Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 2
2 L/Vt'BHJHí* 22 OKTÓBSR II* >3 H>tt ogr þetta nm Kyrrahafs- ströndina ogástandið J>ar. Eftir JÓHANN BjARNASON. (Niðurlag). Um 8fX mflur f norður frá Sest. tle er Ballard og eru bæirnir tenjrdir santaD með tvpnnum r»fm»gn8br *ut- um. ft'úatalan í Ballard mun nú vera um 9.000. Þar ofr f Seattle eru um 300 ís'endinpar, iíkle^a frrlr fjórðu af þeasari tOlu í Ballard og einn fjörði | Seattle. í BaDard er fjöldi af 8Ö|?unar. mylnum og er roylnuviunan aðal at- vinnuveeur bspjarbúa. Samt stunda m»rt;ir Tslend’nsrar f>ar ymialegt anrj- al, svo «em smfði, fiskiveiðrr, fast. eiguasölu o. fl. Bundrað mflum norðar en Se » tle eru bæirnir Wbatoom off Fair b ven. Hefir sft fyrnefndi 10—18 000, en hinn full 5,000. Er skamt milli Jsessara bssja (rúm mlla) og eru f>eir óð’jm að vrxa saman og verða með tlmanum Bjftlfssgt einn bæ’-. Gantía rafmagns sporvagnar þar ft milli með 15 mfnútna millibili. B»ir pessir standa við innan- verðan flóa rokkurn (Billintrham B y) sem skerst sustur 1 landið úr Putret Souud. Er f>ar útsýni bið fegursta, l'kíega eitthrert það fallegasta & «.1 !ri strör dinni. Bftðir eru bssir pessir í tö'.uveröri framför, sérstaklega Whatcom. !>• kj a*t menn sjft pað fyrir, að f>ar muni verða stór bor(/ með tfmanum og hygg eg f>sð vel geti orðið. Whatcom er vinnubser mikill eftir st»rð; alveg ei’ 8 gott um vinnu f>tr eina ogr nokkurs annsrsta'Vr sem eg pebki. Er hann að mfnu ftliti einbver bezti bserinn par vestra fyrir pft, sem fátækir eru og purfa að 8t ndn daglaunavinnu. Ura sextfu íslecdingar eru f Whstcjm op Fairbaven tii samans, flestir 1 Wbstoom. Stunda peir flest. ir eða sllir ymiskonar dtylaunavini'u og vegnar ssetnilega. Munu peir flestir bafa komið pangað blftsnauðir og fæstir búnir að vera f>ar nema ti 1- tölulega skamman tfma. í Marfetta eru Hklega um fittatfu íslendingar. t>að f>orp er nftlægt «ex mflur f norðvestur frft Whatcom. ís. lendingar par hafa margir dfilitla bletti af iandi og vegnar yfir höfuð fretnur ve). Sumir f>ar bafa töluvert msrgar ekrur, sem peir bafa keypt, t. d. G. J. Holm frft Minneota hefir um 20 og f>eir Ey'eifur Goodman og synir hacs G'.iðjiundnr og horsteinn frft Pembina, N. D., hafa viðlfka blett. En að hreinsa pessa bletti er ekkert fthlaups verk. Samt hafa menn pessir, með ducnuði og atorku, ftunnið mikið síð sn peir byrjuðu, og virðast peir vera ft góðum vegi að búa sig vel undir framtfðina. Sumir landar 1 Marietta hafa baft það fyrir atvicnuveg að stunda lax- v-iði A dekkbfttum par fram & firðin- um. Meðal, þeirra er Pétur Finnsson (Húnv'tningur), og befir f>eim gefist pað vel f>egar cokkur lsxveiði hefir ft »nria* borð verið. Einn íslecdingur, Hxnnes B Biöndal, nefir pað fyrir atvinnu, að keyra fólk og varnicg milli Wh’tcom og Marietta. Rú nsr prjftr mflur í r orðaustur frfi Marietta eru tveir ís!ecding«r, Bjarni Gfslason (úr Húnavstnssýslu) og Guf br.We8tmann (af Vesturlandi), sem bvor um sig bsfa töluvert stóra blstti af land’. Hefir hinn fyrrefndi 40 ekrur, en binn sfðaruefndi 80. Er Guðbrandur friðdómsri og hefir verið nokkur ftr undanfarin. Nærri f>vf beint f corður, Htið e tt til vesturs, f tuttugu og tveggja milna fjxrlægð frft Whatcom, er bær- inn B'aine. Búa par nú orðið marg- ir ísleodingar. t>ar i krÍDg, I austur og suður frft bænum, bafa og all- roargir landar tekið sér bólfestu. Hafa peir keypt stærri eða minni landbletti, sem peir nú búa ð. Sumir af peim stunda landbúnað f smftum at t, en aðrir pefa sig að mestu við daglaunavinnu i bænum. Ibúatalan i Blaine er að likind- m um 3,000. Fremur dauft virtist 0 W \l/ \l/ W \f/ \t/ \IZ VI/ VI/ \/ \/ \/ \/ \/ VI/ f w w w \IZ \i/ f w w w i \l/ w w w w w \/ \/ \/ \/ \/ \/ \/ w w w w w w w w Rit Gests Pálssonar : : : G*E«FiI«NC : nvjuin kaup. Lögbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: í vor, sem leið, buðum vér nýjum kaup.endum Lögbergs, sem borguðu andvirði blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóðum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er* —Bókin er alls staðar seld fyrir $i.oo, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyi irfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis alt, sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs :— Sáðmenni nir........... 554 bls.—50c. virði Phroso................. 495 bls,- 40o. virði í leiðsln ............. 317 bls,—3 c. virði Hvíta hersveitin. .... 615 Hs.—50c. vi ði Leikinn filíepamaður... 364 bls.—40c. virði Höfnðelíepurinn........ 424 bls —45e virði Páll sjóran. Of? Gjaldkerinn.. 3J7 bls.—40c. virði .Hefndin .............. 173 bls —40c virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyriríram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa séf. The Logberg Printing & Piib!. Co,, Cor. William Ave. og Nena St., P. O. BOX 1282. ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. '9 9 9 9 <? 9 <? 9 9 £ rrér þsr i I ænum og ekki sft eg nema örfft bús f>ar f smiðum. Tel eg mjög litlar likur til, að sft bær eigi nokkura verulega framtið fyrir höndum. Blaine stendur sustsnvert við norðasta vikið ft Puget Sound og al- veg corður við skiftilfnuna milli Bandarikjanna og Canada. Vikið, sem bærinn stecdur við, nmr nokkuð norður fyrir bæinn og nær þ»nnig töluvert inn í Canada. Ofurlftið sunnar en i hftvestur frft Blaine er Point Robeits, og minnir mig vega lengdin þar & milli sé um tólf mílur. Nes þetta er yzt við mynnið & Puget Sound að norðanverðu.liggur frftnorðri til suðurs og er áfast einungis við Canada. SkiftilÍDan er, eins og kunn. ugt er, fertugxsta og niunda grftða norðurbreiddar, og hún liggur norð- aDvert við bæjarstæðið í Blaine, þrftð- beina sjótihecdÍÐg vestur yfir víkina og skellir tangann i tvent, þannig, xð Bandarikin eiga fremri blutann, en Canada þann efri. I>að svæði tangans, sem íslend- ÍDgar byggja, er alt Bandarikjameg- in. Er txnginn þar um þrjftr milur íi breidd. Aðal lendingarstaðurinn er að vestanverðu og er þar þorp dfilítið I>ar eru tvær sölubúðir, niðursuðuhús allmikið og svo pósthús tangabúa. Að austanverðu er og góður lendingarstaður. Eru þar miklar og voldugar bryggjur tilheyrandi fiski- veiðafélagi einu miklu, sem nefnist „Alaska Packers Association“. I>ar eru byggingar miklar, sem félagið fi, og meðal þeirra afarmikið niðursuðu hús. Sumir þeirra íslendinga, sem ft tanganum eru, búa I þorpinu að vest- anverðu. En hinir eru þó fleiri, sem búa & stærri eða smærri blettum h'Dgað og þangað um tangann. Heimilisréttarland hafa landar aldrei getað fengið ft Point Roberta. Var tanginn fyrst settur ti) siðu af Bandarikjastjórninni með þeim &• setningi, að þar yrði bygt hervirki til strandvarna. En þegar að var gætt, var tanginn ekki eins hentugur til að byggja ft honum setuliðskastala og búist var viö. Samt hafa allar til- raunir, að f& hann mældan út 1 heim- ili>réttarlönd, orðið árangurslausar Hefir svsrið jafnan verið, að tsnginn «é settur til slðu, til væntanlegra rik isþarfa, um ófikveðinn tíma. Ef til vill verður sfðarmeir mögu legt að fft þessari ftkvörðun breytt, því ekki er sjftanlegt, að stjórnin hafi nokkuð með tacgann að gera svo framarlega hún Jftti ekki byggja þar virki. Eina r&ðið fyrir þft, sem m&l þetta hxf.t með höndum, er, að taka þxð upp af cýju í hvert skifti sem minstu llkur eru til að f& þvi fram- gengt, og m& vel vera þeir beri sigur úr býtum að lokum. Fremur virtist mér löodum líða vel ft Point Roberts og heyrðist mér & íiestum þeir vera nokkurn veginn &Dægðir. MeDn lifa þar rólegu,frem- ur fyriihsfnxrlitlu lifi, en h&fa lftil tækifæri til að kom ist f nokkur veru- leg efni. Að f& ekki bújarðir með neinu móti er þar nftttúrlega aðal gallinn. Drfitt fyrir það að menn bafa ekki getað eignsst landið, þft hafa þó rrargir þar bygt sér býsna góf hús. Sumir búa þar i figætum húsum, með kostulegum húsbúnaði, t. d. þeir feðgar Sigurður Mýrdal og Árni eon- ur hans. I>eirra hús er f öllu tilliti reglulegt fyrirmyndarheimili. Aðal atvinna manna & Point Roberts er vinna hjft fiskifólögunum, sem þar hafa aðsetur sitt, að sumar- laginu. 5 umir hafa að vfsu lftilshfttt- ar landbúnað, en hinir eru miklu fleiri, sem treysta nær algerlega & þessa ▼innu. Eitt af því fskyggilegasta þar vestra er, að fiskiriið virðist vera að ganga til þurðar. Er það haft eftir sumum fiskifræðÍDgunum þar, að lsx veiðin muni eyðileggjast mjög brftð. lega, bvo framarlega að ekki só und- inn br&ður bugur að þvf, að koma klaki & fót. En ekki þykir tiltækilegt að hafa það neinsstaðar við Puget Sound. Fraser-ftin 1 British Colnm- bia er s& staður, sem menn hafa auga- stað & fyiir klak. Pykir mörgum það hængur ft m&li þessu, að leita verður samninga við aðra þjóð um klakstöðina; enda sennilegt, að nokk- ur dr&ttur verði ft framkvæmdum 1 mftlinu fyrir þxð sama. Búast sumir við, að samnÍDgar um þetta efni muni alls ekki takast. Ekki get eg sagt mér litist vel & fyrir menn að fara vestur að hafi til að stunda þar landbúnað. Landiö er afar dýrt. Menn eru fæstii svo efn- um búnir, að þeir geti keypt nema örfftsr ekrur. Með fé þvf, sem þeir mundu kaupa landblett, gætu þeir hæglega byrjað búskap & heimilisrétt- arlandi, ft ftlitlegum stað, annaðhvort i Manitoba eða Norðvesturlandinu. I>ar gætu þeir fært út kvíaroar og orðið efnamenn með tfmanum. En vestur frft yröi búskspurinn aldrei nema I sn.ftum stfl. Ef til vill gætu þeir lifað þægilegu llfi og baft nægi- legt til daglegra þarfa fyrir sig og sfna, en búskapurinn yrði samt alt af smftr, og það væru þvl litlar lfkur til, að menn gætu nokkurn tlma komist i nokkur veruleg efni. Ef Dokkurum flokki manna líður betur vestur við hafið en annars stað. ar þft er sft flokkur daglaunamenn iroir. Vinnuharka er þar heldur minni en hér austur frft; kaupgja'd fult svo gott; vinnan jafnari og al- mennari ftrið um kring. Og svo er byggingarviður svo ódýr, að tiliölu- lega létt er að koma sér upp viðunan- legu heimili. Eitt væri gott fyrir meno að at- huga, sem vestur fara og ætla að n& sér 1 landblett eða bæjarlóð, og það er, að vera ekki of brftður & sér að kaupa. Merin ætti að sjft sig um. Nóg er úr að velja. Flestir vilja selja. En verðið er mjög mismun- audi og það ætti menn að kynna sér. Svo er og ann&ð, sem vert er að athuga. Meun geta fengið miklu betri kjör með þvf að slft sér saman f landkaupum. Sagði mér það gætinn maður og skýr,Sigusður Jósúa Björns- son f Blaine, að hann hefði fengið sitt land fjarska mikið ódýrara fyrir það, að hann var f félagi með þremur öðr. um og þeir keyptu stóra spildu 1 einu, hundrað ekrur, að mig minnir. I>etta eru byggindi sem í hag koma og gætu fleiri hafa haft það svona. Félagsllf meðal íslendinga & KyrrahafsströndinDÍ er, enn sem kom- ið er, harla lftið. Bezt er að þessu leyti ftstatt i Bailard, enda er þar stærsti hópurinn að undanteknum, ef til vill, þeim, sem er f og I kring um Blaine. Hafa menn þar félag nokk urt, er „Vestri“ nefnlst. Heldur það fundi tvisvar 1 mftnuði og gefur út skrifað blað, sem lesið er upp & fund um þess. Vel hygg eg að Islecdingar þar vestra yfirleitt noti sér skólana. Vissi eg ekki um neina, sem vanræktu að senda börn sfn & alþýðuskólaua, og varð eg var við, að þó æði-margir unglingsr (flest stúlkur) gengu ft keuDaraskóla og undirbúningsskóla. Rfkis hftskólinn hefir til þessa verið sem næst ócotaður af íslecdingum, en eg tel vlst þeir fari að nota hann mjög br&ðlega. Sft skóli er 1 Seattle og er algerlega frískóli, Kristindómsstarfsemi meðal Is- lendioga vestur frft hefir verið lltil til þessa. Sóra Runólfur Runólfsson frfi Utah, gekst fyrir safnaðarmyndun f Ballard, þegar hann var þar fyrir h&lfu þriðja ftri slðen, og hélt þ& uppi messura um tfma og hafði sunnudags- skóla. En svo fór samkomulagið mijli hans og sumra forsprakka safnaðarius alt út um þúfur, og séra Runólfur hvarf loks til Utah aftur. Sfðan hefir ekkert verið gert að undanteknu þvf, að sóra Jónas A. Sigurðsson hefir haft aunnudagsskóla í Ballard og er nú upp ft siðkastið farinn að messa einu sinni f mftnuði, að sögn samkræmt samningi við söfnuðinn þar. Væri nokkuð verulega unnið að þvl að glæða trúarlffið meðal íslend- inga vestur frfi, þft tel eg víst, að þrifiet gæti smft söfnuðir hingað og þangað, þar aem Btærri hóparnir eru niður komnir. Auðvitsð mundu ein- hverjir reyna að spilla fyrir sroleiðis vinnu. I>að er æfinlega nóg af þess- h&ttar nftungum, og þarf sfzt að undra þó eitthvað af þeim hafi slæðst 1 og með vestur & Kyrrahafsströndina. Dví miður er eg lítið kunnugur ft þeim hluta Kyrrahafsstrandarinnar sem liggur Canada megia skiftilfn- unnar og, læt eg þvf vera að segja nokkuð um hann. Pað geta aðrir gert, sem kunaugri eru, ef þeim svo sýuist. Heyrnarleysi lækr\ast ek\| við innspýtingar eða J>ess konar, því þær ná ekkí upptökin. Það er að eins eitt, sera lækn .. heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla .Kamsbygg nguna. Það stafar af æsing í slímhim inum er oll r bólgu f eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsak- ar bólguna og pípunum komiÖ í oarat lag, bá fæst ekki heyrnin aftur. Nfu af tíu s Kum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing t slímhimnunum. Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrnar- leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skritið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO.,Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75 ceut. fcB-Hall's Faqjily Pills eru beztar. Fotosrafs... Ljósmynd ntofx okk r «r op- in hvern frfdag. Ef þér vlji* fft hí-ztu mynd- ir komið til okkxr, öllum v-lkoTiið xö heim- sækja okknr F. C. Burgess, 211 fíupert St., HVERNIG ferðu að ef þá þarft nýjan hú-búnað en hefir ekki nógu mikið í buddunni til þess að kanpa hann fyrii? Frestar þú kaupunum þangað til þú heerr dregið nógu mikið saman? Ef þú gerir það þá neic- ar þú þér um niikil þjpgindi og vinnur ekki mikid við það. Þú ættir uð spyrja okkur um hið sanngjarna lán fyrirkomulag okkar og kaupa alt sera þú þarfn- ^ a-t. Litil borgun út lí nönd og Iafeangurinn í vikulegum eða mánaðarlegum borgunum Fyrir $27 færðu hjá okkur fallegt sidebcrð úr harðvið, með skáhallandi spegli, borð, sem draga má sund- ur og gera 8 fet á lengd. og sex borðstofustóla af nýrri gerð. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THF VIDF-AWAFF HflllFF ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípar við eldastór, sem keyptr ar hafa verið að þvl án þess að setja- nokkuð fyrir yerkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, jThe IVinnipcg Etoctric Sl.eet Railway Co., fcstó' .aildin 215 POBiSííiöJ Avknuk. MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé'ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi nppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n. w. cor, Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því e Gra. sem fól. verður og því m iri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.