjá oss í tiu ár, og félag
vort mun ábyrgjast og styöja það,
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæði í stór-og smá-
kaupum.
The Kilgour Rimer Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG.
Dr. W. L. Watt, J, m. (Rotumla)
SÉRFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yfirsetufræði.
Office 468 nain St. Telephone 1143
i Hús telephone 290
Offlce í/mi 8—5 og 7.30—9 e. n.
ELDID YID GA8
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leiðir
félagið pipurnar að götu línunni ókeypis.
Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt-
ar bafa verið að þvl án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, ?8 00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
The Winnipeg Elcctaic Strect Railway Co.,
Gasstó-deildin
215 PORTAGB AVENUB.
LEONS
Hardvöru ogr
liúsgraHrnabúd
Nýbúinn aÖ fá vsgnfarm af húsgögn
um, vagnfarm af járnrúmstæðum,
vagnf&rm af stóra.
Komið og greDzlist um verð okkar
áður en pér kaupið anuarstaðar
Bedroom setl, 3 stykki.....$13.50
Sooturt Side Board......... 7 50
Finn stoppaður legubekkur.. . 12 00
Jftrnrúm, aæng og fjaðrasæng.. 8.00
Loftheldir hitunarofnar $2, 2.25, 3.00
Nr. 9 eldastó........ $10 00 og 13.50
r.EOST’8
V
605—609 Main str., Winnipeg
á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs.
.... Telephone 1082,
Stsrfstofa bvint á móti
GHOTEL GILLESPIB.
Daglcgar rannsóknir meS X-ray, meS stoersta
X-ray rikind.
CRYSTDAL, N. DAK. •
THROUGH
TICKET
til staOa
SUDUR,
AUSTUR,
VESTUR
Caltfornia og Floridatil vetrarbústada
Einnig til EVRÓPTJ,
ÁSTRALÍU, KÍNA og JAPAN.
Pullman Sleepers
Allur útbúnaður binn fnllkomnasti.
Nánari upplýsingar fást hjá,
H. SWINFORD, aðal-agent, 391 Main
street, Winnipeg, eða
CHAS S. FEE, aðal farþegja- og far-
miða-agent, St. Paul, Minn,
Qanadian paeific Rail’y
Vagnlestir daglega til
ESTUES
og
TJSTTJRS
Alla leið með járnbraut eða eftir
vðtnunum.
Beztu svefnvagnar og
Borðstofuvagnar,
með öllum lestum á'aðalbrautiuni.
Þrisvar á viku
Túrista lestir
AUSTUR og VESTUR
Þægindi farþega er ábyrgst. Að eins
reyndir þjónar og
Ágætis umönnun
Turista-farbréf til allra vetrarstöðva:
California, Florida,
Kina, Japan,
Nánari upplýsingar og prentaðar
lýsingar fást hjá agentum C. P. R. eða
C. G. [ÍIcPHGRSQH
Gen. Pass, Agent
WINNIPEG
D. A. ^ACKENZIE
& Oo.
355 IV[air\ St, Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR OG BÆJAR.
LÓÐÍRTILSOLU . .
Fyrir $900.oo
fáið þér keypt þægilegt ,,Cottage“
með 5 herbergjum á Prichard ave.
33x100 feta stór lóð.— Skilmálar
mjög vægir.
$800.oo
nægja til að kaupa viðkunnanlegt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáiðyður lista yfir eignir vorar í Fort
Rouge. Góðar lóðir #30.00 og yfir.
Snoturt Cottage á Gwendolin st. með 5
herbergjum, aðeins #850.00 Skil-
málar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. #125.00 hver.—
Góðir skilmálar.
áúrvals lóðir á horninu á Livinia og
Simcoe ásamt litlu búsi kosta #800.
Agætir skilmálar.
Ódyrar lóðir
í bænum
Meira en 4oo lóöir í
Fort Rouge, ágætar fyr-
ir mjólkurbú, eða græn-
metisrækt. Aðeins $15
fyrir hverja. Afslátt-
ur ef 10 eru keyptar
eða meira,
Grant & Ármstroog
Laod CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
Langar þig til
að gefa þig við landa-kaupsýslan?
Ef svo er, þá getur þú öðlast allar
nauðsynlegar upplýsingar með því
að sameina þig voru félagi, sem
mun sjá þér fyrir ÓKEYPIS
SKRÁM yfir öll þau lönd, sem vér
höfum yfir að ráða, alt frá fjórð-
ungs section og upp í hundrað
þúsund ekra svæði.
Hlutir í þessu löghelgaða félagi
kosta $5.00 fyrir þrjá bluti og
heimildarskjal fyrír byggingarlóð
i Winnipeg fyrir #25.00.
Skrifið eftir áætlun (prospectus).
THE GREAT PRAIRIE
INVESTMENT CO., Ltd.
Herbergi 12 i C. P. R. Telegraph Block.
Skrifstofan opin á kvöldin.
CEO. SOAMES,
FASTE/GNA-VERZLUN
(Peningd-lán. Vátrygging.
HERBERGl B, 385 MAIN ST.
yfir Uuion bankanum.
Simco Street, 8 lóðir 33x132 $75.00 hvert.
McGee Street, 40x132 $125.00.
Toronto Street, 60x101 $176.00.
Látið okkur) selja lóðirl yðar svo það
gaagi fljótt.
Maryland Street, fallegt cottage, 5 her-
bergi. 100 34x125, #800.00, #150.00 út
í hönd.
Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á
$1300.00, #200.00 út í hönd.
Young Street, hús með síðustu umbót-
um $3,200.
Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir
#700.00.
Lán! Lán! Lán!
Finnið okkur ef þér ætlið aðlbyggja
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og ráðsmenn.
Skrifstofur: 869 Main St., (fyrsta gólfi),
BURLAND BLOCK.
PRINCESS ST., rétt hjá W lliam, þrí-
-kift ágætt brick-vörubÚ8, einhver
bezta eignin, sem á boðstólum er nú
í Winnipeg.
SELKIRK St., fallegt tvíhýsi rétt ið
Main st., beitt vatn og stó t bakai í.
Ágætt fvrir bakara, eða sem gróða-
fyrirtæki.
FJÖRUTÍU EKRUR 62 St. James
$50ú.00 ekran.
FYRIR $5000.00 borgun strax, og hitt
með góðum skilmálum, fæst brick-
block, s m veit að Main st. Muudi
gefa &f sér 7 prct. sem gróðafyrir-
tæki.
MARYLAND St., á horninu á Fawcett
4 lóðir á Maryl. og 16, á Fawcett
$3200.00, ef selststrax; það eru kjðr-
kaup.
SAUTJÁN ekrur í vestur hluta bæjar-
ins $300.00 fyrir ekruna.
WALTER SUCKLING & C ". hafa alla
meðgerð með ofannefndar eignir og
afhenda þær ef um er beðið.
WALTER SUCKLING & COMPANV .
Dalton & drassie
Fastcignasalar.
PcninKalán,
Eldsábyrgá.
481 - Main 8t.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðarj
í Manitoba.
Lóðir á NenalStr. 83x182, 1- - #380
“ á William Ave. ... #35u
Hornlóð á William Ave. og Nena
St. 53x99 ...........#490
Lóðir á Olivia St. 88x132 t - - #280
Góð&r lóðir á Elgin Ave. vestur
af Nena St, með hægum borg-
unarskilmálum - - - #296
DALTON & GRASSIE,
Land Aguntab.
M. Hoivatt &Co.f
FASTEIGNASALAR,
PENINGAR LÁNAÐIR.
205Mclntyre Bl ock,
WINNIPFG.
Vér höfum raikið úrval af ódýrum
lóðum í ýmsum hlutum bæjarins.
Þrjátiu og átta lóðir í einni spildu á
McMicken og Ness strætum. Fáein á
McMillan stræti í Fort Rouge, og nokk-
ur fyrir norðan C. P. R. járnbrautina.
Ráðleggjum vérþeim,sem ætlaaðkaupa
að gera það sýrax þvi verðið fer stöðugt
hækkandi. Vér höfum einnig nokkur
hús (cottage). Vinnulaun, húsabygg-
ingaefui, einkum trjáviðurfer hækkandi
i verði, og með því að kaupa þessi hús
nú, er sparnaður frá tuttugu til tuttugu
og fimm prócent.
Vér nöfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunuin lðndum altfylkið
sem vér getura selt með hvaða borgunar-
máta sem er; það er vert athugunar.
Vér lánum peuiuga þeim mðnnum
sem vilja byggja hús sín sjálfir;
M HOWATT & CO.
H. A. Wallace
& Co.
Fasteigna-, vátrygginga- og
fjármála agentar, 477 Main St.
á móti City Hall.
ÓDÝRAR LÓÐIR frá $16 og upp
Vór höfum lista yfirúrvals bújarðir um
alla Manitoba og Assiniboia.
Vér höfum fasteignir á Main st., sem á-
gætt er að leggja peninga sína i, þar
á meðal snýr ein 65 feta hlið að göt-
unni með búðum í, sem gefa af sór i
árlega leigu $1100.00.
Látiðekki bjálíða að skrásetja eign'ryð-
ar hjá oss, ef þér ætlið að selja.
Vér skulum byggja hús handa yður eða
lána yður peninga út á hús.