Lögberg - 22.01.1903, Síða 2

Lögberg - 22.01.1903, Síða 2
2 LÖGBERG, 512. JANÖAR 1908. * Húsabruninn á Húsa- vík. Frásögn verzlunarsfcjóra Stepáns Gud- jóhnskn. Hr S‘ Gud ónnsen, verzlunar— Sfcjóri A Uíisav<k, kom hinj/kð fyrir nokknrum drtíjum í pvl skyoi að fara utan með „A!/li“. Hann hefir sýot „Noröurl.“ góðvild að gefa f»vi ít. arleg8, tnuonlsora ský slu um hftsa- brunann mikla k Húsavik. Hér fer f>& & eftir frftsðí/o verzl- unars'jó.-ans, færð í letur af „Norður- landi“: Aðfaranótt [> 26 Nóv., um fel. 2, kemur maður vekur h% St G með peirri sögru, að eldur té kviknaður í skrifstofu verzlunsrhúaHnna. Qann klæðir sig i sn&tri og fer út. Veður var stilt o% sló fyrir andvara úr ýms- um ftttum. Þegnr hann kemur suður fyrir húsið, standa eldstrókar út úr bftðum gduggum skrifstofunnar og upp úr pakinu. Skrifstofuhúsinu var skift i tvent; í suðurenda þess niðri var skrifstofan sjftlf, i norðurenda geyirslaopr dyr ft bftðum endum. Full- yrða mft, að sknfstofan hafi staðið öll 1 ojörtu bftli að innan, er verzlunar- stjórinn kom að. Ófært var að koro- ast inn um suðurdyr hússins, svo hann fórað dyunum norðanmegin, ogkomrt [>ar ion. En f>& var eldurinn kominn i gegnum fjilið milli skrifstofunnar og geymslunnar. St. G. mintist pft púðurs, 50 til 60 punda, sem geymt var & efsta lofti sölubúðarhússins, er var ftfast við hús pað, er skrifstofan var i. Hann komst upp ft 1. loft, en pft var alt svo fult orðið af reyk og svo heitt, að ekki var unt að halda lengra. X>& hljóp hann niður stigann og út um sömu dyrnar, sem hann hafði komið inn um. í peiro svifum var fólk að pyrpast að úr öðr- um húsum, til pess að hjftlpa og bjarga. Nú var stigi reistur upp að suð- urstafni búðarinnar, til pess að reyna að komast inn um loftsglugga par að púðrinu. En ftrangurslsust varð pað, ekki heldur unt að komast par inn fyrir hita og reyk. Eldurinn hafði magnast svo i skrifstofuhúsinu, par sem hann hafði komið upp. Svo sem 13—14 faðma frft eldin um var skúr, par sem geymdar voru um 10 ftmur af steinoliu. Nú var brugðið við að koma pe m undan, peim velt ofan í á, sem rennur rétt sunnan við verzlunarhúsin. Að pví búnu var byrjað að bjarga kornvöru úr húsi, sem stóð austast í verzlunar- húsa- pyrpingunni. En samtimis fóru menn að bera vatn & ibúðarhúsið, sem stóð hinumegin við læk, er rann norð- an við verzlunarhösin. Búðarhúsið logaði pft al', og hitinn frft pví var pft orðinn svo mikill, að ibúðarhúsinu var hætta búin. lbúðarhúsinu varð bjargað, sviðn aði að eins að utan. Af húsum brunnu: 1. Skrifstofu- húsið og búðarhúsið par ftfast. 2. Mörbræðsluhús og beykissmfðahús. 3. Saltbús 4. Kornhús. 5. Slftturhús. 6. Kola- og tiroburhús (kallað „nýja hús“). Yngsta búsið (búðarhúsið) var reist 1894, „rfja. húsið“ 1888, hin öll mjög gömul, óvist um aldurinn, en sennilega 100 ftra sum. Af útlecdum vörum I runnu: 420 tunnur a' koípmat, en 630 tuDoum varð bjargað. Af kolum voru til um 30 pús. pund; pau sviðnuðu rreira og minna; pað, sem eftir var af peim, var virt ft 125 kr. t>ar næst brunnu full 10 pús. puiid af sykri og um 1800 pd. af kaffi, sem gjöreyddist. öll verzl- unarfthöld brunnu, að kalla mft. Af ftlnavöru, jftrnvöru, glervöru og öðr- um vörum sem i búðinni voru, mun hfcfa brunnið 20—30 pús. króna virði. Timbur vai geymt ft tveimur stöðuro: 1 geyrosluhlutanum af skrifstofubús- inu og & 1. lofti í kols- og trjáviðar- búsinu, sem ftður er nefnt. l>að, sem Iaskrifstofuhúsinu var, brann alt, en hitt bjargaðist að meira leyti. Af islenzkum vörum brunnu að meira og minna leyti um 370 skippd. af saltfiski. I>að af fiskinum, sem ber- sýDÍlega gat ekki orðið verzlunarvara, var pegar selt við opinbeit uppboð; utan um hitt var sleginn saman skúr úr borðum, sera björguðust úr húsun- um, er brunnu. Aðrar islenzkar vör- ur voru ekki til, að undtnteknu litlu af haustull og sundmögum. Verzlunarbækurnar skeoodust að muo, en mest af peim mun pó læsi- legt. Jftrnskfip peirn, sem pær voru geymdar í, var bjargað úr e’dinuro svo fljótt, eem unt var, nftlægt tveim klukkustundum frft pví, er kviknaði i. Af peningum voru i sk&pnum í gulli og seðlum 60—70 kr. I>ar af fund- ust 4 tfukróna peningar, hftlfbr&ðnir og svartir, en 1 krónupeningur lftið skemdur. Seðlarnir voru orðnir að dufti. Þrjftr peningasendingar voru i póstilutningnum, sem geymdur var nú og ftvalt hafði verið geymdur i skftp í skrifpúlti i skrifstofunni. 1 einni af pessum sendingum voru 300 \yr. i 10 kr. gullpeningum; par af fundust 290 kr. i rústunum. Pening- arnir voru að mestu óskemdir, að eins voru & peim blettir hér og par, en höfðu frftleitt rýcnað neitt. Svo peim reyndist betur borgið en peim pen- ingum, er í j&rnskftpnum voru. í hin- um sendingunum voru seðlar, sem auðvitað fórust. Sagan, sem hiogað hafði borist um tjón pað, er Bjarni BenediktssoD beið, hefir verið /kt. Eq hr. St. G. veit ekki, hve miklu pað hefir numið Tjónið alt ftlitur hr. St. G., að varla nemi minna en sagt var i siðasta töiublaði „Norðurlands.“ Litlu kvaðst hr. St. G. hafa tap- að sjftlfur. Að björguninni var gengið með miklum vaskleik, jafnt af körlum sem konum. Sérstaklega er ftstæða til að nefna af konum prestskonuna ft Húsa- vik,frú Guðriði Ólafsdóttur, og fröken Herdfsi Jakobsdóttur, sem stóðu leogi i kornhúsinu og hjftlpuðu til við björgunina, eftir er kviknað var 1 húsinu Fleiri konur mætti og nefna, sem mikið gagn gjörðu, en vaskleik- urinn svo jafn, að ekki er auðvelt að gera par greinarmun á. Af karl- mönnum er sérstaklega skylt að nefna Jónas Sigurðsson & Húsavik, sem að töluverðu leyti veitti björgunarstaif- inu forstöðu, og gerði pað með frft bærum dugnaði. Og yfirleitt mft segja, að allir, sem að björguninni unnu, hafi gert pað af öllu megni. í- búðarhúsinu varð að eins bjargað fyr- ir einstakan ötulleik marina. Hitinn ft pví varð svo megn, að p& roenn varð að ausa vatni, sem uppi ft pvi voru; með öðru móti ekki unt að haldast par við. Af upptökum eldsins er pað að segja, að i skrifstofunni kviknaði fyrst. En óvist er, hvort eldurinn hefir stafað frft ofni eða lömpum. Frft skrifstofunni var gengið um hfttta- ttma um kvöldið, kl 9^, ft sama h&tt og vandi var til, slökt ft lömpum og ofninum lokað. Eiginlega geta menn erga grein gert sér fyrir, hvernig eld- kveikjan hafi viljað-til. — Norðurlarul. Veikbygð lungu. Oksakast af þuxnu og vatnskendu BLÓBI. Það er pess vegna að sumt fólk getur ekki lfttið vera að hósta, og í mörg- um tilfellum snýat upp i tæringu. Lungun, al veg eins og aðrir part- ar likamans, parfnast sinn rkerf af hreinu og góðu blóði til pess pau séu i góðu ftstandi. Ef lungur. eru veik fyrir pft er hætt við pnu standist ekki veikú d', og pað er ftstæðan fyrir pví að vanalegt kvef oft og tíðum loðir við sjúkiinginn og genr hann veikari og veikari par til hann að lokum verð- ur að leggjast i gröf tæriogarinnar Ilr. Williams’ Pink Pills eru óbrigð. ular, pær styrkja lungun af pvi pær bæta blóðið. Hið ftreiðanlegasta dæmi upp & að Dr. Williams’ Pink Pills byggi upp lungun og lækni tær ingu ft hennar fyrsu stigura, er i sjúk- dómstilfelli Miss Blanche Durand, i St Edrnond, Que. Miss Durand segir svo frfi:—„í September mftnuði, 1901, var eg að heimsækja skyldmenni i L’Assomption. Einn d&ginn var eg að skemta mér & bftt út & vatni og varð blaut i fæturnar eg fékk upp úr pvi kvef. Kvefið virtist loða við mig, og pegar eg I enda September fór heim, var eg mjög lasin. Það var hiti í mér, eg hafði enga matarlyst, og bóstinn virtist gera mig m&ttlitla. Eg fór að reyna læknana, en varð samt ekkert betri, en i Janúar 1902 sagði læknir œér að lungun væru o-^- in ve k, og tæring komin í mig. Um pessar murd’r kom kunningi að heiro- sækja mig og rftðlagði mér Dr. Wiil iams’ Pi”k Pills, og pantaði eg pá sex öskjur. Pillurnar virtust strax gera mér gott, pví hóstinn sroft hvarf .og var ekki eins ftkafur, matarlystin varð betri, eg varð öll s’yrkari, og útlitið varð betra. Eg brúkaði úr fttta öskj- um og var pft alveg orðin jafn góð. Eg er alveg sannfærð um að Dr. Wi liams’ Pink Pills björguðu )ífi mínu, cg mun eg ætíð mæla með peim.“ Undanfarandi dæmi gefur manni hugmycd um ftgæti Dr. Williams’ Pink Pills. Þær lækna öll likamleg veikindi af pvl pær fara fyrir upptök sjúkdóm8Íns og byggja upp blóðið. Þess vegna er pað að pær bregðast ekki að lækna gigt, bjúg, Dýrna og lifrarveiki, höfuðverk, bakverk, melt- irigarleysi, upppembu og alla aðra veiki aem orsakast af vondu blóði. Seldar t ölium lyfjabúðum, eða send- ar &n burðargjalds 'yrir 50c öskjuna, eða 6 öskjur fyrir 12.50 með pvl að 'sknfa Dr. Williams’ Medioine Co., Brockville, Ont. Varist eftirlíkirgar með pvi að fullvissa yður um að „Dr Williams’ Pink Pills for Pale People* sé prentað ft umbúðircar & hveni öskju. Fotosrafs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frldag. Ef pér viljið f& beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., Dr. Dalgleish TANNLÆKNIR kunngerir hér meö, að hann hefur sett niður verð á tilbiíium tönnum (set of teeth), en )>ó með )>ví sailyrði aö borgað sé út i hönd. Hann er sft eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ftbyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg I. M. Clflghopn, M D. LÆKNIR, og YFIR8ETUM.AÐUR, Et< Heíur keypt lyfjabúðina á Baldur og heíur þvi sjálfur umsjon a öllum meðolum, semjhann ætur frá sjer. KF.IZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendma hve nær eem börf ger iat. Dr. M. HaDdorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — • Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D.. frft kl.B—6 e. m. Dr, ff. L. L. DI. (Rotunda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yfirsetufræði. Offlce 468 nain St. Telephone 1142 Offlce timi 8—6 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. farbréf alla leið, lægsta fargjald, greitt ferðalag til allra staða. , Farbréf yflr haflð. Upfdýsingar fist hjft öllum agent- um Can. Northern jftrnbr. Cfieo. 3EZ. Shaw, Traffic Afanafer, WINNIPEG MAGHINERY &SUPPLY CO. 179 NOTRE D4ME AVE. EAST, WINNIPEG Heildsölu Véla-salar Gasolln-viBlar .ss., Má sórstaklega nefna. SKRIFIÐ OSS. Alt sem afl þarf til. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá, tl. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D, S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winnipbo- TKI.BBÓN 110. QDEENS HOTEL GLENBORO Beztu raftltíðar, vindlar og vínföng. W. NEVENS, Elgandl. LUdA er stimplað með skýr- um stöfum á sérhvern vindil, Enginn er ekta án þcss. Veri vissir um að fá þá þannig. Búnir til af Geo. F. Bryan & Co. WINNIPEG. Ferðaáoetlun rnilli Nýja Islands og W.pegr Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl. 6; fer frft Selkirk kl. 8 á mánu- dags morgna og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemur til ícelandic River kl. 6. Fer frá lcel. River í bakaleið kl, 8 á fimtudagsm. og kemur fcil Gimli samd.; fer frá Gimli kl. 7.80 á föstudagsm. kemur til Selkirk kl. 6 sama kv,; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir,er að finna að 605 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar ferðalaginu viðvikjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur póst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kveðnum tíma á hverri póststöð. Millidge Bros. West Selkirk- SEZTUR AÐ TIL NYJA ISLANDS. Eins og undanfarna vetur hefi eg ft heodi fólksflutninga ft milli Wmni- peg og ísleDdingafljóts. Ferðum verður fyrst um sinn hftttað ft pessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. b. ,, Selkirk ,, mftnud. „ 8 f. h. „ Gimli „ priðjud. „ 8 f. b. Kemur til Isleed.flj. ,, „ 6 e. h. SUÐUR. Frft tsl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h. „ Hnausa „ „ „ 9 f. h. „ Girali „ föstudag „ 8 f. h. ,, Selkirk ,, laugardag,, 8 f. h. Kerour til Wpeg. „ „ 12 ft h. Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristj&n Sig- valdason, sem hefir alroennings orð g sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að und-m- förnu iftta sér ant um að gera ferða- fólki feiðina sem pægilegasta. Ná- kvæmari upplýsingar fftst hjft Mr. Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg. Daðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 ft hverjum sunuudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Wionipeg, pi verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk síð- ari hluta sunnudags og verður p& sleðinn til staðar á jftrnbrautarstöðv. unum East Selkirk. Eg hefi einuig ft hendi póstflutn- ing ft milli Selkirk og W.nnipeg og get flutt bæði fólk og flutaing með peim sleða. Pósturinn fer frft búð Mr. G. Óiafssoi :ar kl. 2 e. h. ft hverj- um rúmhelgum degi. Georgfe S. Dickinson, SELKIRK, . . MAN. Gott er blessað brauðið! Fáið ykkur bragð! Yður mundi líka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum. I nýju búðinni 600 MAIN STREET allar tegundir af fiski W. J. GUEST. Phone 597. WESLEY RINK . tíalmoral og Ellice Ave., er nú opnaður. I— Hljóðfæraleikendur verða þar ft hverju kveldi. — Hockoy- flokkar geta gert góða samninga |um æf- ingar ft staðnum. Dr.O. BJORNSON, Baker Block, 470 nain St. Ofpicb tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til8 e.h. Tblefón: k daginn: 1142. A nóttunni: 1682 (Dunn’s apótek). Storfstoía bíi«t á móti GHOTEL GILLESPIB, Daglegar rannsóknir meS X-ray, meS stœrsta X-ray rfkind. CRYtCTDAL.N.DAK. W. J. BQYD. Smásölubúö 422 Main St. clntyre BlkM Samvinnufélögin^'^ Eraekki ný hugmynd. Elsta félag af þeirrj tegund er á Englandi. Þad var stofnað árið 1777. Arið 1901 áttu samvinnufélögin á Englandi og leigðu út 4,257 hús, bygðu og seldu 3,700 hús, lánuðu meðlimum sínum 16,082 hús og höfðu varið til þess- ara bygginga yfir 125,650,000, The Canadian Co-operative Investment Co, Ltd, HEAD OFFICE, CARMAN. MAN. lánar peninga rentulaust til þess að byggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð- bönd af eign og gefur 16 áraog8mánaða frest til endurborgunar. Deyi lántak- andi á því tímabili njóta erfingjar hans. sömu réttinda. Árlegur kostnaður við lánið, ásamt ábyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju þúsundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel að spyrja yður fyrir og njóta góðs af þessu.—-Vantar góða agenta. Skrifstofa í Winnipeg. Cor. Main & Bannalyne,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.