Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERU 18. JÚNÍ 1903 5 J>ar voru J>au 1 ftr. 1887 fluttu J>au til Amertku og settust aö t Mikley. í>ar dvaldi hann eftir J>að ð. meöan hann lifði. Amundi sðl. var greindur vel og J>ótti afbragð sinnar stéttar, og náði ávalt hylli almenninga fyrir atna góðu framkomu. Hann var tryggur og vinfaatur, og ástríkur faðir barna ainna. Einn af vinum hins látna. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, attluðum til Postmast<»r General, verður veitt móttska t Ottawa til bádejna fOatu- daginn 24. Júlí næatk., um flutninjr ft póíti Hant Hátignar, með fjötjnrra ára samningri, tvisvar ainnum t hverri BORDDUKA- OG HANDKLÆDA- .. SALA viku hvora leið, á milli Grunthal og Steinbach frá 1. Okt. næatkomandi. Prentaðar akjtrslur með frekari nppljfa rgum um tilhögun pessa fyrir- h 'i H'% aamnings eru til sfr,\s cg eyðublöð fyrir tilboðin eru fáanleg á poatl-úanu t Grunthal, Hochstrdt, Kleefeld, Steinbroh og á akrifstofu Poat Office Inapectora. Winnipeg, 12. Júnl 1903, W. W McLEOD, P^ast Office Inapector. ♦ ♦ ♦ Þcegindi. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦ ♦ Hið bezta í heimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ ♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ ♦ ♦ Borðdúkarnir: Allir vanal. $1.00 borðdúkar fyrir85c. “ “ f)0c. “ “ 75c. “ 75c. “ “ 60c. “ “ 60c. “ “ 50c. “ “ 50c. “ “ 40c. Handklæðin: Öll handklæði. einlit, mislit, breið og vönduð úr líni og Crash: $1.00 tegundin fyrir 90c. 90c. “ “ 70c. 75c. “ “ 60c. 60c. “ “ 50c. og afsláttur eftir þessu niður i 19c. Sérstök kjólaefni: Efni, sem er iöc. virði yardið á 12J ct. Afgangurinn af pilsum verða seld á laugardagsmorgun- inn með miklum afslætti. Kvenpilsa-sala: 810.00 pils fyrir $7.50. 8.00 “ “ 6.25. 6.50 “ “ 5.00. 5.00 “ “ 2.90. öll þessa sumars pils verða seld, ekkert af þeim gamalt. Komið sem fyrst. Búðin þar sem dollarinn er mikils virði. J.F.Fumerton & CO., GLENBORO. MAN ♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið eftir bæklingi og skil" ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, sera tilheyrir Bieycls. ♦ ♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. ♦ j 1A4 Princess St.. Wínnipeg. J «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•»♦«♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ERUD ÞER AD -BYGGJA? EDDY’S ögegnkvæmi byggingapappír er sá bbZti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vinctur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir en>íu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig tii að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf rnka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. E. Eildy Co. Ltd., Ilull. Tees & Persse, Ageots, Winnipeg. ALLIR YITA ÞAÐ íBj sem reynt hafa, aS Gufim. G. ísleifsson, Grocer, 612 EUice Ave., seiur að eins beztu sortir af vörum oa; það er ón efa sömuleiðis m, öllum ljóst S að hann selur mjög ódýrt. Hann flytur pantanir yðar heim til ¥ yðar nær sem þér æskið. GLEYMIÐ EKKI STAÐNUM. 612 Ellice Avenue, horninu ó Maryland Str. ^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx^ x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X The Prairie City Loan Co. Eigðu^sjálfur húsið þitt. Hættu að borga húsaleigu, vexti og veðlán. Ilvmrcpa stvrkja liiisa-eipdiirna? Meö því að borga $$.2$ á mánuði aíhverju þúsund dollara virði, sem við lánum, borgar þú húsið þitt á sextán árum og átta mánuðum. Hversvegnaað styrkja húsa-eigendurna? Notaöu peningana, sem þú borgar mánaðar-húsaleiguna með, til þess aö borga fyrir húsið þitt. Með okkar aðferð er hœgt fyrir hvern sem er að eignast hús. Ef þú borgar háar vexti af láni, þá bið þú um lán í okkar félagi, til þess aö afborga gamla lánið. Fnrrir \ZPVtir Lánin oru veitt eftirþeirri röð sem umsóknirnarkoraa til félagsins. vc u . Komiðsem fyrst. Margir Islendingar hafa skrifað sig fyrir láni. Með því að taka lán hjá okkur, verður kostnaðurinn miklu minni en vanaleg húsarenta.................. Embættismenn og stjórnendur: R. Muir, President. «.W. L. Parrish, Vice-President. D. W. McKerchar, Solicitor. A. E. Howey, Secretary. E. Campbell, Managing Director. Til þess að fá fullkomnar upplyisingar þess a þá snúið yður til A. EGGERTSSONAK 680Rossave. eða til aðalskrifstofu félagsins: Rööiii 38, Merchants Bank Building WINNIPEG, MAN. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Elztu frumbyggjar, 1 sem fyrstir bygðu þetta mikla land, voru hiriir beztu og hraustustu menn frá gamla landinu. Pioneer Kaffi, brent er hið bezta og hrein- asta kaffi, sem íslendingar hafa átt völ á. Engar smáspýtur, kvistir eða steinar í Pioneer Kaffi,—-eintómt kaffi. Það er selt brent og að eins þarf að mala það. Segið matsalanum yðar, að þér viljið fá Pioneer Kaffi. Það er betra en óbrent kaffi. Selji hann það ekki, skrifið til Blue Ribbon M'f’g Co., Winnipeg, TiimmimmúimmimimmiimmmmiiiK 88838SISSISSBflBBS&BESSQíBSfflSS8 í*íí$íí6SíI5»^í%!!»"b"í.%"íí? ibPííSííSéIÍbÍííi" % S!Sað!aSi3 j Melotte Rjoma= Skilvindur (■ ■. Verðið á þeim er- Skrifið eftir bæklingi. Ag-enta vantar alls staðar þar sem engir eru nrt. Melotte Cream Separator Co,, Ltd, Box 604 ♦ 124 Princess St., WINNIPEG. *• ♦■ggBBSMHBBSSaBgaBBBBMWB—BMBBB——MBBWHMHEaBI Vandlátur bakari á ekkert á hættu með að þóknast hverjum sem er, þegar hann notar I, Ætíð jafn gott, ætíð áreiðanlegt af þvi það er búið til úr bezta hveiti, vel völdu. Hinn góði árangur af notkun þess er jafn mikill á heimilunum eins og á brauð- gerðarhúsinu. LONDÖN ™ CANADIAN LOAN * A&ENCY GO. u,T, Peuingar naðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með bægilegum skilmahim, ltáðsmaður: Virðingwrmaður : Geo. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð.og góðumkjörum. * '________________________ * ♦ * * * * * * * * * # Wfheat ©ity plour Manufactured by_ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ - .... ■ VI... v Man> Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fongist hetir við brauðgerd í 30 ár og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tili Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. ♦ * **v ‘W ♦ * * S * * ♦♦♦«*****♦♦*****.#*««♦**«** »

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.