Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.11.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, G. NÓvBMBER 1902. Úr bœnum prenditiUÍ. Saga með uæsta blaði. Mr. Christján Johnson frá Baldur var hér á ferðinni um síðustu helgi. Fullyrt er. að J. A. Davidson muni mjög bríiðlega yfirgefa ráðaneyti B. P. Kohlins vegna heilsuleysis. Sagt, að dr. Roche, M. P., hafi verið boðið sæti hans i stjórninni. Boblin segir alt þetta ó- sannindi, en það gerir söguna sízt ótrú- legri. Bain dðmari, sem langalengi hetir verið heiðursskrifari og féhirðir almenna spítalans í Winnipeg og borið hag hans fyrir brjðsti, hefir nú sagt af sér vegna heilsubilunar. I hans stað hefir stjðrn- arnefnd spítalans kosið Mr. George P. Galt. Sóra N. Steingrimur Thorláksson biður þess getið, að hann haldi guðs- þjónustu í Pembína, N.D., næstkomandi sunnudag, 9. þ. m., og að þá verði tekin samskottil ágóða fyrir kristniboðssjóð kirkjufólagsins. Síðastliðið mánudagskveld gekk i norðvestan kuldarigningu sem breyttist í snjðveður þegar áleið nóttina. Aðeins lítið föl kom og lítur helzt út fyrir, að það taki upp aftur þó nokkuð sé orðið á- liðið tímans. íslenzka Stúdentafélagið heldur fyrsta fund sinn á vetrinum næsta laugardagskvöld (8. Nóv.) klukkan 8 i Wesley College Assembly Hall. Allir meðlimir félagsins og eins þeir, sem hafa í hyggju að gerast meðlimir þess, eru vinsamlega ámintir um að sækja fundinn. Þarfasta sporið ef til vill, sem bæj- arstjórnin hefir stigið á árinu, er það, að hún hefir gert ráð fyrir að panta kol handa bæjarmönnum beina leið frá nám- unum í Pennsylvania, ef kolafélög hór halda þeim í ðhæfilega háu verði. Enn er óvist, að bæjarbúar fái tæk- færi til að greiða atkvæði um það í haust, hvort strætisvagnar skuli ganga á 8 innudögum eða ekki. Nú stendur aðal- legaá því, að s'rætisvagnafélagið vill ekkilofa því skriflega, að menn þeirra ekki verði látnir vinna sjö daga í viku, Það þykir frágangsök, og er það líka, ef vagnþjónarnir ekki fá tryggingu fyrir einnm hvíldardegi í viku hverri eins og aðrir verkamenn. Ekki hefir bæjar- stjórninni enn tekist að fá félagið til að lækka fargjaldið niður 1 5 c. milli klukk- an 11 og 12 á kvöldin. Mr, J. A. Blöndal ráðsmaður Lög- ber gs fór vestur til Brandon og Pipe- stone-bygðarinnar i síðustu viku. Upp- skera var góð þar í bygðinni eins og annarstaðar í fylkinu og hagur bænda í bezta lagi. Nýlega hafði sonur Mr. Christjáns Jónssonar bónda þar meiðst á annari hendinni við þreskingu, en þó ekki hættulega.. Mr. Einar Jóhannes- son hafði og orðið fyrir því slysi, að barn kveikti eld í hveitistakk hjá honum og brunnu um 400 bushels. Nýkonmar bækur. ,,Islands Kultur ved Aarhundred- skiftet 1900“ eftir dr. Valtý Guð- mundsson. með 108 myndum, verð $1,20; og „Eirlkur Hansson“ II. hefti' verð 50c. til áskrifenda Bðkasafns al- þýðu, 60 cts. í lausisölu. H. S. Bardal. 557 Elgin Ave. t~ - - - Vinnukona getur fengið góða vist og gott kaup í húsi með nýjasta útbún- aði (vatni og rafmagnsljósum). Rit- stjóri Lögbergs vísar á. Brezku við'skiftumálin. B'czka stjórnin hefir gefið út skýrslu yfir fund nýlendu-stjórnar- 'ormannanna, sem haldinn var f Lon- don í eumar. Dar sést, hvað mikinn tollafslátt hver nýlenda var fús & að gefa brezkum vörum. Canada-menn gefa 33^ prócent og auk þess var stjórnaTformaðurinn fús að mæla með sérstökum hlunnindum fyrir vissar vörutegundir með pví aö hækka tolla & vis^um vörum annarstaðar að. Hann og hinir Canada-ráðgjafarnir fylgdu þvf fram mjög stranglega, að vegna hinna miklu veizlunarhlunuinda verði hveiti frá Canada veitt undanþága frá hveititollinum brezka, sem nýlega hefir verið lagður á innfllutt hveiti. Dessu tók Chamberlain fjarri, sagðist ekki álfta hlunnindi þau, er Can ada veitti, hafa svo mikla þýðingu fyrir brezk viðskifti, að það réttlæti breytingu á fjármálastefnu Breta. Einhver maður, sem skrifar sig Rev. B. H. Spence, tekur Roblinstjórn- ina í hnakkann í ensku blöðunum fyrir það, að hún veiti öllum yinsöluleyfi, sem um það biðji og svo sé vínsölumönn- um eþki haldið að lðgunum. Hann seg- ir, að stefna stjðrnarinnar virðist vera: „Veitið vínsöluleyfi, löglega ef því verð- ur við komið, en undir öllum kx-ingum- stæðum, veitið leyfið.“ Hann gefur í skyn, að meðlimir stjórnarinnar skrifi vínleyfisumboðsmönnunum og mæli fram með þvi, að vissir menn fái leyfi, og að ef einhver umboðsmanna setji sig á móti þessari takmai-kalausu vínsölu- leyfisveitingu þá sé honum vikið úr sæti og annar, sem só auðsveipara verkfæri, settur i hans stað. Hann segir, að f jöld- inn af vínsöluleyfísumboðsmönnum stjórnarinnar sé hvorki ráðvandir menn né verkinu vaxnir. Þetta er nú afturhaldsflokkurinn, sem vínsölubannsmennirnir börðust mest fyrir að :koma til valda og mesta bót átti að vinna fylkinu. Þriðjudaginn 11. Nðv. hefir kven- félagið í vesturpartiArgyle-bygðar Tom- bólu í samkomuhúsinu ,,Skjaldbreið.“ Byrjar kl. 4. e. h. Dans á eftir til kl. 12.1nngangur 25c á- samteinum drætti. Kveldmatur ókeypis- Forstöðunefndin. Ef þér megið ekki vera að því, að hugsa um það, þá segið börnum yðar að senda 25c. í frimerkjum fyrir „Crystal Call“ í þrjá mánuði. Það eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh í þessum hluta landsins en af öllum öðrum sjúkddmum sam- anlögðum, og menn héldu til skams tíma, að sjúk- dóinur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörg ár, að það væri staðsvki og viðhöfðu staðsýkislyf, og þegar það dugði eítki, sögðu þeir S'kina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að atarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun er taki það til greina. ..Halls Catarrh Cur," búið til af F. J. Dheney & C©., Toledo ’Ohio, er hið eina meðal sem nú er til. er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það tekið inn í 10 dropa til teskeiðar skömtum. það heflr bein áhrif á blóðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. • Halls Family Pills eru beztar. Hreinlátur og myndarlegur 12 til 16 ára gamall drengur, sem nokkuð kann í skrift og reikningi getur fengið vinnu í búð hjá B. D. Westmaní Churchbridge Assa. Umsækjandi snúi sér beint til hans eða á skrifstofu Lðgbergs. Góður og myndarlegur íslonzkur piltur frá 15 til 18 ára gamall, sem vill læra búðarstörf eða kann þau, getur fengið vinnu með því að snúa sór sem allra fyrst til J. F. Fumerton & Co. Glenboro, Man. RUBBER U B B E R af öllum tesundum, I nýju Rubberbúðinni: Flöskur fyrir heitt vatn, Lindar sprautur, Atomizers, Rubber-pípur, Brjóst-pumpur, Fruits jarhringir, Olíuföt, Rubber-skófatnaður, Regnkápur, Regnkápur (Machintoshes), Kviðslitsbönd, Hækjur. Eru allir velkomnir, hvort sem keypt er eða ekki. C. C. Laing, J»43_Portage Ave. ’Phone 1655. 1 Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan söp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-söpar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem húnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot A Aðfluttar vörur FRÁ Danmörku og Þýzkalandi hef eg nú til sölu, svo sem: RJÓLTÓJIAK (í pundsbitutn) MUNNTÓBAK, EXPORT-KAFFX, (Eldgamla ísafold) ANSJÓSUR, SARDÍNUR, KANDÍS-SYKUJt, UFLARKAMBA og ROKKA, SMJÖRLIT, HLEYPIR, NORSKT ÞORSKAFVsI. J. G. TIIORGEIRSSON, 664 Ross Ave., Winnipeg. Tóbakið er einnig til sölu hjáColcleugh & Co. Corner Ross & Isabel. Þriðjudagskvöldið 11. þ, m. heldur Court „Fjallkonan11 fund á Northwest Hall. Allar félagskonur mæti. K- Thorgeirsson C. R. Bændur og bæjarmenn. Það er nauðsynlegt á öllum tímum að hafa hús og lausafó vátrygt fyrir eldi, og það sérstaklega nú, þar sem vet- urinn er að fara í hönd. Eg verzla með eldsábyrg, hefi borgað stórfé til íslendinga i brunabætur á und- anfarandi árum. Eg tek ábyrgð á hús- um og lausafé h var sem er út um nýlend- urnar,gegn'tm bréfaviðskifti; eghefisér- stðk vildai’kjör að bjóða bændum, sem þeir hafa ekki átt að venjast að und- anförnu. Þér, sem ekki hafið eldsábyrgð nú, skrifið mór, og þér, setn hafið elds- ábyrgð, látið mig enduraýja hana í fram- tíðinni. Xrni Eggertsson, 680 Ross ave., Winnipeg. Piano umkepni. Atkvæðagreiðslan í Cut Price Cash Store Piano umkepninni, var þannig á Miðvikudagskvöldið 22. Október þegar búðinni var lokað: High school of Crystal......... 224968 Ida Schultz....................2L7995 Thingvaila Lodge .............. 186865 Catholic church................ 118365 Court Gardar....................21592 Mrs. H. Rafferty................ 18226 Hensel school ................... 7740 Baptist church................. 5790 Sðmu prísar haldast eins og að und- anförnu meðan þær vörutegundir eru til. Kvenkápur, kragar og jakkar og karlmanna „Fur Coat“ með innkaups verði. Það er alhægt fyrir íslendinga að fá píanóið að gjöf um nýárið. Með virðing, Thompson & Wing, Crystal, N D, Robiöson & CO. Ágætis Dökk Kjólaefni. Ef þér þurfið að fá gott dðkk- leitt efni í kjól með góðu verði, þá sleppið ekki þessu tækiíæri. Þið get'ð valið úr 30 dökkum kjólaefnum, 42 þml. breiðum úr ágætis efnuin og viðeigandi við árstímann. Þau hafa ávalt ver- ið seld fyrir 50 c. og65 c. Yarðið en nú er það sett niður í 35 c. Vefnaður og gerð mjðg frá- breyttar. Robinson & Co„ 400-402 Main St. %^%^%%,%,%^%%^%,%^%^%^%%^,‘%%^%%k%,%^%^%%,^ J>að or „AIpha=Disc“ °s „Split=Wihg“ sem einkaleyfi er á Ásamt bestu smíði að öllu leyti gerir DE LAVAL Rjómaskilvindur að alveg sórstakri tegund út af fyrir sig . Tekur langt fram öllu því, semnefnt er rjómaskilvin !ur L Montreal Toronto New York Chicago ^hiiadeiphfa9 Æe Laval Separator Co.,' Poughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEermot Avf,., WINNIPEG. %*s%^%%,%r%%^%%,%^%*b^'%'%%W%%r%%%.%%^%%^,* Það er tekin ábyrgð á að Wliite Slar Oaking Powfler sé algerlega hreint. Biðjið um það hjá þeim sem þér verzlið við og brúkið ekkert annað. Carsley & €o. Flannelettes. Gott, sterkt, röndótt fiannelette, margar gerðir............... Gott, sterkt, röndótt flannelette Ijóst og dökt............ 7C. 33þuml. breitt flannelett, einlitt og smá-röndótt...........lOc. Bezta, mjúkt og þykt enskt flann- elette, ágætt i karlmanna- skyrtur og náttskyrtur, hald- Sott......................15c. Cashmerettes 20 strangar af skáofnu Casmer- ette, ágætt í blouses, wrapp- ers og barna föt, röndótt og köflótt .....................ÍOC. Flannelettes, sem má venda. Köflótt, dökk og hvít, rauð og dökk, einnig röndótt, sérstak- góð ..................10C. Einlit flannelettes. Hvít cream grá, bloikrauð, gul, rauð og dökkblá, ágæt í nær- föt. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Leirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te, Hnífar, Gafílar, Skeiðar. Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins, jpoctct' S: €0. 330 S CHINA HALL 672 Main St. 3 daaar enn FÖSTUDAGUR, LAUGARDAGUR, MÁNUDAGUR, Til þess að hafa hagnað af liinni stóru GjaívBrfls -SÖLU- Vér spörum fyrir yður pen- ingana. J. F. FDMEBTON & co. Clenboro, - Man J. J. BILDFELL, 171 KING ST. — — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í öllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og muni í elds- ábyrgð. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 nain St. Office-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h. Telefón: Á daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dunn’s apótek). Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyllt&r og dregn&r út án sárs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 527 Mai* St. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str, 300.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.