Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 1
Gerið það létt. t Vegur ánægju yðar er kominn undir því hvaða Bicycle þér hafið. Við jöfnum veginn með því að seija yður gott Bicycle. Á góðu Bicycle eruð þér á þjóðvegi á- næsjundar. Annist það vel, þá verður vegurinn sléttur. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telepl^one 339. Hentugur á hentugum tínia. ísskápur borgar sig á eínu sumri. Okk- ar heldur matnum ferskum og Jjúffeng- um. sem eykur lvst. Kostar litið að nota hann. VerðSS. Kaupiðeinn. Anderson & Thomas, \ 633 Main Str, Hardware. Telephone 339. ^ 4 Mefki: svartnr Yale-lás. $ 16. AR. Winnípeg, Man., flmtudaginn 18. Jiiní, 1903. I! Nr 24. Fréttir. Canada. Mikill eldsvofli varB i bænum Yorkton, N. W. T. 1 vikunni sem leið. Brann f>ar meðal annars kornhlaða með þrj&tíu þúsund „bushela11 af hveiti. Hinn 10. þ. m. varð járnbrautar- slys á Can. Pac. brautinni nálægt Rat Portage og fórust þar vélstjór- inn og kyndararnir. Engir aðrir, af þeim, sem með lestinni voru, meidd- ust né fðrust. Slysið vildi þannig til að hundrað feta lOng brú, yfir Scovil ána, fjórt&n mílur austur frá Rat Portage, brotnaði. Slitn&ði gufuket- illinn, með vélstjóranum og kyndur- unum og næsti vagninn, sem var hlað- inn með fisk, frá lestinni, og steypt- ust í fljótið, og varð pað farpegunum til lífs. bandaríkin. Fimm hundruð manns druknaði & mánudaginn var í bænum Heppner 1 Oregon I steypiflóði, er næstum f>vf algerlega lagði*bæinn i eyði. Flúð- ið kom svo snögglega, að ir.enn höfðu engin umsvif til að bjarga sér, og segja sjónarvottar að f>að hafi verið pvi líkast sem tuttugu feta liá vatns- alda liði eftir daldraginu, sem bærinn stóð 1, flytjandi með sér stórkostleg hjörg og eyðileggjandi alt se-n fyrir var á svipstundu. Tvö bundruð lik hafa fundist á víð og dreif innan bæj artakmarkanna. Svo hundruðum skiftir af hestum og öðrum gripum týndust einnig í pessu voðalega flóði. Skógareldar i Main-rlkinu norð- anvert hafa I sumar gert tíu miljón dollara tjón, að pvi sem áætlað er. Utlönd. E>að lítur helzt út fyrir, að við- • akiftasambands hugmynd nýlendu- ráðgjafa Breta ætli lítinn byr að fá. Málið hefir verið rætt í parlamentinu og allir eða flestir meðlimir stjórnar- innar látið eindregið í Ijósi, að peir -sé með algerðu verzlunarfrelsi og mótfallnir pvi, að viðskiftastefi u Breta verði haggað. Chamberlain hafa pannig brugðist tökin á félögum hans i stjórninni I bráðina að minsta kosti. Mr. Balfour hefir lýst yfir pvi, að sem- stendur yrði engin breyting innleidd, en á hinn bóginn neitað að gera uppakátt hvort hann væri hug. myndinni-hlyutur eða ekki og pannig fyrirbygt sundrung í stjórninni. S»o er sagt að Rússakeisari hafi, fyrir fortölur enskuog arnerísku sendi- herranna í St. Pétursborg, heitið • Gyðingum á Rússlandi vernd sinni, og sð svo skuli verða séð um, aö önn- ur eins ofbeldisverk og framin hafa verið gegn peitn par i landi, nú I vor og sumar, ekki veiði endurtekin frain. vegis. Tyrkjum hefir nú verið pröngvað til að sleppa lausum fjórtán hurdruð . Bulgariumöonum, sem peir bsfa hald ið í fangelsum hingað og psngsð um ríki sitt nú um undanfarinn tima. Hópum saman flýja menn, konur og börn nú burtu úr Bulgaríu. Er látið hið versta af ástandinu par. Tyrkir fara par yfir tneð moröum og I r&num undir pvi yfirskini að peir féu að leitaað vopnabirgðum landsmanna. Hafa flóttamennirnir & burtu með rér alt sem peir geta af eigum sínum lif andi og dauðum. Er sagt að fjöldi bæja og bygðarlaga sé í eyði l&tin og hópar flóttalyðsins fari dagvaxaDdi. Jarðskjálftar i Mexico hafa und anfarna daga valdið miklu húsabruni og öðru eignatjóni, eÍDkum í bænum Acapulco á Kyrrahafsströndinni. Konungsmorðið í Servíu. Alexander konungur í Servíu, Draga drotning, tveir bræður hennar, prír r&ðgjafarnir og pjónar peirra, tíu manns alls, voru skotin til bana aðf>ranótt siðastliðins föstudags, af nokkurum foringjum i hernum. Hall- arverðirnir voru skotnir og sprengdu herforingjarnir upp herbergisdyr peirra konungs og drotningar. Sá, er fyrir peim var, afhenti konungi skjal, er hann beimtaði að hann skvldi skrifa undir. Stóð í pví meðal ann- ars, að með pvi að ganga að eiga al- ræmda skækju hefði konungur sví- virt pjóðina, og hlyti pvi að segja af sér konungstigninni. í stað pess að svara preif konungur skambyssu og skaut pann er rétti honum skjalið. Flúðu pau síðar, konungur og drotn- ing á nærklæðunum út úr herberginu en herforingjarnir veittu peim eftir- för, skutu á pau mörgum skotum og skildu ekki við fyr en pau voru örend bæði. Um sama leyti voru báðir bræður drotningar skotnir á heimil- um sinum, og hinir aðrir er myrtir voru. Fréttirnar segja, að pað sé nokk- urar vikur siðan að pað var ráðum ráðið að framkvæma pessi morð. Or sökin er talin megn óánægja út af pví, að konungurinn hafði numið úr gildi stjórnarskrá Servíumanna. Uppreistarmennirnir hafa útnefnt Peter Karageorgevitoh prinz til kon- uogs, en ekki er víst að hann gefi um pann heiður. Er svo sagt að hann hafi svarað pvi til, að hver sá konung- u”, sem pægi kórónu sína úr höndum morðingjs, gerði sig samsekan peim. Koiungsríkið Servia er í Norð- urálfunni. Liggur Ungverjaland að pvi að norðan, Rúmenia og Tyrkland að austan og að sunnan og vestan Tyrkland. t>*ð er yfir átj&n púsund fer byrnings milur að stærð og íbúar hátt á aðra. miljóa Ekki hetir enn borið á neinum innanlands óeirðum út af morðum pessum. Virðist, pvertá móti, lands- lyðurinn una tiðindunum allvel. þrælaliald í Alabama. Nú að undanförnu hafa leyni- lögregluþjónar Bandaríkjastjórnar- innar verið að ranngaka, hvað mik- ið vf»ri í því hæft að þrælahald og þrælassla viðgeDgist á yfirstandandi tímum í Alabama-ríkinu; og það lít ur út fyrir að stjórnarþjónar þessir hafi fengið upplýsingar, sem sýna, að orðrómurinn sé ekki með öllu ástæðulaus eða tilhæfulaus. það bata, meira að segja, menn verið teknir fastir sem grunaðir eru um að eiga þátt í þessu ólöglega og ó- kristilega mansali. Svertingjar eru teknir fastir og sekta*dr fyrir litlar eða engar sakir og svo seldir í þræl- dóm undir þvi yfirskini, að þeir eigi að vinna af sér sektina. þeir eru narraðir og nejTddir til að undir- skrifa samninga um lengri og skemii þrældómsvinnu. J)eir eru reknir á- fratn með svipuhöggum. þeim er srnalað saman með sporhundum. þeir eru sveltir; og þeir eru seldir mansali, setn ult er þvert á móti lög- um landsins. Frá einni slíkri sögu er skýrt á þessa leið: Svertingi nokkur, Patterson að nafni, fékk lánaðan $1.00 á laugar- dag, sem hann lofaði að borga næsta- þriðjudagsuiorgun. Patterson komst ekki til bæjarins í tæka tið til þess að geta staðið við orð sin. Sagt er hann hafi verið tekinn fastur og dreginn fram fyrir friðdómara og verið þar sakfeldur fyrir að fá pen- inga undir fölsku yfirskini og hon- um ekki verið gefinn kostur á að kalla vitni eða fá lögmann sér til hjálpar. Svertinginn var sektaður um einhverja litía upphæð. Hann var maður peningalaus, enda var honum ekki gefinn kostur á að fá peninga hjá öðrum sér til lausnar heldur var hann tafarlaust seldur manni, sem Hardy hét, fyrir $25. Eftir að svertinginn hafði verið i þrældómi í því nær heilt ár, seldi Hardy hann, að sagt er, öðrum manni, sem Pace hét, fyrir $40. Um tíma vann svertinginn hjá Pace. Einu sinni reyndi hann að flýja, "en náðist aftur og var fyrir þá sök dæmdur til sex mánaða þrældóms- vinnu. Eftir það varð hann að skrifá undir samninga um 12 mán- aða þrældómsvinnu til afborgunar læknisskuld. Sagt er, að dæmi megi finna þúsundum saman þessu lík og þetta hafi viðgengist á vissum stöðum í Alabama til margra ára; en nú á síðari tímum sé það að breiðast meira út, og sú aðferð að verða al- gengari að „korna þessu fram með hjálp dómstólanna. “ Ekki einasta mótmæla norður- ríkin háttalagi þessu og krefjast þess, að það verði bæ!t niður og hin- ir seku látnir sæta viðeigandi hegn- ingu, heldur eru þeir margir í Ala- bama-ríkinu sjálfu, þar sem svívirð- ing þessi viðgengst, sem óska af heilum hug, að stjórnin láti ekkert ógert til þess að losa ríkið við þenn- an svarta blett. Hvað mótfallnir sem Alabama-búar margir kunna í hjarta sínu að vera meðferð þessari á svertingjunum þá þora þeir ekki að setja sig opinberlega upp á móti því. þeim mundi þá verða um það brugðið, að þeir vildi koma á viður- kenning svertingja til jafns við hvíta menn, og þá yrði þeim ekki vært innan ríkisins. Til eru þeir—þar á meðal einn af þingmönnum Alabama-manna— sem segja þetta tilhæfulausan ósann- inda uppspuna til þess að vekja meðaumkvun með svertingjum. Má vel vera, að sögur þessar sé orðum auknar—betursvo væri, en tilhæfu- lausar eru þær því miður ekki. Ljóðinæli eftir séra Matthfas Jochumsson, 1. bindi, gefin út á Seyðisfirði, eru nj;- komin í bókaverzlun H. S. Bardals hér í bænum og auglýst á bókaskrá hans. Útgefandinn er Davíð Öst- lund, þó þess sé ekki getið á bók- inni, og bindi þetta er eitt af þrem- ur, sem út eiga að koma, þó þess sé heldur ekki getið. Efni bindis þessa er skift niður í fjóra flokka: I. —Frá fyrri árum (1850—1865),' II. —Við tímamót oo önnur tæki- færi (1865—1875), III.—Frá seinni árum (1887—1902), IV.—Sýnishorn af lyriskum kveðskap Norðmanna sfðan 1835. Bindið er 300 blaðs. f 8 blaða broti og frágangur allur mjög góður. Jafnvel þó ekki sé margt í bókinni sem með öllu sé ó- kunnugt, þá er hún Vestur-íslend- ingum kærkominn gestur og kemst vafalaust inn á fiest heimili þeirra. Voðalegt sýnishorn af prælmensku sumra manna er p-.ð, setc komið hefir fyrir heima & ísiai di síðastliðið vor. I>ar rís upp præl- meani, sem hefir gert sig seksn í p>'f djöfuilega atbæfi, að svelta og m:s- pyrma 10 ára gömlum efnilegum dreng til dauðs. I>að er eiunig sýu- ishorn af pvf, hvað stöku menn álíta i að sé boðlegt pessum b'lessuðuin aum-! iuerjum, sem eru munaðarlausir, eða pví sem nær, og pessvegna aldir upp á sveitarfé. Auðvitað býst eg við, að aiaðurinn hafi ekki beinlinis ætlað eér að deyða drenginn, par pað voru í mínum augum engir peningar i hans vasa, og ekki get eg getið svo ills til, að nokkur lifandi maður hefði verið 1 vitorði með honum, nema pá kona hans, par pað er liki tekið fram, að drengurinn hafi verið efnilegur. Hefði hann verið aumingi, sem hefði litið út fyrir að verða sveit sinni til pyngsla alla æfi sina, p& hefði staðið næst að ímynda eér að tilgreindur prestur, sem gaf petta prestlega vott- orð, að „vistin væri forsvarauleg“, hefði verið i vitorði. Pað sýndis: standa í samræmi við voltorðið. l>að hefir að lfkindum vakað í huga hans gamli málshátturinn, aö „flest væri fátækum full gott“, en ekki pessi göfugu orð: „pað eem pér gerið eiu- um af pessum mínum m nstu bræðr. um“ o. s. frv., eða: „hver, sem legst & lftilmagnann“ o.s.frv. — Þsgar maður litur til baka, lengst aftur í tircann, pá minnist maður að hafa heyrt og séð margt ljótt, en ekkert l!kt pessu. Flest morð eru sem fis bjá pessu, i mínum augum. En hvað skyldi nú pessi glæpsamlegi landi vor fá harð- au dóm? Eg veit hvaða dóm hKnn hefði fengið hér. Liklega pann, að verða einn af peim, sem danska stjórnin hefir að sögn hugsað sé- til handa glæpamönnum sinutr: að secd- ast hór vestur um haf til Canada.— Herra trúr! I>að gæti orðið freisting fyrir suma, sem hefðu sterka löngun til að komast hingaö vestur, en gætu pað með engu móti af sjálfsdt-ðum, að gerast glæpamenn, ef peir gætu pá fengið frítt far með danskri iystiskútu. En skyldi sá farangur lystiskútunnar ganga vel út pegar hér kæmi? Nei, eg býst við hann gengi hreint ekki út, og yrði pá að flytjast heim aítur Yestur-íslendingar eru pegar búnir að fá nóg af pess háttar piltum, sem af og til hafa flotið með í hópum af ágætisfólki; en pað má gjartian geta peas, að ýmsir peirra hafa orðið rétt nýtir menn, Péð að sór og svo getaö umgengist landa sina hér og unnið með peim. Mikil blessuð máltið hefói pað orðið hauda ritstjóra „Djóð- 6!fs“, ef hann hefði fengið aðra eits niðings-frétt og petta nf einhverjum okkar landa sinna hér fyrir vestan, til pess að láta blaðsnepil sinn hlaupa með pað, að eg ekki tali um ef ein- hver af vestur-íslenzku prestunum hefði gefið álika vottorð og prestur- ian á Asi, undir líkuiri krÍDgumstæð- um. Dað hefði auðritað verið að maklegleikum, en slíkt kemur a'drei fyrir, að ritstjóri ,,Djóðólfs“,eða nokk ur annar Vestur.íslendinga hatar’, fái nokkura pvíltka átyllu, pvi Vestur- í’lendÍDgar eru beiðurs verðir fyrir pað, hvað peir eru fljótir að hlaupa undir bagga með löndum sínum, sem bágt eig8, Og ekki pekki eg annað hér, ef hjón hafa tekið munafarlHUst barn, en að pau hafi látið pað ganga til borðs með sinum eigin börnum, leika sér með peim, ganga með peim á daglega skólann og njóta sömu mentunar og pau. Winnipeg, 8. Júnl 1903, Fátækuk Íslendixgub.2 b Yíii'skoðTm kjörskránna fór fram á mámidaginn og er misjafn- lega af því verki látið og minst af því heyrt þeg.ar þetta er skrifað. í flestum tilfelium voru yíirskoðunarmenniruir stækir afturhaldsmenn og bögui'u þeir verkinu þannig, að afturhaldsmenn voru afgreiddir fyrst. eu þeir frjálslyndu látn- ir sitja á hakanum og sVo. þegar klukk- an var fimm að kveldinu, reknir út óaf- greiddir Hvergi í fylkinu var þetta jafn öforskammað eins og í Mið-Winni- peg, þar sem um eitt hundrað raanns (fiestir eða allir liberalar) urðu svobúnir frá að hverfa eftir að hafa setið þar all- an daginn í þeirri von að fá nafni sínu komið á kjörskrá Yfirskoðunai maðui - inn var H. A. Bonnar lögmuður og hefir haun litinn sóma af verkinu. Alt er gert til þess að revna að neyða upp á mann þessum T. W. Taylor, sem reynst hefir bókst'flega gagnslaus til alls á þingi fyrir alla neraa sjálfan sis. Hann hefir fengið stórlé úr fyikissjóði fyrir bókhand og þesskouar oir hefir með því fyrir löngu fyiirgert tilkaíli sinu tii þingsetu; eu Roblins menu fara ekki að lðgum. • En það er ekki til neins fyrir Mr. Taylor að spyrna móti bioddunum, Þrátt fyrir allan liberalahópinn, sem hann hefir leigt menn til að svifta at- kvæðisrétti og þrátt fyrir öll önnur rang- indi, þá nær hann ekki kos iingu. Frjálslyndu þingmannsefnin eiga sigur vísan íöllum Winnipeg-kjördæm* unum og í meirihluta kjöidæmanna í fylkinu. Robiin-stjórnin er búiu að vera. Minneapolis, Minn., 11 Júní 1903. Geo. Thwintj, E>q., Agent, New York Lde Insurance Co City. Kæri herra! Eg hefi veitt móttöku $734.15 frá New York Life félaginu, sem er full borgun á lffsábyrefðar-skirteioi rcinu (10 Paymeut L:fe 20 AcoumuU- tion Plan). Nú hefi eg meðtekið alt, sem eg borgaði til félagsins ($425 60) ásamt vöxtum ($308 55). Detu er Ulsvert meira en maður fær á sptri- banka. Dar að auki hsfði ep $1 000 lífsábyrgð i 20 ár mér að kostnaðar- lausu. Nú hefi eg mjög háa 1 fsábyrgð. Detta var sú fyrsta er eg hafði tekið og var mér pvi mjög ant um að vita, hver útkoman yrði frá gróðalegu sjónarmiði, ef eg lifði 20 árin. Eg veit ekki af neinu lifsábyrgðar- félagi, sem hefði getað ávsxtað inn- legg mitt jafnvel og Nexo York Life. Yðar einlægur, B. C. Bowman. Veit nokkur til, að llfsábyrgð fáist á sparibönkum? JYkw York Life Accumulation Policy innibindur hvorutveggja. Kennara vantar fyrir Brú skóla hérað, karl eða kona sem hefir certificate af öðrum eða þriðja klassa. Kennarastarfið byrjar nú þegai og haldið áfram til enda ársins. Sendic umsókn og gefið upplýsingu um kaup, sem vænst er eftir, reynzlu o. fl. tii Harvey Hayes, Sec. Treas. Brú, Man. Hveitiband. ERÐUR selt 4 KJnjystoQ Peni- tentiary til bænda með , ftirfylgjaudi veiði hlaðið á vagrn í Kingston.— Pure Manila, 600 fet i pd l0£c. KÍDgston Sp<»cial 500 f. í pd. 9^c. Jc minna pd. ef ton er keypt. Fult verð verður að fylgja pönt- uninni. Skrifið til the Warden of the Kingston Penitentiary, Kingston, i Ont. Blöð, sem b:rta auglýsingu pessa, {án beimildar frá Kíngs Printer, fá 1 enga borgun fyrir pr.ð. J. M. PLATT, Wardeo. Kingston 5. Júi'% 1903.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.