Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG 18. JÚNl 1903 PnbUiheð e\jry TSmrKlaT trr THH LÖC.BERQ PRINTING ft POBUSHINO Co. (Iaíorporated). M Cor. Wzua*M Avm. anA N«*a St.. Wiwmipjo. Mam. — {tatscripttoe trric* p«W»« M ftdrtmcA Sing !• oop*«t 1 c*m$ mzrwrjóms ÖLa4gnxx» Hmultoa Johri A, vat'm AOGLVSXNGaR—Smí-..r1»»lM«r < •<« •»*« j cœii íyrii so orB «8a 1 þoiní _?* wnt om mtonBinn A atatrrt »Oíl?«m«nm on» œgri tlma. ntoláttur oítir «jmnin«i BOSTAÐA-SKIFTJ kanptmrta wDnt *B kjmna ekridaai o« ««U na 'yrraranrti atetraœt tU- tJtiiAáaJtrlfl til rliraiQaiuu’ri bta&atM V>}«. „o«rturtf 3F*rttf W Fttb • J. «r< I2SJ r»!«f>ore.5 *r On ■art3ti.'=vt lit fiMCÍtaaa V Hkditot i--otgi>-*.-s O t>«» !23’> * mntpa. *9_Samkrimm ia- rt*io*na> er jppsCan kanpand* t biarti Csiid ncrua n.nn »é »kc:d!aua þesnr nana .egirapp —E; kaupandí aem er I sknld viB blaOia iytur vistfetluia án þese aö ti.kjnna heimilisskjft- ■n. þá er þaö fyrir ddms»ílur.nin ílittn symlet .iiirun fj-rír prettvíslesum tilgar.si ~ Fimtudaginn 18■ Ji/"> 1903 Orþrifráff Roblins. Hafn mei n veitt því eftirtekt hverju Rohliu-flokknrinn flaggar mest urn l?e>sir ínnndir otj ætlar anf'sjáanletírt ftf lita fremur öllu i»,ro koaui s*'t a* li*’i vif kosning- tiinar? J>->í;Hr aftnrhftldsn enn voru komnir til valda þá skipu'u þeir n !nd ofstækisfullrn flokksmanna nr sinum ei£(in h. p til þess af yfir- íiirn reikniny;a Greenw iy stjörnsr- iir ar yfir »11 tn tí nann sem hún h-.f.‘i við völdin veii’i 02 reyna að 2r.fn eitthvn''- npp sei’i á einhvern h-.tt varpu'i sku2.‘ft á Greenway- stj>>rnin=i ..g f’j dslynda tíokkinn;og tii |v-s i.‘ gern nefnd þessari sem alii-a ha>g st fyrir fékk enginn meC- hiutit Greei.w.iy stj.'.rnarinnar eða n-'inn fvrir J eirrtt hur d að vera við- st.ddv, h.ldur var alt látið fara f-am innai- lokisðra dyra. Svo lniik nefndin starfl sínu, og svo lnnyt 'ar frn j v’, að þar kæmi nokkuð í ijös Greenway stjórninni e’:. f-j l-ly-du tiokknum til áfellis e^a va.jt írf>u, að „Heimskririgla ' á- leit þaC ekki ömak.ins vert að birta a^ftlsiy.rlu nefrdarinnar e^a niður- íitöSu þá, s .in húu komst að. Lög- berg aftur a nniti birti skýrsluna á veim t nift o' cetn þeir, sem Lögberg eiga, le>i' hana í 21. tölublaði 13 árgaii^s. Auðvitftð reyndi nefndin að lýna alla meðferð Greenway- stjörnarinnar a fe fylkisins í sem allra ljótastri n ynd, en það kom alt fyrir eitt: fr-isÖ2U hvers eiuasta atriðis varð í efndin í sérhverju til- felli ftð enda jmnnig. að fylkið hefði eugn topa*. En það er eitt atriði í skýrslu þessari, setn Roblin og flokksmenn hans klifa nú a 02 gera að aðalutn- talsefni sínu. þftð snertir fram- ræslu ; fylkinu og hijöðar á þessa leií: Eins og ekki er að undra rekur nú B. L. Baldwinson þingmaður Gimli-manna sig á það æði víða á kosningaleiðangri slnura útum kjör- dæmið, að kjósendum hefir þótt lít- ið til hans koma sem þingmanns, talið sér fremur lítinn heiður að honum, sem leiðfcoga, ög brugðið við skiítin frá því sem áður var. Hann er nú að læra að skilja það, Gimli- þingmaðurinD, að kjósendur hans hafa náð of miklnm pólitískum þroska til þess að gleyma öllu sem á undan er gengið—svikum Koblin- stjórnarinnar og ónytjungsskap og stirðbusahætti þingmannsins — og gangast upp við flaðnr og fyrirlit- leg kosningaloforð þegar til þing- kosninganna kemur. í vandræðum þessum hleypur B. L. Baldwinson ritstjóri „Heims kringlu" undir bagga og reynir að bera blak af nafna sínum, B. L Bald winsyni þingmanniGimlimanna. Og honum tekst það langt fram yfir allar vonir þó hætt sé við það komi ekki nafna hans að rniklu liði. B L Baldwinson ritstj. „Heimskr," gefur það sem úlit sitt, að nafni sinn hafi miklu meiri þingmanns- hæfileika en Sigtr. Jónasson. Við þetta er ekkert annað að gera en brosa að því. Engum ætti að vera það kunnugra en B L. B. ritstjóra „Heimskr.“, að þingmenskuhæfileika hefir nafni hans óvenjulega litla— skilur minna í stjórnmálum en ef „í sambandi við uppþurkunar-1 til vill nokkur annar maður, sem liérað nr. 1 tók fylkið upp á sig nokkurn tíma hefir á fylkisþingi Leina ábvrgð, en hún er ekki færð j setið í Manitoba eða nokkuru öðru inn í bækur Idutitðeignndi deildar.; fylki, enda hefir hann ekki tekið Fé variborgað coniractor einum af þátt oss vitanlega í neinu, sem á þessu 1 tní tin j ess yfirskoðunarmað- j þingi hefir gerzt, nema þegar hann ur fvlkisins skrifaði undir og i.ður einhverra kringumstæða vegna varð en hann var húinn að að sainþykkja 1 að taka að sér krabbamál kynblend- sönnuriarskjölin þessi skidd var ingakerlingarinnar þar sem hann endurborguð síðar." j varð öllum að athlægi. það getur Eins og allir konnuðust við • ekki talist að taka þátt 1 þingmdl- þegar skýrsla nefndarinnar kom út um þó hann stæði einu sinni upp og er hér um form2alla að ræða, sem í bæði fyrirgefningar til þess að lenda mýmörgum tilfellum er ómögulegt ekki í tukthúsinu fyrir ærumeið- fyrir neina stjórn að komast hjá og andi ósannindi sem íremur munu fylkiuu getur ekki stafað minsta hafa verið rataskap hans en ill- hætta af sé stjórnín ráðvönd og mensku að kenna, Hið eina sem B. heiðarleg stjórn. f þessu tilfelli L.Baldwinson ritstj. „Heimskr.“ get- hetir verkfræðingnr stjórnarinnar ur sýnt og sannað, að eftir nafna yfirskoöað verkið og virt það og hans liggi. seiu þingmann, er að getið skýrslu um hvað mikla pen- greiða atkvæði með því, að beinir im/a contractorinn ætti heiinting á skattar yrði lagöir á bændur, pen- að fá. Allar borganir af þessu tagi ingatillagið tekið af bændafélögun- byggjast að sjálfsögðu á skýrslu verkfræðingsins. Upphæð þessi verður því að' borgast, en formgall- inn liggur í því, • að stjórnin sam- þykti ekki borgunina & fundi fyr en eftir á. Undur þýðingarlítill formgnlli úr því alt var gert form- legt og löglegt eftir á,eins og nefnd- in lýsir ytir að gert hafi verið Sýnir það nú ekki betur en nokkuð annað, hvað ráðvandlega Greenway-stjórniu hefir meðhöndl- ið fé fylkisins, að þessi litli, ómerki- legi og í alla staði skaðlausi form- alli skuli vera notaður við kosn- ingarnar sern a^al kæran gegn henni og frjálslynda flokknum? Roblin sér sér ekki fært að láta ■icitt, sem eftir hann og stjórn hans liggnr mælft með sér við kosning- arnar— finnur til þess, að ráðs- um og yfir höfuð með öllu sem Rob- lin vildi vera láta. B. L. Baldwinson ritstj. „Hkr.“ segir, að nafni sinn hafi útvegað kjördæminu fjórum sinnum meira fé heldur en fyrirrennari hans gerði; í þeirri upphæð hlýtur hann að telja bæði þetta óhræsi sem til „Heims- kringlu" hetir gengið og þúsundirn- ar sem varið var til að gera mylnu- brautina í Mikley öllum ófleygum skepnum ófæra. Og svo segir hann að nafni sinn hafi „útvegað járn- braut inn í kjördæmið.“ Hvar skyldi járnbraut sú vera? það átti að vísu að vera lögð járnbraut t L Oak Point fyrir 1. Nóvember 1902, en hún er ókomin enn; og fyrir ro'«kuru var því lofnð, að saraa brautin skyldi fullgerð fyrir 15. Júlí 1903. Dettur nokkurum lif- andi roanni í hugt að það verði efnt? n.enska hans er ekki líkleg að mæla Iram með honum; og grípur því til I Setjum svo, að jarnbraut verði rneð eirra örþrifráða, að sýna fiaai á, I tímanum lögð til Oak Point, þá hvaí'' ill Greenway-stjórnin hafi ver- i verður braut sú á engan minsta hátt ið, og hetír svo ekkert liklegra á að ; Gimli-þingmanninum að þakka; hevida gegn henni en áminstan form- j hann fékk alt járnbrautartilkall sitt gafia. útborgað í kynblendingum á slðasta Jiakka mA Roblin fyrir ef ekkijþingi eÍDS og áður hefir verið skýrt koma uthu^averðari snuröur fram fri. ’egfti’ hann verður sviftur ráðs-1 Vér getum fullvissað B. L. menskunni, sem ekki verður langt Baldwinson ritstj. „Heimskr.“ um að bíða. Og þakka mætti Mani-1 það, að nafni hans álitur sjálfar, að toba fylki fyrir ef Roblin stjórnin vinaældir hans í Gimli-kjördæminu hefði meðhöndlað eignir þess jafn raðvHndlega eins og fyrirrennarar hennar. ,,Ber er liver á baki nema bróður eigi.“ hafi farið þverrandi, en ekki vax- andi, á kjörtímabilinu, annars hefði hann ekki lagt sig eftir kynblend ingunum til þess að Bta þá jafna hallann við kosni garnar. Og vér getum bætt því við, að Roblin- stjórnin býst ekki við að vinna Gimli-sætið, á hverju sem hún bygg- ir það(?) B. L. Baldwinson segir sér sé sagt að nafni sinn „hafi alls engin loforð gefið kjósendum slnum önnur en þau, sem hinn hefir fulla vissu um aö getft efnt.“ það er mjög trú- legt. Loforð þingmannsins á síð- ustu ferðinni hans um Nýja ísland munu fremur hafa verið s a 1 a en gjöf—loforð, sem ftttu að borgast fyrirfram með atkvæðum; fyrirlit- leg kosningaloforð, sem ætlast er til að kaupi sannfæring manna og geri þá að minni mönnum í sínum og annarra augum. Fólksflutningur til Suður- Afríku. Síðan friður komst á í Suður- Afríku hefir verið allmikið talað um fólksflutning þangað frftNorðurálfu- löndunum og hann þegar byrjaður í stórum stíl. það er hægðarleikur að gera Htilsiglt fólk skotið í Suður- Afríku vegna hinna auðugu náma þar, sem margan manninn hafa gert vellríkan. Menn átta sig ekki á því, að nú á tlmum er öll slík gróða- von í höndum vissra auðmanna og auðfélaga, og að hið eina, sem fá- tækum innflytjendum getur gott skinið af námunum, er að fá að vinna ( þeim fyrir ákveðin daglaun. Ekki er óhugsandi, að reynt verði að beina hugum íslendinga á Fróni að Suður-Afriku ogþá kvikna njá mörgum löngun til að flytja þangað til þess að bæta kjör þeirra og verða ríkir á skömn um tíma þar sem jafn hátt kaup er borgað og jörðin er full af demöntum. Maður nokkur. sem gagnkunn- ugur er ástandinu þar syðra, hefir nýlega ritað í blöðin á Eaglandi að- vörun til Englendinga um að gæta sfn og láta ekki ginna sig þangað. Aðvörun þessi hefir verið tekin upp í blöðin i Canada og vegna íslend- inga á Fróni álltum vér ekki úr vegi að birta hér útdrátt úr einni af greinum manns þessa þar farast honum þamfig orð: „það er sama sagan Hvert einasta póstskip og önnur fólks- flutningsskip—öll hlaðin með inn- flytjendur af öllum mögulegum stéttum þegar þau koma til Cape Town, eins og Suður-Afríka væri E1 Dorado tuttugustu aldarinnar. Á hvers konar grundvelli byggir þetta ógæfusama fólk gæfuvonir sín- ai? Hvað kemur því til að eyða því litla, sem það á, til aö komast langferð þessa? Líklega loforð um- boðstnannanna, er fá þóknun fyrir hvern innflytjanda sem á land 3tíg ur I Suður-Afríku, en alls ekki á- standið í landinu eins og það er. Eg hefi spurt mig fyrir um á- standið alla leið frá Durban til Pre- toria, í Johannesburg—þar sem flest þetta afvegaleidda fólk sezt að—02 út um sveitirnar. Eigin rannsókn íri kemur algerlega heim við lýs- ing þá, sem eg hafði áður fengið— að nú sem stendur er Suður-Afríka aumasta landið sera hægt er að flytja til í því skyni að leita gæf- unnar. Fyrst er að minnast á kaupið. Verzlunarþjónum á Englandi, sem þar vinna fyrir 20 shillings um vik- una, er sagt, að þeir fái í Suður- Afríku 15—til 20 pund sterling um mánuðinn; og þeir sem á Englandi fái 30 shiUings á viku, íái 15 til 23 shillings á dag fyrir samskonar vinnu. Jietta er satt, það er að segja faist vinnan. Menn verða einníg að gæta þess, að þegar kauphæð er borin saman þá er nauðsynlegt að bera jafnframt sarnan kostnaðinn við að lifa. Hvað kostar það mann á hverjum staðnum að lifa viðunan- legu lífi? Á hverjum staðnum verð- ur meiri tekju afgangur eftir að bú- ið er að borga allar lífsnauðsynjar? Á þetta er ekki lögð áherzla þegar verið er að hvetja fólkið til að flytja og því set eg hér verð á nokkurum vörucegundum í Traosvaal sem telja má helztu nauðsynjavöru manna“— 1 vöruskrá þessari er talið brauð, haframjöl, hveitimjöl, te, kaffi.mjólk, smjör, sykur, salt, egg, svínakjöt, ostur, kartöflur, fryst kjöt, laukur, kol, steinolía, kerti og eldspítur og er verðið nálægt þremur áttundu pörtum hærra að meðaltali en á Eoglandi „En svo er og þess að gæta, að í flestum tilfellum eru vörurnar verri í Suður-Afri ku. Brauðið, teið, kaffið og svínakjötíð væri ekki á- litið mönnum boðlegt á Englandi og alt annað eftir því. Húsaleiga er fimm til átta sinn um hærri en á Englandi. Hús, sem á Englandi væri álitið of dýrt fyrir £80 á ftri, er hér álitið ódýrt fyrir £500 til £t>00 á ári.“ 1 niðurlagi greinarinnar varar maður þessi fólk við að flytja suður nema það hafi áreiöanlegt loforð um vissa atvinnu, hafi $5,000 í vasan- um til að grlpa til meðan það sé að litast um og eigi einhverja vini á meðal þeirra, sem mest hafi að segja ( landinu. Nú þegar komið er undir ver- tlðarlokin og kosningar eru í nánd og menn eru í svo miklum vafa um það, hverju trúa megi—þegar aftur- haldsblöðin segja að Roblin-stjórnin hafi efnt öll loforðin í stefnuskrá afturhaldsflokksjns, og frjálslyndu blöðin segja hið gagnstæða, hvers vegna ( ósköpunutn birtir ekki ,,Heimskringla“ stefnuskrána til þess að taka af öll tvímælin? Hvernig stendur á því hvað ant afturhalds- blöðunum virðist um það vera nú á yfirstandandi tíma að halda stefnu- skrá flokks sins lcyndri fyrir fólk- inu? „Heimskringla“ ætti að minsta kosti að birta „vitlausa plankann," sem kallaður er; það er greinin sem Gimli-þingmaðurinn var við að semja, þar sem því er lofað að taka fiskiveiðamálin úr höndum Domin- ion-stjórnarinnar samkvæmt grurvl- vellarlaga ákvæði og gátu því undir engum kringumstæðum komist í hendur fylkis-stjórnarinnar; vegna þess, en ekki faðemisins, er grein sú í stefnuskránni kölluð „vitlausa greinin'* eða „vitlausi plankinn.“ Gimli-þingmaðurinn segir í síð- asta blaði sínu, að sér hafi verið sagt „að haDn hafi alls engin loforð gefið kjósendum sínum“ — þegar hann var á ferðinni ura daginn— „önnur en þau, sem hanu hefir fulla vissu um að geta efnt og muni efna, sera þingmaður þeirra.“ Mönnum er forvitni á að vita hver þessi spá- miöur þingmannsins er, hvort hann las þetta ( lófa þingmannsins eftir að hann kom heim, eða hvernig t skollanum hann fór að vita það. Æfiminning. , Ámundi s&l. Glslason andaðist að heimili síuu í Mikley p. 7. Júnf síð- astliðinn. Baoamein hans mun hafa verið heilablóðfail, og andaðist hann eftir 3 daga legu. Ámundi sál. var fæddur að Hvamrni í Skorradal. For- eldrar hans voru Gísli Styrsson og Guðrún Jónsdóttir. Var hann mún- aðargamall tekinn til fósturs af sóma- hjÓDunum Bjarna I>orsteinssyni og X>óru Benidiktsdóttur, sem bjuggu á Dagverðarnesi f sömu sveit á íslandi. Síðan fluttu þau að L vartagili f Norð- ur&rdal, og par var hann hj4 peim par til hann var 30 &ra gamall. I>á fór hann að Hreðavatni f sömu sveit, og á næsta ári giftist hann eftirlifandi ekkju sinni, Jónfnu Sólveigu Brynj- ólfsdóttur; með henni átti hann 5 I börn, 1 dó en 4 eru & lffi, 3 drengir og 1 stúlka. t>að sama &r fluttu pau að Brúarhraum f Kolbeinsstaðahreppi. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meinsemda úr böndum líkama, og líka s&l, lej’s’ eg jöfnum höndum. Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima. — Trausti Vigfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk,—RósaA. Vigfússon,Geysip.o. Hann hefir læknað míg af magabil- un m.fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p o. Hann hefir læknað mig af hðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann hefir læknað mie af liðagigt m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jóhanna Jónsdóttir, Icel. River. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Arnes P.O. Stór Syning á leiðinni. GOLLMAN BROS, KOMA. ÞrefaldurCircus. Upphækkaður sýn- ingarpallur. Hestasýning. Nykur. Stór- kostleg sýnÍDg á sjaldgæfum villudýrum. Heil hjörð af filum. Ljónsungar Hý- enur. Tigrisdýr. FullorMn ljón frá Suður og Austurálfu. ísbirnir. Úlf- aldar. Höggormar. Kensurúar. Lé- barðar. Villikettir. Apar, o.s.frv. Stærsti nykur, sem nokkurn tíma hefir verið sýndur. Kostaði tuttugu þúsund dollara. Drap átta menn, þegar verið var að handsama hann í Nílfljótinu. Kl. 10 á morgnana. hvernig sem viðr ar, verður farið með dýrin eftir Aðal- strætinu. Fimleikarar. hornspilarar og allskortar trúðar verða í þeirri för. Ýms sjávardýr verða líka til sýnis. — Okkar sýning ber höfuð og herðar yfir allar aðrar. Fimm hundruð karlar og konur hafa stöðuga atvinnu hjá okkur, pg við höf- um á fjórða hundraðhesta meðterðis. Allir geta fengið að sjá þetta fyrir alls ekki neitt kl. 10 á hverjum morgni. Tvær sýningar á hverjum degi, eftir dádegi og að kvöldinu. Dyrnar eru opnaðar kl 1 og kl. 7. Útbúnaðurinn, Jsem við höfum með- ferðis hefir kostað svo miljónum skiftir. Við höfum til sýnis dýr af nálega hverri einrstu tegund, sem til er á jðrð- inni. Við höfuip hvorki sparað tíma né fé til þess að sýningin okkar gæti orðið fullkomnari en allar aðrar umferða- sýningar, sem nokkurn tíma hafa sést. Gleymið ekki tímanum' Frí sýning á Aðalstrætinu kl, 10 á morgnana. Sýn- ingin opin kl. 1 og kl, 7 eh ir hádegi. ’ Flestallar tegundir dýraríkisins, láðs og lagardýr, eru hór saman komnar undir einu þaki. Aldrei áður hefir nokkur umferða- sýning getað jafnast við þessa sýningu okkar. 1 þessari auglýsing er ekki hægt að telja upp né lýsa öllum hinum fáséðu ‘ og afbrigðilegu dýrategundum, sem þar eru saman komin. Eina ráðið er að koma, og sjá með eigin augum þetta stórkostlega furðu-safn, Fimleikurunum okkar borgum við átta hundruð dollara á viku, svo geta má nærri hvort ekki er sjáandi til j þeirra. Muniö eftir að COLLMAN BROS. eru á leiöiuni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.