Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 1
$ BASE BALL GOODS * Catohers’ Mits, Base Mits, Fielders Gloves. Masks, Balls, Bats NýkOmið mikið af ofannefndum munum, sem verða seldir með afarlágu verði. ^ Afsláttur til klúbb meðlima, * Anderson & Thomas, > 638 Main Str. Hardware. Talep))one 339. , 4%%%%%%%%%%%^%%%%%%%%%% < i V WVW%.W%V% -*'W%W% V LACROSS STICKS Bæði handa drengjum og fullorðnum og og boltar. Gefið drengjunum góðan ..stick" og bolta. og uppörvið þá til að leika þjóðleik Canada. Bicycles innan fárra daga Anderson & Thomas, E3S Main Str. Hardvvare. Telephone 339. 0 Merki: svartnr Yale-lás. v%. %'%'%%'%/%%'%%.%. V%. %, J 16. AR. Witmipeg, Maa., íimtudaginn 14. Maí, 1903. Nr 19. New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, Sjóður...................125,947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir á árinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254.207 Vextir borgnðir á rírinu. 1260,340 4,240,5i5 2 980,175 Borga!5 félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala ltfsábyrgðarskfrteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgð i gildi......575,689,649 1,553,628,026 977,938^377 NEW-YORK LIFE er engin auömannaklikka, heldur sam- anstendur þaö af yfir sjö hundruð þúsund manns af öllurn stétt- um; þvi nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar í hvaða rfki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Canada. í Ottswa kom upp mikill eldur á sunnudaginn var. Brunnu þar yfir þrjú hundruð hús og yfir eitt þúsund manns urðu húsvilt. Er eignatjónið metið sex hundruð þúsund dollara. Eldurinn kom upp í trjáviðarkesti nálægt stöðvunum sem eldsvoðinn mikli byrjaði á þar íbænum 26 Apríl ftrið 1900. Maður, að nafni John Wbite, sem nýlega var búið að sleppa úr fangelsi fyrir að kveikja f viðar- köstum hingað og þangað, er grunað- ur um að vera valdur að eldinum og hefir verið tekinn fastur. Póstmftla-rftðgjafiDn Sir William Mullock, hefir fengið tilkynningu frft New Zealand um að b’öð og tfmarit, gefin út hér í Canada verði framvegis flutt þar með póstum fyrir sama verð og hér. Verkfall farmhleðslumanna f Montreal er nú ftiitið á enda, og sætt ír komnar ft milli leiðtoga verkfalls- manna og verkveitandanna, sem búist er við að allir hlutaðeigendur gangi að. Er meðal annars ftkveðið í sætt þessari að samningsatriði hennarskuli gilda fyrir ftrið 1903, aðeins. Hon. David Mills dómari, dó saögglega aö heimili sfnu f Ottawa, hinn 9. þ. mftn., úr hjartaslagi. Hann sat að kvöldi þeas dags be'.ma hjft sér í stól og var að tala við konu sína og frændkonu, glaður og kfttur og, að þvf er virtist, al-heilbrigöur. Alt 1 einu tóku þær eftir að honum varð mjög ervitt um andardrftttiun og Bendu boð eftir lækni, sem á heima 1 nætta húsi. En þó aðeins liðu ör- fftar mfnútur þaBgaðtil hann kom, var Mills skilinn við ftður en læknirinn fengi nokkuð aðgert. Yfir fjörutfu og eitt þúsund inn. flytjendur hafa komið til Canada fyrstu fjóra m&nuði ftrsins, sem nú eru liðnir. Er það rúmum þrem þús- undutn meira en kom alt ftrið 1901. Aðaltfmi innflytjendauna er, þí ekki kominn enn, þvf Maí og Júnf hefir undanfarið veriö sft tími, er stærstu hóparnir og aðal-innflutningarnir hafa fttt sér st ð. í þeim m&nuðum í fyrra komu rúm fttján þúsund innflytjenda, og þykir ekki ósennilegt eftir þvl sem stxaumurinn hefir vaxið áumliðn- um fjórum mánuðum, að talan kom- ist upp f tuttugu og fimm þúsundir f Maf og Júnf. A fimtudaginn var varð járn- brautarslys skamt frá Fort Willitm, Ont. Brunnu þar tólPmenn til danðs og fttta særðust mjög mikið. í ræðu, sem Sir Wilfrii I.aurier hélt nýlega f veizlu hjá tollmála-rftð- gjafanutn WmPaterson í Ottawa, gat hann þess, að b&nn væri nú við ftgæta heilsu og hefli aldrei verið hraustari en nú. !(AM)AKikl\. Lögreglan f New York fékk á laugardsgina var bréf þess efnis að koma ætti helvél um borð f Cunard- Ifnuskipið Umbris. Við gangbrúna út & skipið fnndu leynilögreglutnenn- irnir kassa, og í honum gangrél sem ekki tókat að stöðva. Nálægt gang- inum inn á fyrstu káetu í skipinu fundust tveir að.'ir kassar með sama umbúnaði. í öllum kössurium var á að gizka um hundrað pund af eir.- hverskonar muldu dufti, sem álitið er að bó spreugiefni, og var véluuum of- an á því f kössunum komið þannig fyrir, eftir því sem næst verður kom- ist, að alt spryngi í loft upp þrjátfu og sex klukkustundum eftir að skipið legði á stað. Sagt er að Mafiafélagið standi á bak við þetta fyrirtæki, og sé það gert í þeim tilgangi að hefna sfn á enskum flutuiuga-lfuum sem það þykist eiga eitthvað sökótt við. í blaðinu „Athens Bannera, sem gefiö er út f Athen, N. Y. er sú spurn- inglögðf^rir Cleveland, fyrverandi forseta, hvort hann mundi ætlasér, eða vera fáanlegur til, að keppa um for- setastöðuna, undir merkjum demó- krata-flokksins að ári. Cle.veland hef- Ir svarað spurningunni & þessa leið: »Eg get fullvissað yður um, að aldrei slðan forsetastörfum mfnum var lokif hefir mig laDgað til að leggja út f umsókn urt forsetasætið undir merkj- ura demókrataflokksins f fjórða sinn. Mc. Quaid Bros., grocerikaup- meún í St. Paul berjast af alefli móti „trust'Cfélagsskap bakaranua þar í bænuro, og gefa blátt fifram brauð hverjurn sero hafa vill. Selja þeir að eins umbúðirnar utanum hvert brauð fyrir eitt cent. Bakararnir þar f bæn. um höfðu geDgið í féiag til þess aO selja kaupmönnum brauðin á fjögur cent, og þótti þeim það of mikið. Þessir Mc. Quaid bræður segjast ætla sér að sprengja fé’.agskapinn; sé þetta fyrsta sporið í þá átt, og aðeins gert til þess að gefa bökurunum hugmyt d ur.n ft hverju. þoir megi eiga von ef þeir ekki lækki verðið. Tvö gufuskip rákust á f þoku skamt frá Virginiu ströndinni, f vik- unni sem leið. Sökk annað þeirra næstum þvf samstundis og fóist þar yfir tuttugu manns. Utlönd. Edward konungur er nú kominn aftur heim úr ferð sinni og er ftlitið að hún muni hafa borið hinn bezta & rangur f því efni 8Ö styrkja friðar. böndin milli stórþjóðanna. Er eink. um bent á viðtökurnar f Parísarborg þvf til sönDunar. Milli Englands og ítalfu hefir vinfengið verið gott alla jafna, sfðan þeir Palmerstor, Russell og Gladslone tóku böndum saman við Cavour, binn mikla stjórnm&laroann ítala. A Frakklandi hefir, aftur á mót:, við og við verið talsverður and- róður gegn Englendingutr, sem enda hefir stundum kveðið að svo mikið, að fullkomin hætta hefir verið búin friðinutn f Norðurálfunni. En nú telja allir vfst, að eftir þessa heim- sókn konungsinf, sem tókst svo heppi- lega, munj allar þærýfingar lfða und- ir lok. Andtés prinz, fjórði sonur Grikkjakonungs, ætlar að ganga að eiga Alice prinsessn, elzt i dóttnr Louis, prinz í B ittenberg. £>tu trú | lofuðust á kryoingathátfðiuni í Lnnd* únum. Alice va? f roiklu afh ldi hjá [ömmu sinni Wictoriu drotnÍDgu. Stjórnin í B ilgarfU hefir engu svurað Tyrkjum upp á kvartanir þeirra yfir þvf að herdeildir frá Bul garíu hafi vsðið inn A Mccedóníu, gert þar yms hervirki, flutt sprengi- efni inn fyrir landamæri Tyrkja þsr, o s. frv. 1 yrkir búa uú her sinn í Macedónfu og A'baniu og ætla sér að hafa eitt hundraið sextíu og fitnm her- deildir til taks þar, nær sem á þarf að halda. Her Tyrkjasoldáns barðist við uppreistarliðið í Morocco, nálægt Fez, hinn 7. þ. m. Beið lið soldins þar ósigur, misti tjöld sín og annan út- búnað og var hrakið burt af stöðvum afnam. ,,Aldamót.“ Tólfti úrgangur „Aldamóta“ er nýútkominn í prentsmiðju Lögbergs og er frágangurion allur mjög vani- aður ekki siður en menn hafa átt aS venjast. lonihald árgangs þessa er: þrjú kvæði eftir séra Valditnar Briem; tveir kirkjuþingsfyrirlestrar („Að Helgafelli,“ eftir séra Jón Bjarnason, og „Straumar," eftir séra Björn B. Jónsson); þrjár ritgerðir eftir ritstjórann, séra F.J Bergmann („Hverjar kröfur ætti þjóð vor að gera til skálda sinria? ‘, ..Köllun nem- andans" og ,,Heimatrúboð“); „Undir linditrjánum ‘—einnig eftir ritstjór- ann. „Aldamót" er lang merkasta tímaritið, sem út er getið á íslenzkri tungu og ætti að lesast á hverju ís- lenzku heimili.— RitiS kostar 50c og er til sölu hjá H. S. Bardal bók- sala og víðsvegar út um íslenzku bygðirnar. Úr bænum. Verzlunarbúd Thompson Bros. er 540 Ellice ave. Mr, P. Clemensereini íslenzki hygg- iugafrfeðingurinn hér í Winnipeg. Lesið auglýsing hans og Mr. ísaks Jónssonar á öðrum stað i blaðinu. Sagt er að Canadian Northern járn- brautar-félagið hafi selt eða sé í þann veginn að selja mest alt land sitt. Fylk- ið ácti að fá 256,000 ekrur af því landi og velja það sjálft; en af því Roblin stjórn- in elskar Canadian Northern félagið meira en fylkið þá hetir ekki landið ver- ið valið til þess að skemma ekki söluna fyrir félaginu. Fylkið fær svo úrgang- inn sem verst gengur að selja eða er með öllu óseljandi. Læknisstofa dr. O. Björnsonar verð- ur framvegis upp á lofti í Lögbergs- bygB'ngunni. • Miss Annie Johnson, atttuð úr Stein- grímsfirði á Islandi, ervinsamlega beðin að senda greinilega utanáskrift sína til S. M. Breiðfjörð, Thingvaila P.O., Assa. O. Rasraussen, sem í mörg ár hefir búið í Cavalier, N. D, kom hingað til bæjarins á föstudaginn alfiuttur að sunn- an, Hann hefir í hyggju að fara vestur til Yorkton og velja sér land nálægt Fishing ]Lake, þar sem íslendingai'nir frá Roseau hafa sezt að. Miss Ellen Stone, sem stigamennirn- irí Macedoníu tóku fasta í fyrra cg kaupa varð úr höndum þeirra með ærnu fé, er nú að ferðast um oa-segja frá fa' g- elsi-ivist sinni íyrir penimra á opinher- um stöðum. Það ei u margvís.egir gróða- vegir Bandaríkjamanna. Fénu, sem þannig safnast. þykist hún ætla að verja til að endurborga lausnargjald sitt að svo miklu leyti sem slíkt verður þegið, en afganginn ætlar hún til iðnaðarskóla- stonfana i Macedoníu. Herra Arnór Árnason frá Brandon er hér á ferðinni og mun hafa í hyggju að setjast að hér i bænum. Lösrreelan hér í hænum ætlar sér nú i sumar að heita stran/,lega lögunnm eecn ovarkárri umferð urn strætin. Hjólreiðamenn og ökumenn. sem fara ögætilega fvrir strætahornin cða ekki halda sigtil liægri handar á strætunum þar sem þeir oru á ferð, mega húnst við að verða sektaðir. Ökumenn, sem ekki gæta þessaá uppfylla fyrirmæli lnganna í þessu efni. mega húast við að vera sviftir ökumannsleyfi sínu. Islendingar í Big Point nýlondunni hafa í vor reist sér myndarlegt, funda og samkomuhús á landi Bjarna Ingimund- arsonar. rétfe við veginn tll Sandy Bay, fyrir ofan kilana. Húsið er 46 fet á longd. 24 fet á breiddog 14 fet á hæð. í húsinu er livelfing og upphækkaður ræðupallur. Séi’a O. V. Gíslason frá Icolandic River er staddur liór í bænum þessa dag- ana. Hann er nýkominn úr fcrð sinni vestan frá FoamLake, og á leiðinni kom hann við í Yorkton, Saltcoats, Lögberg, Thingvalla. Binscarth, Gladstone og Portage la Prairie. í Foam Lake bygð- inni fermdi hann ungmenni þessi: Eirík F. Sveinsson (Halldórssonj; Jóhannes Th. Tómasson (Paulson); Óskar P. Kristjánsson (Helgason); Gróu Thor- steinsdóttir; Jónínu G. Thorsteinsdóttir; Lilju G. Kristjánsdóttur (Helgason); Stefaníu Tborsteinsdóttur; Sylvíu S. Sveinsdóttur. I ferðinni skirði hann 14 börn eða staðfesti skírn þeirra. Víða átti hann við lækningar. Hann segir vellíðan landa hvervetna og fólksfiutn- ing mikinn til Norðvesturlandsins. Læt- ur hann rel yfir löndum þefm frá Minne- sota er nú hafa flutt til Foam Lake og þar norðtir af, og býst viOaðvitja þeirra aftur innan skamms. Hann á við lækn- ingar hér og í Selkirk og fer svo heim til sín og emliættar þarog fermir ungtnenni og leggur aftur á stað vestur í byrjun næsta mánaðar. Hann biður Lögberg að flytja alúðarkveðju til vina sinna og kunningja. Þeir sem vildu skrifa hon- um upp á viðskifti eða samfundi o. s. frv. eru beðnir að skrifa honum til c/o 710 Ross Ave., Winnipeg, Man. Success $1.00, Woman’s Home Com- panion $1,00. bæði fyrir $1.25. THE CALL, Crystal, N. D. Þann 6. þ. m. voru þessar persónur settar inn í embætti i stúkunni Skuld af umboðsmanni hennar, J. P. Isdal: Æ. T., Sig. Júl. Jóhannesson, V. T.. Mrs. Ólöf Goodman, G.U.T., Ásbjörn Eggertsson, R., Sigu-ðuv Magnússon, A R.. Sigríður Peterson, P.R., Jón Ólftfsson, G., Vilhjálmur Olgeirsson, D.. GróaSveinsdóttir, A.D., S. Egilson, K., Olga Olgeirsson. V., C. Eymundsson, Ú. V., Magnús Skaftfeld. Veðráttan er þurkasöm og köld og gróður þvi óvanalega lítill um þetta leyti. Sáning viðast hv»r lokið-og út- )it fyrir gott uppskeruár, segja bændur. Árni Eggertsson, 680 Ross avo. hef- ir enn nokkur lág byggingaláns númer til sölu fyrir Prairie City Co Operative lánfélagið. Þeir, sem vildu hafa gagn af því ættu að fiuna hann sem allia fyrst. Oddfellows eru mintir á það, að á fundinum næsta þriðjudaskveld verða veitingar og góð skemtun. Barnskerra, í<skápur>8g þvottavél eru til sölu að 757 William ave.; alt ntjög billegt. Sigurður Sölvason er flutti slg frá Westbourne til Ballard, Wash., ætl; r að flytja sig til Westbouine aftur innan skamms, og taka þar við aktýgjá verk- stæði því er hann áður hafði þar í bænum. Loyal Geysir Lodge 1.0 O F., M.U„' heldur fund þriðjudagskveldið þ. 19. Maí j á vanalegum stað og tíma. Meðlimir sæki fundinn. Á Eegertsson. P. S. Vor. Hlýtt og þýtt um lög og lönd lífsins strengir óma; réttir varma vinarhönd vor meö yl og ljóma. Himinn, græöir, grund og tind gyllir vonar-roöinn; náttúrunnar nægtalind, nú er öllum boöin. Lífiö brosir lágt og hátb leyst úr vetrar dvala; alheimsstjórnar ást og mátt allir hlutir tala. Fríö í lundi fjóla grær; fellur merki klaka; frelsi ríkir fjær og nær; fegins raddir kvaka. Hjaröir fagna, grundin grær, glóir eik í runni; mildum kossi kátur blær kyssir land og unni. Svanir fögru sundi á sætan liefja róminn; köldu vetrar vígi frá vöknuö rísa blómin. Lækir streyma létt um völl leiö til unnar-sala; eykur hljóö og fögur föll ■foss í skauti dala. Fræ í mold, sem fyr var kalt, fyllist þrótti nýjum. Blíöa vor, þú vefur alt vinarfaömi hlýjum. M. Makkússon. I8leiidiii{?ada<furinti. Fundur verður haldinn ffandar- sal TjaldbúÖarinnar næatkomandi mánudag, þann 18. þ. m., kl. 8 siÖ- degis, til þess að ræÖa um undirbún- ing undir íslendingadiginn í sutnar, or verÖur þá vra otanlega nefnd kosin, Mjög æskilegt væri aö sem flastir af vinutn dagsins vildu mæts, og er hér með vinsamlega skórað á þá að fjöl- roenu*. Fyrir hönd sföustu íslcndinga- d tgsnefndar. Sigfús Auderson (forseti). Sigurður Magnússon (titaii),

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.