Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG 22. OKTÓBER 19<6
Skógrækt á Islandi.
(Eftir Itafold 8. Ág. síðastl.)
[ Útdráttur úr fyrirlestri prófessor Prytz,
er hann hélt í leikhúsi "W. Ó.
Breiðfjörðs 30. f m. og 1. þ.m.
(NiÖurl.) Pegar maður hefir aö
lífsstarfi, eins og e% hefi, að fást viö
jarðyrkjufrsBÖÍDa, kemur manni ó
sj&lfr&tt 1 huga boðorðið, sem gefið er
öllum mönnum & öllum tímum, eitt-
hvert elzta boðorðið: , Uppfyllið
jörðina og gerið ykkur hana undir-
gefna.“
í öðrum löndum leitast menn við
að lifa eftir pessu boðorði með þvl að
vinna að jörðinni, bera & hana, s& I
hana og planta; með pvl að s& og
planta Akveðum vér hvað vaxa eigi &
jörðunni; með áburði og ávinslu &-
kveðum vér, að svo miklu leyti sem
mannlegri hyggju er auðið, hvernig
plönturnar skuli vaxa.
Á íslandi hafa menn ekki, ef eg
fæ rétt séð, hagað sér neitt sérlega
rækilega eftir gamla boðorðinu; menn
l&ta =ér miklu meir en skyldi nægja
pað, scm n&ttúran vill veita sjálfkrafa,
menn láta sér nægja pær plöntuteg-
undir, sem sjálfvaxoar eru hér ð
landi, enda pðtt þær I rauu iéttri
megi að sumu leyti nef iast illgresi.
Langi jörðina til að blaupa I p/fi, og
til pes9 langar hana mjög oft, þ& lofa
menn henni pað. Eg veit að vísu,
að hér er mikil breyting I þá stefr.u,
að slétta túnin, en eg hefi ekki getað
sannfærst um, að menn þar með
hnekki þúfnamynduninni; hana ætti
einhverntima að gera að n&ttúrufræð-
islegu rannsóknarefni. En ef menn
ynnu að jörðinni með p’óg og herfi
og sáðu I hana, p& mynd' púfnamynd-
un naumast verða nefnd & nafn.
£>ar sem jörð vill bl&sa upp og
fjúka burt, þ& leyfa menn henni pað,
—Og pað gerir hún mjög vlða og &
-stórum svæðum, hvervetua á landinu.
Og það er eigi að eins lausamoldin,
sem fykur; sandur og leir gera það
llka cg eigi sfzt jarðbrunna askai .
Jarffok er hér mjög alment og hefir
eyðilagc feiknaflærri af íslandi.
Svo sem dæmi pess, hvað jörðin
flyzt, bratt, skal eg nefna eitt, sem eg
tók eftir I einum af hinum frjósömu
dölum íslands, milli NorðtuDgu og
Húsafells. I>ar m& & fjöldaroörgum
stöðum sjá, að jjörðin hefir fokið
birkiskóginn og hlaðist & stofua cg
greinar runnanna I nokkurra feta hæð;
nú fykur jörðin aftur burt, og stofn-
arnir og greinarnar, sem áður voru I
kafi, koma aftur I Ijós I brekkunum,
sem af blæs.
Aðferð manna með að nota jörð-
ina hér & landi virðist mér of mjög
likjast þvi, hvernig menn nota hnfið
eða kola- og m&lmn&mur; menn halda
&fram að taka &n þess að gefa.
öðrum löndum þykir mönDum ti'ivinn
andi að gefa jörðinni fulla uppbót
fyrir það sem hún lætur 1 té.
Mln skoðun er nú sú, að skógur
inn geti gagnað íslandi. Hann & að
veita tÚDunum skjól, svo að bóndinn
geti unnið að jörðinni, hættulaust fyr-
ir því að vatn cg vindur fari burt með
jörð hans. Hann & að veita eldivið,
pannig, að áburðurinn verði ekki
eldsneyti, heldur gefinn jörðinni aftur
Eg trúi ekki öðru en að aðvinsla
jarðarinnar og fræðilega stunduð
ræktun hennar muni verða til pess að
auka kúahaldið langt fram yfir það
sem nú er. Af auknu kúahaldi mun
.eflaust leiða hið sama og hjá oss, sem
sé að mannlegur vinnukraftur verði
•jsrðmeiri.
I>egar til lengdar lætur munu
nýjar skógstöðvar einnig koma sauð
fj&rræktinni að notum. ]>egar ekógi
verður komið upp I hllðunum, p&
verða pær vlða grasi vaxnar, af pvl
að skógurinn skýlir og jörðin fær að
liggja kyr. I>& getur og skógurinn
varðveitt vegina, en vegi og vagna
parf ísland að f& sem fyrst, til pess
að bændur geti komið búsafurðum
slnum I peninga, en gert aðdrættina
auðveldari og ódýrari. Skógar hllfa
vegum og hamla þvl, að vatn iæsi
sig I gegnum p& og ryðji & þ& grjóti.
M& glöf?t»jft Pa8i pegK ferðast er um
ísland, eins og eg hefi nú gert, að
í
vegir eru sýnu betri inni I skógum
en utan peirra, að öðru jöfnu. Það
mundi & mörgum stöðum vera hyggi-
legt að efna til skógbeltis fyrir ofan
hina nýju vegi, sem nú & að gera eða
eru þegar gerðir.
£>egar til þess kemur að fram.
leiða skóginn, þ& virðist mér tiltæki
legast, eftir peirri reynslu, sern menn
hafa fengið I öðrum löndum, og eftir
pvl sem eg hefi séð hér & land', að
plantað sé I kringum bæina, & tún-
görðunum og fyrir innan p&. £>ar
m& gera r&ð fyrir að plönturnar geti
verið I friði og par er hægast aðstöðu
fyrir fólkið, sem að gróðursetning
unni vinnur. Lengra fr& bæjunum,
uppi I hlfðunum, verður svo, ef unt
er, að lfita skóggræðsluna verða svo
umfangsmikla, að verulega kveði að
henni. ’ 1 hrlsskógana gömlu verður
að sá, til pess að geta feogið fræ
sprotnar plöntur I staðinn fyrir hina
lélegu, lágvöxuu og skammllfu rótar.
anga.
Þegar yera skal tilraun með nýj
ar trj&tegundir I einhverju landi, þ&
er pnð fyrir öllu að fá hringrásina hjá
hinni einstöku plöntu til að falla hag-
kvæmlega inn I hringrás peirrar nátt
úru, sem kringum hana er. £>að er
petta, sem vór höfura verH að brjót-
ast I pessi 4 ár, sera vér höfum verið
að fást við þetti skó/mál í ílands.—
I>að hefir verið sagt, að tilraonimar
ætti að gera roeð norskum plöiit'.m
af pvl loftslagið hér og I Noregi væ i
svo llkt. Eg bygg að pá mætti eins
vel gera tilraunir með amerlskar
plöntur. En pað er lítil áheizia
leggjandi á það atriði, pví pegar til
slls kemur, þá eiga engar útlendar
plöttur vtð ísland; eigi að fram eiða
skóg á íslandi, pá segir pið sig sjálft
að það verður að vera með íslenzk-
um plöntum.
Reynsla vor hingað til hefir sýnt
oss og sannað, að hér á íslandi megi
planta með ótvíllegum árangri. En
plöntun er hér ekki einhllt; hún tekur
of langan tlma og er of kostnaðarsöm
pegar um stór landsvæði er að ræða,
par sem með parf plöntur I hundruð-
um púsunda. Hér parf sáning að
koma til, og er enginn vafi á pvf, að
hún getur hepnast, um pað bera Ijós-
astan votiinn hinar ungu birk'plönt-
ur, sam spretta upp I skógunum hér á
landi.
£>að er svo sem auðvitað, að skóg-
m&lið muni útheimta afarmikið fé,
’ |
bæði að koma því & gang og vinna að
framkvæmdum pess. £>að fé verða
sumptrt einstakir menn að legg'a
fram, þeir er skóg vilja upp koœa^
suropart pjóðfélagssijórnin, ti! styrkt- !
ar hinum mörgu einstöku. Hversu
roiklu hver einstakur vill verja I þ&gu
málsics, pvl ræður hann auðvitað; eD J
skógm&lið er framtlðarm&l, og pað .
mun fýna sig hér eins og annarstaðar, j
að pað ber beinllnis arð, meðal annars J
& pann hátt, að eignir þær, sem skóg-
ur fylgir, hækka I verði; auk pess1
hafa flestir menn mikla unun af skóg-
inum, hvar sem er.
Að endingu verð eg að segja
þetta. Hvort heldur skoðað er fr&
u&ttúrusögulegu eða hagfræðislegu
sjóuarmiði, pá & ísland sitt skógm&l.
£>að má gera mikið gagn með pvf að
f& hé- upp skóga og það er kleift að
koma þeim upp með þeim efnum, sem j
landið 6 r&ð &. Sem m&lsvari hinnar
dönsku skógyrkju get eg sagt, að vér !
höfum næga sérpekkingu til að leysa
verkefni petta, og að vór erum fúsir
að l&ta hana I té. En pað vetð eg að
fela yður & vald, pér heiðruðu konur
og aeim, og alm enningBálitinu & ís-
laDdi, og sj&lfri pjóðfélagsstjórninni,
að skera úr pvl, hvort tlmi sé kominn
til að færast ekógm&lið I fang, hvoit
þjóðin er nógu þroskuð til þess, hvort
skógm&lið—eg vil ekki segja liggi
pjóðinni & hjarta, pvl hún þekkir psð
ekki—heldur hitt, hvort búast megi
við að skógm&lið verði pjóðinni
hjartanlegt fthugamál, þegar það &
réttan h&tt verður lagt fram fyrir
hana, pvl með peim hætti einurn get-
ur m&linu orðið framgengt.
S H. A .WISE,
BKyj A
X.srfaaU
LYFJABCDIN
WINNIPBG.
Vi$ aendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávisanir, Skrautmunir,
Búningsáhöld, Sjúkraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
í stuttu máli alt, sem lyfiabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. A. WISE,
Cor Portage Ave. og Young St. Tel. 268,
Harú Kol
J. D. CLARK
Canada Life lock.
& co.
Phone 34.
KOL
OG
YIDUR
AMERICAN
hard og linkol
SOURIS-KOL
SMÍÐA-KOL
MTR
ELDI-
VIDUR
TAKID EFTIRI
W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
tannlæknir.
nýju búðinni sinni í Central Biock, Tennur fylltar og dregnar út 6n s&rs.
845 William Ave. — Beztu meðöl og auka.
margt smávegis. — Finnið okkur.
Hardvöru ogr
htisí>ratífnitbú(l
D. E. ADAMS,
193 LOMB4RD ST
Hin nafnfrægu Schuykiil
(Pennsylvania Anthracitr)
VIÐ ERUM
Nýbúnir að fá
8 vagnfarma af húsgögnum, og getum
nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn,
með lægsta veiði eða mi''lungsverði,
mjög óaýr eins og hér segir:
Hliðarborð $10 og yfir.
Járn-rúmstæði tneð fjöðrum og dýnu,
$8 og yfir.
Kommóður og þvottaborð $12 og yfir.
Falleg Parlour Sets $20 og J fir.
Legubekkir, Velour fóðraðir,$8 og yfir.
Rúm-legubekkir $7 og yfir.
Smiðatól, enameleraðir hlutir og
eldastór se jast hjá oss með Jægra verði
en í nokkurri annari búð í bænum.
Grenslist utn hiá okkur áöur en þér
kaupið annars staðar.
Fyrir að <fra^s út tönn 0,60.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Maiv 8t.
ARINSJOfiM S. BARDAL
Selur líkkistur og annastj um lítfaru
Allur útbiínaöur sá bezti.
Enn fremur seiur hann a sonai
roinnisvaröa cg legstema.
Heimili: á horuinu h ^*ru*°n*
Ross ave. og Nen>, otr 30B.
Reynið
einn
kassa
t>ér ætuð að fá bezta.
Og þegar þér kaupið, biðjið um
X.B09TS
KOL
EINNIG
AMEKICAV
LIN KOL OG
SMÍÐAKOL
Send með C P. li. eða C N R.
hlössum ef óskað er.
C05—609 Alain str., Winnipeg
Aðrar dyr norður f a lmperial Iiotel.
. ...Telephooe 1082......
O K K A R
vagn-
WINDATT&CO.
373 Main St.
BRENNID
SOURIS
$5.00
tonnið heim flutt
TAYL0R & S0NS,
Agentar
The Forum. 445 Wain St.
KOL
HÖRÐ OG LIN.
Send í vagnblössum
til allra staða með-
og C. N. R.
fram C. P. R
I>ur Eldiviður.
HARSTONE BROS.
433 aXaln St.
THE
CanadaWood and Coal Co.
Limited,
D. A. SCOTT, Managing Directok.
BEZTU
AMERICAN
HARD KOL
$11.00
Allar tegundir af eldivið með
lægsta verði. Við ábyrgj-
umst að gera yður ánægð.
193 Portage Ave. East.
P. 0, Box271. Telephone 1352,
PIANOS.
Tónninn og tilfínningin er framleitt
á hærra stig og með raeiri listen ánokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
‘3rum og ábyrgst um ðákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
, L. BARROCLOUGH & Co.
228 í'ortage ave. Winnipeg.
RIVER PARK
Skemtanir að kveldi.
The Slide for Life.
DOCRITY and HOLMAN
nútíðar Samsynir Ameríku.
Warren Noble
The Gold King.
Edisoa Hall fritt.
H. B. Hammerton, ráðsm.
431
Main St.
’Phone
891
FARBRÉF
FRAM OG AFTUR
í ALLAR ÁTTIR
MEÐ
Járnbrauíum
Vatnaleíd
Sjóletd
Fyrir lægsta verð.
Til sölu hj& öllum agentum Can.
Northern j&rnbr,
Traffic Manaqer *
OLE SIMOJSTSON,
mælírmeð slnu n/ja
Seandinaviao flotel
718 Maik Stkkkt
Fæði $1.00 &daR.
High (Jrade Chocolate,
Creams eða . . ,
Bon-Bons.
Svo gætuð þér fenn-ið dálítið af sæta-
brauðiuu okkar. f»ér ættnð að verzla
þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða,
cg á þrð getið þér reitt yður moð alt,
sem við seljura.
W. J. BOYD,
422 og 579 Main Str.
The Kilgoop, B'mer Co.
NU ER TŒKIFÆRI
til að kaupa traustan og
vandaðan
SKÓFATNAÐ
fyrir
hæfilegt verö
hjá
The Kilgoar Bimer Co„
Cor. Main & Jannes St.
WINNIPKO
GOÐ HEILSA
fæst með flösku af
DUNN’S
English Health Saits
Reynið eina flösku á 30c og 40c.
Hruggists,
Cor. Nena & Ross Ave.
(Ekkert borqarsifl bttwc
fgrir rmgt folk
•ldnr «n að ganga 4
WINNIPEG • • •
Business Col/ege,
Corner Portage A nnefand Fort Street
Leitið allra u ppltflnga hjá ekrifara akðlane
G. W. DONALD
MaVAGER
Officm 391 Main St. Tel. o446.
pARBREF
A TTSTTTT? STTn
fram og af tur
allra viðkomustað
AUSTUR, SUÐUR OG VESTUB
Til Californiu og allra fjölsóttra vetrai
bústaða. Til allra staða f Norðurálfunn;
Astralíu, Kína og Japan.
iPullman avcfnvagnar.
Allur útbúnadur lilnnjbeztl.
Eftir upplýsingum leitið til
Gen. Agennt 391 Rlain St.,
Cbae. S. Fee, WINNIPEG: e8
Gen Pase. & Ticket Agt: St. Paul, Minn.