Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 2
U>GEKG. 27 ÁGtJST !S»o.H. Vinarbréf til Islands (frá Jóni £rá Sleðorjót). Mary Hi!l, M«n. 8. Ág. 1903. K>eri vic! Eg loiaði að skrifa [>ér ferðasög- una o. fl. ef ejj ksemist hingað heill á h<56. En þ».ð voru svo margir, sem báðu mitj að skrifa sér, að eg treysti mér ekki að efna f>að öðruvisi en að láta „Lögberg11 færa f>ér bréfið, svo allir geti lesið f>að, f>eir sem & orð min vilja hlyða. I>að sparar lika skriftir og burðargjald. ÆtH f>að sé n6 ekki m&l fyrir mig að byrja spar- semioa, f>egar eg er nú byrjaður & 6. &rat.uginum? „Sagan byrjar f>& & f>vi“, er lagt var af stað fr& Vopnafirði 8. Júlí að kvöldi. t>að vsr stilt veðar og slétt- ur sjSr inn & firði, en d&litil kvika í Hérsðsflóanum. Ekki kom eg upp & pilfar frft f>ví eg fór af Vopoafirði fyr en ft Sjyðisfirði um morguninn. Eg s& pvi ekki seskustöðvar minar, „Hér- aðið,“ enda þurfti eg ekki að endur- nyja f>& mynd í huga minum, f>vi húc mun halda sér f>ar lengst af öllu, sem isleozkt er, og vænti eg f>ess f>ó, að margt af pvi fyrnist ekki svo fljótt. Við fórum af Seyðisfirði um bfttta- tima kvöldið eftir (f>. 9.) og ftttum að leggja I haf frft Eskifirði eftir fiætlun skipsins. En hinn voldugi Zöllner vildi, að „Ceres“ færi til Djúpavogs að taka f>ar hesta. Og f>egar hann sigði við „Hið sameinaða“: „Verði'* f>& varð f.að. Skipið fór til Djúpa- vogs og tók f>ar ft 2. hndr. hesta. Við fórum f>ví ekki af Djúpavog fyr en að kvöldi p. 10.—Eg var mikið ur alla pessa daga, og margir fleiri Ekki sá eg ísland eftir að eg fór af Eskifirði, og minti siðasta sjón pess mig ft ftvarp pað, er Bólu Hjálmar lét „Fjallkonuna“ beina til barna sicna „Sjft nú hvað eg er beinaber, brjóstin visin og fðlar kinnar.“ t>ar eru fjöll in mjög „blásia upp“ og bygðin frem ur strjftl. Þsð lék líka orð & f>ví heirna. eins og pú vissir, að par um slóðir væri prengra i búi manna með al en viðast annars staðar, og var pvi um kent, að verzlanir par nm slóði væri roeð svo samlitum einokuuar eiokennum, að pær rayndi varla eiga sinn ltka. Við fengum gott veðu: alla leið frft íslaudi til Skotlands. Margir voru samt veikir um nóttina eftir að við fórum af Djúpsvogi, en smftbatn- aði eftir pvi sem lengra dró & leiðina. Við komum undir Skotland p. 13 ínemma dags. Dft var eg orðinn svo friskur, að eg var lengst um upp & pilfari. Dað er bæði fagurt og auð- seldarlegt að horfa yfir Skotland Tún og akrar i blóma, verksmiðjur fi öðruhvoru str&i og eimlestir pjótandi aftur og fram.—Við komum til Leith nftlægt miðjum degi og vorum par fram undir kvöldið meðan verið var að rannsaka flutninginn; par skildu við okkur 47 ménn úr höpaum, sem fó: u með Allan-Hnunnj. Við fórum t'.l Liverpool, en peir til Glasgow og mftttu biða par í 5 daga. Ekkert gftt- um við séð okkur um i Leith, pvi nóg var að gera meðan viðstaðan var.— Dar hitti eg einn góðkunnan íslend- -ing—Garðar Gislasou. Hann var góður og glaður, og veitti mér og fólki minu ftgæta mjólk, svo mikla sem við vildum. Hollari og betri hressing er varla hægt að bjóða vest- urfaranum en góða mjólk. Og ef pú fer vestur einhvern tima p& mundu eftir að hafa með pér góða og gamla islenzka syru. Dað er ómetanleg hressing að geta „blandað sér drykk“ & islenzkan hátt ft leiðinni, pvl mjólk er viða torfengin og misjafnlega úti Ifttin. Við fórum með aukalest frft Leith litlu fyrir rökkrið og vorum 96 íslendingar. Dað er yndislega fag- urt að líta yfir Skotland, og við sftum illa eftir pegar myrkrið fól synum fegurð landsins. Dar fer saman fag- urt útsýni og auðsén merki dugnaðar og menningar, sem engum dylst sem opin hefir augun, enda pó hanu pjóti innflytjendahúsiau og rúm til reiðu. sjást, og fríkftar alt af eftir pvl sem A!t var pað fremur illa útilfttið, nema rúmin voru góð, 'enda var par alt fult fyrir af allskyns !yð, og sumt af pví hyski ekki sem pokkalegast Við vorum rifin upp aftur kl. 5, og höfðu pá sumir nær ekkert sofið. Dá aftur tilbúinn morgunverður, jafn lé- legur og kvöldverðurinn. Ef línan, sem við fórum með, vill halda sæmd sinni, ætti bún að visa burtu rftðs- manni sínum par eða lftta hann bæta r&ð sitt; pvi við s&um pað ft allri ann arri meðferð línunnar ft okkur, sem var að öllu leyti hin bezta að pessu fr&skildu, að durgshftttur og n&pínu- skapur 8&, er okkur var sýndur pessa nótt, var ekki að vilja linunnar og stjó-nenda hsnnar. Við vorum að pvælast parna I L;verpool fram undir kvöld. Dar var læknisskoðun og allskyns vafstur Luks komumst við út i skipið ,,L ka Manitoba“ um miðaftansbil og urðum vist öll fegin að kveðja Liverpool og óskuðum ekki að koma pangað aftu- til að gista par & innflytjenda-húsinu. Aonars er Liverpool með stærstu borgum, og vgeri par eflaust margt að sjft ef tími væri t 1. Dagar við kom- um út & skipið vorum við bæði preytt og margir voru eflaust eins og Grettir, er hann var & Reykhólum, að pá „urðu peir mat sínum fegnastir.11 Víð fengum sérstakt farrúm I skipinu og fór par ftgætlega um okkur. Að lít- illi stundu liðinni var matur & borð borinn, og var hann bæði góður og alls ekki af skornum skamti. Mér fanst líkast að koma úr vistinni í Liverpool, og út & skipið, eins og að veik-1 koma svangur ofan af Möðrudalsheiði til Jóns ft Skjöldólfsstöðum. Við nær dregur Quebec. Dað var alt af heldur hr&slagakuldi & hafinu. Degar til Quebec kom var veðrið hlytt, en kom hellirigning um kvöldið. Skipið lagðist að bryggju I Que- b?c. Við komum par um hádegi, og flutnicgur okkar var pegar fluttur i land og við fórum að telja eaman og láta merkja hann & ný, og gekk pað reint, svo við komnmst paðan ekki & stað fyr en i rökkrinu. Læknisskoð- un fór par líka fram, en mjög laus- lega, pvi annar læknir kom & móti okkur út & Lawrence-fljótið og skoð- aði alt ft skipinu. Dað tók langan ttma, pvi & skipinu voru 950 farpegar og var sagt pað hefði verið 15 pjóð- flokkar. Leiðinlegastir af peim voru Galic umenn; peir ganga sumir hftlf- naktir, einkum börnin, og voru I skincstökkum og allir moraadi í lús. Margir peirra eru ekki ólaglegir menn ef skrælingjahfttturinn i allri framgöagu væri ei svo mikill. Dað var o't skemtilegt ft skipinu fyrir pft sem friskir voru. Samaöngv- ar voru par nokkurum sinnum og söng pft hver pjóðflokkur sér. Dað vsr gjör góður rómur að söng íslend- inga. Eg var e'.nu sinni par við- staddur og pft euagu ísleudingar: „Ó afur reið með björgum fram,“ og „Við hafið eg sat fram & sævarbergs- scall,“ og pótti vel fara. Við skild- um ftnægðir við skipið. Páll Bjarna- son agent reyndist okkur mjög vel, var bæði lipur og umhyggjasamur. Hann hafði líka góðan hjftlparmann, ef 6 hefði purft að halda, Joseph Walter, íslenzkan bónda frft Dakota. drengur eins og við væntum, sem pektum hann, og alis staðar var tekið mikið tillit til orða hans. Hópurinn sem fór ft undan okkur i sumar, og sem að mörgu leyti fitti við meiri örð- ugleika að stríða bæði vegna veikicda og ymislegra óhappa, ber honum sima vitni’burð, bæði fvrir dugnað og drengskap. Við, sem vestur höfum flutt, minnumst hans eflaust með alt öðru hugarpeli en ritstj. „Djóðólfs“. (Meira). QUEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínföng. W. NEVENS, Eigandi. O K K A K F I A N O S . Tónninn og tilfínningin er framleitt á hærra stig og með meiri listen á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum '3rum og ábyrgst um öákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. , Lí. BARROCLOUGB & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað heíir verið að æskilegt væri fyrir fó’ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi nppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n. av. cor Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því dra. sem Ilann cr systursonur Hóseasar frá féL VerðUI' Og því OQ iri, Sem Jórvfk f Breiðdal, og kom heiin f vor purftum sjaldan að bíða par lengi eQ var til að sækja bróður sinn og eftir kraftgóðri máltfð, og eins var & skipinu. Og pví var bald;ð áfram við okkur alia leiðina, svo par voru litlar misjöfnur &. Ekki trúi eg pvi ef Skafti minn Jósefsson hefði setið p*r til borðs með okkur, að hann hefði ekki sagt eitthvað betra um matinn heldur en bann hefir l&tið „Austra“ gera. Við feagum 4 máltfðir & dag: ki. 8 að morgni, kl. 12, kl. 6 og aftur kl. 8 að kvöldi. Við höfðum oftast nær kjöt I allar m&ltiðir—& morgnana og um h&degið nytt kjöt, en niður- soðið uxakjöt kl. 6—nema & kvöldio kl. 8, pft feDgum við haframjölsgraut og kex og ost ágætan. Dað var að eins kaffið sem var vont. Börnin fengu niðursjðna mjólk kvöid og morgna, og enda sumir fullorðnir; & Sunnudögum fengum við auk pess egg og appelslnur. Dú veizt eg er enginn matmaður og hefi ekkert gam- an af að tala um irat; en eg er svona fjölorður um petta, af pví svo mörg um ófrægðarorðum hefir verið farið um viðurgjörning við vesturfara ft leiðinní vestur. Bæði brytinn og matsveinarnir umgengust okkur mjög vinsamlega, enda hjftlpuðu íslending- ar peim mikiö við að pvo upp og bera matinn. Fremstur í flokki par var Skúli gamli Torfason, sem pú pekkir. Við sem vorum í pessum hóp minn- umst hans vfst allir með pakklátsemi. Hann tók sig til pegar er við létum frá landi heima að vera eins og sjálf- boðinn pjónn allra, bæði kunnugra Og ókunnugra, og pvi hélt hann alla leið og naut oft litillar hvíldar nótt eða dag; pvi yfir Atlanzhafið var alt af haldinn vörður bverja nótt og tók Skúli ósleitilega p&tt í pví. Eg viJdi óaka hverjum vesturfarahóp pess aö hafa slikan mann i förinni. Og aaa t var Skúli altaf sífjörugur og söng færeysk gamankvæði á kvöldin, og PyrptÍBt p& umbverfis bann allra pjóða menn. Við skutnm saman dálítilli peningaupphæð, áður en við fórum úr „Ceres“, til að gleðja karlinn. Og sama gerðum við við matsveinana & „Lake Manitoba“ og voru peir okkur mjög pakkl&tir fyrir og lofuðu mjög ísiendinga við yfirmenn sína. Við fengum stilt veður yfir At- lanzbafið, en oft pokur, stundum svo dimmar, að skipstjóri porði eigi ann- að en leggjast um kyrt, eftir að vest- skyldulið hans. Heyrði eg sagt hann het’ði flutt & sinn kostnað milli 20 og 30 manns. Hann hefir verið 25 &r bér vestra og er sagður 'stórrikur & ísleuzkan mælikvarða.—Dað er sómi fyrir ísland að eiga bér slika sonu. H»nn er hinn karlmannlegasti & velli, hreinn og djarfur í framkomu við hvern, sem um er að eiga, og gott synishorn af amerískum bónda. En Siroter hann rammfslenzkur bæði í m&li og allri framkomu, og mér fsnst hann miklu líkari, en ísleuzkir bænd- ur eru nú, pví sem eg hefi ímyndað mér íslenzka bændur & öldinni sem umvarkveðið: „D& stóð bann Dor- geir á pingi“ o. s. frv. Með peim fyrstu, sem við s&um & bryggjunni í Quebec, var Sveinn Brynjólfsson. Hann kom pangað & móti okkur og tók við allri stjórn á okkur. Hsdd reyndist okkur bezti ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. Góð kaup á Groceries. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meinsemda úr böndum líkama, os líka sál, leys’ eg jöfnum höndum. Hann hefir læknað mig af tauga- veiklu og svima- — Trausti Vigfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknad mig af heyrn og höfuðverk,—RósaA.Vigfússon.GeysiP.o. Hann hefir læknað mig af magabil- un m.fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p.o. Hann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jóhanna Jónsdóttir, Icel. Iiiver, Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Arnes P.O. F otografs SEfSW Liósmvnda-tofR okkar er op- in hvern frfdsg. E'pér viliið fft hfztu myud- ir komið til okkar, öllum velkomið »ð heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert Si., Hardvöru ogr húsgraMrnabúd VIÐ ERUM Nýbúnir aÖ fá 3 vagnfarma af liúsgögnum, og getum nú fulluægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða midlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð 810 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, §8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og j fir. Legubekkir, Velour fóðraðir $8og jrfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. LEOKT’S 605—609 Main str., Winnipeg" Aðrar dyr norður frft Imperisl Hotel. .. . . Telephone 1082..... % Þið sparið peninga með þvi að \j/ /í kaupa groceries hjá okkur. Sjáið par um & eiraiestinni. Við komum til Liverpool kl. 1 um nóttina (fórum frá Lsith kl. 7); par var okkur búinn kvöldverður & ur & hafið kom og fsjakar fóru að sj&st, Við vorum 10 daga & hafinu— frft 14. til 24. Júlí. Degar inn I Lawrence-fljótið kom fór bygðin að nú til: Beztu rúsínum lOc. pundið. Fíkjur, góðar, 6 lb. ft 2óc. Betri fíkjur á 7Jc. pundið Pork & Beans, 2 könnur á 15ó. Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c, Nidursoðin epli, 2ác. kannan. Tomato Catsup, lOc kannan. m Tomato Catsnp, sérlega góð, fyrir j \ i i 20c. fiaskan. í í (v \ f Bezti malaður sykur, 20 Ib. á $1.00 ' [ Gott svart te, eða svart og V /ft grænt blandað, pundið á 25c. i> G 2; Kafli, vel.brent, pundið á......25c. Q> (ð Sardínur, góðar, stórar dósir... 5c. j I O Lax, i Hötum dósum. á...........lOc. (!> (jjjf A Lax, rauður, 2 fl&tar dósir á... ,25c. vl/ » vl/ * vl/ il/ $ * vl/ \i \ * Aldinaflöskur 96c. (sealers) á 75c. og $1.15 tylftin. The F. O. Maber Co.,| % Llmited. 539—545 Logan Ave. (Smkumtar-orb bor L Vandaöar vörur. Ráövönd viöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum’ upp til þreski- vélarinnar. Jflarket $quare, <*- •®inntpe$, ^lan MORlt 18

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.