Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 6
e
LÖGJÖKRG 27. ÁGÚ8T 1903
Hverfiynd hamingja.
(hytt).
Sorgsrleíkur, svipaPur peim, sem
n/lesr« fór frara i Belgrade i Servíu,
átti sér stað fyrir fáum árum hér á
vesturhveli hoattarins. Þi var einn-
ig láðist á konuDfjr og drotnÍDgu <5-
▼örura, í höll peirra, og pau rftðin af
dögum með bareflura en ekki byssD-
skotum. Heiraurinn tók ekki mikið
eftir peim viðburði pví hann hafði eng-
in áhrif á stjórnarfyrirkoraulatr stór-
þjóðanna, og nft er hann gleymdur
annarstaðar en I Andes lyðveldinu í
Suður-Ameriku par sem sagan um
upphefð og afdrif Jabobs konungs og
Leontínu drotningar hans, hefir nú
hlotið sæti á bekk með öðru-n pjóð-
sögum pessa sraftríkis.
Hið svonefnda Acre ijfðveldi,
sem Brazilía og Perft eru nú að deila
um er ekki hið eina smáríki við upp-
sprettur Amasonfljótsins, er reynt
hefir til að vernda sjálfstæði sitt af
fremsta megni. En hvergi par hafa
pó tilraunirnar gengið eins sögulega
til og I Acre, pví par var pað að entk
kona, Leontlna að nafni, ftsamt með
manni slnum setti konungsveldi á
stofn, sem stóð I prjft ár, en féll svo
um koll fyrir nokkrum árum síðan.
Leontlna drotning og maður hennar
voru pá myrt, eias og áður segir.
Leontína var f»dd I einhverju af
ftthverfuDum I London og óx pai upp
á sama hfttt og vant er að vera um
börn par. Hið upprunalega sklrnar-
nafn hennar hefir verið deilt um, en
enginn veit pað með vissu. Upp til
seytján ftra aldurs átti hftn rið hina
mestu örbvrgð að bún. Hftn var
kvenna frlðust, góðum gáfum gædd
og, pegar hftn óx upp, sólgin I upp-
hefð og metorð, sem gerði hana mjög
óánasgða með ástæðurnar heima fvrir.
Hftn lagði pá á stað til Parlsar og tók
sér par nafnið Leontlna. Varð hftn
par brátt nafnkendj fyrir fegurð og
léttlyndi. Sóttust m&rgir auðugir cg
mikils metar di menn eftir að komast
I kunningsskap við hana og leið ekki
á löngu ftður en hftn átti aðseturstað I
skrautlegu húsi. Hafði hún par nóg
af pjónustufólki kringum sig og
■skrautlega vagna með dýrum hestum
fyrir pegar hún purfti eitthvað að
vlkja sér.
Auðugur [maður frá Bólivíu,
Belzu að nafni, sem kom til Parlsar
um pessar mundir varð svo heiilaður
af fegurð Leotlnu, að hann tók hana
með sér pegar hann fór á st&ð heim
aftur. Var pað ætlun hans að gerast
forseti I Bólivlu og taka Leontlnu sér
fyrir konu. Og hfin hé't pvl frsm
stðar að hftn vssri lögmæt riginkona
ha-». t>egar til Bðlivíu kom eggjaði
hún mann sinn óspart til pessað koma
forseta-hugmynd sinni I verk, og áður
en langt leið var landið alt I uppnftmi.
Hin umkomulausa stftlka var nú orð-
in leiðandi og áhrifamikið afl I land
inu, sem ekki einu ainni lét sér næpji
að ná æðstu yfirráðunum 1 Bólivlu,
með tilstyrk manns slns, er hún svo
nefndi, heldur dreymdi jafnframt um
nyjar sigurvinningar utan endimarka
lyðveldisins. öðugu sambandi
milli allra rlkjanna 1 Suður-Amerlku
vildi hftn koma ft og sjftlf ráða psr
iiögum og lofum.
Malparejo, sem síðar varð alræð-
ismaður I Bólivlu og mjög nsfnkendur,
var aðalmótstöðumaður pessara fram-
kvæmda Leontlnu og Belzu manns
hennar. Malgarejo lét lysa pví yfir
hö hann væri réttmætur forseti. en
Belzu safnaði pft liði og rak hann
burtu ftr höfuðborginni. Leontlna
settÍ8t nft að um stundarsakir I forseta-
höllinni og lét llfvörð fylgja sár hvert
sem hún fór. Malgerejo safnaði nft
einnig liði og lagði til orustu við
Belzu. Vann bann sigur, og hélt inn-
reið sfDa I höfuðborgina par sem hann
með eigin becdi v»nn á Belzn og lysti
pví ytir að hann sjálfur væri 'öTlegur
forseti. Leontlna sór í ■ oið: s nn' -.ð
pessa skyldi grimmiiega hcfnt v«rð ...
en Malgarejo gerði eki- ert an: sð eo
blæja að hótunum henn«r.
Franskur ævintytaumður uukhuc,
Csssilis að nafni, hafði fremnr öllum
öðrum styrkt Malgarejo til pess að
verða alræðismaður i Bólivla. Við
hann tók nft Leontina að beita töfra-1
afli fegurðar sinnar, og með kænleg-
uti fortölum tókst henni að vekja
óvild milli hans og Malgarejo’s.
Leiddi hún honum pað fyrir sjónir að
Malgarejo færist illa við haun I pvi að
hefja hann ekki til vegs og virðingsr
fyrir alla pá liðveizlu er hann hefði
vaitt honum, og fékk hann að siðustu
til pess að lofa sér pví statt og stöð-
ugt að styrkja hana til eftirmála og
hefnda. Til pess að hafa enn fastari
tök á konum I pví að framfylgja peim
fyrirætlunum, gekk hftn að eiga Cass
il’, Struku pau síðan, og nokkurir
fylgismenn peirra, burtu frá La Píz,
höfuðborginninni I Bflivlu, og sett-
ust að 1 óbygðum milli uppspretta
Madeira og Tapajoz ánna. Var pað
hugmynd peirra að setja par pjóðriki
á stofn og pegar peim yxi fiskur um
hrygg, pá að ráða á Malgaiejo og
steypa bonum ftá völdum.
I>ó ekki væri liklega á stað farið
Ift pð nærri að áform peirra mundi
hepnast. Landið sem pau Cassili og
Leontica eettust að 1 liggur að mestu
leyti innan landamæra Braziliu, og
voru íbftarnir grimmir og herskáir
smápjóðflokkar, sem áttu 1 sífeldum
ófriði hver við annan. Með btögðum
og kænsku tókst Cassili og Leontfnu
að etja pessum pjóðflokkum saman,
hvðnær, sem hlé varð á, unz svo var
a: peim dregið að peir gátu enga
mótspyrnu veitt en urðu að viður-
kenna Cassili sem konung sinn cg
Leontínu sem drotningu.
Pau tóku sér nfi ymisiegt fyrir
headur til pess »ð auka og styrkja
vald sitt. Efndu pau par til böfuð,
borgar, létu reisa par höll mikla til
Ibúðar handa sér og komu föstu skipu-
lagi á herinn. Herbftnað fengu pau
frá öfrum löndum og tömdu hinn vilta
lýð við vopnaburð að dæmi siðtðra
pjóða. í prjú ár sátu pau nft parna
að vö'dura og bjuggu sig I ákafa und-
ir að ráðast á hina forna fjandmann
sinn Malgarejo. öllum æfintýra-
mönnum var par vel tekið og peim
fenginn einhver starfi I hendur. Rík-
inu fór stórum fram og blómgvaðist
ótrftlega fljótt. Lundfins-stftlkan vsr
nft orðin regluleg drotning í ríki sínu
og hafði nft eingöngu hugann við að
koma fram hefnd sinni fyrir dráp
fyrra manns slns. Cassili konungur
reyndi til pess sð fá fttlenda pjóð-
höfðingja til pess að viðurkenna kon-
ungdðm sinn og er ekki ólíklegt sð
svo mundi hafa orðið ef óvæntur at-
burður hefði pá ekki komið í veginn
Nokkrir af hershöfðingjum hans
mynduðu samsæri á móti honum og
réðust á höll hans að óvörum að næt-
urlagi. Drápu peir varðmenn alla,
brutust inn I herbergi konungs og
drotnÍDgar unnu á peim með bareflum
og fleygðu lfkömum peirra ftt nm
glugga á höllinni hræðilega lim-
lestum,
Samsærinu hafði Malgarojo kom-
ið á stað, en skamma stund gat hann
hrósað happi yfir pvi að hafa rutt
peim Leontlnu osr Cassili af braut
sioni. Nokkuru siðar réðst Indíána-
hópar á höfuðborg hans, La Paz, og
drápu Malgarejo og fjölda borgar-
búa.
Eftir fall Casaili og Leontlnu
uppleystist konungsrlki pað, er pau
höfðu stofnað, og er enn pann dag I
dag aðsetur herskárra villipjóða.
Aðframkominn af
vatnssýki.
Batn.aði eftie að lœknarnib höfðii
MIST ALLA VON UM BATA.
Útlimirnir stokkbólgnir. Dr. Willi-
ams Pink Pills rétta meðalið.
I smábænum Rodnev, ekki langt
frá námabænum Springbill, N. S. á
maður nokkur heima, James Stevens
að nafni. Hann er tciðaldra maður.,
Dm undanfarinn tlma hefir ekkí verið
um annað talað meira, par um slóðir,
en kraftaverkið sem Pink Pills gerðu
á honum. Veikindi mannsins höfðu
verið' að ágerast smátt og sroátt i tvö
ár. Hann var orðinn máttlftill, nýr-
un voru I ólagi og gátu ekki unnið
verk pað, sem peim er ætlað svo út-
limirnir fóru að prútna og bólgna.
Detta ágerðist svo, að Mr. Stevens
gat, að slðustu euga björg sér veitt.
Andardrátturinn varð arfiður, og hann
gat ekki hrært legg eða lið nema með
mestu pjáningum. Læknarnir sögðu
pað væri vatgsiýki, og pegar meðulin
peirra dugðu ekki neitt, sögðu þeir
að maðurinn væri ólæknaodi. Um
petta leyti datt Mr. Stevens pað 1
hug, að hann hefði heyrt getið um að
maður nokkur, skamt par frá, hefði
fengið samskonar veiki cg veriðlækn-
»ður með Dc. Williams Pink Pills, og
hann ásetti fér nö að reyna pær.
Degar hann var bftinn að brúka tvær
öskjur fór bólgan að minka, og vonin
um bata að glæöast hjá sjftktingnum.
Hann bélt áfram að viðhafa pillurnar
og fór dagbatnandi og nú geDgur
hann að vinnu sinni heill og hraustur
á hverjum degi. Batann á hann ein-
göngu Dr. Williarr s Pink Pills að
pakka, og hikar ekki við að gefa peim
eindregin meðmæli.
Detta virðist nú mftske ótrftlegt,
sannleikurinn er sá að Dr. Williams
Pink Pills hafa, áreiðanlega. læknað
pftsur.dir manna, sem læknarnir hafa
talið ólseknandi. Þessaa pillur end-
urnýja 0g hreinsa blóðið um allan
lfksmann og styrkja hverja einustu
taug og æð; pær útrýma öllum sjftk-
dómum og færa sjúklingunum nýtt
fjör og nýja heilsu pó læknarnir séu
orðnir vonlausir um bata. Deir sem
eru óhraustir og veikir eða pjást af
langvarandi kvillum ættu ekki að
vera að eyða dýrmætum tíma og
miklum peningum I pað að reyna
ýmisleg meðul, en ættu strax að cota
Dr. WilJiams Pink Pills pegar eitt-
hvað gengur að.
Pillurnar eru seldar I öllum lyfjs-
búðum, eða sendar frltt með póRti á
50c. askjan, eða 6 öskjnr fyrir $2 50,
ef skrifað er til Dr. Williams Medi-
oine Co., Brockville, Ont.
Á gætt tækifæri fyrir mann, sem
vildi byrja harðvöruverzlun í nýjum bæ.
sem hefir 5 kornhlöður en enga harð-
vörubúð. Þeir sem vildi sinna þessn
snúi sór til Oddson, Hansson & Co., að
320J Main St.
m
<i\
<\\
<i\
/IV
é
é
/IV
<a\
<\\
é
m
<i\
<vs
/ÍV
<i\
é
m
Á\
<i\
%
Labor Day
Mánudaginn 7. Sept. 1903.
Stór samkoma undir yfir-umsjón fél.
,,The Trades & Labor Councii.”
Kl. 10 fyrir hádegi:
Stórkostleg iðnaðar- og verkamannafélftga- skrúðganga.
Kl. 1 eftir hádegi:
Picnic í
Elm Park
Hláup og aíiraunir á kaðli, Ókeypis skemtanir, Góðir leikarar.
Jjft nasýning, Dans Bandið spilar alian daginn. Láttu
ekki bregðast að sækja þennan mesta hátiðisdag ársins.
Aðgangur að garðinum kostar 25 cents fyrir
fuliorðna og fyiiv börn 10 cents.
J. BYE.
formaðnr.
H. T. BUSH,
ritari.
A. M. GOSSEL,
gjaldkeri.
í; -f£i‘ -fg,- -ffr -?£• -fg,- -g,- C: -£.■ -tg- -ffi1 -g,- <1- -Æ
G00DMAN& 00.,
FASTEIGNA-AGENTAB.
Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodman & Co., lf Nanton
Block, Main St., Winnipeg. Þeir út-
vega peningalán í stórum og smáum
stíl. Munið adressuna:
GCODMAN & CO.,
11 Nanton Blk., Winnipeg.
Þeir voru allir ánægðir
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
tannlæknir.
Tennur fyíitar og dregnar ftt án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
FyTÍr að fylls tör.n 11,00.
527 Mai» 8-
Kaupandinn var ánægður þegar hann
með fjólskyldu sinni flutti í eitt af Jack-
son & Co.s nýtízku húsum.
Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir
er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg-
ar þeir fengu fijótt og vel borgun fyrir
sit.t. og félagið var ánægt þegar það
lagði á bankann sanngjarnan ágóða af
verkinu.
Við erum ,.A11 right“, Revniðokkur.
The Jackson Bnildin^ Co.
General Contractors and Cosy Home
BuiJders, Roorn 5 Foulds BÍock,
Cor. Main & Market Sts.
ARiNBJORN S. 8AR0AL
Selur líkkistur.og annastj um útfarir
Allur útbiinaður sá bézti.
Enn fremur selur hann ai. tkonai
minnisvarða cg legsteina.
Heimili: á horninu á Te^?Íon*
rvp. oe Natja str
kllt Vlk jfk g|
Reynið
einn
kassa
S. ANDERSON,
VEGGJA-
Þór ætuð að fá bezta.
Og þegar þér kaupið, biðjið um
PAPPIRSSALI.
Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls
konar veggjapappír, þeim fallegasta,
sterkasta og bezta, sem fæst í Canada,
sem hann selur með lægra verði en nokk-
ur annar maður hérna megin Superior-
vatns, t. d.: fínasta gyltan pappír á óc
og að sömn hlutföllum upp í 50c, Vegna
hinna miklu stórkaupa, sem hann hefir
gert, getur hann selt nú með lægra verði
en nokkuru sinni áður. Hann vonast
eftir að íslendingar komi til sin áður en
þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að
gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen
ingum út í hönd til 1. Júní. Notið fsski-
færið meðan tími er til.
S. ANDERSON,
651 Banntyne ave. ’Phone 70
I. M. ClegiioFO. M 0.
LA5KNIR, og ‘YFIR8ETUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúðina i. Baldur og heíur
t-vf sjílfur umfjon í nllum maðölum, sem"banti
setur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BAL.DUR, - - MAW
°. 8. fslenzkur ttílkur vjð beudiit, ave
ETI' Jwn t’örf (J>er ist
SEYIÖUB flÖUSE
Mari^et Sqnare, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins
VLáltíöir seldar á 25 cenis hver, $1.00 ó
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vonduð vínföuz og vindl-
ar. ókeypis keyrsla að og fró jórnbrauta-
stöðvunura.
JOHN BÁIRO Eigandi.
High Grade Chocolate,
Creams eða . . ,
Bon-Bons.
Svo gætuð þór feneið dálítið af Ræta-
brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla
þar, sem þér fáið vöruna nýja og göða,
og á þ ið getið þér reitt yður moð alt,
sem við seljum.
W. J. BOYD,
422 og 579 Main Str.
The Kiígour, Binier Co,
NU ER TŒKIFÆRI
til að kaupa traustan og
vandaðan
SKÓFATNAÐ
fyrir
hæíilegt verð
hjá
The Kilgoar Rimer Co„
Cor, Main & James St.
WINNIPEG
G
ANADIAN^v
^NORTHER
Ra.1iwa.3r.
N
SOLID VESTIBULED
daglegar
HRflD-LESTIR
milli
Winoipeg * Port Arthur.
BESTU SVEFNVAGNAR
SKRAUTLEGIR ÞÆGILEGIR
OG BORÐVAGNAR.
Lagt á stað frá Winnipeg kl. 8 30 dagl.
Komið til Port Arthur kl. 10.10 daglega.
Lagt á stað frá PortArthur kl. 17.05 dagl.
Komið til Winnipeg kl 8 45 dagl.
BEINT SAMBAND
að auEtan og vestan frá Port Arthur við
efri vatna-gufubáta North-West Trans-
portation Co., og Canadian Pacific Rail-
vay og hafskipalínur.
Aðra leiðina: fyrsta og annars klassa
vagnar. Fram og aftur: fyrsta kiassa
farseðlar til viðkomustaða ej stra bæði
með brautum og bátum i sameiningu.
VXKTS^3X.A.K,
SUMAR-FERÐIR
Daglegar ferðir (nema á sunnudögum)
milli Winnipog, Brandon, Hartney og
Dauphin. Beint samband við daglegu
lestina milli Port Arthur og Winnipeg.
Q-eo, SE.
Traffic Alanager.
GOÐ IIEILSA
fæst með flösku af
DUNN’S
English Health Salts
•Mif: .--i-raia
Reynið eina flösku á 30c og 40c,
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave.
€kkert borgargig bttttr
fgrir nngt folk
ftldnr en aó ganga á
WINNIPEG • • •
Business Col/ege,
Corner Portage A n^efland Fort Street
Leitid allra u pplýelnga hjá akrifara skólane
G. W. DONALD
ma*ageb
fARBREF
J A TTSTTTR. STTn
fram og aftur
allra viðkomustac
AIJSTUR, SUÐUR OG VESTUl
Til Californin og allra fiOlsóttra vetra
bústaða. Til allra staðaiNorðurálfunn
Astralíu, Kína og Japan.
éiill 111 íin .vclnvnfnnr.
Allnr útbúnailur hlnn,<b«9!tl.
Farbréf frara og
LAKES fyrir.
aítur til DETROIT
$10.
Biðjið um útsýnisbækur.
Eftir upplýsipgum leitið til
3E3C Swlxiíortl,
Gen. A«ennt 301 lilain Sft„,
Cltan .S. rc«, WINNIPEG: eða
Geo Pasa. & Tlcket Agt: St. Paul, Minn.