Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.08.1903, Blaðsíða 7
i nGBLEW 27. ÁGtJST l'XÖ Bækur um fangalíf í Síberíu. Margir frtagir rithöfundar hafa reynt sig & f>ví að segja n&kvæmlega fr& ætikjftrutn fseirra manna, er rúsa- neska stjórnin hefir rekið í útlegð til Síberíu. Einna fremstur peirra er skáldið .Dostojevski, sem hefir ritað bók um J>að efni, er hann nefnir: „B'éf frá hlb/lum hinna d&nu“. Lý;- ing&r fjessa sk&lds & lífskjörum faog. anna mega menn f>ó ekki taka bók- staðega J>ví i meðferðinni bafa f>ær fengið & sig hj& honum sk&ldíegan blæ, 6n f>ess f>ó að sannleikanum sé að neinu leyti haggað í aðabtriðun. um. Síðan ferðaðist amerískur msð ur Kennan Rð nafni, ura Siberiu og skrifaði mjög n&kvæma iy-ingu af fangelsuDum, m&lmn&munum og llfi fanganna par. Fyrir nokkuru siðan ritsði rússnesknr rithöfundur Melschiu að nafui um sama efni. Vakti f>að rit mikla eftirtekt og hefir nú verið f>ytt 6 f>yzku og fieiri tungur. t>egar Melschin pessi var ungl- iugur v&r hann rekinn í útlegð og tíuttur f námahéruðin við Schelais I Siberíu. Komst hann f>ar í félags- skap við ræningja og morðingja, sem sendir hófðu verið til samastaðar. Smátt og sm&tt, eftir pvi sem hann var leugur samvistum við p&, hvarf tortrygni sú og óviid sem f>eir syudu honutn í fyrstu og einn eftir anaan sögðu peir honum fr& öllu pvl sem & daga peirra hafði drifið. Höfundurinn iysir nákvæmlega hinu daglega lífi fanganna í þessum ömurlega verustað, setn enginn voaar- reisli um betri tíma og bjartari fram- tfð nokkuru sinni leiftrar um. Hann skyiir fr& öllum hinum leynilegu satn tökum peirra,jsem öll hafa pað mark- mið eiugöngu, að spyrna á móti of- beldi fangavurðauna og hermannanuá sem gæta peirra. Ekkert virðist föngunum, samkvæmt lysingu hans veitast’eins jeifitt og að beygja sig undir allar pær reglur og fyrirskip- anir, semj^peim eru settar. AUir ljúka peir upp um pað eiuum munni að peir kysu beidur að búa við lakari aðbúnað^en peir pó hafa ef d&lítiö væri f astaðinn rymkað um ófrelsis- böndin og peim leyft að Deyta nokk- urs af munaðarvöru peirri, sem peim er algerlega fyrirmunað. Að geta fengið að smakka tóbak eða te með mjólk út í, er einasta ósk margra peirra, en hún uppfyllist aldrei. Sífelt eru peir að bugsa um að flýja, pó peir fullkomlega viti hverau örðugt pað er að umtiyja gæzlumenn- ina, ogjeins hitt, að enn verra fang- elsisvistinni væri pað að flakka um vegleysurnar og auðnirnar í Síberíu. Samt ber pað oft við, pegar minst varir, að einhver fanganna hverfur, og nftist bann ekki aftur, vouum bráð- ara, spyrst vanalega ekki framar til bans manna & meðal. Oftast verður hann p& acnaðhvort villidyrum að bréð eða óbiíða n&ttúrunnar bindur erida & prautir hans. Me’schinjjhefir reynt að lina pj&n- ingar pfslarnauta sinna með ymsu móti. Mðrgum peirra hefir hann kent að lesa og skrifa íér til dægra- styttingar. Bókasendingum heiman frá Rússlandi til hans er æfinlega tek- ið með miklum fðgnuði, en pær eru sjaldgæfar. E>ungbær og preytandi er hún pessi ömurlega fangelsisvist i Siberlu. A einum stað í ritum sínum fer Mel- schin um hana pessum orðum: „Bölv- aða prælaheimkynns! E>agar eg úr undirdjúpum n&manna kom upp í dagsljósið, sólargeislarnir léku um mig og eg beyrði vindblæiun pjóta í skógarliminu, en golan vaggaði ang- andi fjólunum og sóleygjunum & hæð- UQum umhverfis, p& bar pað ósjaldan við að mér fanst hjartað f brjósti mér ætla að springa af ósegjanlegum harmi. Oftar en einusinni hefi eg formælt hinu fagra og töfrandi útsýni, sem að eins hafði pau fihrif að l&ta veslings fangann finna en s&rara til harma sinn&.“ Efykkur „vantar" heimili, þá finn- ið OJdson, Hansson & Co., 820^ Main St„ Winmpeg, LESIÐ! Eg hefi tekið að mér agents-starf fyrir eitt hið stærsta stöi'sölufélag í Bandaríkjunum [Glob Assooiation] á allskonar vörum: Hardware. Furniture. Oil Cloth, Carpets, saumavélar, skótau. Fur Coats og allskonar Dry Goods, glas- vöru, klukkur, úr og margskonnr gull- stáss, Bycicles, Buggies. flutningsvagn- ar og óteljandi margt fleira. Verðið á vörunum hingað fluttum er J til % l»gra en hér er vanalega i bænum. Ættu því allir, sem hugsa sinn hag, að fínna mig ogsj&prísana strax og gefa mér „ord- ers“. Eg er heima fr& kl. 10—12 f. m. og kl. 7—9]^ e.m. að 658 Young St., cor. Notre Dame Ave. Finnur Finnsson. Til sölu 160 ekrur af landi í Nýja íslandi n&lægt Hnausa P. 0„ með húsi og fjóni. ekk: langt frá vatninu; fæst ef br&ðlega er keypt fyrir $400. Skrifið eítir upplýs- ingum til TheSelkivk Land & Investment Co,Ltd„ F. A. Gemmel, Manager, Selkirk, Man. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kvnnu vilja að taka. að koma til sfn, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra Láttu góðansmið gera við URIÐ ÞITT. I Við erum nýlega seztir að á 610 | J Main St, og höfum til sölu nýjar iiyrgðir af úrum, klukkum, guli- \ i stássi og gleraugum. j Gerum við allar tegundir af úr- um. klukkum og gullst&ssi. Mað- ; ur, sem sjálfur hefír smíðað úr, lít- ur eftir allri vinnunni og við á- hyrgjumst að alt sem við látum af hendi sé í bezta ásigkomulagi. Fred. W. Dudley, Jeweler & Optician. 610 Main St„ WINNIPEG. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið, GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, ,Tlie Winnipeg fiX 'v "íreet. Ilaihvay t«„ -*ív. -o- sillin 215 POBJVlj^er > Avknub Ti.adl Marks Deciuns COPVRIGHTS &C. 60 YEARS’ EXPERIENCE Anyone setiálng n sketeh and descrtption m»y q’ilckly nsoertAln oor opinion free whether &q invention i» probably patentable. Commonicn, tionn strlctly oonfldentfal. Ilandbook on Pntents sení free. 'lðost oaeticy for securinapafcents. Pafccatfl uikon turouáh Munn &Co. rocelve tptci<ú notice, witbó^jt cbarge. inthe Stkwiffc fltiKrkan. A handsomely illustrated weekly. Larjrest ctr- cnlation of any scientlflo JournaL Terms, $3 a yenr : four months, $L Sold by all newsdealers. fiUK«8Co.«'——-New Yorfc Br.ncb Offlca. 635 F 8U. WMhttvtan.'A C. OLE SIMONSON, mælir með cinu nýja Seaadinarán Hotel 718 Maiit Stsht Fceði *1.00 & da«. VIDURI VIDURI jack piné )med lœ9sta ytrdi. POPLAR J DF1. J. ’WELWOOD, Phoae 1691 Cor. Princess & Logan ™ CANADA BROKERA&E CO., (1 andsalar). 517 MolNTYRE BLOCK. Telefón 2274. Hefir til sölu: Hás nr, 264 Boyd Avenué, með um- bótum — steinkjailara. vatni og loft- hitun. Verð $2,80 '. Hús nr. 3 8 Beacon St , lóð 60 fet, skilm&lar $500 út i hönd og afgang- urinn eftir samkomulagi. — Verð $1,500, Hús ur. 774 og 776 Logan Avenue,— Verð $1,600 Góðar lóðir á Pol ou Avenue, 38 fet & breidd og 101 fet á lengd. — Verð $150 hvert. Þarftu að fá til láns $1000 eða rneira, án vaxta, til þess að byg’gja fyrir oða borga húsið þitt rtieð ? Deyir þú áður en lánið er endur- borgað, 1 orgurn við það sjálfir og erfingjir þínir fá eignina kostnaðar- laust. — Okkur vantar fáeina góða umboðsmenn samstundis Tlie C?own Co-oporative Loan Co„Lld Aðalskrifstofa: 433 Maill St. Winnipeg, Man. H. E TURNER, Manager. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN nútiöar Samsynir Amerfku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall fritt H. B. Hammerton, ráðsm. Elm Park Fallegasti skemtistaðurinn í Manitobr. Sérlega þægilegur fyrir Picnics. Geo. A. Young, Ráðsmaður. Jctmblar til allra staba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. • Upplýsingar f&st hj& öllum agent- um Can. Northern j&rnbr. ö-eo. XE. Bl» ww, Traffic Mattafer. Scott & Menzie 555 Main St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig privatsðlu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð hðfum við þar fyrir eitt þús und dollura. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt. þúsund og átta hundru? dollartt; þrjú hundruð borgist útí lájd, Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge, Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555 Main St Winnipeg. S. H. Evans k Co, Fasteigna og iðnaðarmanna Agentar. Peningaián, Eldsábyrgð o. fl. Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. MOUNTAIN Ave. — Þrjátíu lóðir, $55 . hver, $22 borgist út í hönd, afgangur á tveimur árum. STELIA St. — Lóð 50x150 fet, $450. Helmingurinn út í hðnd, PACIFIC Ave — Gott hús, $1,700, $500 borgist út í hönd. Nokkur góð hús á Young St. J. G. Eliiott. Fasteignasali. — Leigur, inDheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eignir i öllum pörtum bæjarins. Agent fyrir The C&nadian Cooperative lnvestiuont Co, Tel. 2018. • 44 Canada Life Buildiiig. PAOIFIC Ave. — Húr með sjö herbergj um, $1,400. BALMORAL—nálægt Noire Dame: ný- týzkuhús; fjögur svefnherbergi, og kostar $2,800. LANGSIDE St. — Nýtízkuhýs, nýbygt. níu herbergi, verð $3,500. LANGSIDE St — Cottage með sex her- bergjum, verð $1,400. ROSS Ave. — Gott Cottage og f jós fyrir að eins $1,200. PACIFIC Ave.—Cottage á $1,800. PACIFIC Ave.—Hús iyrir $1.400. ALEXANDER Ave. — Gott hús fyrir $1,480. LOGAN Ave.—Hús á $l,6i)0. F. H. Brydges k Sons, Fasteiffna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPE6 50,000 ekrur af úrvals landi i hinuin nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við liöfum einkarótt til að selja iand þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisréttttrlðnd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Crotty, Love & Co. L«ndsaLr, fj&rm&!a og> vfe. tryggingar agentar. 615 TVTn Stxreet. & móti City Hall. RossAve.: 7 horbergja lms mikið af trjám á lóðinni, sem er '27}ýxI12 fet. Gott verð á því er $1100. $250 út i hönd hitt með góðum ski[málum. Alexander Ave : 6 herbergja eottage á steingrunni, kjallari. Nálægt Nena Str. Fæst fyrir $1150 ef strax er keyft. Lágar afborganir- Elgin Ave.: að norðanverðu nokkrar lóðir á $3X) fyrir austan Tecumsch St, Viljurðu fá þau þá vertu fljótur að hugsa þig um því þau fara strax. Seikirk Avs.: Nokkrar lóðir á $150. Sum- ar lóðir á þvf svæði kosta $250. Ag eins nokkra daga. Við höfum nokkrar lóðir fyrir austan og norðan sýningargarðinn á $75, J út í höud. Við höfum selt þar 800 lóðir á skömmum tíma og pær hækka i verði ef ekki er strags keyft. 8ko(Jið lóðirnar okkar i For, Rouge á $65 og $100. Dalton & Grassie. F.st_;guis„!» L°igur innheimtar PeninKtUáu Eldsábyrgd. 481 - Kaln 8t Þeir sera lengst sjá fram i veginn segja að No-.re Dame Avenueverðimesta verzluuar?tr*tið í Winnipeg. Þess- vegna leiðum vér athvgli yðar að nokk- urum góðkaupu n á þessu stræti. Hvert l eir a út af fyrir sig er gróðavegur : Tvö hundrrð fet milli Francís ogr Gertie, norðanmegin; byggingar á lóð- inni. Verð tuttugu og fimm þúsund dollara. A norðaustur horninu á Lydia Str,, 66 fet. $100 hvert fet er gæðaverð. A norðaustur horninu á Harriet, 50 feta lóð. Verð $125 fetið. Beint á móti iystigarðinum 132x198, Fetið á $50.00. Alexauder, tírant og Sinimeio Landsalar og fjármála-agentar. 535 Jlain Street, - («r. James St Á móti Cr&ig’s Dry Goods Store. Lóöirl—Lóðir!—Lóðir! Göðar byggingarlóðir nálæct C. P. R. verkstæðunum á *40, $65 og $75 hver. Þetta verð stendur ekki lengi, því síðastlið- inn mánnð seldum við ytír 200 af þessum lóðum. Komið því strax ef þið viljið njóta góðs af þessu gæðaverði. Lán og vátryggiug. AREXANDER, GRANT & SIMMERS, 585 Main Street. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 í* FJOBAR HELZTD skepuumeðala-tegundir. American fgoD- handahestum, nautgripum.kind- um og svinum. AinericanP0Fuo^lY við fuglavkeikindum og til að auka varpið. ROUGH ON LIGE i Dauði vís öllum lúsategundum, BA-VA-RA eða Bavarian hrossa-áburðnr, við mari, skurðum, liðskekking og sárum. Öll meðulin ábyrgst. Þau eru ekki áreiðanleg nema á þeim só mynd af „Uncle Sam." Búin til af American St jck Food Co. Fremont, Ohio. L E. HIMOS & CO., 602 Main St. Wlnnipeg, Man. Aðal-agentar í Man. og N. W. T. Agentar óskast í hverju þorpi. 4)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.