Lögberg - 01.01.1903, Side 1

Lögberg - 01.01.1903, Side 1
r Anægjulegt og happasœlt Nýár til allra íslenzKra vina og viöskiftamanna okkar. And'rson A Thoma>, é USMaln Str. (Urdware. Talephone 339. ^ 'i I’ ' • pjim i* Andji un x Thorn s 638 Main Str. Hardware. Telephone 3a9. Merki: svartnr Yale-lás. 15. AR. Wlnnlpp®, Man., fimtudaierinn 1. Janúar, 1903 N-. 52 Kórsöngur úr „Bakkynjunum" eftir Euripídes. (v. 862—911.). Þíddur úr grísku. [Penþeifur konungur í Þebuborg hefur þverskallast gegn guOinum Díonýsos Bakkos , og dýrkuo hans; er guðinn kemur til hans í Ifkingu dauQlegs manns lætur hann setja hann f fjötra, og hótar aB fara mns meB hina glensfullu sveit kvennanna ervorumeB honimi, Bakkynjurnar. Syngja þser þá kvseBi þaB sera hér er þýtt. AuBvitaB sleppur guB* inn, og hegnir grimmilega Penþeifi fyrir guBlevsiB, laetur móBur hans drepa hann f æSi. LeikritiB er eino af fræg- ustu sorgarleikum Grikkja.] Erindi. Ætli eg framar í fijót5anna dans alla liOlanga nótt fæturna hvítu fái’ aB hreyfa ótt, og mér henda og fleygja og hálsinn upp teygja í daggþrungna loftiö, er dansinn líöur fljótt ? Rétt eins og hind, er hún hleypur um völl meö sitt skrúögræna skart, veiBimenn er hræöist og hundaliB margt, yfir kvíar hún hendist, yfir hánetin sendist, en veiBimenn siga og hundar geysa hart. Vindfrá hún hleypur meB fljótinu fram yfir eggsléttan völl, langt f burtu’ er voöinn og veiBisveitin öll, þar sem enginn er nærri er þá unaBur kærri, í laufkvikri, skuggasælli skógarlunda höll. Seg, hvaB er vizkan, hvaö veglegra er eBa meir af oss mært, sem örlögin þrúBhelgu okkur geta fært, en fjandmenn aB vinna og sigurfögnuö finna ? Og þaö sem er fagurt er okkur alt af kært Gagnerindi. Hægfara er þaB, en örugt og sterkt guöa ginnhelga vald, og dárana grfpur meB fár og heljarhald, sem um guöi ei hirBa en heimskuna viröa, þeir vitstola menn munu vonzku hreppa gjald. Yfir æ vofa hin eilífu lög þó þau ei megi sjá hinn guölausa elta og á enda stöBugt ná, og hann losnaö ei getur, því lögunum betur skynja og breyta, þaB enginn maBur á LítiB þaB kostar aö lúta því æ sem er lögvaldiö hér og guBdóm vér köllum, hvaö sem þaB nú er sem aldregi þrotnar og um aldirnar drotnar og í alheimsins náttúru grundvöll hefur sér. Seg, hvaö er vizkan, hvaB veglegra er eöa meir af oss mært, sem örlögin þrúBhelgu okkur geta fært, en fjandmenn aö vinna og sigurfögnuB finna? Og þaB sem er fagurt er okkur alt af kært. Lokerindi. Sæll er hver af sjá um síBir lending hlaut, sæll er hver einn sá er sigraB hefur þraut; annar öörum nær, auö og völd hann fær. Ótal vona er ótal fyrir menn, sumt til sælu fer, sumt mun bregöast enn; lán mér lízt þaö þó aö lifa í næBi og ró. Sigfús Blöndal Þýddi. Fretíir. . C fidu Mr. Chn8. Á Bramble í MoDtrenl, e'nn iif embeit Rinöaauin 0*n. Pao. Í&rnbraut»rféU(f8Ír8 þar, hefir i ý!egn fengið bréf frá HúdsoniflóafélagR- tnanni, sem heima & norður undir Jamei B*y »iB Hfid'ionsflóaun, og er pe«e getiö i bréfinu, aft fréit hHfi, I'díAnakon-i p«r nftliegt hafi fyrir tneimur efta þremur árum alBan drep* ifl einkenniiegan fugl rneö blikWp ötu f*‘»tn riB annan fót'nn. MÓnnum d-t>. ur eBliletfa I bujf, aö þetti hafi venö ein af brfédöfum Andree. Bréfritar- inn regist tafarlaast mtla aö finna konuna og fá allar mögulegar upp- lýRÍngir um fréttina, og reyna aö nft I piötuna, »em ekki er óhugsandi aö hafi verií geymd. Roas RtjórnarforroHÖur O tario- fylkiaina h ‘fir > ýt 'g* aent fit varp fra ?ér til fylkÍRböa oj -ý it pa* fran á, hverniif ý nsar k i8ningarannró<ni' fyrir dómstólunum hafa le’tt Ijóa, rö afturhaldaflokkurinn hefir gert 8Íg aekan I marpskonar óbaefu viö s(ö ustu fylkiskosningar. Aftnrhalds. flokkurinn eða leiðtogar han» brlgzl. uöu Btjórnarðokknum um all»konn rangindi vifl koaniogaroar, en pega fyrir dómatólana kom, reynd »t pett f anníg, aö ntjórnin var Bck.au- af þv »em á hana var boriö, en aftuihald flokkurinn varö uppvla aö lagabrotu samkvwmt framb iröi h*n» eigin lei - toga. _____________ A jóbd-tgBkTeldiö léii anjóflóft námabéraftinu náliegt NeUoo 1 B ít'- Colnmbia, aem sópafti burtu bfisum varft átta mönnum aft bana og ska meiddi tvo. BAXDARÍKiN. T.ögreglustjóranum I I diat apol' . Ind., hefir verift tilkynt meft bréfi, » llkþj >far hafi komift »ér aaman um » •teia llki Benjamln* Harrison, fyrru forteta BRudarlkjanna. Llkiuu átti koma 1 geymslu bjá l«kni einum sföan vekj* niegilegan grun til þ s dksius yrfti sak *aö. Bfiist »»r v. , aft miklu fé yrfti haitift hverjum þei «em Itk’ö fyndi og kntn’ pvf tit »k' , >4 átti aft flytj* paft fit á land og !>• etnn meðlim pjófafé agsiits fínna p >ar og gera tilka.il til peninganna. Tfu ára gamall prestssonur, A albert Lemon aö nafni, 1 Linc > Nebr., fyrirfór aér á jt' lanóttina. H * . scgfti lnknunum, sem vitjufta b» áöur en bann dó, að hann hefftt k-y, t margar jólagjaiir og akemt sér hm vel, að BÍg heföi langaft til aö d**y Utlönd. Allmiklar rannsóknir hafa ve-ift nylega geröar I Phtlippine eyjuQu ( tilefni af knrumfrá innlendum mö um gegn BaDdarikjahermÖnuum fy r grimd og hryöjuverk. RannnÓK r >e8sar standa enn yfir. Jafnv-d j ó svo eigi aO heita, aÖ strlÖtnu 1 Pöilij p- ine-eyjunum »ó lokiö, ps er ÖÖru . »r en að par geti heitiö friftur. Pélag hetir myndast á Þý/.k. • .andi ttl pess aÖ vinna á móti h<> m. gÖDgum og fá þ»r afnumdar nf u t er. Ketsarinn befir skrifaö fé i >e»»u og iy»t yfir pvl, aö hann vieii hreyfiDgnnni hlyntur. Yfirréttardómari á Frakkla’idi, Mr. Aiidrieu aÖ nafni, hefir ver.f kteröur fyrir aö veita móttöku pj<> - stolnum munutn. Ven czuelaniálið. Roosevelt forseti hefir meft hmgft nkoraat undan a* kvefta ti| p gjörftxr- firskurft í Veuezuela-málinu cg fer fram á, aft paft verði lagt fyrir Hague- réttinn. Enginn l&ir honum þetta, pvl aft fyrst og frerost er þaft mjög mikift vandaverk, sem fitheimtir mtktð starf og langan tfma, og auk pess er m&lið ekki Bnndarlkjunum með öllu óskilt, svo oft hann ii.u' d' verfta a'öft. ugt aft cyi d* uiill' akers og biru. C.-tro forset. Venez iel»-'nHi na b**fir l&tift paft á íéc -k'lj», aft ha*gt -é ft ná cér uiftri fi B etu'n meft p>-| »ft tcera cbLup ft i yiendu peirra par létt hjá (Britisb Guiann), og er talift llk- egt, aft sllkt mundi verfta ef hver höndin ekki v»ri upp á móti annarri i Venezuela. Allmiklum ótta hefir komið inn hjá fólki á Briti-h tiuiana, Castro er mjögóvins»ll hjfi pjöft h'ddÍ og enynt maftur til aft at»nd I utai Tlkicdi iluni. Ham. er algerl -t » öupply.siur hjarftniaftur (Ci.wbny), -em tók þátt f upprei.stum »ér til fjnr og komst pannig til valda *em leift- rogi uppreÍRtarmanna. Og jafnvel pó Ven* zuelit-menn ekki *én hátt -ig'dir pfi eru peir leiöir fi þvl orðnir ft h«fa ón ei taftan «<g hftlf viltan ó- -i.ftarsegg fyrir foraeta sinu og aft«l- elfttoga. Degar p» tta er ritaft, er ófikveft- ft, h'oit Hgreii.ingHmfilin verfta lögft yrir Hague léitlnn eft» B'udarlHjc. orsetinn lætur tllleiftact »ft g*-r» (it .im pau. Tilgfita Bumra he z'ii blafta er, aft til þess aft verud* Moime -eriDÍDguna muni B" d.rlk.u n**yftH8t tú aft hLiipx ui dir hfcgga meft Vene. z leL.möiiuum meft peningiLn efta trygging, og g»ti slikt orftift dý't “p»ug meft timanum, þvl aft fleiri lýft- veidi Veeturálfunnar eu Venezuei» elgti ÓK.firfcftar sakir, sem eftit uiui -erfta iitift og ekkt fitaljást áu pen- n.ga eða iandeigua. VoJaleift jiirnbcnutarslys. A tira. d Truuk járubrautinu l, kaint fia Sa nl* I O tario-fylkiQu, >Nrð óguriegt slys a aauan í jóiuui. Pó.ka.est a vealuileið oieö mikiuiii ht-iifta uiættt vöru.eat á nusturle.", A t.kntunuo varð avo uilkill, að gufu- vfcguarmr hentust l loft upp og utiu atðan mutbroiuir fil af bratiuui. Fiutu- iugsvaguiuu 1 lóikaieallnui rakat aft. ur 1 geguum freuata fólksvaguiuu (reykiugavaguiunj og iétt par tutt- Igu Og . ttfc farp Jgar lifi% ea tiuitiu iim'eatust og aærðust a ý usan hfiti, og deyja uggtauat auinir p-nrra. E.in er ekki ijóat með futtn viasu hverjum >etta voðaslys er að kenus, en visa telegrafpjónn er gruuaður. A lest- inui var fólk frá VVinnipsg, eu ekk. ert af pvi meiddiat. Jón Landy, sem andaBist á heimili sínu í Ar- gylebygð nálægt pósttiúsinu aö Brú 14. Des. eius og áöur hetir venö getiö um í blaöt þesáu, var fæddur 15. Ágúst 1851 á Bjarnarstöðum í Axarhröi. Faöir hans hét Jónas Jónsson, en tnóBtr hans, kona Jón- asar, sem enn er á líti (í Argyle) 73 ára gömul, er Guöný Einars- dóttir, og voru þau hjón bæöi ætt- uö úr Þtngeyjarsýslu. Þau bjuggu á Bjarnarstöðutn alla sína búskap- artíö. En 14 ára gamall misti Jón heitinn fööur sinn. Varö hann svo fyrirvinna móöur sinnar og fimm yngri systkina. Tvö seinustu ártn á Islandi bjuggu þau á Austara Landi, og kendi Jón sig seiuna viö þann bæ og nefndi sig Landy (þ. e.: Jón frá Landi). Áriö 1876 fluttu þau Guöný og börn hennar sig til Vesturheims og settust aö f Nýja Islandi. En svo eignalaus voru þau, þá er þau réöust aö heiman, aö fargjaidiö varö aö miklu leyti að taka til láns. Og var fyrst um þaö aö hugsa fyrir Jóni eftir að vestur var komiö aö vinna þá skuld af sér, sem hann og gerði á mjög stuttum tíma. Þegar á fyrsta ári eftir aö hann kom frá íslandi gekk liann í þjónustu bjá gripaK. Up- rnanni einum Kingsbery aö natni, sem mikil skifii haföi viö Ný-ís- lendinga, og vann hann hjá honurn og íélaga ha. s P i.irose lengi sföan —í tólt ár, og var hann af þeim mjög mikils metinn fyrir trúmensku og dugnað. Þeir höföu nokkur ár gripabú inikiö nálægt NetleyCreek, og þar var hann fyrir þá, en seinna var hann í þjónustu þeirra í Winni- peg. Áriö 1885 fór hann vestur í laud sem flutmngsmaöur meö hern- im, sem sendur var út til aö kæfa Riel’s upphlaupiö; var hann í úti- ist þeirri fiintn mánuöi og koinst Pá eigi síöur en hermennirnir í all- uikla l.fshattu. Öll þessi ár hjálp- töi hann af alefli móöur sinui og Sigurði bróður sínum, sem flutti ug frá Gimli í Nýja ísl. til Argyle bygðar 1883. Fimm ár rak hann tyrir eigin reikning kjötverzlun í vVinnipeg. Áriö 1890, 12. Júnf, kvæntist liann Sigrföi Magnúsdótt- ir, sem nú viö frálall hans er orö- i 1 ekkja. Hún er æituð úr iiorg- irfirði á Suðurlandi Af fjórum íörnum, sem þaa haf.i átt. eru þijú 1 líii. Fyrir níu áruin fluttu þau njón sig úr Winmpeg vestui í Ar- <yl.‘.-bvgö, settust að hjá Siguröi oróöur hans, sem er yngstur þeirra systkin 1 og aldrei heflr skiliö viÖ nóöur þeirra. Þeir bræður hafa síðan haft félagsbú á landi sínu og ■aineiginlega rekið kjötverzluii.sem njög heflr færst út og Slómgast á .ÍÖustu árum, og hafa þeir á þann látt haít stööug viöskifti við öil ueimili Argyle-bygöarinuar ísl , svo og mörg heimili annarra þjóöa ,ólks. Jón Landy heitiun var mjög uörguip mönuum kunnur og öllum ið góöu. Hann hafði marga ágæta nannkosti til aö bera. Karlinensku nans, góölyndi og hjálpsemi heflr úvalt veiiö viö brugöið. Hann var allra man.ia ósínkast .r. Meö þeiin oræðrurn Siguröi og honum voru kærleikar iniklir, enda blessaöist lélagsskapur þeirra ágætlega, og á undan öllu ööru voru þeir saintaka í því aö reynast móöur sinni vel. Og konu sinni var hann ástríkur eiginmaður og börnum þairra bezti íaöir. Sjúkdómur sá, er varð honurn aö bana, var lungnabóiga, og lá nann rúmfustur í y sólarliriuga áð- ir en hann andaðist. Jarðarförin tór fram föstudaginn 19. Des.; var líkfylgdin tnjög fjölmenn og bar þess vott, að fráfall Jóns heitins var mikið og alment hrygöarefni fyrir Argyle-búa. Hann var greftr- aöur í grafreit Fríkirkjusafnaöar austur frá Brú. Skáldrit GESTS PÁLSSONAR, ALLAR sögur hans, og þaö sem til er af ljóömælum hans, ásamt æfiágripi. Ails um 24 arkir. Kem ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Veröur sent til Ameríku í BANDI ineö fyrstu póstskipsferö frá Rvík 1933. Reykjavík, 1, Des 1902, Fijífús Wyranndsson. Verft hessarar bókar anglýs' pií 8VO fljótt sem h»gt er. H. S. iiA K DAL, 677 Elgin Ave., Winnipeg,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.