Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 8
8 GBERG 14. MAÍ 1903 Ur bœnum og grendinni. Takið eftir auglýsingu í næsta blaði frá stúkunum .,Heklu‘' og „Skuld“ við- Vikjandi samkomu er þær halda fimtu- daginn 21. þ. m.— Prógram gott: Sjón- leikur o. fi. Maðurinc. sem valdur var að þjófn- aðinum i húsum hér 5 bænum síðastlif- inn vetur, hefir nU loks náðst og með- gengið að vera einn valdur að óllum þjófnaðinum. Hvað lengi pilti þessum hefðifieyzt með að ste.a hér rétt undir nefinu á lögregluliðinu, verður ekki sagt, en hann var svo heimskur að freista lukkunnar í Brandon því að lögreglu- mennirnir þar urðu honum ofjarlar. Þjófurinn heitir Robert Hamilton. SKEMTISAMKOMA verður haldin 19. Maí í Tjaldbúðrsaln- um undir umsjón Tjaldbúðarkvenfélags KökuskurSur. PRÓGRAM: 1. Ræða—M. Markússon. 2. Söngur—Guðmundur Isleifsson. 3. Recitation—Miss Jónína Tohnson. 4. Song—Miss Dr. Sutherland. 6. Recitation—Minnie Johnson Laura Halldórson. 6. Organ solo—Miss .Tóhanna Olson. 7. Recitation—Miss ELin Johnson. 8. Kappræða, milli S,g. Júl. Jóhannes- sonar og St°fáns Scheving, um hvor sé hæfari: gilta kon-n eða ógifta stúlkan til að skera kökuna. i Samkoman byrjar él 8 síðdegis.— Ir,,i i gangur 25c. fyrir fullorðna og 15c- fyrir , börn. Þann 8. Sept. 1883 tók James Mosos J<æru VÍðskÍftaVÍnÍr! í rrenton,New jersey $2o,000 lifsábyrgð í New-York Life lífsábyrgðarfélaginu á j Innilegt þakklæti fyr öll und- 20 ára ,,endowment“ fyrirkomulaginu. 1 . „ , . , .„ Hann var þá 37 ára og borgaði árlega anfann viCskrftí, um leiB Og eg rúma |50 fyrir hvert þúsund. Nú er ( óska yöur alls hins bezta á þessu honum tilkynt af félaginu að 8. Sept- nýbyrjaöa sumri, leyfi eg mér aö næstkomandi geti hann valið um sam- óska viðskifta 8ar áframhaldandi, kvæmt skirteim nans, nvort heldur að fá hina ábyrgstu upphæð útborgaða — W1 nu sinmitt þetta vor hefi eg tuttugu og fimm þúsund — og renturnar mjög miklar vörubirgðir af tilbún- sem lífeyrir fyrir lífstíð frá 8. Sept. 1903, — eitt þúsund sjötíu og átta dollara ár- lega, eða að fá allar renturnar útborg- aðar i einu lagi með.............$13,708.75 um fatnaði og fataefnum fyrir alla, unga og gamla. þessar vörur hefi eg keypt frá beztu verzlunum í ásamt lífsábyrgðinni.........$25.000.00, Canada, og get því selt þær mjög alls borgað út í hönd........$88,708.75 ódýrt. Komiöinn til Stefáns Jóns- eða borgun til erfingja hans, að honum I sonar, þaö vita allir hvar búöin iátnum $65,570.00. Maður þessi gat hætt! u , •, t ■ , ,. u_____u___________ hans er. Nuna fyrir hvitasunnu hátíöina þarf fólkiö margt aö kaupa handa drengjum og stúlkum, Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfura eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að'-a en þá sem búnir eru til 1 Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermotS Carsley & Co. við ábyrgðina hvenær sem hann vildi eftir tvö ár, án þess að tapa innleggi sínu. Getur nokkur maður vísað A jafn ágóðasamt fyrirtæki sem er undir öllum kringumstæðum jafn hættulaust, mun- andi vel eftir því að maður þessi hafði $25,000 lífsábyrgð frá byrjun, Við gefum frí Schoi.arship á hvaða College. University eða Cons rvatory sem er í Bandaiíkjunum eða Canada, fyrir að selja ák'eðna tölu af bókum okkar, og borgum þar að auki regluleg sölulaun. Eða ef einhver vill ferðast fyrir okkur og útvega umboðsmenn, þá borgum við allan ferðakostnað og föst mánaðarlaun. W. S. Reeve Publ. Co,, Chicago. Eg hefi feiðast fyrir ofannefnt féiag á annað ár og get fullvissað um,* að það er áreiðanlegt. Ef nokkur, karl eða kona, vill nota þetta tækifæri þá snúið til mfn. Miss R Ronald, General Agent, 567 Jessie ave., Fort Rouge, Winnip>eg. eiga aö sem fermast. Muaið þá eftir að koma þangað, sem þér getiö fengiö fallegar og val valdar vörur meö mjög sanngjörnu verði, fljóta' afgreiðslu og hrein viðskifti. þetta fáið þér í búðinni á Norðvestur- horni Ross og Isabell stræta hjá Stefáni Jónssyni. Tapast hefir með flutningslestinni frá Selkirk til Winnipeg seinti Marzs. 1. poki með fiðursæng og kodda í. Ef poki þessi skildi hafa tíækst með farangri ís- Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Gests Pálssonar að eins til sölu lijá Arnóri Árnasyni, P. O Box 533, Brandon. Man., og hjá H. S. Bardal. 557 Elgin Ave., Winnipeg. Allir þeir Islendingar, sem hafaíhyggju að kaupa rit Gests, en eru enn ekki bún- ir að nalgast þetta fvrsta hefti rita hans, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér héreftirtil þeirra. Fj-rir að ei> s einn dollar geta menn fengið bókina senda hvert sem vil). Sendið bofgunina jafn- framt pöntuninni. Allir verða afgreidd- ir fljótt og vel. Þeir sem pantað hafa 1 bókina og fengið hana en ekkiTient and- lendinga, sem áttu flutning í sama kar- inu, með sömu ferð, eru þeir vinsrmlega j virðið, eru vinsimlegast beðnir að senda beðnir að gera undirrituðum aðvart hið það sem fyrst til fyrsta. Einar Jónsson, 699 Elgin ave. Winnipeg, Man. Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Man. Alveg nýkomið míkið af hvít- urn borðdúkum, handklæða- efnum, bað-handklæðum og allskonar dúkum, sem við nú seljum fyrir mjög lágt verð:— öorðdúkar á 25C., 30C., 35c., 45C., 50C. og upp. Hand- klæðaefni á 5c., 6c., yc., 8c. og ioc. — Tuttugu og fjögra þuml. breiðir te-dúkar á ioc. Hvít og röndótt tyrknesk handklæðaefni, ioc. yds. Baöhandklœði Hvít og mislit baðhandklæði á 8c., ioc., 15C., 25C og 40C. Gólfdúkar í baðherbergi fyrir 5*5C., 75C., 90C. og $1.25. CARSLEY & Co., 3AA MAIN STR. gmmmmmmmmmmmmmmmrnimmiz RUBBERS. R UBBER-STIG Y EL. 3 < H o — Pér getið fengið rubber hluti af öllum tegundum hjá----—---- e. e. laing, Phone 1655. - 243 Portage Ave. * H X CC c 2 =§ t 1 I j LEIRTAU, J GLERVARA, j SILFURVARA POSTULÍN. 1 *: Nýjar ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS vorur. Allar tegundir. I SETS ■lúÁý.á'á:''',1 Nærri Notre Damo Ave. g RUBBER-KAPUR. OLIU-KÁPUR. ^ilUUUUUiUUUiiUiUkUUlUUUUiiUUUhUiiUUiUiUhUUiiiÍ AÐRAR TEGUNDIR ERU TIL, en því ekki fá hið bezta? Biðjið kaupmanninn um .WhltB StarBaRlnoPowdeB’ og KAUPIÐ EKKI ANNAÐ. Í I Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Veiz ið við okkur vegna vötiduitar og veiðs. I Piii'lei' & 0«.! 'i ■* *. 368—370 Main St. Phone 187. .■ :■ China Hall, 572 MainSt-:: ■ Phonc 1140. "■"■"k V*» Land til sölu. Það er í Grunnnvatns-nýlendu. 160 ekrur, tveir-þriðju skógland, cn hitt af- bragðs heyland. Gotc íveruhús ög íjós fyrir mavga gridi: Stót kálgarðnr. Eru þettaaltkostir. Vorð81,l2 >. Þrjú hundr- uðdollars borgisr. strax. Gódir skilmál- eráhinuscm eftir stendnr með 6 prct. Skrifið til GOODMAN & CO. Þeir, sem hafa hús og ióðir ti) sölu, snúi sér til Goodman Sý Co., lá Nanton Blk. Þeir útvega peningalán í smáura og stórum ttíl. Nú er i Skilvindutid. Tími fyrir smáar og stórar skilvindur 20,000 De Laval skilvindur voru seldar í Aprílmánuði í öll- pörtum heimsins. Helmingi Fleiri verða seldar í Maímántaði. Eftirspnrn hef- ir aldrei verið það hálfa áður við það sem hún er nú, og yfirburðir De Laval skil- vindna aldrei eins viðurkendar. Hin einu virkilegu verðlaun í Chicago 1893. Aðal verðlaunin í París 1901. Hinn eina minnispening úr gulli í Buffalo 1901. DE LAVAL bæklingur fæst ef um er beðið. 1/%.'%/%. M ontreal Toronto, Mew York, Chicago. San Francisco Phi/adephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., ]! Western Canada Offices, Stores & Shops 11 248 McDermot Ave., WINNIPEG V $3,000 virði af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú búinn að fá í búð mína. 483 Boss Ave. Islendingar geta því haft úr bæði góðu og miklu að velja. ef þeir koma til min þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna. Rubbers fyrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert etra í bænum fyrir verkafólkið. b Verkamanna skór fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get boon' ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á, ef þið bara komið og taliðvið mig. Fínir Dömu og Herramanns- skör, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui eru ætíð á reiðum höndum hjá mér. og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mínar. H-B.&Co’s Kaupbætir meíT fatnaði Með því við erum nýbúnir að fá raikið af fatnaði, sem kcm seinna en til var ætlast. þá bjóðum við til mánaðarloka. til Jiess að minka vöru- birgðirnar, að gefa með fötum, hvert sem menn vilja: skó, hatt eða skyrtu eftir því vandað sem fötin eru dýr. Með $15 fötum gefum við $3 skó, hat,t eða skyrtu og eftir sötnu hlut- föllum með öllum fatnaði. Mæður Aðgerðir á skóm og af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. itnnar j. Farmur. T af hinum þægilegu tágar ruggu- og hæginda- stóluin er nýkominn. Nokkir fallegir á og þar yfir. Lewis Bros. 180 Princess Str. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og iönd að ná og langí þig þaðallra bezta að velja, hann Júlíuso / Þorstein findu þá— hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog selj* Og ef þú, vinur, liefir hug til bús með Hðllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleg hús að fjögur liundruð áttatíu ogiu, n (486. Komið með drengina i H. B. & CÓs. húðina ef þið þurfið að fá honum snotur föt, þvi það á við okkur að iáta þá fá fatnað sem fer vel. Mun- ið það, að við gefuin hatta með drengjafötum. Allur okkar fatnaður er úr bezta efni, með nýjasta sniði og fer vel. Við hræðumst ekki ^.mkepni, því að öll okkar föt eru saumuð af æfðum skröddurum, en ekki , iubb“ eins og menn segja. sem svo oft er.otað að manni við fatakaup. Fötin okkar eru öll með 1902 sniði; við hðfum ekkert gamalt að bjóða’. Það er alt farið. Komið og skoðið vöruna og þá sannfærist þið um, að við erum réttu mennirnir til að dubba upp menn og drengi eftir nýjustu tízku. Henselwood Beni lickson, G-len'bon Robínson & CO. FÍN KONUPILS $2.95. Mjög fín konupils eru á boð- stólum þessa viku, nýkomin, úr Tweeds, Friezes og silki Crepons, með 10 saumröðum að neðan. Þetta er eitt af þeim helztu kjörkaupum, sem við liöfum boðið, og ef þér viljið eígnast þau, dragið ekki að koma. Úrvalið fyrir $2.95. 1 Bobinson k Co,,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.