Lögberg - 24.09.1903, Síða 8

Lögberg - 24.09.1903, Síða 8
8 LÖGBERG24. Sept 1903 Ur bœnum og grendinni. Það er haft eftir kolaeOlumðnnum hér i bænum, að Ptnnsylvania gljákol fáÍBt fyrir $11 tonnið í retur. Bspjarstjórinn hefir lýst yfir því, að hér eftir verði nákvæmlegá eftir því litið, að sölubúðum sé lokað á réttum tim á kvö!din. Séra Friðrik Hallgrimsson, prestur Argyle-manna er væn.anlegur hingað til Winnipeg um hádegi á föstudaginn. Með honnm koma um tuttugu vestur- farar. Kvenféiagskenur Tjaldbúðarsafnað- ar »tla að hafa samkomu kring um miðjan næsta mánuö. * Tíðin er köld, en þurviðri hefir ver- ið flesta undanfama daga og þresking því skilað vel áfram i fylkinu, Lengra að. sérstaklega að sunnan, eru sagðar vsetur miklar og óþreskt hveiti farið að skemmast á sumum stöðum. Maður hefir verið sendur hingað til bæjarins frá Ottawa til að líta eftir póst- húsinu og kynna sér hverjar umbætur þar eru nauðsynlegar. Halldór Þórólfsson og Friðriku Frið- riksiótturibæði til heimilis hér í bnnum) gaf séra Jón Bjsrnason saman í hjóna- band í Fyrstu lút kirkjunni á mánudag inn. Samdægurs fóru brúðhjónin skemti- ferð VcStur í lsnd með Souris-lestinni. Miðvikudaginn 16. þ m. vildi til það slys við Westbourne-lend.nguna á Mani- toba-vatni, að eldur hljóp í gasolin á bát Helga Einarssonar kaupmanns frá Narrows Og skaðbrendi hann og tvo menn aðra. F. Erlendsson og Jón Pét- ursson. og eyðilagði bátinn. Pípan, sem gasolíninu var veitt eítir að bátvélinni hafði lekið og káetan fylst af gasolfn- pufu. cg þegar þar var kveiktá elds^ýtu vildi slysið til. Fyrst bjuggust menn- irnir við að geta g ætt sár sin án læknis- hjálpar, en nú eru þeir Helgi Einarsson | F. Erlendsson á spítalau.um undir hendi i dr. O. Björnsons, báðir á góðum bata- vegi og búist við að þeir verði bráðlega jafngóðir. Jón Pétursson meiddist minst, enda hefir hann ekki komið til bæjarins og ekkert af honum frézt. —Nú þegar hefir Mr, Eina’ sson gert ráðstaf- anir til að koma upp nýjum bát. Opinbert uppboðl á allri búslóð og eign Mr. Ketils Val- garössonar, 765 Ellice Ave., verður haldið á föstudaginn þann 25. Septem- ber kl.2 e.m.—Þar verða seldar 25 mjólk- urkýr, 4 kvígur, 2 naut. hesfar, sleði Og vagn (fyrir 2 hesta). 2 mjólkurvagnar, 1 lóttur sleði og keyrsluvagn og öll önnur , áhðld, er tilheyra mjólkurveizlun. Enn fremur húsið sem er nýiegt, með 8 herbei jtjum, á steinkjallara og hitað með ,,furnace‘‘; lóðin er 100 fet á Ellice Ave. og 116 fet á nimeoe ’st., inngirt, með plöntuðum ti jám. Og svo gripahús fyrir 8U gripi. Góður uppspiettubrunnur á t igninni, Nautgripasala i Norðvssturlandinu Eg hefi afráðið að selja hús m;tt og er fremur með daufara móti, og or þrí ^óð með gripuhúsi í Hamilton, N. Dak, um kent, að gripaverðið hefir lækkað, og Gott tsokifi^ri fyrir mann, sem vildi hafe þó meira því, að Bandarikja-nautgripir é hendi gréiðasölu og keyrzlu, Mjög ó« eru sendir til Norðurálfunnar frá can-' ^Ýrt °S fikilmálar vwglr adiskum höfnum til þess að losast við lendingarbannið á þeirri vöru frá höfn- um Bandarfkjanna. Heiöruöu viöskiftamenn. Um næstu mánaðamót flyt eg inn i mína eigin búð, sem er hins vegar í sömu götunni og gamla búðin. Af því búðin er rúmgóð h»fi eg aflað mér stærri birgða af öliu er ektýgjum tilheyrir og aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgreiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eins ód.vrt og nokk- um tima áðui og mun leitast við að gera yður tii geðs. Það mun borga sig fyrir- yður að skoða vörur mínar aður en þér afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S. Thompson, SELKIBK, Man. Guknak J. Goodmak, 618 Langside st„ Winnipeg I Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á anJvirði fyrsta heft- is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekkl dragast iengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komið, hve bráðlsga hægtVerður aó halda út í að^ gefa út næstu tvö hefti. Með vinsemd, Arwób Xknason, 644 Elgin ave., Winnipeg, Man. VerRamenn 1 Komið nú og náið yðar í byggingalóðir. Eignist sjálfir hú.s og Reimili. Við höfum eitt hundrað fyrir- taks lóðir nálægt Nýju C. P. R. verkitæöunum. Fimtíu af þessum lóðum seldum við á augabragði Verðið er sanngjarnt og enginn, sem þekkir! til í Winnipeg, efast um að kaupin eru gaarnvænleg. , Thor. Mcfflann, Fasteignasali, 598 Main St. í Guest Block. Phone 1979. Mrs. R. I. JOHNSTONE auglýsir stóra byrjunarsölu með : : : Haust= Hatta. Nýtt snið. Nytt útiit. Nýar vörur. Mis. Johnslone heflr orðið að stækka sölubúð sína um helming, því verzlun heunar eykgt svo mikið. Alt verður afgr itt fijótt og vel. Allir, sem vilja fá að sjá verulega fallegan höfuðbúning. er velkomnir hér. 204 Isabel St., Cor. Ro8» and Isabel. Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THORIITOM ANÐREWS, DISPENSINÖ CIIEMIST. TVÆR BÚÐIR 610 Main St. | Portage Avenue Cor. Colony St. gamla Jacksons lyfjatrúð- in endurbætt. )5ga, Póstpöntunum nákvæmur gefinn. #r Mikill Hfslattur! Carslfj & l ii. Jacket-salal Pilsa-salal Hatta salal Sérstök vetrarfata- sýning á öðru gólfi TIL (SLENDINGA! Vörur mínar fást æfinlega með niðursettu verði, þegar það er miðað við verð í öðrum búð- um bæjarins; en nú nm tíma býð eg sérstaka nið- urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull- hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum á að nota tækifærið. — Eg set hér fáein sýnishorn af niðurfærslnnni: $15 vönduöu Waltham úrin í 17 steinum á $10.00 $8 verkamannaúrin ágætu á.........6.00 $5 góö úr á...................... 2.50 Svo hef eg vissa úra tegund fyrir $1.25 og 1.75 Og handhringa úr hreinu gulli, sem eg sel fyrir lítið meira en hálfvirði: — $6 til $8 hringar nú á.......$4 til $5 $3 til $5 hringar n3 á....$1.5° til $3 Þetta er einungis lítið sýnishorn en hin stórkost- lega niðurfærsla á öllu í búð minni er eftir sömu hlutföllum. — Verðleggið vöru mína og berið sam- an við verð á samskonar vöru hjá öðrum. — Nið- urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma. Nú, þegar kveldin eru að lengjast og fólk heldur sig meira inni við bóklestur, er augunum æfinlega nokkur hætta búin. Góð gleraugu viðhalda heilbrigðum og hjálpa veikum augum. Eg sel þau mjög rýmilega og prófa ókeypis hver bezt eigi við. Notiö tækifærið, eóöir landar ! C. Thomas, Jeweler KVEN-JACKETS. Nýir svartir og gráir Jackets á $5.00 6.U0 og 7.50. STÚLKNA-JACKETS. Nýir stúlkna Jackets til vetrarkrúks Ýmsir litir. Verð frá $4 til $7.50 STÚLKNA-JACKETS. Nýir haust-og vetrar-Jackets. Ýms- ir litir. Verð frá $2.00 til $6.00 DBENGJA KÁPUB. Góoar kápur úr medium og alklæði til skólabrúks. Verð $2 25, 2 75 8.00 og$3 50. BABNAHATTAB o. s frv. Mesta úrval i borginni af allskonar höfuðfðtum handa börnum. KJÖBKAUP Á KVENPILSUM. 13 séistök pils af ýmsri gerð og lit, prýdd með margskonar leggingum. Allur frágangur mjög góður. $7.i0 virði, seld á $4,95. Góð friez‘--pils. Sérstök sala á fðstudaginn og laugardaginn $3.00. Blá serge-pils. $4.00 virði á $2.26. HATTASALAN BYBJAR. Á föstudagmn og laugardaginn verða sýndar margar tegundir af haust og vetrarhöttum, fjöðrum, vængjum, fuglum og öðru skrauti. CARSLEY & Co., 34-4 MAIN STR. Dr. E. Eitzpatrick:, TANNLÆKNIB. Út8krifadur t’rá Toronto há&kólanum. Tennur á $1 2. II Herbertfi nr, 8, Western Can- ada Ðlock, Cor.Portage & Main Telephone 288. 596 Main St., Winnipeg. J. V. Thorlakson 747 Ross ave heflr keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu- útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn og flytur húsiwini og annað um bæinn ' hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð 400,OOo BÆNDUR hingað og þangað í heiminum segja, að De Laval Skilvindur sé bezta áhaldið sem þeir eigi í mjólkurbúinu. Þú muct komast að raun um hið sama, Láttu agentinn, sem næstur þér er. koma með skilvindu til þín, og reyndu hana. Hann á að gera það. og það kostar þig ekki neitt. Það getur sparað þér ómak, Ef þú þekkir enga agenta þá skuium við senda þér nöfn þeirra og verðskrána okkar i t * U' Montreal Toronto, New York, Chicnqo. San Francisco Philadeohia Boughkeepsie Vancouver. The De Laval Separator Co.. Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDkrmot Avb , WINNIPEG. \ LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS 1 Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. | 368—370 Main SU Phone 137. 1; China Hall, 5^MainSt, ;! 7 Phone 1140. ||jm FYRIRTAKS KVENSKOR Nýju haust-treyjurnar í H. B. & Co. Búðinni eru sjáandi. Deild þessi er vel .birgð af vönduð- ustu vörum, sem unt er að fá, bæði að efnis fegurð og sniði. Hér sjáið þér vöru, sem stðrum bera af ðllu því, er áður hefir sézt í Glenboro. Og þér munuð kan-ast við, að tímaþeim. sem þer verjiö hil að skoða hjá okkur, er vel varið. Verðið á treijum er frá $3.50 tii $16, og á kjólpilsnm frá $3.00 tii $12,50. Sérstakur afsláttur á kjðlaefni til euda mánaðarins. Viðhöfum ráðið Miss McBeth fri Portage la Prairie til að standa fyrir kjölasaums-deild (Dressmaking Depart- ment) i sambandi við verzlun okkar. í þeirri deild geta tvær eða þrjár íslenzk- ar stúlkur fengið að læra kjólasaum. Henselwood Benidiekson, Oo. Olen’bovo N.B. Eí þú þarft' g’óða sokka p& reyndu p4 seui vif) hö'um Þessir skór eru tilbúnir úr ágætu efni, saumaðir . sólar, mátulega háir hælar, og allur frágangur mjög vandaður. Verdid er $3.75. þessir skór njóta alþýðuhylli. Ekki einn fcf 100 íslendingum hafa nokkuru sinni komið THE RUBBER STORE, 243 Portage Ave. Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör- ur sínar annarstaðar. þó þeir gæti spar- að peninga með því að kaupa að mér. Lyfsalavörur, skófatnaður, Mack'ntosh- ' es, olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika fáið fullvissu um það. 0.0. TjR.1 n g 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. 50 YEARS' PERIENCE Einka agentar W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. PALL M. CLEMENS Í8LENZKUR ARKITBKT, 490 Main Strbbt, - Winnipeg. Trade Marrs Oesigns CORYRIGHTS &C. ArryorH* sccdlnR a ak-etch and deaorlptlon m»y QnlcAív a»o«rtain oor o$»4niou free wbetber an taveotVin 1« probably patentabie. Commanlcft. tlons strlotly eonflöcaitfai. Ilandbooh on Patent» •eut free. aaoacy for ftecurin* patente. Pftt-paitA lAhvJt UurvíYUfh Munn & Cfo. recelve •gnviai notice, vrrtbaut cbar-40, in tbe Sckntffk JinKricati. A tumdeomely weekly. Earjreat rir- onlation of any t*cient»Ac journaL Terms, $3 a year ■ fonr montha, $1. Soki byall newBdealers. tan t Co.-—-JewTort Rjsnnb Cffloð. «36 V 8t_ W**Un*ton.C Heimilis-iðnaöur— $12—$20 á viku. ;| Auðveld aðferð til þess að prjöna sokka og | fleira í heilu logi, sem við svo tökum til út- § sölu bæði í New York og London. Vélar ij seldar með vægum afborgunum, áreiðanlegu | fólki. Auðvelt að læra að stjórna vélunum. s Hægt að prjóna parið 4 39 mín. Skriflð oss | strax, og farið innvinna yður peninga; leið- arvísir okkar gefur allaf upplýsingar. Gerir | ekkert þó þér eigið heima í fjarlægð. Addr. Home Ind. Knitting Machine Co., woS?.sor' | £ i !•* r.-:

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.