Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 1
r t öryggis rakhnifar. ? Við eeljum þá Jtegund sem við ábyrgjumst að sé góð. Ómögulegt að skera sig á þeim. Blöðin eru öll úr bezta stáli; endist svo árum skiftir, Anderson & Thomas, 638MainStr. Hardware. Telepifone 339. r ~t Málniugar-bætirinn. * Vngir upp gamla málningu. og gerir nýja f málningu varanlsgri. Ódýrt: auðvelt að ( nota. Þeir sem »tla scr að láta mála ættu # að fá sýnishörn hjá okkur. v Anderson & Thomas, f 638 Main Str, Hardware. Telephone 336 ^ # Mwkii svartar Yale-láa. d i-%%%%%%%%%%%%/%, ^%v %. % ^ 16. ÁR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 22. Októ ber 1903. Nr 42 Fréttir. Canada. Sökum óvanalegs vatnileysis I ánum i Yukon hafa vörutíutningar J>ar tepst mjög mikið, og. sumstaðar ekki haegt að koma neinum flutninjr- um við svo þúsundir „toos“ af vöru- flutningum liggur óhreift I hafnabssj- unum og hefir það ekki stoðað neitt J>ó eigendurnir hafi boðið sjötíu og tveggja dollara flutningsgjald fyrir hvert tonn. Allar vörur eru J>ar nú f geypiverði af pessum ástæðum. Hey t. d. er s»gt að kösti eitt hundrað o > þrjátlu dollara tonnið. Gulltekjan í Yukon er sagt að muni verða í ár ná- lasgt einni miljón dollnrum minni en 1 fyrra. Bræður tveir f Assiniboia, skamt frá bænum Gainsboro, seldu í vikunni sem leið land sitt, hálfa aðra sectioa, fyr'r fjörutfu og fimm þúsund dollara. Á landi þessu höfðu þeir tekið sér bólfestu fyrir tuttugu árum sfðan. Eignir þeirra nú er sagt að nemi frá .sextíu til sjötfu þúsund dollara. Maður að nafni Alexander Mar chand segist hafa fundið mörg merki til þess að steinolfa sé f jörðu fjórar mflur fyrir norðan Reaburn f Lake Francia héraðinu. Sogir hann að olía muni vera þar hingað og þangað á J>essu svæði. Heildsölukaupraenn f Toronto hafa cyiega fengið pantarir fyrir þrjá- tíu J>úsundum bushela af eplum frá Frakklandi. Nylegahefir komið bréf fri skip ntjóranum á Neptune,gufuskipinu er sent var frá Canada til jarðfræðilegra rannsókna í norðurheiraskautalönd- unnm, og að p>ví er sagt er, í J>ví augnamiði að mæla lönd p>au, er liggja fyrir norðan hinar núverandi eignir Breta, eins l&ngt norður og hægt er og helga J>au brezku krún- unni á löglegan hátt. Bréf J>etta er dagsett 1. September; voru skipverj- ar J>á staddir nyrzt á Labrador-»kag- anum og leið öllum vel. Fyrir leiðtoga sinn hefir frjáls- lyndi flokkurinn 1 British Columbia kosið J. A. MaoDonald lögmanu ( Rossland, B. C. Flest atkvasði n»*t honum fékk W. >Y. B. Molnnis. Mr. MacDonald er 45 ára gamall, vel mentaður og dugnaðarmaður mikill. Hann hafði aldrei tekið þátt opinber- lega í stjórnmálum fyr en við slðustu jylkiskosningar. BANDARIKIN. í bænum Aberdeen í Washing- tonrfkinu gerði eldsvoði yfir einnar miljón dollara skaða f vikunni rem leið. Fjórir menn fórust 1 eldinum. Á Pennsylvania járnbrsutinni rákust tvær leatir á sfðastliðinn laug- ardag. Fóruat J>ar fimtán manns. Myndastyttu af W. T. Sherman hershöfðingja afhjúpaði Roosevelt forseti á fimtudaginn var í Washing ton. Myndastyttan, sem er sautján feta há og vegur átta þúsund pund, kostar um níutíu púsund dollara. I New York ríkinu var nokkur snjókoma um síðastliðna helgi. Komið hefir J>að nú til orða að Bandarfkjamcnn láti leggja járn- brautir á Philippine-eyiunum. Er J>að álitið öruggasta meðalið til allra framfara J>ar og einkum áriðandi til J>ess 1 tfma að koma f veg fyrir allar innanlands óeirðir og samsæri. Forsetinn hefir kall&ð saman auka-congress lð. n.m. til að staðfesta verzlunarsamninga við Cuba-menn. Utlönd. Victor Emanúel ítalfukonungur var í kynnisferð I Parfsarborg f vik- unni sem leið. Aður en hann fór á stið heimleiðis gaf hann sextán pús und dollara til fátækra J>ar i borg inni. í jarðskjálftv miklum er varð f Persfu um helgina sem leið hrundu J>réttán porp til grunna óg tvö h indr uð og fimtfu manns mistu lífið. Akafiega mikið stórviðri um helgina sem lcið gerði mikið tjón v;ð strendur New Foundlands. Fórust f>ar mirgir fisk'bátar með allri áhöfn og miklar skemdir urðu á landi á hús- um og öðrum eignum. Japanar hafa nú dregið að sér mikið af herbúnaði frá Þyzkalandi, og er sagt að J>eir hafi verið búnir að panta allan J>ann útbúnað þaðan fyrir ári sfðan. Fjórir af hershöfðingjura J>eirra hafa verið undanfarið í Essen á Þyzkalandi, par sem hinar nafnfrægu Krupps fallbyssur eru búnar til, til pess að velja og kaupa skotvopn. Þykjast peir pvf nú standa svo vel að vígi, að ef Rússar ekki fullnægja kröfum peirra fyrir áramótin, segja peir að stríð sé óhjákvæmilegt. Kóleruveiki mjög skæð gengur nú i Betlehem á Gyðingalandi og drepur par fjölda fólks. Innanrfkisráðgjafirn 1 Macedonfu hefir sent öllum embættismönnum par i landi tilkynning um, að tuttugu púsund allslausra flóttamanna frá héruðunum umhverfis landamærin, par sem Tyrkir hafa herjað í sumar, væru á víð og dreif um landið. Væri fólk petta algert komið upp á hjálp landsmanna sinna á komandi vetri til pess að verja pað hungursdauða og útvega pvi húsatkjól. Á öðrum stað f blaðinu birtist grein frá herra Sigurði Thoraren- sen, þar sem hann reynir aS sýna, að óorðheldni sú, sem „Globe As sociation" agentar hans hafa reynt, sé ekki sín sök heldur félagsins. Hafi hann skýrt agentunum satt og rétt frá öllu og ekki boðið betri kjör en hann hafði skriflegt umboð til frá félaginu þá eru auðvitað hans her.dur hreinar. En hafi hann feng- ið agenta með því móti að bjóða þei e betri kjör en hann hafði um- fooð til frá félaginu þá er öðru máli að gegna. Hafi hann lofað agent unum 40 prct. afslætti af catalogue- verði á vörum fólagsins. eins og hann kannast við í grein sinni að hafa gert og auglýsingar hans í fs- lenzku blöðunum bera með sór,—þá lietir hann gengið ógætilega langt. Félagið býður engin slik kjör. þ a ð gefur hvorki agentumnó meðlimum 1 prócent — hvað þá 40 prócent — af- slátt af vörum sínumfrá catalogue-verði. Hið eina, sem það gefur 40 prct. af, er inn- skriftargjald nýrra meðlima. Hvað margir mundu hafa orðið til þess að gerast umbo'ismenn félagsins og borga fyrir það ^10.00 ef þessu 40 prct. svikaloforði ekki hefði verið hampað framan í þá? til að hafa út hjá mönnum fó er á hérlendu máli kallað „obtaining money under false pretenses" og heyrir undir hogningarlögin. Hvort mál )>etta verður látið ganga þ v leiðina eða ekki er að voru áliti undir góðvild agentanna komið. Lögbergi hefir borist til birt ingar ritgerð frá einum agentinuin og fer hann mjög hörðum orðum um það hverjum brögðum bann hafi verið beittur. þeim mannfætt' Mr. Thorarensen að skila han| $10.00 aftur, þv( að hann er bláfátækur maður og $10.00 eru honu^i alt of mikils virði til að missa |á svona fyrir ekkert auk tímans, sém hann hefir látið ganga til að fá wörupant- ar ir í von um 40 prct. söluþiun eins og honum var lofað. ---------------------f- Slysfarir í Alpaföil4num. Aldrei, siðan ferðir l^ífust um Alpafjöllin, haía menn slgur af að jafnmikil slys hafi orðið þar eins og sumarið sem leið. Eitt hundnað og fiintíu manns hafa iátið þar lffið á þessu tímabili og að minsta kosti jafn margir orðið fyrir meiri og minni slysum. 'L. Á öllum þeim svæðum i fjöll- unum, sem jökulfararnir eru vanir að leggja leiðir sínar um, hefir eitt- hvert slys orðið. Næstum því dag- lega hafa komið fregnir um það, að fieiri eða færri hafi hrapið, vilst eða kalið. Aðal orsakirnar til þessara miklu slysfara eru slæmt tíðarfar í sambandi við kæruleysislegar. og ó- nógan útbúnað til ferðanna. Snjó- koma í fjöllunum var afar mikil í Ma( og Júní, og jafnvel ( Júlímán- uði. Gerði hún allar hógöngur því sem næst ómögulegar. Næstum því helmingur þeirra manna , er farist hafa eða meiðst, hafa verið þjóðverjar og Austurrík- ismeun, sem sumpart af ofiæti og sumpart af efnaleysi hafa lagt á fjöllin án fylgdarmanna. Sjö þýzkir stúdentar, alt ungir menn fyrir innan tvítugt, komust í mikla hættu og lá við að biðu bana á ferð&l&gi s(nu í Alpafjöllunum seint í Júnímánuði ( sumar. þeir ætluöu sór að komast upp á Mont Blanc tindinn og lögðu á stað í hvassviðri fylgdarmannslausir og ílla útbúnir. þeir fengu ákaft þrumuveður og fimm þeirra meidd- ust mikið af eldingu. Eftir aö þeir höfðu ráfað um á fjöllunum í sex d&ga varð þeim bjargað. Voru þeir þá mjög ílla til reika, meira og minna kaldir, hálftryltir og aðfram komnir af hungri. þeir voru með brunasárum hingað og þangað um likamann, eftir eldingarnar, og þótti miklum undrum sæta að þeir skyldu h&lda lífi. Dæmi þessara manna hefði átt að geta orljið öðrum til viðvörunar, en skömmu síðar lögðu þó tveir skólakennarar á stað, með sextán lærisveinum sínum.eins fyrirhyggju laust. Veður var ískyggilegt þegar þeir hófu ferðina, snemma dags, og fór versnandi. Um hádegisbilið lentu þeir í snjóflóði. þar fórst ann- ar kennarinn og tveir af piltunum. Hinn kennarinn og þrír piltarnir meiddust mikið á herðum og höfði og hinir allir skemdust meira og minna. uði vita menn þó með vissu um níu menn, er hröpuðu til bana. En samt sem áður held rr straumurinn áfram Kvenfölkjð leggur á fjöllin ( sumarkjólunum me'5 þuuna skó á fótunum og ki okn ar og kell áður en það er komið á rniðja leið. í surnar hröpuðu þar tvær hetðarmeyjar, öimnr rússnesk, hin pólsk, og voru skórnir, sem þær höfðu, sagðir orsök til slysfaranna. þessar slysfarir nú f sumar hafa þótt svo úr hóti keyra, að kouið hefir til orða að reisa ýmsar skorður við ferðalagi þessu framvegis, til þess, að svo miklu leyti sem því verður við komið, að koma í veg fyric slys í framtíðiuni. Fréttir frá Islandi. Akureyri 7. Sept. 1903. Um pessar mundir er mikið fram- boð & Akureyri *f góðu nautaketi á 23 til 25 aura pundið. Kunnugir segja að kindaket muai kosta í haust 12—16 og 18 aura pundið. Gærur 25 au. pd. og mör 22. Verra gat pað verið s*gja bændur, sem bú&st við að lóga mörgu fé f haust. Kartöfluuppikera & Akureyri verður eflaust mjög rýr í haust yfir- leitt Nýlega l&tnir Sigfús Einarsson Thorltcius bóndi i Núpufelli og Jak- ob Jón8son trésmiður á Oddeyri, 59 &ra.—Stefnir. Akureyri 29. Ág. 1903. Fiskvart verður dálitið bér inn frá & færi og f veiðikvíar. Öti í firðin- um kvað rera mikill fiskur, en gæftir sjaldan. Síldin, sem gengin var í fjörðinn, virðist öll h&fa flatt sig út í fjarð&rmynni og út fyrir pað. Yandræðatíð hefir haldist alt til pessa, hvað sem verða kano með höfuðdeginum. Stöðugirjópurkar og kuldar svo miklir, að & hverjum sólar- hring snjóar i fjöll. J Alhvítt langt ofan i fjallahiíðar. SUdarafli mikill & Austfjörðum að undanförnu, einkum & reknetaskip. Gufuskipin, sem stunda reknetaveiðar p&r, haf& fengið stórkostlegan afla. Allar horfur virðast & pvl nú, &ö aðsl- magn sildarveiðanna^ hér við land verði fr&mvegis rekið^á reknetaskip- um. Akureyri ö.Jbept. 1903. Ræktunarfélagið hefir, eins og &ður hefir verið frá skýrt,|il&tið gera tilraunir með tilbúinj áburðarefni 6 nokkurum stöðum viðjEyjafjörð cg í Þiogeyjarsýslu. Arangurinn af pessuoa tilraunum er eigijjenn ljós. Sumstaðar er enn eigi búiðjað sl& eða taka upp af peim blettum, sem til- raunirnar hafa|verið gerðar &. Á einum st&ðjer pó kunnugt um árangurinn. £>að er hj&’"kaupmanni Snorra Jónssyni & Oddeyri. Sn. J. hefir l&tið plægja, jafna^og herfa 3 d»gsl&ttur af l&ndi i óræktarmóum, nokkuð fyrir utan Oddeyri. í land petta var sáð 'höfrum s ö- astl. vor, og i nokkurn hluta pess grasfræi. Jarðvegurinn er djúpur leir og sandi blandinn, mjög likur jarðvegi í vanalegum óræktarholtum. Aburð vantaði i mikinn hluta af flag- inu, og pess vegna hafa hafrarnir sprottið litið. A 72 ferh. föðmum hafa verið geiðar tilraunir með til- búin áburðarefni. Þetta var gert & tveimur stöðum í flaginu; hinar sömu tilraunir & b&ðum stöðum til saman- burðar. Hverjum blett hefir verið skift i sm& reiti; hver peirra var 4 ferh. faðm- ar ; á hvern reit hefir verið borið sér- stakt áburðarefni, eða peim bland.ð saman. Tilgangurinn með tilraununum er að komast að raun um, hver áburðarefni vanti í jarðveginn, svo jurtirnar get, n&ð proska. Hver reitur er sleginn sérstaklega og heyið viktað af honum. Eftir pví er svo hægt að reikna út, hve mikið hey fæst af dagsl&ttunni, ef grasið er eins mikið og & pessarn og pessum reit. Ef reiknað er út eftir tilraunum peim, sem gerðar hafa verið hj& Suorra Jónssyni, p& virðist kaliáburður að h&fa iitlar verkanir. Af pvf m& d' a p& ályktuo, að grnægð sé af kali í jarðveginum. Fosfórsýruiburður verkar mest; en bezt er sprettan, par sem fosfórsýru- og köfnunarefuis- áburður er borinn & samau. í tölum kemur pétta pan'*ii)> út. Af einni dagsl. fæst af purru hafra- heji: £>ar sem ekkert borið &...... 800 p l. Með foafórsýru&burði .........3800 — Með fosfórsýru og köfuunar efni.............................6000 — Fosfórsýra hefir verið borin & í efni, sem nefnist Superfosfat. Af pví parf að bera 150 pund á dagsláttma. £>að kostar um 6.25 kr. hingað komið. Köfnunarefnið var borið & I efni 8em nefnist Chilisaltpétur. Af pvs parf um 200 pund & dagsl. £>að kost ar um 20 kr. Nálægt Skógum f Fnjrtskadrl fann iítill drengur sverð í viknnni, sem leið. Sxaftið var dottið af pvi, en l&túnsnaglar, sem pað hafði verið fest með, stóðu eftir og vottaði fyrir tré kri-'gum p&. Buðið var uin 28 pml. & lengd og um l^ pml & breidd. Ofurlftið Viir pað afturfatt og tvíe./gj að fram undír oddinn. £>að hefir haldið sér vel, er ena nokkuð sterkt. £>egar er drengurinn kom ir eð rverð ið heim að Skrtgum, var f&rið til p >ss ■ð forvittjív-t um, hvort ekki fyndist neitt meira & sama st&ðnum.’ Ea drengurina var svo ungur, að hann gat ekki vísað !>, hvar hasn hafði furd- ið svetðið. Skólastjrtrí S. Sigurðoson keypti 1 fyrra & sýningunni I Þr&ndheimi sláttuvél. Hann heflr verið að reyna hana hér pessa daga. Sl&ttuvéi pessi er að pví leyti frábrugðin öðrum sl&ttuvélum, sem reyadar hafa verið &ður hér & landi, að fyrir henni geng. ur að eins eim hestur. Þrt m& breyta henni pannig, að tveir hestar geti dregið hana. Reynt hefir verið að 9I& með rél- inni i hrtlmunum fyrir framan Aku-- eyr; og & túnum. Þar, sem vélin var reyr.d i hrtlmunum, slí hún vel, eiuk- utu par sem jarðvegurinn er eigj mjög harður. Á túnum skilur húa eftir um pml. langa stúfa, par sem jarðvegurinn er harður, anna.-s slær hún nærri rrttinni, ef jarðvegurinn er linur. Sl&ttuvélin er létt fyrir einn hest, og peir, sem s&u hana vinna, étu pað álit sitt í ljósi, að pessi vél mundi rtefað geta komið að miklum notum hér & landi, S. S. byggur, að hægt sé að l&ta brey ta sl&ttuvélinni pannig, að hún sl&i nær rötinni. Aðfaranótt sfðasta mánudags voru 4 froststig & Möðruvöllum En um og eftir helgina var purkur nokkurá' daga, svo að menn n&ðu inn miklu af heyjum. Siðari hluta pessarar viku rtpurk&r aftur. Alt af snjrtar í fjöll. Hafið þér nokkurntíma veitt því athygli hve miklu meiri nautn þaö er að lesa blað, sem maður kaupir sjálfur, en þegar það er fengið að l&ni hjá öðrum, einkum ef maður hefir borgað skilvi&- lega fyrir það? Kaupið Lögber og borgið fyrir það, Lesið kostaboð Lögbergs í blaði þessu. í Júlí og |Ágústmánuðum hafu | slysiu verið svo tið, að tæplega varð Slík aðferð 1 tölu á komið. Einn dag í Júlímán-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.