Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 2
2
LÖöKHíi 18 JÚNI
Lifsábyrgð Allan Kent.
S*gr»n, sem bér fer & eftir, er nfi
m&ske 1 sjftlfu sér ekki neitt einstakt
dæmi, en af f>Tl viöureifrn f>eirra, sem
f>Att töku 1 henni,kom nokkuö skriofin-
lega fyrir sjónir sstla eg aö aegrj*
frá henni f samhengi eins ojr hfin fór
fram.—Hfin er um Hfsibyrgröina hans
Allans Kant.—Hann var allra b'-zti
nsungi, mjösf vel siöaöur o^ diírfars.
(fóöur oaj öllum féll hann svo ve! )
geö, aÖ jafnvel ft skrifstofu blaösins.
„The Register,“ f>ar sem hann vann.
fttt; hann engan öfundarmann, hversu
vel sem honum gekk aÖ hafa sig 6-
fram. Fnegð Kents haföi aukist cf
margfaldast slöan hann fyrir tfu árurr
hafði fitskrifast frft skólanum. U' dir-
eins höföu f>& komiÖ 1 ljós hj4 honutu
hæfileikar til blaÖsmensku og d Ut
listar. Nokktirar vel gorðar pólit'sk-
ar skrípamyndir eftir hann áttu tais-
veröan pátt í því aÖ flokkurinn, er
„The Registet“ fylgdi, vann yfiratand-
andi kosniugar. Detta leiddi til pess
aö hann gat tckið sér langHn hvlldar-
tíma og feröast sér til skemtunar. Fór
hann nfi víöa, og fréttagreinar og
myndir, er hann seDdi heim. bæði frá
Japan, Kfna og Suöur-Afrfku meöan
BfiastrfÖiö stóö yfir gáfu honum nægi
legt verkefni. Eftir priggja ára
feröalag kom hann heim aítur og var
þá orðinn pjóöfrægur fyrir myndir
sfnarog ritgerðir. En eftir sem áður
var har n jafn góöur í umgengni og
ástsæll vinum sfnum. En skömmu
eftir að hann var komii.n heim lagöist
bann hættulega veikur. Ferðalagiö,
oft og tlöum f óhollu loftslagi, hafði
veikt líkamsbyggingtina og allir
töldu hann nú af. Einn af beztu
kunningjum hans á skrifstofunni, sem
Rogers hét, kom iöulega til hans
meöan hann lá veikur; var hann nfi
eftir pvf sem fram liðu stundir orðinn
næstum pvf vonlaus um að Kent
mundi rétta viö aftur. Dað var ein—
hvern dag um petta leyti, aÖ Rogers
var staddur á skrifstofunni og kom
þá pósturinn meö bréf til Kents og
afbenti bonum. Sá hann á umslag.
inu aö paö var frá Equinoctial lffsá-
byrgöarfélaginu. Rogers sagöi viö
manninn stm næstur honum sat:
,.Detta verður lfklega seinasta lffsá-
byrgðsrgjaldiö sem parf aö borga fyr-
ir Kent. Eg hefi ems og pfi veizt,
séö um aö borga gjaldið hans 1 réttan
tlma þessi ár, sem hann var & ferÖa-
lagiau, a)t pangaö til hsnn kom heim
fyrir fjórum mánuðum slðan. Eg í-
mynda mér aÖ pctta sé reikningur frá
félaginu fyrir seinasta iögjaldinu, sem
befir failið f gj&ldd&ga sföan hano
kom heim.“ Hann opnaði bréfiö og
sá, aÖ 1 pvf v»r reiknÍDgur yfir árs-
fjórðungagjold af 1'fsábyrgÖinni hans,
aö upphæö tuttugu og prfr dollarar
og fjörutfu cont, sem átti aö vera
borgað fimtánda Marz. Var par
stranglega tckið fram, aö yrði ekki
þessi upphæö borguð hinn tiltekna
dag, hefði hsn . fyrirgert rétti síuum
til lífsibyrgöar upphæöarinnar og
allra skuldbindingu á hendur félag-
inu. „Hamiogjan góöa“ sagði Rog-
ers, „bréfið kemur einum degi of
seint, 1 dag er sextándi Marz.“ Hann
tók nú umslsgiÖ utsn af bréfinu og
rannsakaði þaö nákvæmlega. „Daö
hefir verið æðileogi á leiðinn:,“ sagöi
hann við sjálfxn sig um ieiö og hanD
las póstmörkin. „Fyrsta markið er
sett á umslHgið fimtánda Febrfiar,
fyrir réttum ménuÖi síðao. Hvar
skyldi bréfiö hafa verið að flækjast
allan pennan tíroa? Hann gætti nfi
er.n batur að utnslvginu. „Dað er pó
merkilegt,“ bé!t hann áfraro, „fyrst
er bréfið sent til matsöluhfissins á
Brisbane strætí, par sem Kent átti
heima fyrir fjórnm árutn sfðan. Næst
er psð sent til Peíham Court, par
sem hann átti heinria áður en hann
lagði á stað í ferðina. Eftir paö hefir
pað farið til Missouri og sfðan til
Washington.—Bfðum nfi við! Kann-
ske pað sé þá tími til enn, þegar öllu
er & botninn hvolft, að koma í veg
fyrir aö ábyrgöarskjaliö verði ógilt.
Sökin liggur hjá þeim sem skrifaö
hefir vitlaust utan á bréfiö. í prjfi
ár undanfarið hefir félagið sent reikn-
inginn til Keuts hingaö á skrifstof-
una og eg hefi borgaÖ lffsábyrgÖar-
gjaldiö hans fjórnm sinnum & ári.
Okkar skrifstofa bérna er pað heimil
isfang Kents, sem hlýtur aö standa 1
bókum félagsins. Sökin liggur hj&
peim, og eg ætla að bregöa mér og
finna pá til þess að lagfssra þetta.“
Hann stakk 1 vasa sinn nægilega
miklu af peniogum til þess að borga
reikninginn, fór aö finna gj&ldkerann
& skrifstofu lffsábyrgöarfélagsins og
lagði peningana, teikninginn og um-
slagiö á borðið bjá honum um leiÖ og
hann gerði grein fyrir hvernig á pvf
stæði, aö petta kæmi ekki fyr. En
pað var nú ekki par með bfiiö. Gjald-
kerinn tók til máls, ofur hægt og 1-
smeygilega: „Mér fellur mjög illa aÖ
petta sky'di koma fyrir, ea sjáiö pér
nfi til, þér komiö eioum degi of seint
meö iögjaldi?1, og eg get ekki hjálpaö
máiinu við. Við meguin til að ganga
fctraDglega e'tir pvf, aö borgaö sé
á réitum tfma, jafijvel hversu góöar
ástæður sem kunna aö vera fyrir
drættioum “ Nö fór aö sfga f Rog-
ers. „Er psö svo aö skilja,14 mælti
hmn, „aÖ pér neitið aO taka við iö-
gjaldinu þó sökiu liggi einungia hjá
ykkur bér á skrifstofunni. Dið send-
uö reikninginn meO vitlausri utaná-
skrift, pó þið VÍ8SUÖ hvert hann átti
aö sendast og hvar hann befir verið
borgaður f prjfi ár undanfariö. Eg
ætla að fá að tala viö formann félags-
ins “ Hann, formaðurion, sem ekki
hafði nema tfu þfisurd dollara ( árs
kaup, var enn mýkri á manninn en
gjaldkerinn. „Detta er ákaflega leið-
inlegt,“ svaraði hann blfðlega, pegar
Rogers og gjaldkerinn voru bfinir að
útlista málið fyrir honum, „en hér er
ekkert hægt aö gera. Við höfum lög
og reglur til þess að fara eftir, sem
ekki er hægt aö breyta. Þessi lffsá-
byrgÖ var strikuö fit í gær. Sjáið þér
nfi til! Detta lffsábyrgðarskjal Kents
er eingöngu trygging, sem ekki hefir
neitt verÖmæti ef iögjöldin ekki eru
greidd á réttum tlma. Eina ráðiö er
að taka Kent inn 1 félagiÖ aftur, ef
heilsa hans er í svo góðu lagi, að paÖ
ré mögulegt, sem eg fmynda mér að
ekki sé.“ „Heilsan hans,“ sagði
Rogers með fckefð. „Hann sem ligg-
ur fyrir dauöanum og hefir legiö 1
fjórar vikur nwstum pvl alt af meö 6*
ráði. Dessi lffsábyrgö er aleigan
hans Og hann er búinn að eiga hana 1
átta ár. Vesaliugs konan hans og
börnin! í mínum augum er petta
ekkert annaö en srikin tóm. Hrers
vegna senduð pér pennan reikning
skakt?“ Nfi, nfi, herra Rogers,“
svaraði formaðurinn stillilega, „gerið
pér okkur nfi ekki rangt til. Eg skal
segja yöur aÖ „Equinoctial‘-félagiÖ
er eitt af hinum stæstu og heiðarleg-
ustu ábyrgðaifélögum 1 heiminum.
Dað er leiðinlegt, mjög leiðinlegt, að
einhver af skrifurunum hefir skrifað
raugt utaná bréfiö, en eg get sagt
yður pað, að lffsábyrgðarfélög eru
alls ekki skyldug til aö senda með-
limum sfnum neinR reikninga eöa aö-
varanir. Dau gera þaÖ reyndar stund-
um einungis fyrir kutteisis sakir viö
viðskiftamenn sfna. Dau eru alls
ekki skuldbundin til pess og gjald-
daginn er fastákveðinn. Dað er á-
byrgöarhafaiis aÖ sjá utn, aÖ iðgjöldin
sé greidd í réttan tfma, en á okkur
hvflir engin skylda að minna hann á
það.“ Rogers baö ekki sem bezt fyr-
ir formanninum þegar hann lagði &
stað aftur heimleiðis með bréfiö og
pening&na 1 vasanum.— Grayson hét
einn af félögum þeirra Rogers og
Kents 4 skrifstofunni. Degar Rogers
kom aftur, sagÖi hann honum frá
hvernig sakirnar stæöi. Hann var
kunnugur lögmanni, sem hét Solon
Thorpe og var ráöanautur annars lífs-
ábyrgCarfélags par í bænum. Gray-
soh lagði nfi & stað samstundis til pess
aö finna lögmann þennan og skyra
honum frá málavöxtum. „Dað má til
að fara í mál ef Kent skyldi deyja,‘i
sagði Solon Thorpe þegar hann hafÖi
heyrt alla málavöxtu, „og hver ein-
asti kviödómur mundi dæma erfingj.
um Kents Hfsábyrgðarféð án pess að
hafa svo mikiö fyrir aö fara fit fir dóm-
salnum eitt augnablik til pess aö ráög-
ast um málið. Aðferð sú, að nota
gömlu utanáskriftina þegar psssi til-
kynning eða aðvörun frá félaginu var
send á stað til Kents, eftir aö hafa
notað réttu utanáskriftina til hans 1
prjfi ár, ber svo ljósan vott um svik-
samlegan tilgang, aö slíku er ómögu.
legt aö mæla neina bót. Dað er auÖ-
sjáanlega gert 1 pvf skyni að koma 1
veg fyrir aö neinn af kunningjum
Kents gæti kipt pessu i lag fyrir hann
1 tlma. Dað hefir veriö alkunnugt,
aö Kent hefir legiö fyrir dauðanum
nfi 1 tvo mánuöi. Félagið hefir auö-
sjáanlcga bfiist viö dánarfregninni og
viljað komast hjá aöborga llfsábyrgð-
ina. Jæja, eg skvldi ekkert hafa &
móti því rð bera málið undir kvið-
dóm, og eg held mér mundi ekk:, veita
erfitt aö fá hann til aö mæla með því,
aö léta hengja breði form&no, gjald
kera og alla stjórnendur pessarar
svika samkundu. En peir hafa nóga
peninga, geta dregið máliö á laDginn,
komiö með ýmsar flrekjur og að lok-
um mun pað vera rétt, að þeir sé ekki
lagaíega skyldugir tii að senda nein-
um meðliin þessar aövaranir. Eg
held það sé betra, herra Grayson, að
reyna fyrst aC vinna pá meö siðierðis-
lepum fortölum, lögmannslaust. Getiö
pið blaðamennirnir ekki látiö ykkur
detta neitt gott ráð 1 hug?“ Gray-
son kvað ekki ómöguleirt, aÖ svo
kynni aö vera, og svo skildu peir.
Starfstofa Equinoctial félagsins
leit ljómaDdi vel fit og var skreytt og
útbúin meÖ öllum mögulegum preg-
indum. Dað skein út fir öllu, að fé
lagið, sem hér hafði aðsetur sitt,
mundi hafa meira en lítiö té yfir að
ráöa.—Terry LoDg hét einn af við.
skiftamönnum pess. Hann var rlkur
maður og hafði mikiÖ aö segja í viö
akiftallfi brejarins enda haföi Equin-
octial félagið gert sér mikiö far um
að fá hann til aö taka hjá sér lífsá-
byrgö. Hann haföi nú veriÖ 1 ábyrgð
hjá þvf í fimm ár og starfsmenn pess
létu æfinlega mikið meö hann pegar
hann kom inn 1 starfstofuna til pess
aö borga ársfjórðungsgjald sitt
Morguninn eftir aö Greyson og Solon
Thorpe höfðu talast við kom Terry
Long par inn og gekk rakleiöis að
borði gjaldkerans. Dar var fjöldi af
viðskiftamönnum, sem voru að borga
iðgjöld síd. Teriy Long borgaöi iÖ-
gjaldiÖ sitt, tók við kvittuninni og
bjó sig til burtferöar. „Eftir & að
hyggja,“ sagði Long og sneri sér aft-
ur að gjaldkeranum, „eg tók eftir
pvl, að þessi seinasti reikningur til
mln frá félaginu var með réttri utaná-
skrift. Veröur þeirri reglu fylgt
framvegis eða á aö fara að beita hinnj
aðferöinoi, setn notuð var við Allan
Kent?“
Gjaldkerinn roönaöi og varö ó-
greitt um svarið. Hann tók pó pað
ráö að reyna að snfia sig fit úr þessu
með pví að segja: „Eg veit ekki hvaö
pér eigið viö. Reikningarnir eru
vitaskuld sendir með réttri áritun til
viÖskiftamannanna.“
„Dér segist ekki vita við hvað eg
6,“ sagöi Long og btýndi röddina.
„Eg skal pá útlista pað nákvæmar.
Dér þekkið auðvitaö Allan Kent,—
allir pekkja hanD,“ bætti hann við
með áherziu og leit í kringum sig og
á pá viðskiftamennina sem næstir
stóðu eins og til pess að leita sam-
pykkis þeirra una petta atriÖi. „AU-
an Kent“, hélt hann áfram, „hefir nfi
legið fyrir dauðanum i tvo mánuði;
atrit hans 1 Suður-Afriku og á Phil-
ippine-eyjunum hefir farið með heils-
una h&ns. Hann hefir ( nokkur ár
veriö meölimur fólags þassa ®g lífs-
ábyrgÖar-iÖgjaldið hans féll í gjald-
daga í fyrradag. Ea í stað pess að
senda aövörun um það á skrifstofuna,
par sem hann vinnur, eins og gert
hefir veriÖ í þrjfi ftr undanfarið, skrif-
ar félagtð hann par sem hann átti
heima fyrir mörgutn árum slðan. Bréf-
iö flækist svo stað fir stað þangað til
einhver rekst á pað sem gerir sér ó-
mak til þeSs að koma þyi árétta leiB.“
Fleiri Og ffeiri söfnuðust nfi utan um
Long og gjaldkerann. Hann sá, að
ekki mátti svo búið staada, sstti pvl
á sig embættissvip, og sagði: „Ef pér
hafið um eitthvað að kvarta, herra
Long, er bezt fyrir yður að snfia yður
til formannsins. Dér hindrið við-
(Niðurlag á 7. bls.)
€tnkmtmu-orb bor
Yandaöar vörur. Ráövönd viöskifti.
Þau hafa gert oss mögulegt
að koma á fót hinni stærstu verzl-
un af því tagi innan hins brezka
konungsríkis.
Vér höfum öll þau áhöld, sem
bóndi þarfnast til jarðyrkju. alt
frá hjólbörnnum upp til þreski
vélarinnar.
cPaooeg-Jfjarrio €o.
Jllarkct ííquitrc,
■SEtnnipcg,
Á MÖTI PÓSTHIÍSINU:
452 Main St
Sporum yflur
peninga í kaupum á fatnaði, hðttum og karl-
manna búningi. LESIÐ verðlista hér á eftir.
Karlmannna-föt.
Hin beztu og fallegustu Tweed-föt,
sem hægt er að fá, 10 dollara
virði. Dessaviku..... $7.50
Hin beztu og fallegustu fataefni,
sam nokkurn tíma hafa sést hér
Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10
Þið munið eftir þessum vel gerðu
,,Worsted“ fötum, sem fara svo
vel, og eru verolögð á |20. Þau
fást þessa viku á.... . $15
Viltu fá svðrt Prince Albert frakka-
föt eða af annari gerð? Við höf-
um sett þau niður úr 825 og nið-
urí.................. $7.50
Komið og finnið okkur.
Drengjatöt.
Jæja, drengir góðir! Við mund-
um líka eftir ykkur. Sko tíl:
Drenga föt, 83.25 virði, eru
nú seld á.. ......... $2.15
Drengjaföt, $5.50 virði, eru nú
seld á ................
Smádrengja föt, 85.25 virði, eru
nú seld á................ $4f
Drengjaföt, vandaður frágangur á
saumaskapnum. 86.50 virði.
Seljum þau nú á ... ...... $5
Verið nú vissir lum að koma hér,
áður en þið kaupið annars staðar.
Vor-yfirhafnir.
Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri.
Þeir eru $12 60 virði. Nú eru
þeir seldir á... ....... $10
Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá-
leitir og grænleitir, fara vel og
eru endingargóðir. Þið verðið að
borga 816, 818 og 820 fyrir þá alls
staðar annars staðar. Okkar
verð er nú 810 og. ... . $14
Frakkarnir biða ykkar.
Buxur.
Hér geturðu vaiið úr 5,000 pör-
um. Fallegar buxur á.. $1.50
Góðar 83 buxur.sem fara vel,
nú seldar á .... . $2.00
Xgætar buxur, $5.00 virði,
eru nú á........... $3.50
Skoðið þessar vörur. Komið
og finnið okkur.
Hattar! Hattar!
Þú manst eftir hattinum, sem við
seldum þér í fyrra vor? Það var
góð tegund. Við höfum aldrei
annað að bjóða. Harðir eða
linir; alls slags; á 5tc til $7.00
Hefirðu séð silkihattana okkar?
Já, þeir eru nú sjáandi.
The Blue Store
452 Main Street, Winnipeg.
Móti Pósthúsinu........
Pöntunum með pósti sérstakur gaumur gefinn
VIDURI
VIDURI
\med /œgsta verdl.
EIK.
TAMARAC.
JACK PINE
POPLAR J
ZET- J. WELWOOD,
’Phonel691 Cor. Princess & Logan
OLE SIMONSON.
mælirmeö slnu nýjs
ScaDdinavsan Ifote!
718 Mjliw STKjcar
F»8i tl.(K) ft dag.