Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.06.1903, Blaðsíða 6
LO' BtíkG 18. JtJNl 1908 £ Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 1. Maí 1903. HAFÍS Á HÚNAFLÓA. SlGLINGAR TEPTAK. Með hval- -veiðabít, er kom af VestfjUrðuiE i ga>r fréttiít, afi „Skálholt11 komst ekki leiðar sÍDDar norður um land vegna hafíss ft Eúnafióa. E>að iagði af stað frft Isafirði 20. f. m., eu kom?t f>á ekki len^rs en Dorður uodir Horn, fór p>ft ídu ft Aðalvfk Ofr ]ft þar tii 22., reyodi f>ft aftur, en komst f>ft ekki lengra en að Straumnesi og snéri f>ar við tilísa fjarðar og Ift f>ar ecn 27. f. m. (ft m&Duda^ÍDr var). Er mmlt, að ekki hafi séð út fyrÍT iainn við Horn af haestu fjöllum, og flóinn að innan- verðu var að fyllast, f>vi að fregn var komin um f>að úr Steingrímsfirði. Er f>vi sennilegt, að nú eéu komin baf- f>ök fyrir Norðurlandi að vestanverðu að mÍDsta kosti, enda segir svo I bréfi af Skagraströnd 15. f. m. (hér fyr I blaðinu), að f>ft f>ejrar hafi alt verið fult af ís úti fyrir Skafjafirði. Er f>etta illur {jestur og geigvænlegrur otau ft mikil vetrarharðindi víðast hvar um land, og er sennilegt, að isinn verði landfastur mjög lengi fram eftir, og er f>& ekki að f>vi að spyrja, hver ft- hrif pað hefir ft vorgróða allan og vor hljtindi, ekki að eins ft Norðurlandi, heldur hvarvetaa ft landinu. Mislingar hafa flutzt með Norð- mönnura til önundarfjarðar. Veikt- ust 3 börn ft hvalveiðastöðinni Sól- bakkn, Héraðslseknir André3 Fjeld steð, er var staddur 4 Flsteyri, skoð- aði börnin og fyrirskipaði pegar sótt- kvlun & Flateyri allri, til að hefta freksri útbreiðslu sykinnar, og er f>vl vonandi að takast kunni að hefta hana. En ekki hafði sóttkviunarfyrirskipuD- um IsskDÍs verið hlýtt sem skyldi, seg- ir „Vestri“, og er pað vitavert kssru leysi. Prkstvígsla. HÍDn 26. f. m. var oand. theol Bjarni B. Hjaltested vígður aðstoðarprestur hjft dómkirkju- prestinum hér séra JóhRnni Þorkeis- sjni. Prestkosning er um garð geDg- in að Tjörn ft Vatnsnesi, og var kos inn séra R. Msgnús Jódssoq að Hofi & Skagaströnd með öllura atkvæðum peirra, er fund sótti. — Þjóðólfur. Reykjavik, 12. Mai 1903. SÍRA BENEDIKT ElRÍKSSON upp- gjafaprestur I Saurbæ l Efri-Holta- pingum aodaðist 4. p. m. Séra Benedikt var elztur allra cúlifandi larðra roanna hér ft landi Og allra andlegrar stéttR|manna um alt Danavoldi. Varð hsnn 96 ftra gamall og 6 mftnaða, 8 dögum ffttt i. Nú munu eftir lftt hansekki fleiri en prfr lifandi af hinum forou Bessa- staðamönnum, peir sagnfrieðingur Pftll Melsted, pjóðskftldið Benedikt Gröndal og Daniel prófastur ft Hólm- ub 1 Reyðarfirði. f peirri fylkingu var margur góður og gagnlegur leik- maður. Rættnst ft mörgum peirra orð skftldsins, að peir voru „péttir ft velli og péttir i lund, prautgóðir ft raunastund." Megum vér binir yngri mionast peirra morgra með virðingu og pakklæti fyrir störf peirra. Lftusn frft prestskap hefir kon- ungur veitt séra Fnðriki Hallgrfms- syni ft Útskftl urn, sem fer t.il Vestur- heims i sumar, en lnndshöfðÍDgi séra Ingvari Nikul&ssyni i Gaulverjabse, sakir heilsnbrest”. 6. p. m. lézt séra Jósef Kr. Hjör- leifsson ft Breiðabólsstað & Skógar strönd, 37 ftra að aldri. H«nn var sonur Hjörleifs prófssts Einarssonsr ft Undomfelli, útskrif.iðist úr lærðx- skólanum 18S6, »f prestnjkóUnuin 1888, og v ar ssmsumars vígður «’ Otrardsl, en tveira ftrnm hiðar fluttis; hann að Breið»bó'st*ð. 1889 giftist bann Lilju Ólafsdóttur, dóttur ólaf> s&l Jóossonar, ksupm 'nns I Hafn«r- firði, er lifir hartn fcsnrat 7 börnum. Prestsksp s'gði hann sf sér f'vor sak- ir heilsubrests. Hsno var pryðisvei lfttinn sf róknsrfólki slru og pótti prestur hinn bezti. — Fjallkonan. Seyðisfirð , 30. Apill 1903. Danik hafa veitt 100,000 kr. til ft fjftrlögunura, t.ð gera f sumar út skip bingað til pess að rannsska fiski- göcgur og fiskimið kringum í-land, og verða rniirgir vfsindtimenn raeð akipinu, er heitir „Thor“. Er petta hið psrfssta fyrirtæki og líklegt til að verðti heillaríkt fyrir fiskiyeiðar lar.dsi ns. Seyðisfiröi, 7. Mai 1903 I>ann 2. p. m. andaðisthér i oasn ttm, eftii4 langa og punga legu, ekkju- frú Ingibjörg Wiiuro, dóttir séra Snorra Sæmundssonar fr.ft Desjarmfri; nær 73 ftra »ð aldri, Hún var ekkja eftir skftídið Gisla Wíium. I>au fittu saman 3 böm; eru tvö af peim & llfi: frú I>órunti, kona Lftrusar Tómssson ar bóksala, og Kristin, ógipt; en tvö eru dáin: Suotri pöntunarstjóri og I>orbjörg, er dó ógipt. Frú Incibjörg var hin mesta ftgætiskoon, kjarkmikii mjög, ftgætlega vel gft'uð og vel að 9ér, framúrBkarandi gestrisin og góðsöm, og svo elskuleg 1 öí'u við- móti, að hún fttti ffta sína lika. Hú mun og hafa. verið einhver ættfróð- asta kona ft íslandi. Seyðisfirði, 15. Maí, 1103. Njfloga ar.daðist hér Runólfur snikkaii Sigurðssou. Hsnn var mjög vel lfttinn maður, góður smiður, greindur vel, fjörugur og skemtinn í viðraeðu, hjftlpfús og hjattagóður. 'Hann varð 53 ára gamall—Njlega andaðist og hér i bænuin ahlraður maður, Sigorður Jónssou að nafui. Veikluleg Born Börn eru kyrkingsleg og veiklu. leg af p , i pau hafa ekki not af f»ð- uuni vegna pess pau geta ekki melt hana til fullnustu. Haldið meltingar- færunum I góðu lagi og mun pað pft vazs, verða hrat-St og heilsugott og ekki verða erfitt móðuriuni í uppvext inum. Þ»ð eru veikluiegu, afstyrmis legu börnio, sem sllta út kröftum mó<“- urinnar við að gæta peirra nótt og dag Detta er alt öðruvísi par, sem B»by5!. Own Tablets eru brúkaða. E>ær hjftlp* meltingarfæmnum, pær veita v#r»ti eðlilegan svefn, pær viðhalda barninu glöðu og ftnægðti. pær eru einnit; góðar fyrir stftlpuð börn, og lækn* alla smærri kvtlia peirra- pað kostai eirungis 25 cents að sannfæraBt um &ð pettn, sem hér er sagt, er si-.tt og ft eftir munuð pér verða pakklftt fyrir reyDsluna. Miss Arohibald Sweeuy, frft Carleton, N. S , segT:-“Eg h- fi gefíð bttminu miuu Baby’s Owbi Tab- lets og eg meira ec ftnægð með ftrang nrinn. Eg get uiælt fram með peiro við allar mæðui.” pannig segja ailar pær mæður, sem brúkftð haf» B by’s Own tablets. Dannig raunuð pér segjr ef pér viljið reyna pær pegnr börmn yðar eru veik. IÞór getið feDgið tabiets >essar hjft öllum lyfsölum eða pæt verða sendar yður með pósti ft 25 Cts baukurinn, ef pér skrifið eftir peim lil Dr. WillÍHms’ MedioineCo, B ock- vill, Ont. Winnipeg Drug Hall, BezT KTA LTFJABCDIN WINNIPÍtO. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaftvisanir, Skrautmunir, Búningsáhðid, Sjúkrafthöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. ' stuttu mftli alt, sem lyfiabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nftkvæmu athygli til að tryggja oss þau. M. A. WISE, Dispensing Chemist. Möti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 288. Aðgangur fæSt að næturiagi )r. W. L. Watt, l. n. (r.otmMia) RFRÆÐI: barnasjúkdórnar og yfirsetufræði. Office 468 nain St. Telephone 1143 Offlce tfmi 8—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. Dp. i. HALLDORSSON. Píurlc XU-veir, W Er að hitta ft hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frft kl. 5—6 e. m. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mftl- færslumað'ar. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. U tanískkjft: P. O. ox 423, Winnineg, Manitoba. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim fallegasta, sterkasta og bezta. sem fæst í Canada, sem hann selur raeð lægra verði en nokk ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t. d.: fínasta gyltan pappir á 5c og að sömu hlutföllum upp í 60c. Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hann hefit gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingav korai til sín áður en þeir kaupii annarsstaðaf, og lofast tilað gefa þeim lö% afslátt að eiits móti pert ingum út í hönd til 1. Júni Notið ‘■æki- færið meðan tími er til- S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Phone 70 iL.jEioBar,s Haríl vöru ojf htistratmífbiid o K K A 11 Jfarscölar til allra staöa Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upotysin<ra- ’6*t ujftöltutn agettt mn Cftti N' •’-th'*-n jft nbr. Q-oo. 3E3C. SlJLea-vtw, /. afic Manae.tr. I P I AgN O S . Tónninn og tilfinningin er framleitt ft hærra stig og með meirilisten ánokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ftbyrgst um öftkveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. 431 Main St, 'Phone 891 Vér erum nýbúniraðfá þrjú vagn- hlöss af húsbúnaði. járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði. sem við erum að selja með óvanalega lágu verði. Ágæt jftrnrúmstæði. hvítglei-uð með lfttúnshúnum m.'ð fjftðr- um og inattressu...... $8.50 Tíu stoppaðir legubekkir frá...................... og þas yfir. $>OQ Komið og sjáið vörur okkj.r áður eu þer ka.tpið annars staáar. Við erum vissir um að geta fullnægt yð- ur m@ð okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuð sannfæiast um hvað þær eru ódýrar. Ij. JEJ O 3ST * 60ö—609 Main str.. Winnipe^ A' rar dyr no.-ðjjr f'-ft Imp‘*rittl Hotel. .. . . T.'L-pho « 1082........ Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Ofpice-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 tilS e.h Telefön: Á daginn: 89. og 1682 ÍDunn’s anótek). S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINXIPEG selur og leigir hús og hyggingalóðiv; út- vegar eidsábyrgð á hús og húsmuui; út- vegar peniugalán með góðum skilmál- um Afgreiðir nmsvifalaust. Snúið yður til hans. 3 4 4 $ 4 I 4 ; 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Empire. ® 9 Rj ómaskilvindur Gefa fullnæG'i u hvar sem þær eru notaðar... Lesiö eftirfylgjandi bróf. Coulee, Assa., Í0. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg, Man. Herrar mínir! — Ee sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei -éð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en horgað sig með því. sem við fpngmn fram vfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður ailrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER. Þér munuð vc-rða ánægð ef þér kaunið EiVsPIRE- The MANÍTOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd 188 LOMGARD St.f WINNIPEC. MAN. * ► * * 6fc >n<' ♦ ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»,4„^,^#„,# » ♦ ___________________♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ HEGLA FURNAGE Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn HECLAFU8NACE * Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ sendmoss Department B 246 Princess St., WINNIPEG. A^etV.eri0r ♦ ♦ CLARE BROS. & CO Nletal, Shlngle A. Sldlng Co., Limlted. PRESTON, ONT. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦•♦♦»♦♦♦«♦»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Reglur við landtöku. Af öllum sectioaum nieð jafnritölu, semtilheyra sambandsstjórninni, í Mani- toba og Norðvesturlaudinu. nema8og26, geta tjölskylduhðfuðog karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja. sé landið ekki ftður tekið. eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju oða ein- hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fvrir landinu ft þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisrftðherrans. eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, >ða næsta Dominion l&ndsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnetnar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar ft einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: ÍL] Að búa ft landiuu og yrkja það að minsta kostii í sexj mftnuði ft hverju þrjú ftr. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðirinn er iátinn) einhverrar persónu, sem hefir rótt til aðskrifa sig fyrir beimilisróttarlandi, býr ft bújörð ( nftgrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er Abúð á landinu snertir ftður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjft föður sínumeða móður, (4) Ef landneminn býr að staðaldri ft bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ftbúð á heimilisréttar-jörð inni saertir, ft þann hitt að búa ft téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv,) Beiði&i um Giíjnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ftiin eru liðin, annaðhvort hjá, næsta umboðe- raamii eða hjá Tntpector sent sendur eir til þese að skoða hvað unnið hefir veriö á laudinu. Sex mánuðmn áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboAsnnanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarróttinn. Loi<7be íiujfar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og ft 511- um Domiuion landa skrifstofum innan Alanitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar nm það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vjnna, veita iunllyt.jendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjðrðina urn stjórnarlöud innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréílega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, iBnflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landB umboðsmðnnum i Manitoba eda Norðvesturln«dinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogfttt er við i reglugjðrö inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er a-ð fft til lwgu eðn kfuis hjá jéinVrartp-félösnr og ýmsum lanc’sðlcfélögum ogeinstirkliiwm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.