Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERGi 14. MAÍ 1903 5 hann var sýndur hér, um síðnsfcl mána'ðamdt. E" hafði ekki búisfc vi'i a*> hann mundi taka«t svona vel, eftir að eg hafí5i kynt mér hanr. Leikurinn er talsvert efnismikill og persénur hans yfir höfuð skýrar oa; sarakvæmar sjálfum sér til enda. Hann er aSallega sorglegs efnis, enda hefi eg heyrt honum fucdið það til forattu af ýnosum. sem er ein sönn- un fyrir því, er eg áður hefi tekið frain, að meiri hlufci fólks hér vill helzfc ekki öðruvísi leika en þi sem eru nógu hlægilegir, án tillits til innihalds þeiira. Leikur þessi er ó- efað einn með þeim beztu sem land ar hér hafa sýnt, enda þó því verði ekki neitað, sem tekið hefir verið fram, að hann sé fremur óeðlilegur sumstaðar. Leiksviðið, ogútbúnað- ur á því var einnig vel viðunandi, t. d. var kofi Jerrys furðu góður. þeir, sem stóðu fyrir að kotna leik þessum á leiksviðið á fsl. tungu eiga þ.ikkir skilið, og má þar víst fyrst og fremst telja 01. E^gertsmn, sem sýndi mikla elju og atorku við und irbúning hans Væri vel farið ef framvegis yiði reynt eftir fongum að vanda jafn vel útbúnað og undir- búning sjónleika og gert var til þessa leiks. En það er hreinasta kvalræði r æði fyrir leikendur sjálfa og aðra, aiTheyra glymj»ndi hlátrasköll þeg- ar verið er sýna hina mestu olvöru, hinar dýpstu og göfugustu tilfinn ingar, eta hið sárasta samvizkubit. það ber vott um meira en 1 tið smekkleysi og skilningsleysi á efn inu. þegar t. d í jtessum leik tð Jerry flakkari lét í ljósi sárasta sáUrstríð, iðrun og samvizkubit, e?a Florence, hinn dýpsta og átakan legasta harm, svo að bæði leikendut sjáitír og sumir áhorfenda gátu naumast tára bundist, þ4 gullu v ð hlátur og fiiss og önnur gleðilæti. líklega að eins af því að sj i sorgar- drættina í andlitum leikendanna. Slíkt má hneyksli heita. Aðal hlutverkin höfðu þau 0 Eggertsson og Jennie Johnson og tókst báðum mjög svo vel. Bezt tókst Ólati þó þegar hann lét í ljós' alvarlegar tiltínningar með öllum sínum þunga eða djúpa fyrirlitn ingu, en miður þegar haun átti að sýna æstar tilíinningar, var þá of mikið grátkjökur í rödd hans og naumast í samrænii við persónuno að öðru leyti, en margt sagði hann ágætlega vel. Og það verð eg a< segja honum, að ólikt betur tóksi honum með íslenzkuna nuna en i Pernillu í fyrra.—Miss J Johnson sagði flest, eða alt, sem hún átti a segja, mjög vel, sumt svo að uianm fansfc það talað út úr manns eigii hug og hjarta, og þa er vel. Ser tiklega tók eg eftir orðunum: i.vægð, vægð.“ þessi tvö orð segja fttu þrjú, Jerry Blackhurn og Flor- euce, og sagi'i huo gau Iniig Liezt það þótti mér að henni, að bOning urinn var ekki við hæfi seytján ára gamaliar stúlku og gerði hina þv; naumast eins unglega og við átti — Guðm. Árnason, sem lék Blackburn, skálkinn sómdi sér vel á leiksvið- inu hvað persóuu snerti og orðfær; enda er maðurinu greindur vel, en hann skorti algerlega allar svip breytingar og skálkslegt útlit Einkanlega man eg eftir þegar hann í 1. þætti kemst að leyndar- málinu um ætterni Florence með þvi aö standa á hleri þá mátti bú- ast við að sjá á svip hans áhuga, forvitni og sigurhrós, en í þess stað leit helzfc út fyrir að honum sár leiddisfc að standa þar og gerði það að eins af nauðung. Eins var t. d. í 3. þætti í kofanum þegar Jerry ætlar að ganga aftur í fangelsið og skilja við Florence, þá var eins og honnni kæmi þetta hreint ekkert við. þá var munur að sjá svip- breytingarnar á andliti gamia Lee’s (B. Hallson) við sama tækifæri. Lee var annars fremur vel leikinn og gerfið gott, en tilkomulítill var hann um of í rödd og tali.—Frú Lee (Olga Olgeirsson) tókst ekki rétt vel, enda þótt persóna hennar væri all til- komumikil og frúarleg, og ekki þétti mér Jack Wortliington (C. Johnston) nógu glæsilegur né nægi- lega náttnrleeur unnusti. Jijón'ustu stúlkan (þo'steintt Aoderson) var vel leikin og kvikleg og eðlilf>g í orðum og látbragði, en full fljót- mælt. þótt eg verði að játa það rétt \ vcra, að karlœennirnir væri fremnr i'karlmannlegir í sorg sinni og mót- leti, þá mátti þó leikurinn heita vel leikinn yfir höfuð, og að sumu leyti ágætlega. SlGURD'JE MAGNÚSSCN. dagar enn Til að færa sér í nyt miklu FATA- VEBZLUNINA M Okkar. Fata-veiz’unin nú um tíma hefir verið langtum raei i en nokkuru sinni áður — höfum eignsst marga f- nægjulega viðskiftamenn. Allir eru ftnægðir með KJÖRKAUPIN. .. Við pefum drengjunura ÓSKÖPIN ÖLL af úrum. Þeir eru meira en án-egðir með þau af því þau hafa reynst betur en búist var við. Stem winder og stem setter. Annað þúsund dollara virðið af fatnaði nýtekið upp og verður selt á sama hátt og hið fyrra, Karlmanna flánnelfatnaður Karlmanna flannel fluxur, Drengja alfatnaður— þrjár flíkur. Alt, sem að f tnaði lýtur, með reifara Aerði. t>ér ættuð að koina og skoða. J.F.Fumerton & CO., GLENBORO. M AN. 1v.w.vAV,,.vv.v-..,.v.v.*m! ___ S. SWAINSON, 408 Aífnes St. j ^ íaasgsSíS -Sííhsbs? --ár ■■á í?íé.-«-íí síésisás r; I WINNIPEG selur og leigiv hús oc hyggingaióðir; út- vegar eldsáhyrsrð á hús og húsmuni; úr- vegar peningalán reeð góðum skiiinál- nm. Afgreiðir umsvifalaust. Snúið . yður til linns. M/LLENERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25.... Punt sett á hatta fyrir 25 cents...... Þér megið leggja til puntið ef þðr óskið. Fjaðiir liðaðar oglitaðar. I Að mala, pumpa og saga. og margt, flfíra er vinnan. sem CHI- CAGO MOTOR cerir. Hann bovgar fyrir sig fvrsta árið. Spyrjið oss utn vindmylnu-bók. E E. DEVL9N & CO, Agentar i Vestur-Canada. 197 P ince-s St, WINNIPEG. Melotte r Rjoma= Skilvindur I Dr. M. HALLDORSSON. Klv ar, IXT 30 Er að hitta á hvm jnm viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Thos H Johnson, islenzkur lögfræðingur og mál- færslurnaður. Skuifstopa: 215 Mclntyre Block. Ut akáskiuft: P. O. ox 421. Winnipeg, Manitoba. Verðið á þeim ei\ - . Skrifið eftir bæklingi. Agenta vantar alls staðar þar sem engir eru nú. Melotte Cream Separator Co., Ltd, Box 604 124 Princess St., WINNIPEG. >iPSfpllL»2P!jÍ!Pi*TiÍ»2jfiij»iiinnpsp I :■ 1 Skóbúðin með rauða - - gaflinum - - PACKHARD’S SKÓSVERTA 19 cts. Við crum nýbúnir að fá birvðir af hinum velþev ta Packard’s skó- álurði:-— Box Calf skó-áburður, 25c, virði á...... 19 cent. Kvenstígvéla sverta, 25c. virði á.......19 oent, Kvenstígvéla glycerin skó- áburði á......10 cent. Box Calf og Patent-leather áburður, einungis 10 cent. GUEST & COX ™ku8aú,8i3inul 719 - 721 Main St. Rétt hjá C. P. R. st'óðvunum. Oddson, Hanson & Co. Fasteigna og fjármála Agjntar. Peningar lánaðir á 6 prct. og upp, Eldsábyrgð á húsum og húsmunum. Skrifstofa: il20| Main St. Gegn C.N.R. vagnstöðinni, WÍDnipeg. písth. SSiSalSa"aÍSMíi*i"a”á." :■ *■ := Miss Bain, 454 .Main Street. I| ga!SS3!Smi^% .V.WÍAV $135.05 oorga fyrir góðar löðir á ELGIN Avenue. $300.00 borga fyrir beztu lóðir á WIL- LIAM Ave. $150 Oö borga f^-rir góðar lóðir á VICTOR strætti. $185.00 borga fyrir ágæta lðð á BEVER LY stræíi. $275.(X) borga f.vrir Ijómandi lóðir v MARYLAND stræti. $1,250.00 borga fyrir hús og löð v.«ð vatni og saurtennu á SHERBROOK stræti. $300.00 borga fyrir hús og lóð á SHER- BROOK stræti. Það yrði of langt mál að telja upp öll góð kaup, sem við höfum. Svo við bjóð- um alla vetkomna, sem vanhaga um hús og lóðir. Vid gjörum alt sem í okkar valdi stendur að gera viðskiftavini okkj ar ánægða. ODDSON. HANSSON & Oo. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Þœgindi. Skemtun. Hreyfing. Heiisa. ♦ ♦ ♦ ♦ HiS bezta í heimi til að veita yÖur það fyrir minsta verð ♦ • er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ MassejHarris Perfeet Brantford Cleveiand ♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið eftir bækliniíi og skil' ♦ ♦ málum við agenta.— Alt, sera tilhcyrir liieyels. ♦ ♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd, ♦ J 144 Princcss St.. Winnipeg. ♦ FREIST4NDI og gómsætt er BRAUÐIÐ, VAFNINGARNIR, KÖKURNAR og; SŒTABRAUÐIÐ, sem huið er til úr Það er unaður húsmóðurinnar og gefur henni tækifæri til að sýna hve góður bakari hún er. OGILVIE'S HUNGARIAN FLOUR ev hið bezta búið tii og meira af næringarefni í hverjum sekk af í því en nokkuru öðru mjöli. LONBON - CANADIAN LOAN ■■ AGENCY 00. Peningar naðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, meö þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: yiröingarmaður: Geo. J- Maulson, S. Chrístop^erson, 195 Lombard St., • Grund P. O WINNIPEG. MANÍTOBA. Laudtil sölu i ýmsum pörtum fylkisins með láguverðjog góðumkjörum. **fr*mmmmmm*mmmm*m***mm*mm** * m m m m m m m m Wheat (gity plour Manufactured by. ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — ___BRANDON, Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGrA KOSTT TIL AÐ BERA Madurnokkur, sem fengist hefir ' ið brauð^erd í 30 ár og notað allar rajöltegundir, s^m búnar eru til í Manitoba og Nordvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN IÐAR UM ÞAÐ. ♦ m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmrnmmw ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bbzti. Hann er mikið sterkari og þykkari eu nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur ^„kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikid notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjóikurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan lnta, og folðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tbe E. 6. Eddy Co. Ltd., liull. Tees & Persse, Ag*ents, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.