Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERU. 18. JtJNÍ 1903 3 Fréttir frá Islandi. Roykjavlk, 2. Maí 1903. AflabrBgð. Landburflur má kslla ab té nfi við suðurstiönd Faxa- flóa, af vænsta netafiski. Gangan byrjaði inn með laust fyrir pSskana ■og er nfl komin inn á Vatnsleyauvík. Kemst {>6 og þegar inn é Hsfnarfjörð En lltið orðið um skip og veiðarfreri J>ar inn frá. Komnir 4—5 hundraða hlutir, sama seni 7—8 skpd., eða alt að |>vl. Tvíróið að staðaldri, meí {>ví að ör atutt er að vitja, f>ar sem næst er. Mestu uppgrip undir Vof/astsps, Einnhelzti útvegsbóndi ft Vatnsleysu strönd er mæit að hafi fengið fitgerð stua borgaða ft einum degi, sunnirdag- inn fyrsta. Fiskigengd llk pessari hefir ekki komið f 10 ftr. Ekkert kvaítað um ónæði af botnvörpungum. I>eir munu halda sig dypra, mest fyrir sunnan land. Héðan fir bænum er nú róið mest vestur 1 Kambsleiru, og eins af Akranesi. I>ar aflast og dftvel, upp og niður f>ó. Hrognkelsaveiði er mikil hér um slóðir. Róðrarskipastóll er mjög til |>urðar genginn hér við flóann, eins og kunnugt er, og dregur f>að Dokk- uð fir aflanum. En f>ar sem neta- veiði er, bssta menn upp J>ann halla með tvöfalt eða prefalt meiri neta- mergð en ftður gerðist með bverju skipi. I>á verða uppgripin mikil. Reykjavlk, 6 Maf 1903. Loftkiti til Íslanðs. Dað eru mikil tfðindi og góð, er póstskipið Cerea flutti hingað í fyrra dag, að nú er svo langt komið f>ví iangpiftða framfarastigi, að ísland komist í jafn- n&in mftltengsli við umheiminu og ella gerist landa f railli um hinn ment- aða beim, að samnÍDgur er fullfcerður milli MarconiféiagBÍns f Lundfinum og nokkurra auðmanna 1 Khöfn, er gengið hafa f félag I pvf skyni, um að koma ft loftritun með Marconf-aðferð milli Skotlauds og Reykjavfkur og enn fremur milli Reykjavfkur og helzu verzlunarstaða ft íslsndi Sfm- skeyti kom frá Lundfinuu til Khafnar með pessi tíðindi 19. f.m. Dagana næstu ft eftir i.irtust langar greinar um mftlið í öllum helztu blöðunum f Khöfn. Létu pau flest f ijósi ftnægju sfna yfir pvf, að mftl petta væri nfi komið 1 svo gott horf. Par sést og, að fremstir í fé. lsgsskap pessum eru peir L. Arntzeo hæstaróttarmftlfærslumaður og Al. Warburg stórkaupmaður. Eitt blaðið, hægrimannablaðið Nationaltidende, tók pónokkuð ððru- ▼ísi 1 streng. Dað talaði öfluglega mftli Ritsfmafélagsins norræna; kvað pað hafa verið sð vinna að pvf um mörg ftr, að koma Islandi f ritsfma- stmband við umheiminn, hefði varið t'l pess miklu fé, sent verkfræðinga til Islands til pess að mæla landið o s- frv. Heldur blaðið pvf fram, að stjórnin geti ekki veitt eða megi veita öðrum en pvf félagi leyfi til pess að koma Islsndi í fregnsfmasaœb nd við umheiminn. Ekki hafa önnur blöð tekið neitt ucdir petta. Hitt pykjast menn vitt, að rit- sfmafélagið hafi nfi vaknað > f b'ui.di og muni róa að pvf öllum áruro, að Marconffélagið ffti ekki leyfi stjóriiar- innar til loftritssambands við íslai.d. Dvi stendur stuggur af Ms: coniað- ferðinni, sem við er að bfiast. Þhí1 yrði pvf geysimikiil bnekkir, ef Marc- oniaðferðin ryddi rér til rfims. Dað hefir allmikinn sjóð, scrn retÍHður er eingöngu til að vinna ft móti Marconi- af ferðinni. Detta, sem hér hefir verið frft slyrt, er ísafold skrifað frft Khöfn «ð niestu. Að öðru leyti tjftir css hr. Einar Benediktson, er töluverð a/skifti raun hafa baft af pessu m&li, að veiið geti að ioftritunarsambandið Vrrði haft milli JótlaDdsskaga og ísiands, frem- ur en Skotlands og íslands. Dana- stjórn muni eiga par kost & um að velja, ef hfin vill leggja fram kostn- aðarmuninn. Dað hafa menn verið ftsftttir um frft upphafi, að etjórnin danska annað- ist ekki sjftlf petta mál, loftritasaro- bandið við ísisrd. En féiagið hefir fivalt. verið f sRtrirftði við hana frft pvf er fyrst. kom til orða, að Marconifé- lagið geidi rétt sinn að pessu leyti fir höcdum sér. Helzti rftðanautur stjórnarinni'r hefir verið Meyer, for- stjóri ritsfraamftla f Danmörku. Alþingiskosningar Annar hinna fyrverandi pingmanna fyrir Kjósar- og Gulibringusyslu, héraðs- læknir Dórður J. Thoroddsec, hefir 18. fyrra m. gefið fit yfirlysinp til kjós- enda sinna, par sem hann gerir rftð 'fyrir pví, að sér muni verða örðugt að sitja & næsta pinpi, og irælist til, að peir skori ft dr. Valtý GuðmuDdsson að gefa kost ft sér til pingsetu í hnns stað. Dessi tiimæli hafa fengið svo góðar undirtektir, að mikill fjöldi kjósecda kvað pegar hafa undirskrif- að pess konar fiskoranir til dr. Valtýs, og mun bft mega ganga að pví vfsu, að hann gefi kost & sér. Reykjavík, 9 Maí 1903. Dilsicipa afli. Diiskipaflotinn héðan befir verið að hafna sig bér pessa dsgana, vel tiskaður sumur, um og yfir 30,000, en lftgt að tölu til hjft mSrgum nokkuð, jafnvel aðeins 10— 12 pfis. Alt tali' frft vertfðMrbyrjun, 1 Marz. Hæstur mun vera Björn Ólafs- son frft Mýrarhfisura, ft skipi sínu samnefndu, 32,000. D& er Hjalti Jónsson ft Swift, með 28 800; p& Kristinn Magufisson ft Björgvin með 25,000; par næst Kolbeinn Dorsteics- son & Georp með 24,000 og Finnur Finnsson 6 Margréti með 23.000. Fiskurinn yfirleitt óvenjuvænn, nær eintómur porskur, og pað einmitt ekki sfzt hjft peim, er hæst hafa töluDe. Hræddir eru nteun orðnir um Kristjftn Bjarnason ft Orion; enginn orðið hans var frft pvf snemvna f f. m., ft undan fitsynningshroðanum pft 7 -9. —Iiofold. Ákveðið hrós Fká einusi þeim, sem hefir revnt ágæti Dr Williams’ Pitk Pills. ‘'Við höEun btúkað Dr. Willlams’ Pink Pills ft heiinili okkar, 1 hin sfð- ustu fttta ftr, við margskonar kvillum og hafa pær a»tfð reynst vel.” pannig skrifar Mrs. H. Hevenor, frft West Gravenhurst, Ont., og svo bætir hön við:- Degar dtengur minn var 8 fira fékk hanu la grippe og upp fir pvf féak hann riðu, sem pjáði hann mjög mikið. Hann var undir hendi iækna hvað eftir annað, en peir g<tu ekkert hjfilpað honum. Dft afréði eg að reyna Dr. Williams’ Fink Pills og pær gftfu bonum fulla heilsu aftur, og sfðari hef- ir hann ekki orðið sjfikdómsins var. Síðan befl eg sj&if brfikað pillur p»sa -r við gigt I vöðvunuin ogpæ dugð' eigi sfðtir f pvf tilfelli. Ptllurnnr hafa rp»rað okkur marga dollara f borgun- um til læktia. og eg vildi að allir, setn veik'r eru, vildu reyna pæ-.’’ D-. Williauih’ Piak Pills lækra alla sjfikd^ma ,sem stafa af vatasrfku blóði eða veikluðum taug'tra, og pess vegna eru pæ' b»zt pekta meðalið, setn heimuripn á, og meira selt af peim en nokk'tru öðru meðali, pær læfiDH, svo s-ti', g*gt, mjaðmagigt, máitley?i, rtðn, bló'leysi, meltingar- leysi, fl ig ygi, bja'tveiki og sjfik- dóma pfi. er kveofó k líður af, vegna pess nð p»»- i fi'i rT tiýtt, hraust, rautt blóð. rtyikja tangarr,8r og par nig burtrýa'.M sjfikdóranum fir líkamanum. Dér getið fengið piliur pessar frft bvnða lvfsala sem er, eða pær verða se dsr yði r frftt með pósti & 50 cents askjHn eða s»x öakjur fyrir 82 50 ef skrifað er eftir þeim t 1 D-. Williams’ Medicine C .. B ckvili, Or,t. Fullvissi* að tiafnið *‘D-. Williams’ PÍDk Pil.s f,.r Pall People,” með full- um stöfum. hó prentað ft umbúðirn»r utanum sé'h erj<r ö kjur. I. M. Clsgliofa, M I), LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Bf Hefur keypt lyfjabfifiina í Boldur og helur )>vf sjálfur umsjón á ölluai meööium, 3em.hann aetur frá sjcr. EEIZABKTH ST. BALDUR, - - MAM P. S. Islenzkur ttílkur viö hendin,, nve n®r sem förf ger.ist. Isak Johnson. Páll M Clrmens. Architects and Contractors (Islcnzkir) 410 McGesSt. Tolophonc 2o93. Taka að sér uppdrátt og umsjón við alls>- kouar byKeringar. Reynið einn kassa W WW W 'flfiflf Þór ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um liigh Cirade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér feneflð dálítið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sera þér fáið vöruna nýja og géða, ogáþtðgetið þér reitt yður moð alt, sem við seljura. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kilgoup, Hraep Co, NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæíilegt verð hjá The Kilgonr Bimep Co.. Cor. Main & James St. WlHNIPEO Nil er Húshreinsunartími og þá þurfið þér að fá Ammonia Borax, Cloride of Lime, Brennisteinskertl, Insect Powder, Melkúlur, Svampar, fœst hjá DRUGGIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Telbjfhosf, 1682 Næturbjalla. (gkkert borgargtg btiux fijrtr ungt folk eldor en a<5 rauiru A WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portajre A nne?.md Fort StrsM Leiti' allr-fi u PplýnlJifH h>á ■krifarn nkóUns G W. DONALD Mz'áan Skrifstofnr 391 Jlain St Tel. 1441 FARBJEF ALLA LEID TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTUR —California og Florida vetrar-búataða. Einnig til sta a í Norður&lfu, Ástralíu, Kína og Japan iPultmnn ■ vcfnvn. ntr. AHur álbánndur Itlnn boiil. Eftir upplýsingum leitið til Et Swlnfovd, Gen. Ageont 301 n SfM Cha« .8. Foo, WINNIPEG; eða Geo P&98. & Ticket Aet: St. Paul, Mion. Fotografs... Ljósmyndai’tofa okkar e- op- in hvern fridag, Ef bér viljið f.\ beztu myod- ir komiÖ til okkar. ölluin velkomi'*' kö b“im- sækja okkur F. C. Burgess, 211 fíupert St., MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé’air vort og fólaga þess." að aðal-skrif- stofan væn í Wiunipeg. Til þess hafa því verið feng- inherberginppiyfirbúð Ding- wal’s gimsteinasala á n w. cor Main St. og Alexander Ave. Athogið því þessa breyting á utanáskrift fól. Með aiiknmn mðgulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Þvf w ctra. sem fél. verður og því auiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindai-Da The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. QDEENS UOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar or vínföng. W. NEVENS. Eieandi. ARíHBJöííN S. SAfUJAt --elur iikkistur oir nuun't uu' u;.fa i> Allur lítbánaður sá bezti. Knn fretnur seiur b»cn >.i sonni minnisvarfia og legHteiaa. tleimili: á horninu á ELDIÖ YID GAS Ef gasleiðsla er um srötuna ðar leiðii félagið pípurnar að götu línunui ókeypis l’engir gaspipur við eldnstór, sern keyuf ar hafa verið að þvi án þess að setjB nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð tii reiðti. Ailar tegundir, 88 00 og |>ar yfir. Kon • ið og skoðið þær, |T!lt Winnipeg Electaic Street Railway t'e.. Jasstó-deiidin 215 Porhtaoe Aventtk HOÍ MarKet Squars, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahiisum bæjarine Máltíöir seldar á 25 centa hver fi dag íyrir fœði og gott herbergi. Biliianl stofa og sérlega'vönduð vinföug cg víticIí ar. Ókeynjs keyrs'H að ogfrft Jái-ubrai.ta stöðvunuin f?AIR9 “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta og.'ákemtilegastH tíma ritið á islenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. bvert hefti. Fæst hjá u. S. Bardal. S. Bergmann o fl Dr, G. F. BUSH, L. D. S TAN NLÆ.KNIR. T'-uuur fylltar og dregnarfit ftn »Mr». auka. Fyrir að dr&ga fit tönn 0,6<>. ^YT’.r »C fyllí. tönn tl,00, R?*? MA">t Pt. , \ L M v h f.'tA- HO, 60 VEAR8' EXPERIENCE Barnið óhult “Ifleal 99 jarnrumi. Sérhver móðir, sem á harn, ætti að hafa ,,Ideal“ rúmstæði (Crib). Bún getur verið óhrædd um barnið þö hún skilji það ein- samalt eftir i því. það getur eigi dottið, klifrast yfir eða komist í gegn um það. Hliðunum má renna til svo hægt er að láta það standa við rúm móðurinnar. Að oins 4 þuml. millibil er A milli riinlanna, gaflarnir 44 þml. háir og hliðarnar ná 22 þuml. upp yfir fjaðursængins. Komið og skoðið það Scott Furniture Co. StærstuJ húsgagnasalar I Vestui Canada. w I THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. I0USE | Tradc Marks Dcbigns COPYRIOMTS AC. Anyone aendlnff a eketch and descriptlon m»: antckly Ascertaln oor opinton free whether an lnrentton te probably patentable. Commnnloa- Uone strtctlr conúdentH&l. Handbook on Patente , aent free. 'ldeet ageticy for eecurlng patenta. 1 Patents ^vken througth Munn k Co. raoalT# j tpecial notice. witheor eharge. tn tha Sclcntific Jhncrican. A handsomely illustrated weekly. Larsreet cir- oulatton of anjr sctentiflc tournal. Terma, $3 a year ; four month«, $L Bold by all newtdeale— Buo & co.“'*~ ' Branch Offlee. <Ob F 8L. W» NewYorfc DÝ ALÆKNI8 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. l^æknar allskon ir' sj ímdótna á skepnum Sanngjamt verð. , Xajrfaall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meööl. Ritföng &e.—Læknisforskriftum nákvæmur caum ur'^efinn RauÖagaf ls-skóbúöin. Gótf kaup á . . . Canvas Hvitir Canvas skór fyrir karl- menn, vanaverð $2.00; dú er verð þeirra hjá okkur $1.2}. Canvas Oxford skór fyrir karl- menn, kosta vanalega ?1.50; en nú seljum við þá íyrir $1 .OO. GUEST & COX rauða gafiinum. 719-721 MainSt. Rétt hjá C. P. R. stöðvunutn, WINNIPEG MACHINERY & SUPPLY CO. 179 ÍMJTRE DfME AVE. EAST, WIKKIPEC Heildsölu Véla-salar Basolin-viElaF Má sérstaklega,, nefna. SKRIFIÐ OSS. Alt^sem afl þarf til. Handa Bœndum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.