Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.05.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG 14. MAÍ 1903 ' Jögberg er tef.ð <Jt hvera bmtnda* af IHE LÖGBERG |RINTING & PUBLISHING Co. ílöggiltí. afl fcor. V/illiam Avm. o« NíikaSt., Wimnipko.Mah. — Kostar $2.oc nrn ári!J (á ÍBÍancU I kr.) Borgiat Rjrrir fram. Einsttik nr. f eexxt PnbUahed 8\jtt Tburrdar by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. (Inoorporated). at Cor. V.'aiUB An. *nd Nm St., Winhipko. uab. — Sebscriptioa nrica feoo p#r year. noyabU ai odvacca. Singla copíqb i canta aiTerjóiii taamj » Hiignaa Paulaoa. BOiivm NAVion; John V Blondal þess hægl; væri að búa þau til í Can- vér efuBumst uin aS bændunum ada. Einn af ráSgjöfum Laurier-! hefSi verið sagt hreinskilnislega frá stjórnarinnar spurði Borden ab því kostnaðinum þegar undirskriftir í þinginu núna um daginu, hvort' þeirra voru fengrmr. Vér efurast Kt nm mánnoinn. A ttærn au jri tírnn. aíalúttar cftir a^mningl. BÖSTAÐA-SKIFTI kanpenda v*rftnr að tíb kynna akriflaga cs *tta nœ fyrvarandl bnatai tafnframt Utaaáiúrrlft ÚL afg< ei8ela«tofa bla&atm Th* A* **ub, V C- 'i'ix. 1282, Te^vfco** m.. Wjajnlip^g Oov UtBBitkrtó * ? X #o» J232i ur; torr Winmpta. Klatr. FTMTUDAGINN, 14. Maí 1P08. Borgarabréf. Á skrifstofu Lögbergs fá Winni- peg-Tslendingar leiBbeining um það hvar þeir geta nnnið hollustueiS sinn og fengiS borgarabréf. T m inn er ranmnr. þeir, sem vilja nota atkvæðisrétt sinn viS næstu kosn ÍDgar verSa aS vera orðnir brezkir þegnar áSur en þeir gefa sig fram til skrásetningar; og skrásetning byrjar 25. Maí og stendur ekki yfir nema sex daga. rétt væri meS þetta- farið í ilaðinu „Telegram" eSa ekki. Spurning þeirri svaraði Borden á þessa leif : „Tvær spurningar voru lagðar fyrir mig skriflega. Fyrst var eg spuri'ur hvort eg geröi ráS fyrir aS taka tollinn af jarSyrkjuverkfærum eða ekki, og eg sagSisf. ekki ætla mér það. Eg æt'iaf i ekki að gera þaS vegna þess eg áliti tilbúning ! jarðyrkjuverkfæra þýðingarmikinn j iCnað, og eg áliti, aS tollnrinn á jarð- yrkjuverkfærum hafi ekki leitt ti! verðhækkunar í Canada, að verðiS á þeim sé ekki til mtina hærra i Cannda en í Bandaríkjunum. I öðru lagi var eg spurður, hvort við ætluðum að hækka toll- inn á jarðyrkjuverkfærum ef við kæmuinst til valda; og því 'svaraSi >af dtlcituui e; api>«Cgn Kadpand* 1 u • m**.- i *• .* á blsTöi Cffiia Demt» fiarin a/i ikuuKaiis. Þef-ur hana ; 0g þaimig, að aJltl 0g þöD nanOsyn- eegirupp.—E7 kaupandí, «eni er i sktiM við blaðið. f, K lyturvistfeiíumánþes? tiiky-nna hoimiiisskiff , legt til ao vernda þennan þyrmgar to, þá cr bað fyrir dóms'ó!unum álitin Býoileg ' , , »önnunfyrir prettvísiesum tiiK^nsi. r* ; mikla cönaífHka íona*, þa væn eg 5-----------------------------við því húinn að hækka to> 1 irin á jarðyrkjuverkfærum. Eg ber enga ábyrgð á því, sem stóð í áminstu blaði. Eg tók eftir því, að svona var skýrt frá því í bb.Sinu næsta dag sem á fundinum i»erði>t, og eg rnint ist u það við fréttaritara, Te]egram,“ aS ekki væri faiið þar rétt með það sem eg sagði á fundinum. Svar cftitt var nákvæmlega eins og eg hefi nú skýrt þinginu frá. Eg sagð- ist ekki ætla mér að taka’ tollinn af jarðyrkjuverkfærum, og ef nauð- synlegt væri til a'ð vernda iðnaðinn þá hækkaði ðg tollinn " Af þessu geta fnenn séð, hvort Hugh John Macdonold hefir haft nokkurt leyfi ti! að lofa kjósendum í Manitoba því, aS toliuryrði tekinn af jarðyrkjuverkíærum ef aftur- haldsmenn kæreist til valda, og hvort hann var ekki, eins og á var bent þá, að reyna að fá atkvæði manna með loforði, sem honum hef- ir aldrei komið til hugar að efna, og hann vissi, að ómögulegt hefði ver ið fyrir hann að efna hvað feginn sem hann hefði viljað. Landþurkunarrnálið!. Svo „Heimskringla" er að reyna að kenna Greenvvay stjórninni um landþurkunar gróðabrellu Roblin- stjórnarinnar vegna þess landþurk- unarlögin hatí veriS samin á tíma- bilinu sem Mr. Greenway var viS völdin. Altaf batnar! Eftir því væri með sama rétti liægt að kenna Greenway-stjórninni uui járnbraut- arhneyksli Robiin-stjórnarinnar, því að það var Mr. Grcenway sem braut járnbrautar-einokuuina á bak aftur um OriS, svo að fylkisstjórnin hefir siSnn rétt til þess að láta leggja jarn- brautir hFar sem er innan fylkisins. En það var óþaift að koma með þessa barnslega heimskulegu afsök- un—eða neina afsökun—fyrir því þó landið sé ræst fram og þau lönd látin bera kostnaðinn, sem fraiu- ræslan bætir. Út á það hefir enginp neitt að sctja sé það samkvæmt beiðni bæudanna sem hlut eiga að' máli. En það er önnur hlið á mál- inu, sem mönnum gezt ekki að og eitthvað lilýtur að vera bogið við. það er upphæðin sem gert er ráð iyrir að leggja á hverja ekru fyrir framræsluna. Húu er nokkuð há sú jjupphæS þykir mönnum, Tök- um til dæmis Swan Creek fram- ræsluna sem „Heimskringla“ segir rnuni kosta nálægt $1.86 á hverja ekru og auk þess 30 ára vextir. Kostnaðurinn, sem legst á landiS meðfram Swan Creek verður eftir rví h<tt á sjöunda hundrað dollars um þaS enn. Bændunt hefir víst ekki komið til hugar, að kostnaðurinn yrði svona mikill, enda verður hann ekki líkt því svona mikill—það er að segjft: það kostar ekkert svipað þessu að ræsa fram, þó þetta verði upphæðin sem bændur verða látnir afturhaldsmenn vovu liðsterkari á|muni frekar verða í vil meðan þinginu og ]mð var því sarnþykt að Roblin stjórnin lifir. leggja skatta á sveitastjórnir eSaj Rafmagnsfélögin báðu frjáls- meS öðrum orðurn: beina skatta á lyndu sfjórnina ( Ontario um sains- bændur ti! þess hægfc væri að látajkonar leyfi eins og Roblin sijórnina vis.san slatta af fylkistekjunum | í Manitoba. Frjálslynda stjórnin í ganga til vina stjórnarinnar. þann- Ontario s-tair, að í öllum tilfellum ig voru menn dæmdir til að borga f ; beina skatta á tveimur árum nniægt ! 66 þúsund dollara. Lög þessi voru ! í gildi tvö ár og mundi a drei liafa eða lagt verður á löndin j verið úr gildi nurnin ef Roblin- Viorga þeirra. ])að væri sök sér ef öllu fé þessu yrði varið til umbóta landinu. en verði farið með fé þctta eins og til dæmis alþýfuskólaféð: uieira eða minnu nf því latið gai ga handa gæð- ingum Robiin-.'■tjórnarinnnr í p >li- tískar þaifir við næstu kosningar— það er alt verra, og litil bót í inali þó „Heitnskringla ‘ segi, að þefcta og undir öllun kringumstæðum verði rafmagnsfélögin að fú leyfi sveit- anna því að öð’rum kosti verói troð- ið á réttindum bændanna. Svar Roblin-sjórnarinnar aftur á móti er lendi ekki á fylkinu heldur einnngis þeim, ræsluna hafa beðið eða hfctt hafa hag af her.ni. |6tjórnin ekki hefði átt framtíðar til- það, að í öllum tilfellum verði aS 1 veru sína undir atkvæðum bænd- taka ráðin af sveitunum til þess anna. það var því ótti, en ekki bændurnir hatí ekkert • að segja og jumhyggja, sem kom stjórninni til félögunum veiti hægra að fá sínu að nema lógin um beina skatta úr framgengt. rj j » jgildi. | Svona beíir Roblin stjórninni L-Uið var heitaað stjórnin hefði farist við bændurna í Mamtoba, og ! neyðst til að leggja skatta þeska ájmeð þessum gjörðum hennar hafa jbændur til að borga tekjuballann j allir afturhalds þingmenuirnir greitt ;sem var þegar Greenway-stjórnin atkvæði. Og þegar þetta er boiiS í lieild sinni,lagði n.iSur völdin; en slíkt var mesta j saman við meðferð Greenway stjórn- sein um fram-j fjarstæða. þeim tekjuhalla til af- arinnar á bændunum og hvað ant einh'ern I borgunar fékk stjórnin $500,000 hún lét sór um velgengni þeirra í H vornij; Robltn-stjórnin bcflr rí ynst bænda- stéttinni. Skr.úsetningiii byrjar mánudagi n 25. Maí og end ar laugardagiun þann 30. þá sex daga verða allii að gefa •sig fram, hver í s du skrásetningar- héraði, mæta frammi tyrir skrásetj ara og koma nafni sínu á kjörskiá án þess hafa menn ekki atkvæðis rétt viS næstu kosningar. Áríðandi er fyrir alla að afla sér upplýsinga um það, hvar þeir eiga að gefa sig frain til skrásetn- ÍDgar; og þeir, scm liafa tekið sig íram um að leiðbeina mönnum og Ista sér ant utn að nöfn allra ai.d -stæðinga Roblin-stjórnarinnar kom- ist á kjörskrá, verða að líia eftirþv og sjá um þaS, aS allir viti í tæka >tíð hvert þeir eiga að snúa sér. Næstu kosningar eiu komnar undir því hvernig skrásetningin teksfc. íslendingar í Girrili-kjördæmirra eru ámintir um aS setja á sig skift- inguna sem áSur hefir verið biit .Liigbergi. Frá Doniinioii-J»ln,"inu. Eins og á undanförnurn bing- um kom fram tillega frá andstæð- ingum stjórnarinnar um tollhækk- un og greiddu atkvæði meS heimi allir afturhalds þingmenn nema einn, sem telur sig óháðan og heitir Jabel Robinsoh; Mr. Tarte greiddi auðvitað atkvæði með tollkækkun- inni. Meirihluti stjórnarinnar við atkvæðagreiðslu þessa var 54. Með þessu eru menn enn þá einu sinni mintir á þaS á hverju Mani- toba og NorSvesturlandið má eiga vcn ef afturhaldsmenn komast til valda í Canada. þegar R. L. Borden leiðtogi afturhaldsflokksins í Canada var hér á ferðinni í Manitoba og hélt ræðuna í Morden, þá sagði blaðið ;,Telegram“, að hann hefði verið beð- nn að sepja hvort nokkuð væri í loforði Hugh John Macdonalds um að tollar skyldi takast af jarðyrkju- verkfærum, og hann hafði svarað því á þá leið, að tollurinn yrði gerð- ur nægilega hár, og væri hann það ekki, þá yrSi hann hækkaður, en liann héldi hann væri nógu hdr til Jafnvel þó' viðurkent sé, að Greenwuy stjé.rnin hafi að öllu satu- antöldu verið langlæzfca stjórniu sem Mauitoba-fylki hefi>tt af að sagja frá t'yrstu rtium þess, þú tínna Sjálfsagt bændurnir til þess öllum öðrum fremur. Mr. Greenway er sjíifur bóndi og skilur því miklu betur en ella hvers bændastéttin helzt þarfnast og að hvað miklu leyti það er í valdi þings og stjórn- ar að bæta úr þeim þörfum, enda leit hann ætíð eftir liag bændiinna og það svo að sumum a- narra stetta mönnum þótti nág um. Mr. Green- Way Ieit þannig á, að bœndastéttin væri aðalstéttin og undir íramför hennar væri framför fylkisins og hins mikla Norðvestuilnnds fyst og fremst komin; þess vegna væri fyrsta og helzta skylda s'jórn trinn- ar aS hugsa um bændurna og hlynua að pcim. ‘ Er hugsanlegt það haíi faiið fram hjá bændunum, að á þe<su hefir orðið breyting siðan afturhalds- flokkurinn komst til valda í fylk- inu? Slíkt er óhugsanlegt; breyt- ingin hefir komið fram s'O skýrt og margvíslega. Bænduv geta ekki annað en hafa fundið muninn. Jn-ir geta ekki annað en hafa saknað hlýleikans og hjálpseminnar í garð þeirra, sem í öllu einkendi Green- way-stjórnina. Tökum til dæmis umönnunina fyrir bændafélögunum. Á |rað er bent í greininni frá Nýja íslandi í sífasta blaði, hvernig aft- ui haldsstjórnin sneri við þeim bak- inu þegar hún komst til valáa. Tök- urn til daeniis albýðuskólana. Green- way lét -ú aldrei sitja á hakanum fyrir öðru, en þegar afturhaldsmenn tóku við sýndu þeir sparnað í því einu að druga úr fjárframlögum til þeirra, og nú þegar Roblin-stjórnin fær.stórfé frá Dominipn-stjórninni, sem áskilið var að gengi til ulþý’u- skólanna, slær húri (Robliri stjórnin) hendi sinni yfir féð og ákveður aó verja miklum hluta þess til pólitísks fyrirtækis alþýðuskólunum alger lega óviðkomandi. Afturhaldsmenn voru ekki fyrri komnir til valdaen þeir sneru baki við bændunum. A fyrsta þingi afturhaldsstjórnarinnar lagði hún fram lagafrumvarp þess efnis að aukaskattur skyldi leggjast á sveitafélögin til að borga dómsmála- kostnað fylkisins, sem ætíð að und- anförnu hafði verið borgaður af ul- mennum fylkissjóði. Fjármáluráð- gjafi afturhaldsstjórnarinnar viður- kendi á þinginu, að þetta þýddi auð- á hverjar 160 ekrur eða á fimta vitað beinir skattar á bændurna; en ,,Sárt ertu leikirrn Sámur fóstri.“ dollar á hverju ekru, sem er talsevrt meira en markaðsverð landsius nú sem stendur og er líklegt að verða fyrst um sinn. Yér sögðum áður í Lögbergi, að það væri ómögulegt að fá inn nægi- legar tekjur nema með beinum skött- um. þessu mótmælti bændavinurinn Mr. Greenway, mjög stranglega; en !lán, sem var m k!u rneira en tekju-iöllu, þá er ekki að furða þó þeir ihallanum nam. hugsi gott til að fá Mr. Greenway En Roblin stjómin hefir ekki aftur og leysast uudan sporðdreka- jeinastasýnt óvild sína til sveita- stjórn R rblins. ‘stjérnanna og bændanna í því að i leggja á þá beinu skatta. þrátt fj'r- í h- eindregna baráttu frjalslyndu j þingmannanna gegn því, gerði Rob- lin-stjórnin það að lögum, að engin bæja eða sveifcastjórn í fylkinu skyldi liafa leyfi til að leggja neina skatta á neiaar eignir járnbrautar- félaganna og hefir á þann hátt ár- lega miklar tekjur af öllum bæjum og sveitum, sem járnbrautir liggja eftir. Eins og gefur að skilja svift- ir þetta Winnipeg bæ stórkostlega miklum tckjuin, þar sem járnbraut- arfélögin eiga jafnmiklar eignir; en það er engu síður tiltinnanlegt í snfærri bæjum og sveitunum, þótfc í smærra stíl sé. Að vísu leggur stjórnin sjálf skatt á járnbrautarfélögin, sern gengur < almennan fylkissjóð; en það getur ekki heitið nema nafnið, því það er lungt urn minna en bæir og sveitir’fengi ureð gamla fyrirkomu- laginu. Stjórnin hefir því auðsjáan- lega haft það aðallega í huga að minka útgjöld járnhrautarfélaganna upp á kostnað alþýðu—sérstaklega upp á kostnað öændanna, þess vegna fórust bka Sir Danfel McMillan þannig orð í þinginu þegarmálið var þar til umræðti, að réttast væri að kalla þessi nýju lög: >,Lög til að leysa járnbrautarfélögin undan skattgjaldi." þegar þingmaður Gimlimanria var á ferjfinni síðast í Nýja íslai di hældi hann Robliu-stjórninni fyrir það, að hún hefði lagt skatta á járn- brautarfélögin og þannig látið þau taka sinn þátt í þvi að bera fylkis kostnaðinn En þingmaðurinn gat þess eklci—hefir haldið það yrðj ekki sem allra vinsælust — að Roblin stjórnin bætir járnbrautarfélögun- um þetta upp með því að hanna bæjum og sveifcum ftð leggja neina skatta á þau, og að upphæðin, sem þau greiða i fylkissjóð, er biiklu ininni en því nemur, sem þau hefði orðið að borga til bæjanna og sveit* anna ef Roblin stjórnin ekki hefði hlaupið undir bagga með þeim. þ'innig hefir Roblin stjórnin svift hæina og sveitirnar (o: bænd- ui-nu) því sem þeim bar méð öllum rétti og skift þ/í bróðurlega upp á milli sin og járnbrautarfélaganna. það hefir sem sé komið fram við hvert einasta tækifæri, að Rob- lin-sfcjórnin hefir þrengt kosti bænd- anna til þess að korua sér vel við peningafélögin. þannig gerði Rob- lin-stjórnin það að lögum 1902, að rafmagnsfélög megi leggja brautir, ljós og aflþræði hvar sem er í fylk- inu í algerðu leytisleysi bæjanna og þaS hefir þegar verið dæmt all- sveitanna. Vilji sveitirnar ekki mikið um leikinn „Dóttir faDgans með góðu lofa félögunum að fá sínu ,eða „Jerry flakkari" og hefi eg lítið frarngengt, þá kemur stjórnin til j við það að athuga og litlu við að sögunnar og sker úr, segja lögiu, og bæta. Eg vil uð eins láta ánægju hver maður getur vitað fyrirfram þegar Greenway stjórnin kom til valda árið 1888 var lnnstraust fylkisins svo gersamlega farið í höndum Norquay stjórnarinnar, að skuldabréf þess láu óseld á peninga- markaðnum og ábyrgð þess var á- litin svo lítils virði, að peninga- meunirnir joifu ekki að treysta henni. þegar Mr. Greenway lagði uið- ur völdin eftir ellefu ára stjórn hafði hann koinið þeirri breyting á, að kept var um skuldabréf fylkis- ins og hægt að koma þeim í hæria verð gegn lægri vöxturn en skulda- bréfum annarra fylkja. þegar Roblin-stjórnin var búin að vera við völdin í þrjú ár, þá er á- lit fylkisins fallið svo í augum pen- ingamannaog fínansfræðinga Beims- ins, þrátt fyrir góðærið og ’ramfar- irnar, að frágaDgssök þykir að lána fó gegn skuldabréfum sem Mani- toba-fylki ábyrgist. Staðhætíng þessi er ekki bygð í lausu loffci. Fyrir skömmu gaf bærinn Sel- kirk út skuldabróf fyrir tiltölulega litla fjárupphæð í því skyni að draga saman í eitt allar skuldir bæjarins; og til þess að gera skuldabréfin sem útgengilegust var Roblin stjórnin fengin til að láta fylkið ábyrgjast þau. því næst voru skuldabréfin auglýst til sölu og peningamennirn- ir fóru að gefa sig fram; en þegar þeir sáu, að á bak við þau stóð á- byrgð fylkihns, kiptu þeir að sér hendinni og vildu ekki hafa neitt með þau að sýsla. Ástæfta þeirra var sú, að Manitoba-fylki hefði þeg- ar ábyrgst meira en það gæti efnt °g ábyrgð þess væri því einskisvirði. „Heimskringla" segir, að öll á- byrgð sú, sem á fylkinu lrvílir fyrir aðgerðir Roblin-stjórnarinnar, kost fylkið aldrei eitt einasta ceot. Fln- ansl’ræðirigarnir og peningamenn- irnir líta auðsjáanlega nokkuð öðr- um augum á það mál. þetta þola ekki Manitoba-menn þeim þykir of vænt um lylkið sitt til þess að sifcja hjá aðgerðalausir og segja já og amen vi8 því að fáeinir óhlutvandir menn gangi svo í skrokk á því í eigin hagsmunaskyni, að því sé ekki trúandi fyrir lítilsháttar fjáruppliæð. Dóttir fangrans. rnína í ljósi yfir þvf, hve myndar- hverjum málsparti úrskurður sá lega hann tókst, þau tvö kvöld, er

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.