Lögberg


Lögberg - 08.01.1903, Qupperneq 4

Lögberg - 08.01.1903, Qupperneq 4
4 LÖGBEilG, 8 JANÖAR 190«. er irefiB fit hvern fimtnd»» «1 THE IJ5GBERG PRINTING & FUBLISHING Co. (lftggilt). b8 Cor.WiLLiA«Av«.og NkkaSt., Wihnipeo.Mam. — Koatar ta.oo nm áríö (á Ialandl á kr.I Borgiaá (jrrit Iram, Binstðk nr. I eenL Publiahed everr Thnrgdav br THB LÖGBERO PRINTING & PUBLISHING Co. tlnsorporated). at Cor. Williau Avn. and Nkna St.. Winnipko. Man. — Subscriptlon prlct fcoo ptr rw. parablt fn advanct. Singlt oopiet s etnta. KJTrrjóti (irmtr): Maemu Ptoltott KCKIKKKt KAIAim John A, Blondtl, AUGLÝSINGARSmí-Mílýtln([*r f eltt tkiW H coiit tyrir 30 orB tÖa 1 þuml. dálkslðÐgdar. Tl ,'ent um mínuSinn. A ttærrt tuslýaingum um kmgri tíma. altláttor altlr tamnlngi BÚSTAÐA-SKIFTI kaupenda verBnr a8 lil- kynna tkrffiaga og geta nm írrvaraadl bfittaB iaíníramt UtanáttrUt tii afg.tiðtluttofu blaötlnt trt Tht Logbere Prtg, At Puh, Ott P. O. Boa ItH Ttltpbout *n. ______ Wlnnlpa® UtanátkrUt tll rltatldrant tri Kd.lt.oT LogbarB. P O. Bo» 128'?, Wlnnlpea. Man. TA_Samkvæmt lai dtlögnm tr npptðgn KaLPtnda i biaðidgiid nomt hann lé tknldiaua t>egar hanii trgii upp,—Et kaupandi. tem or I skuld vi8 blaoitt fiytur victfer lam ín pesr a8 íilkjnna heimilissk-.ft. ÍIT, þ.5 er pað fyrii dómgtólunum aluin »yni’"g Munun fjrtr prettvltlegv.in tilgangi ~ FIMTUDAGINN, 8. Jan., 1903. 1902. Árið 1902, sem nú ernýíitrunn- i8, hefir á margan hátt verið merkis ar, sem lengi niun verða minnistætt °g þýðÍDgarmiklir söguatburðir kendir við um ókomnar aldir. St> kostleg mannvirki og vísinda'ega • uppt'undningar á árinu taka fiaai öllu þess konar á undanförnum át- um, og hið stórkostlegasta og merki lifgasta af því öllu fiefir gerst inr.an brezka ríkisins. })að er sjált'sagt við það kann- a?t, að loftskeyta-uppfundningin: að senda fréttir landa á milli án tele- grafþráðar eða nokkurs annars sam- bands, beri af öllum vísindalegum uppgötvunum á árinu, og það hefir nú náð þeirri fullkomnun í hönd im signor Marconi, að orðsendingar hafu verið sendar milli Englands og Can- ada. Marconi er enskur í aðra ætt og ítalskur í hina; hann hefir barist fyrir þessu þýðÍDgarmikla nýmæli 1 síðastliðin fimm ár, og })ykir það undrum sæta á hvað skömmum tíma honum hefir tekist að yfirstíga alla örðugleika og mótspyrnu og koma því f núverandi horf. Uppfundn- ing þessi hefir stórkostlega mikla þýðingu fyrir þjóðirnar og hefir gert Marconi frægan mann ekki síður en Stephenson varð frægur fyrir gufu- vagnana, Edison fyrir rafmagnljósin og Bell fyrir telefóninn. Annað stórvirki, sem eftir Breta liggur á árinu, er telegrafþráður á sjávarbotui eftir Kyrrahafinu alla leið' frá British Columbia til Ástral- íu. þiiðja stórvirki Breta, sem álit- ið er eitthvert mesta mannvirki heimsins, er stíflugarðarnir og flóð- lukurnar í Nflánni. Mannvirki þetta kostaði um eða yfir $25,000,1)00. Stíflugarðurinn hjá Assiout—250 milur fyrir ofan Caiio,—er 2,750 fet & lengd og gerir um 300,000 ekrur af landi hælt til akuryrkju. Asso uan stíflugarðurinn er Ö00 mílur frá Cairo; hann er 1£ míla á lengd og 130 feta hár, þar sem hann er hæst ur. Við hunn uunu 11,000 svert- ingjar. þessu mikla verki vur lokið í síðasta mánuði og var þá lýst yfii því, að fyrir stiflugurða þessa mundu tekjurnar af akuryrkju é Egipta landi aukast um $13,000,000 á ári, að fyrir þá mætti hleypa vatni um 1,600.000 ekrur rneir en áður og, að tekjur stjórnarinnar á Egiptulandi rnunilu aukast um $1,900,000 á ári. þá yerður -síðastliðið ár ekki sízt merkilegt í sögu Breta fyrir úr- slit Suður-Afríku málanna, sem þeim urðu til Iiius mebta sóma og leiddu til þess, af bæði lýðveldin, Tianavual Úranye Frea State, eru nú brezkar nýlendur. Úmsir sögulegir atburðir þsÍA gerst í Bandaríkjunum á árinu, og rná þar mefal annars geta þess að Philippine eyja stríðiuu er lokið og borgaraleg stjórn verið sett þ.ar á stófn. Byrjað var á að leggja fróttaþrtð vejsturum Kyrrahufið, alla leið frá Bandaríkjunuin til Kina. Eitt af stórviðburðum l Bandnríkj- unum er það talið, að fimm stór og voldug gufuskipafélög, sem skip eiga í förum á Atlanzhatinu, hafa sameinað sig í eitfc félag. Félög þessi heita ..Whita Star,“ „Domin- ion“, „Leyland“, „Atlantic Trans- port" og „American Ked Star.“ Til- gangurinn með samsteypu þessa er sagður að vera sá, að gera flutninga greiðari, b^tri og ódýrari, sem alls ekki er óhugsanlegt að verði jafn- vel þó margir lífci hornauga til henn- ar. það er merkilegt með þenrian nýja félagskap, að hvert félag er út af fyrir sig og hefir sína eigin stjórn, en standa svo öll undir einni sam- bandsstjórn. Kolamannaverkfallið i Banda. rikjunum á árinu er flestum minni- stætt. Enn vita menn ekki, hvort starf nefndarinnar, sem valin var til að semja á milli verkfallsmanna og kolafélaganna, leiðir til betra samkomulags framvegis eða hún gengur þannig frá verki s nu með viturleguir tillögum til þingsins, að satnskonar verkföll eða önnur eins ekki komi fyrir aftur eða geti var- að jafn lengi og leitfc til jafn mikilla vaudtæða. Merkisír hefir síðastliðið ár verið í sögu Cuba manna. Marga manr.saldra hafa þeir þráð að losna undan stjórn Spánverja og verða ó- háð lýðveldi; og margur Cuba mað- ur hetir látið bf.og eignir í barátt- uuni fyrir því stjórnfrelsi, sem heita má að héldist óslitin alla nítjándu öldina. Fyrir drengilega hjálp Bandaríkjamanna fengu nú Cnba- menn þessa hjartans þrá s(na upp- fylta á árinu sem leið, og óska vfst fiestir, að þeim verði það að góðu, að kjör þeirra batni við aukið stjórn- frelsi, og að friður og eining ríki framvegis í litla, fagra og frjósama lýðveldinu þeirra. Jafnvel í sögu Isleadinga aust- an hafs og vestan var árið sern leið merkisir. Danska stjórnin sendi á því ári íslandi frumvarp til breyt- ingar á stjórnarskrá landsins, sem að mestu leyti veitir íslenzku þjóð- inni alla þá stjórnarbót, sem hún hetír óskað eftir og barist fyrir þing eftir þing nú um mörg ár. Alt, sem nú útheimtist til þess stjórnarskrár- breytingar þessar gangi ( gildi, erað næsta alþing samþykki frumvarpið frá síðasta alþingi, sem enginn minsti vafi er á að verður. Merkisár í sögu Vestur Islend- inga hefir slðasta ár verið að því leyti, að á því tókst ísleuzka kirkju- félaginu eftir ollmikið stríð og fyr- irhöfn að fá íslenzka tungu viðnr- kenda sem eina af keuslugreinum við háskólann í Manitoba. Sú við- urkenning er mikill sigur fyrir ís lendinga og ætti að hjálpa ósegjan- lega mikið til viðhalds íslenzkrar tungu. Og siðastliðið ár hefir verið Vestur-íslendingum gott og hagsælt ár; liklega bezta ftrið þeirra síðau is- JeDzkur innflutningur hófst. Eign- ir íslendinga hafa bæði hækkað stórum ( verði og aukist út á við. þeir, sem í bæjunuu; búa, hafa lík lega aldrei hnít meiri né betur laun- aða viuuu en á sífastliðnu ári, og ís ienzlcu bændunum hefir ekkert ár lácið betur, hvort heldur þeir hafa stundað akuryrkju eða gripurækt, þvi að bæði hefir árferðið veriðmjög ákjösanlegt: uppskera góð, gras- spretta góð, öll viðskifti góð, og svo fleygir búskapnuin fram meira og meira með hverju árinu eftir því sem bústofniun eykst og vinriukral't- urinn að sama skapi. Siðastliðið ar hotir verið merk* isár ( sögu Vestur-Canada. það hef- ir lengi staðið Vestur-Canaila fyrir ýrifurn, livuð seint hefir gengið að fá landið bj-gt. Stt j ilbygðin hefir 4 mnrgan bátt verið þeim liluta landsins til tuikils baga. Og inn- flytjendurnir, sem flestir hafa koinið frá Norður alfunni, hafa yfirleitt rnátt heita bl ifátækir. Algerð breyt iug hefir orðið hér á á síðasta ári. Nýr innflytjendastraumur í mjög stórum stíl hefir nú mj'ndast. þessir nýju innflytjender eru Bandarikjamenn^ flestir bændur, margir sterkefnaðir og ötulir framfaramenn. Alt bend- ir til, að innflutningur þaðan að sunnan tnuni fara vaxaudi ér frá ári og hið mikla og frjósama norð- vesturland byggjast á fáum árum. I þessum mikla innflytjenda straum að sunnan hafa komíð all- margir Bandarikja-íslendingar, og með timanum munu flestir þeirra flytja hingað norðar og Manitoba og Norðvesturlandið verða aðalaðsetur Vestur-íslendinga. Á síðustu árum hefir mikii fram- för veiið ( Winnipeg, en aldrei frá pví sa'Ttt bæjarins byrjaði eins og ó sDttstliðnu ári. þegar innflutning- urinn komst ( gott horf þá óx trúih á framtíð bæjarins. Fasteignir hækkuðu í verði og fólkinu /jölgaði svo óðum, að eftirspurn eftir húsum til kaups eða leigu varð svo mikil að þrátt fyrir mesta fjölda nýrra húsa, sem bj’gð hafa verið á árinu h-fir ekki verið unt að fullnægja eftirspurninni. Ibúðarhús og aðrar byggingar, sem upp hafa komið á árinu eða byrjað hefir verið á sð bj’ggja, eru um $3,000,000 virði Fólkstalan í Winnipeg er nú nálægt 60,000; til skatta eru fasteignir bæj arins metnar á $35,000,000. 1 Wpg - bæ eru nú 54 kirkjur; 5 lær^askólar (colleges); 20 barnaskólar; 14 bank- ar. Skólar bæjarins eru $600 000 virði. Skólana sækja 8 200 ung- menni. í bænum eru nú 9 skemti- garðar. Strætaumbætur hafa verið feikilega miklar á árinu; gangstétt- irnar lagðar úr sementsteini, göturn- ar lagðar macidam og afsaltsteypu með fögrum grasflöt (settum trjám á fárra faðma millibili) á milli göt- unuar og gangstéttanna. í bænum eru nú fullar 60 mílur af steinlögð- um götum. Winnipeg hefir lengi verið að sumu leyti fremur ósjáleg- ur bær, strjálbygður og frumlegur en nú er Winnipeg fagur bær og þolir að ýmsu leyti samanburð við stórbæi Bandaríkjanna og Austur- Canada, sem hingað til hefir mest þótt til koma. En þótt árið 1902 hafi yfirleitt verið framfara ár og hagsældar ár í mestum hluta Norðui-Amerfku, sér- staklega í Vestur Canada, þá hafa sumir áfcfc við óvanalega þrönga kosti að búa. Vegna kolaverkfallsins í Bandaríkjunum og þar af leiðandi ('hæfilegs verðs á kolum og öðru eldsneyti hafa mikil vandræði verið ineðal fátæklinganna í stórbæjun- um. það var mikið um það talað meðan á verkfallinu stóð, hvað miklu kolafélögin töpuðu við það dáglega; en kolafélögin eru víst nú búin að vinna upp allan þann skafft' sem þau urðu fyrir. það er almenn- ingur, sem hefir bætt félögunum skaðann, og fátæklingarnir orðið að taka bitann frá munninum á sér og sínum til þess. í stóibæjunum fer því fólki fjölgandi, sem gengur vinnulaust, og gerir góðærið fólki því erfiðara, cn ekki hægra, að draga fram lífið, þv( að þegar gott er í ári hækkar nauð synjavara vanalega í verði. Tals verð neyð er sögð meðal fátækling- anna a Englandi, sérstaklega í Lon- don, og kenna margir því um, að stjórnin lagði innflutningstoll á brauðefni, svo að bra'iðin—aðalfæxa ffttæklinganna—hafa stfgið í verði ^0^11 á Afríkustríðinu stóð mynd uðust inargar nj;jar atvinnugreinar, þar setn rnesti fjöldi fólks fékk’at- vinnu, og þegar stríðinu var lokið ■nisfci fólkið eðlilega vinnu þá, er í sambandi við stríðið stóð, og hefir fjöldi atvinnulauss fólks því farið vaxandi að mun. Enginu vafi er á því, að fátækl- ingunum c*r það tilfinnanlegt að lita færa hvert brauð upp um hálfan 'penny, því að fyrir einn penny eða jat'nvel rniuna geta f-tæklingarnir á Englandi satt hungur sitt; en þó a? slík uppfærsla geri fólki þessu erfið ara að seðja hungur sitt, þá getui henni ekki verið um atvinnuleysið a5 kenna. Samtök vinnulýðsins ( störbæjunum á Englandi hafa á síð- ari árum ieitt til þess, að betri vinnu laun eru borguð, vinnut mi hefir verið styttur, o. s. frv. Enginn hef ir neitt út á slíkt að setja. það er siður en svo. að vinnulýðnum sé það láandi þó hann reyui að b-eta kjör sín. Eitt meðal annars, sem fylgir saratökum þessum, er það, að engutn má borga minna en vist, ákveðið kaup og þeir einir mega fá vinnu, sem samtökunum tilheyra. Eðli- lega leiðir þetta til þess, að allir þeir sem ekki eru færir um að vinna full komið dagsverk og ekki tilheyra verkamannasamtökunum, hljóta að ganga vinnulausir. Áður var það, venja að gefa fólki vinnu án sér staks tillits til dugnaðar og vinriu- hætileika og borga því síðan mis- munandi hátt kaup eftir þv( sem á- litið var að hverjum bæri. Slys og mannskaðar hafa verið óvanalega rniklir á síðastliðnu ári, Stórkostlegt eigna og manntjón varð af eldgosum á Martinique (einni af vcstindísku eyjunuin) og í Uuate mala í Mið-Ameríku, og af jarð- skjálfturn í Mið-Asíu. Skiptapar og járnbrautaslys hafa eiunig verið meiri og mannskæðari en vanalega —sérstaklega járnbrautaslysin. Sjötuirsiifmæli skííldslii*. B.IÖRNSTJERNE BJÖRNSONS. Hinn 8. Desember s'ðastliðinn var sjötugsafrnæli norska skáldsins Björustjerne Björnsons haldið h -.tíð legt í Kristjaniu í Noregi með mik- illi viðhöfn og dagurinn nefndur „Rjörnsons dagurinn “ Afmælis- gjafir og heíllaóskir streymdu að úr öllurn áttum og heimsóknir vina og höfðingja tneð munnleg og skrifleg ávörp með heillaóskum og þakk- 1 eti fyrir hið mikla æfistarf hftDS þjóðinni til uppbyggingar og ævar- andi heiðurs. Björnpon var í bezta skapi og ungur og fjörugur í anda, og svaraði liverju ávarpi eftir því sera bezt átti við. Af aðsendurn heillaóskum vakti ein mesta eftir- tekt. Hún var frá níut'u ára gam- alli konu, sem hafði fóstrað Björn- son þegar hann var barn, og hljóðaði á þessa leið: „Til Björnstjerne Bjiirn- son! HamingjuósLir í tilefni af 70 ára afmæli þ'nu; eg óska þér alls góðs á elliárunum. Frá Karen Kjöltnoen, sem einu sinni bar þig á örmum sér.“ Ekki einasta streymdu að innlendar hamingjuóskir heldur frá Finnlandi.Svíar ki.Danmörku og óefað víðar að. Undir eifcfc ávarp frá Danmörku voru skrifuð þrjátíu þúsutid nöfn. Frá íslandi var einn- ig sent skrautritað ávarp satnið af Jóni Ólafs^yni og kvæði eftir þor- stún Erlingsson, sem hvorttveggja er birt í blaðinu , ísafold ‘ og hljóðor þann-ig: Mikli meisCari! Á. sjðtí . ára RÍmæli ydar flnnum vér, ættbræður yðnr i úthafi novður, hvöt til að flytja yður þxkklæti vortog árnaðar- óskir, Meir en 40 ár eru nú liðin siðan er nifnyðar varð fyrst kunnugt almenn- ingi hér á lanfli. Nú er varla það manns- larn á landinu, sem ekki eiski það ög virði. En auk þess sem þýtt er á vort mál uf ritum yðar hcfir hver og einn ment- aður íslendingur fylgst með öllu, som þér hafið ritað. Skáldrit yðar í buudnu máli og ó bundnu eiga hór á landi óefað Heiri vini en nokkurs annars skálds, er á útlenda tungu hefir ritað. Barátla yðar fyrir saunloik og rótt- vísi í heiminum fyr og síðarhefir jafnan snortið viðkvæinan streng í lijörtum vor- um. Oss hefir og aldrei gleymst. hve gott þér hafið lagt til mála vorra, meðan stjórnai barátta ' or stóð sem harðist Hið forna ættl«nd forfeðra vorra er orðið oss enn kærara fyrir það að þér eruð souur þess. Þökk fyrir skáldskap yðar ! Þökk fyrir líf yðar og starf! Guð styrki starfsþrek yðar og biessi ellidaga yðar. Þín hirð þekkist, Norðmaöur, hvar sem þú fer, þar herja svo margir og snjallir; þeir ganga nú færri með gildari her, og gullhjálminn þekkjum vér allir. Vér kendum þór sönginn um s;gur á Storð; þú sér að vór kunnum að geyma. f sjálfum oss finnum vér ail þitt og orð, og ísland er seint til að gleyma. Þú komst hór svo fríður og kvaddir bvo snjalt; vér kendum þig. sönginn og stálið; oss fanst sem vér værum í ætt við það alt og eldgainla, norræna málið. Þar f.ylgdi þér sannleikans fræk- leiki og traust, oss fanst, að hann kæmi þar sjálfur, því hatin getur einsamall haft þessa raust semheyrist um gjörval ar álfur. JA, vist hafa brotist hér vestur um sjá þeir voldugu, glampsndi hljómar. Og kærst væi i’.aðNorðurlönd ættu það æ, sem öfluga-t brennir og ljómar. Vér oi kum svo lítíð að stækka þau stig sem stórmennið öldunum ryður; en heyrðum vér Brandes ogheyrðum vér þi(? og herópið : „Sannleiki’ og friður.“ Og þú verður æ með þeim fremstu i för, sem finna sér aflið í hön luro og láta’ekki s’öðvasthinn leiftrandi hjör unz Loki er höggvinn úr böndum. Sú orrusiu-nótt verður háreyst og hörð; en hverninn er líka sá daguv! Ur æginum v;sin hin iðgræna jörð, en óbygður hiininn oir fagur. Þorst. Erlingsson. Ýnts B índaríkjft blöð og tíma- rit minnast sk ildsins við þetta tæki- fæ i og komast flest að þeirri niðtir- stöðu, að B örnstjerne Björnson eigi sæti með allra helztu núlifandi skáld- tim heimsins. Enn þi meir mundu þó Ameríkurnenn meta hann ef þeic skildu skAldikapinti hans á frum- tnálinu. Björiistje’ne er svo híf- norskur, að fæst af því, sem hann ritar, nýtur s(n ( útlegginguui—a?5 minsta kosti ekki enskri útleggingu. New Y<>rk Life. Ársskýrsla New York Life 1 fs- ábyrgðarfélagsins staðfest af yfir- skoðunarmanni B indaríkjastjórnar- innar hefir Lögbergi borist og er auglýsing félagsins, sem birtist A öðrum stað í blaðinu, útdráttur þar úr. það er óneitanlega myndarlegt af félagi, sem hefir jafn mikið starf á hendi og jafn stórt staifsvið, að senda út ársskýrslu sína, fullgerða og yfirskoðaða, 3 Janúar. Á árinu h tfa 145,000 menn trygt líf sitt í fólaginu—eða innritast í.félagið með misjafnlegar háar upphæðir, því að allar félagsins eignir eru sameign skírteinishafa, en ekki einstakra manna—fyrir 302 miljóuum dollara og er það 40 miljónum rneira en í fyrra. Tekjur félagsins á árinu voru $79,108 401 og er það $8,305,- 850 meira en árið áður. Otgjöklin (d ínargjöld, gróði og lán) t*l skír- t inishafa voru $39,628,727 eða $5,182 090 rneira en árið áður. Eign- ir félugsins eru nú $322 840,900 og hafa j»ær aiikist um $32 097 514 á árinu. I/fsibyrgð f jrildi er $1.553,- 628026 eða $188 258727 meira en árið áður. Lifsibyigðarskfrteini { gildi eru nú að tölu 704,567 t*ða 104 749 fleiri en fyrir ári siðan. Ura I fsibyrgð hefir verið beðið á árinu fyrir 41 rr.iljónir dollam, en félagið hefir neit rð sumu af því og sumt er enn óal'greitt. Ársskýrsla þes-ii, sem auðvitað er ( alla staði áreiðanleg, er í raesta máta ánægjuleg fyrir alla þi, scni bf sitt eða sinna hafa trygt í New York Life. það er víst ekkert upp- nefni þó það sé kallað mesta lífsá- byrgðarfélag í heimi, og stjórn fó- ligsins er auðsj íanlega í höudurn útsjónargóðra og frábærlega duu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.