Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 1
t %%%%%%♦%%%%%%%%%%%%% %"J Tólakista Við höfum tólakistur fyrir stálpaða drengi. Með slíkum tólum ætti haiin að geta byggt hús eða hlöðu. Skoðið þær. $5.00. ♦ Anderson & Thomas, tB38 Main Str. flardware, Telepl)one 339. *.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%•< «% %%%%%% %%%%% J Plett vara e> Skoðið Plett vöruna, sem rið -ýnum f gluggunum, kopar, hviTmálmur cg silfur, og svo Emalieruðum vörum. <* 0 * Anderson & Thomas. * 538 Main Str, Hardwaie TeJephone 33*$. t LMerki: svartnr Yale-lás. ^ 16. ÁR. Winnipeg’, Man., flmtudaginn 27. Agúst 1903. Fréttir. Canada. Miklar umræÖur hafa orðiö 1 Dominion-þingiuu út af Grand Trunk Pacific járnbrautarmálinu. Sagt að þingflokkarnir hafi komið sér saman utn að láta málið sfanga til atkvæða næsta [jriðjudag. t>að lltur út fyrir, að leiðtogar afturhaldrflokksins eigi von á Doaa- inion-kosninguminnan skamms. Leið- togi afturhaldsflokksins R. L. Borden er þegar farinn að undirbúa í sinu kjördæmi og er sagt ekki muni af J>vl veita, pvl flokksmenn hans í Halifax eru mjög tvfBkiftir. Ensk-canadiskt ritsímafélag vut". ur br&ðlega sett á stofn í þeim til- gangi að koma á beinu sambandi milli Englands 0f? Canada. Kostn- aður við almeunar skeytasendingar á að verða sex pence fyrir hvert orð, og [>rjú pence fyrir blaðafréttir. 1 vikunni sem leið komu rúmir fimtlu bændur frá Minnesota, Illinois og Iowa til Manitoba 1 peim erindum að taka sér lönd. Flestir peirra hafa tekið lönd 1 Morris og Moosomin- héruðunum. Sumir peirra hafa keypt ræktuð löcd I grend við Winnipeg. Niðursuðuhús Paoific Packing- félagsins I Kenia, British Columbia, brunnu til kaldra kola á mánudaginn var, ásami öllum áböldum. Atj&n púsund kassar með laxi f bruunu par inni. Gull hefir nylega fundist við Al- sek í British Columbia og lítur út fyrir, að þar sé um töluvert auðug námalönd að gera, eftir peirri reynzlu, sem [>egar er fengin. Um fjórtán hundruð preskirgar- vinnumenn komu til Fort William, Ont. & þriðjudaginn var frá Prince Edward Island og Nova Scotia. Voru peir fluttir & tveimur j&rnbrautar- lestum I tuttugu og fimm vögnum 1 alt. Talsvert kvað hafa kveðið að slarki og óeirðum f mönnum pessum hingað og pangað & viðkomustöðum á leiðinni. BANDARÍKIN. Nyja aðferð til að ráða sj&lfum sér bana hafði maður nokkur I Texas I vikunni sem leið. Hann vafði „dyna- mit“-mola innan í vasaklútinn sinn, stakk honum svo upp I sig og beit hann sundur. Afleiðingarnar voru pær að höfuðið fói í púsund mola. Nylega var maður nokkur, James Smiley að nafni I bœnum Dalhousie í Bandar. kærður fyrir að hafa stolið peningum frá verzlunarfélagi [>ar í hænnm ag reynt til að skjóta lög- reglupjóninn, Bem handsamaði haric. Hann vareinungis dæmdur tiltveggja mánaða léttrar betrunarhússvinnu. X>essi vægu dómsúrslit eru eignuð pví að maðurinn er af góðum ættum. Tilraun var gerð til pess að sprengja npp járnbrautarlest á Mis- souri Pncific brautinni I Kansas & laugardaginn var. Petta var far- þegalest og með henni fjöldi fólks. Hafði sprengiefni verið komið fyrir á brautinni, og svo umbúið, að ekki var unt að sjá nein missmíði. LeBtin kom brunandi með fimtln mflna hraða á klukkustundunni, og lék alt á reiði- skj&lfi þegar hún snerti tundurefnið, en ekki voru áhrif pess nægilega mik- il til pess að vinna farpegunum mein. Sama daginn var reynt til pess að sprengja upp aðra farpegalest & sömu brautinni en tókst ekki. Josep Palitzer, nafnkunnur blaða- maður I B&ndaríkjunum hefir gefið tvær miljónir dollara iil stofnunar skóla handa blaðamanna-efnum. Can. Pac. járnbrautarfélagið ætl- ar að hafa til sýnis á syningunni I Toronto, sem opnuð verður 1 dag, fjölda af fugla- og dyrategundum fiá Vestur-Canada. Tekjur Can. Noith. j&rnbrautar- félagsins um priðju vikuna af Agúst- mánuði I ár voru fimtlu og sex pús- und og átta hundruð dollarar. Er pað tuttugu og sex púsund og sex hundruð dollurum meira en & sama tfmabili árið sem leið. Svo segja landmælingamenn, sem verið hafa við mælingar fyrir norðan Quill-vötnin I Assiniboia, að par sé einhver hin beztu akuryrkjvlönd, sem peir hafi séð I Canada. Löndin eru nú tekin par óðum, mestmegnis af Pjóðverjum, sem koma frá Banda- rikjunum. Um nfutfu púsund fj&r, sem hefir verið keypt 1 Stirling héraðinu f AI- berta nú f sumar, hefir gefið af sér sex hundruð púsund pund af ull. Ullina hafa keypt jafnóðum kaup- menn frá Bandaríkjunum. Utlönd. ítalir hafa sent herskipaflota &. leiðis til Tyrklands og pykir pað henda til pess að peir séu & eitt sáttir um pað við Rússa og Austurrfkismenn að pröngva Tyrkjum til umbóta í löndum peirra f Norðurálfunni. Petta hefir haft pau áhrif að Tyrkir biðja nú Rússa, allra auðmjúklegast, að senda flota sinn heim aftur, lofandi bót og betrun og sampykkjandi allar kröfur keisarans. Rússar hafa orðið við hón peirra og kallað flotann heim aftur. Hinn 11. p. m. réðist heideild & verkfallsmenn í Kieff & Rússlandi. Skutu hermennirnir til hana milli tuttugu og prj&tfu manns og særðu marga hættulega. I Norður-Nigeriu & vesturströnd Afrfku eiga Englendingar nú f ófriði. í vikunni sem leið n&ðu Englending- ar einni af aðalborgunum par, sem Burmi heitir. í orustu peirri er p& varð féllu ellefu menn af Englend- ingum og sextíu og tveir særðust. Af hinum féllu um sjö hundruð og fjöldi særðist, áður en peir gáfust upp.” Salisbury l&varður aodaðist á laugardagskveldið var, 73 ára gamall. Nylega hefir verið birt f pyzku blaði bréf frá manni í Belgrad f Ser- viu, viðvfkjandi morði peirra Alex- anders konungs og Drögu drotningar. Er par fullyrt, cg færðar sannanir fyrir pví, að hinn núverandi konung- ur, Pétur I. hafi verið í vitorði með samBærismönnunum, er unnu á Alex- ander konungi, og hafi meira að segja gefið peim skriflegt loforð um, að peir skyidu komast hjá hegningu, ef hann yrði gerður að konungi. Sagt er að hann bó svo algerlega á valdi pessara manna, að hann ekki pori að aðhafast neitt, sem stjórnmál snertir, uema að leita fyrst sampykkis peirrs. í borginni Buda-Pest í Ungarn brann marghysi eitt aðfaranótt sfðast- íiðins priðjudags. Brunnu par inni 40—50 mancs. 13 menn stukkuút New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismucur. Sj.Vur..................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir á arinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254 207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260,340 4,240,5x5 2 980,175 Borgað félassm. á drinu. 12,671,491 30,558,560 17.8ö7 069 Tala lifsiábyríí^arsklrteina 182,803 704,567 521.764 Lifsibyrgð i gildi......575.689 649 1,553,628,026 977.958 377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur þafi af yfir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hiuta af grðða félagsins, samkvæmt byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félaasmönnum. Nefnd bú er undir gæzla landstjórnarinnar í hvaða ríki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGaN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, um glugga á byggingunni og rotuð- | ust allir. Fjölda margir af peim, sem ; út komust, voru meira og minna Bkemdir. — Sffelt flytja blöðin fleiri og fleiri; hroðasögur af meðferð Tyrkja á mönnum I Monaslir og par í grecd. Sagt er, að nylega hafi mikið af kon- um og börnum verið myrt par og fjöldi hertekinna manna verið tekinn af lffi. Enska stjómin hefir boðist til að ■ taka frá stóra landsspildn f Austur- Afrfku handa Gyðingum eingöngu j til landn&ms. — I Japan hefir nú, að pvf er sagt er, tekið eitt hundrað miljón dollara lán til herbúnaðar. Á að verja peim peningum til pess að auka flotann og búa sem bezt. Prússar hafa nylega selt Belgfu- mönnum sneið af landi, eða smáhérað : eitt, l^ ferhyrningsmílu að stærð með I tvö púsund og sex hundruð íbúa. ] Hérað petta liggur á lacdamærum Hollands, Belgíu og Prússlands. Arið i 1816 slógu Próssar hendi sinni yfir petta hérað, og varð p& að samning- um, að íbúar pess mættu vera alger- lega sj&lfum sér ráðandi. Hafa peir verið undanpegnirherpjónustu, verzl- unin verið algerlega frj&ls og peir haft leyfi til að nota frfmerki beggja landanna, Prússlands og Belgfu, jöfn- um höndum. Alt fór par fram með friði og spekt pangað til fyrir nokk- urum m&nuðum sfðan, að féglæfra- menn frá Belgfu fengu Pyfi héraðs- búa til pess að setja par & stofn spila- hús, sem átti að keppa við hið al- ræmda spilahús f Monta Carlo. Fór p& br&tt að brydda par á ymislegri óreglu, og varð pað pá úr, að Prússar seldu Belgfumönnum rétt sinn til héraðsins, sem nú missir sjálfstjórn sfna og verður algerlega innlimað í Belgfu. Konunglega nefndÍD, sem Bretar skipuðu til að safna upplyaingum og gefa áreiðanlega skyrslu yfir Suður- Afríku stríðið, hefir nú lagt fram skyrslu sfna og vekur hún allmikla eftirtekt. Nefndin gefur enga skyrslu yfir neina einstaka menn, eo fer hörð- um orðum um pað, hvað illa strfðið hafi verið undirbúið, hve hættulegt slfkt geti verið og hve nauðsynlegt sé að búa svo um, að slfkt endurtaki sig ekki, Frá byrjun til eoda segir nefndin, að 449,435 menn hafi verið I herpjónustu par syðra. Mikla áherzlu leggur nefndin á pað, að mentaðir, vitrir og dugandi menn verði að standa fyrir hermfilunum, og að I her- máladeildinni só ymsar breytingsr nauðsynlegar. Eftir nykomnum fréttum, frá Shanghai f Kfna, hafa mörg hundruð manns druknað par f vatnsflóði, f hér- aði pvf, er Chefoo nefnist. Eftir mikið prumuveður, sem gekk par yfir, gerði svo stórkostlegt steypiregn og vatnsflóð að hús og tré og jafnvel stórar byggingar brotnuðu og flutu burtu. Flóðið kom svo snögglega yfir héraðið að mjög f&ir af fbúum pess fengu r&ðrúm [.il pess að forða lffinu. Yíirlýsing. í sfðasta Lögbergi birtist vel rit- að og efnismikið (!) bréf frá Sigurði Magnússyni til Sig. Júl. Jóhannesson- ar. Ýmsir kunningjar mínir hafa spurt mig, hvort eg ætli ekki sð minnast pess við tækifæri. Eg mun ekki gera pað, pvf eg sé enga ástæðu til pess, fyrst pað bréf hefir enga nyja hugsun að bjóða f sambandi við ,,Í8lendingadsgs“-m&lið eða nokkurt annað opinbert m&l. Hitt er honum frjálst og mér meinalaust, sð ræða pað eða rita um pað til kunningja sinna, hvað mikill eðalítiil maður eg 8é, eða hvað mikil áhrif eg hafi, eða hafí haft f pessu eða öðru máli. Eg sé ekki að pað geri mér gott eða ilt. Hitt verð eg að segja, að lesendur blaðanna eiga heimting á pvf, að ef greinar af pessu tagi birtast f blöðuD- um, pá sé pær svo fyndnar, að pær geti komið lesendunum til að hlæja, pvf að annað gagD hefir almencÍDgur ekki af peim. H. Leo. Fyrirspurn. Ef nokkur kynni að vita, hvar Jónfna Sigurðardóttir er niðurkomir, p& er sá vinsamlega beðinn, af manni hennar, að tilkynna mér undirskrifuð- um pað með lfnu, Maður pessi kom með konu sfna frá íslandi fyrir tveim ur árum sfðan, en sökum örðugra kringumstæða varð hann að koma henni fyrir hjá Jóci Vernharðssyci, er sfðastliðinn Júnf hafðí hana & burt með sér fisamt tveimur börnum: Guð- brandlnu Sigrfði (7 ára), og Lilju Guðrúnu (1 árs).—Aritun til mtn er: O. Anderson, Markerville, Alberta. Fyrirgefningar bið eg ,,anvars ágústsmanninn,“ svo- k&llaðan, sem I sfðasta „Lögbergi11 ritar um „Djóðminningardaginn“, á pvf, að eg syni ekki lit & pvf að pakka honum fyrir sfðast nú pegar, heldur bið frekari átekta; byzt lfka hálfgert við að purfa máske f fleiri horn að líta og pykir p& handhægra að taka pað fyrir f einu lagi. Jafnframt bið eg hann að hugga sig við pað, að g e y m t er ekki gleymt. Sigurður Magnú8Son. Úr bænum. Eimtudaginn 20. þ. m. lagði frú Lára Bjarnason hornstein F-yrstu lút- er8ku kirkju sem íslendingar eru nú að reisa hér í bænum, var þar fjöldi fólks saman kominn og athöfnin hátíðieg mjög. Viðstaddir voru þrfr prestar kirkjufélagsins auk prests safnaöarins, —þeir séra F. J. Bergmann. séra N. 8. Thorlaksson og séra H. B. Thorgiimsen; héldu þeir allir stuttar ræður. Þeir séra Jón Bjarnason ogséraN, S. Thoilaksson fluttu ræður sinar á islenzku, hinirtveir á ensku. I hornsteininn voru lagðir hlutir þessir: Nýja testamentið á is- lenzku, passíusálmar Hallgríms Péturs- sonar, sálmabókin, harnasálmar Valde- n.avs Briem, bibiían öll á ensku, Sam- einingin xm, 5 (Júní 1903), Kennarinn vi. 8 (Ágúst 1903 , Verði ljós! (Júli :903}, Tiðindi frá sidasta ársþingi kirkjufélaps ins, Aldamót síðustu (1902), Ligberg frá 7. Maí með lýsing á kirkjunni og mynd- um af henni, prentað blað sérstakt með lesmáli á ísl. um kirkjuna og myndun- um af henui og annað samskonar blað á ensku, enn frernur skjal. þar sem á voiu rituð nöfn allra núverandi embættis- manna safnaðarins og íélaga þeirra, er honum ti! heyra (kvenfólagsins og bandalags unga fólksins), svo og kenn- ara og bökavarða sunnudagsskólans 21 að tölu), ogloks mannanua allra í kirkju- byggingarnefndinni. Veðráttan er fremnr óhagstæð. «11- miklar rigningar við og við og hey- og hveiti-nýting því ekki sem ákjösanleg- ust W. E. Perdue lögmaður hér í bæn- um hefir verið skipaður King’s Bench dómari í stað J. Dubuc sem veitt var yfirdömava-em bættið. Reiðhjóla þjófnaður hór í bænum hefir verið með meira móti nú undan- farið, I ráði er að bærinn komi upp sér- stökum spítala hér fyrir alla þá sjúkl- inga, sem hafa næma sjúkdóma. Ekki er enn ákveðið á hvaða stað hann verði reistur. Þau herra lón Björnsson frá Baldur og kona hans lögðu á stað heimleiðis á þriðjudaginn eftir rúma tveggja vikna dvöl hór í bænum. Frá eitt þúsund til ellefu liundruð ný hús eru nú í smiðum hér í Winnipeg, sem stendur. og fara fjölgandi meðhverri viku. Sagt er að töluverður skortur sé bæði á byggingaefni og byggingamöiin- um. Ungur maður G F. Jónsson að nafni, sem nú les læknisfræði við University of Minnesota, kom hingað til bæjarins fyrir skömmu og fór til Nýja íslands til að heimsækja frændfólk sittþar. Hann útskrifaðist Baehelor of Arts frá Grand Forks háskólanum og er nú að byrja þriðja árið við læknisfræði. Jón Jónsson, sonur .Tóns sáluga Magnússouar fyirum bónda í Argyle- hygð, kom hingað til bæjarins í síðustu viku til að heimsækja möður sína og systkini. Hann hefir dvaiið í Butte City, Mont , yfir tiu ér og býst við að hverfa þangað aftur,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.