Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG 22. OKT. 1903
AlaBka-landamerkjamálið.
Nefndin sem Bretar og Banda-
ríkjamenn komu sér saman um til
að ákvef'a endileg landamerki milli
British Columbia og Alaska hefir
nú lokið starfi sínu og hafa Banda
ríkjamenn þar fengið öllum kröfum
sfnum framgengt, en Canada-menn
verið hait leiknir. í nefndinni voru
J>rír Bandaríkjamenn, tveir Canada-
menn og einn Englendingur. Og
hvernig sem það á að skiljast þó
hafa Bandaríkjainennirnir náð Eng-
lendingnum algerlega á sitt band.
þetta er ekki í fyrsta sinn sem Can
ada hefir ótt um sórt að binda fyrir
aðgerðir Breta þegar Bandarfkja-
menn hafa verið annars vegar; og
þetta sfða«ta strik er svo gremju-
legt og illholandi, að það hlýtur stör-
um að veikja sambandið milli Eng
lands og Canada, sem þó er illa far
ið. Frá móli þessu verður nónara
skýrt í næsta blaði.
Frá Akra N. D.
12 Október 1903.
Stórskuldir fyrir vörur og ann
að brall gerir mér óm.rgulegt að
hlífast við aö kalla inn útistandandi
skuldir. Eg bið þvf alia, sem skulda
mér að buast .við að borga upp. og
það sem fyrst. 15. Október byrja
«g innköllun fyrir alvöru, og læt þ»
ekkert tækifæri ónotað til að fó inn
sem t'yrst alt, sem mögulegt er. Á
sama tíma set eg niður verð á öllum
'vörum f búðinni ofan undir, ofan í
■Og ofan fyrir innkaupsverð, eft:r
því hvaða t.egnnd at' vöru það er.
'Gef þá fyrir bændavöru í skiftum:
•30—40 cent fyrir sokkaparið, 20c
fyrir eggjatylftina, 20c. fyrir smjör-
pnndið, ef það er nýtt, annars 15c.,
og 7c fyrir pd. í gripahúðum Tek
upp þesaa dagana um 300 drengja-
klæðnaði og yfirhafnir, sem seljast
frá $1.25 og upp. Skal gefa bezta
klæðnaðinn bverjum, sem getur
sannað, að betra upplag af drengja
fötum sé til í Pembina County.
Vinsamlegast,
T. Thorwaldson.
Ur bœnum
og grendinni.
Þær fallegustu og lang-ódýr-
ustu brúðargjafir í bæ þessum
eru í búö G. THOMAS. Skraut-
munir, klukkur Log silfurvarn-
ingur. Búðin er 586 Main St.
Munið eftir basar kvenfélagsins á
iNorthwest Hall.
Veðráttan undanfarna daga hefir
verið hin æskilrgasta.
VIST getur góð þjónustustdlka feng
ið að 246 Spence st.
Það er almannarómur að hvergi fá-
ist úr og klukkur fyrir leegra verð en
hjá G. Thomas, 696 Main St.
Mr. Thomas Nixon, sem meðlimum
Goodtemplarareglunnar hér er að góðu
kunnur, liggur hættulega veikur austur
í Toronto.
Komið og sjáið hannyrðir íslenzka
kvenfólksins á basar kvenfélagsins á
Novthwest Hall á miðvikudaginn og
fimtudaginn, og fáið ykkur kafiiholla
um leið.
Hinn 7. þ. m. lézt í Iiat Portage.
Ont, Jóhanna Magnúsdóttir Jónassonar
frá íslendingafljóti. Hún mun hafa
verið rúmlega tvítug að aldri.
Nýdáin er héríbænum merkiskonan
-Halla Magnúsdóttir, kona Péturs Ein-
:arssonar, sem fyrir skömmu bjó við suð-
mrenda manitoba-vatns skamt frá West-
ihourne.
Næsta miðvikudftg og fimtudag held-
ur kvenfélag Pyrsta lút. safnaðar
BASAR á Northwest Hall bæði að
deginum og kveldinu. Þar verða seldar
«lls konar hanuyrðir mjög ódýrt.
Ef einhver fé’ög eða einstaklingar
hefðu 1 huga að leigja Tjaldbúðarkjallar.
ann á næstkomandi vetri fyrir fundi eða
samkomur geta þeir snúið sér til Jóh.
Gottskálkssonar 685 Ross Ave.
Allir smekkvísir menn, sem nokkur
bréfaviðskifti hafa, láta nú prenta á
bréf sín og uroslög Ef bréfinyðar kom-
ast ekki til skila fáið þér þau endursend
kostnaðarlaust ef nafu yðar og heimili
er á umslögunum.
Þetta fjest hjá Lögbergi fyrir lítið
í hjónaband hefir séra Jón Bjarna-
son gefið saman: —Jónas Magnússon og
Stefaniu Bjarnþrúði Björnson (bæði frá
Í8lendingafljóti), 14. Október; Árna
Lundal og Ingibjörgc Húnfjö ð (bæði
frá ColdSprings), 17. Október; Pál John-
ston og Vigdisi Jakobínu Bardal (bæði
héðan úr bænum), 21. Október.
Dakota-Ísle dingar eru nú á ferð-
inni liópum sar an til að byggja á lðnd-
um sínum i Assiniboia. Nýlega lögðu á
stað vestur Pétur Johnson og tveir syn-
ir Stígs Thorwaldsonai kaupmanns á
Akra, og næsta dag voru á ferðinni með
hlaðna járnbrautarvagna af nautgripum
og fiutningi þeir Jónas Samson og Þor-
leifur Jóakimsson, báðir frá Akra.
Mr. J K. Jónasson bóndi nálægt
Siglunesi við Manitoba-vatn var hér á
ferð fyrir skömmu, Hann lét vel yfir
ðllu þar norður frá nema því, að vegna
strjálbygðarinnar er mjög óþægilegt og
helzt ómögulegt að koma þar á fót al-
þýðuskóla. En til að bæta úr þessu hef-
ir hann nú í félagi við Mr. Sigurgeir
Pétursson ráðið prívat kennara fyrst og
fremst lianda þtirra eigin ungmennum
og svo þeim i nágrenninu, sem kensluntt
vilja nota. Svona Iðguð framtakssemi
ætti að verða öðrum til fyrirmyndar,
sem Iíkt sfendur á fyiir.
hingað koro frá í-d-ndi s ðastliftiB
Bumar, gefum hér raeð til vitundar
öllum peim, sem þetta studdu meB
peDÍngagjöfum, að viÖ höfum nú í
dag veitt stöl þessum mótiöku og
samstundis afhent hann þiggjanda.
Við erum mjög pakklátir hinum
heiðruðu gefendum og gd&ðir yfir að
sjá petta kærleiksverk komið í fram-
kvæmd. Gjöfin var roeðtekin af
f>iggj»Ddanum með gdeði oy; inni-
legri þakklátsemi.
Nöfn gefendanna verða birt inn.
an skamms.
Winnipeg, 19 Okt 1903-
Jón J. Sveinbjörnsson,
S’gurður S;gur's-on,
Gaðlaugur ó afsso í.
Basar.
Kvenfe ag* Fyrsta lút. safn-
aðar hefir ákveðið að hakla
sölu á íatnaði ni íl. á North-
west Hall, miðvikudaginn og
fimtuda^inn : 8. oíx 29. þ. m
Þar verður eitthvað fyrir
alla—konur börn o^ ka’la.
Salan stendur yfir frá kl.
DE LAVAL
Skilvindurnar
Æfinlega á undan öðr-
um og æfinlega beztar.
Laugardags
Góðkaup.
Oarslcy & Co.
Karlmanna
fatnaðir
25 tylftir svartir, brns>ðnir ullarsokkar.
Góð vara. Verð 25c.
15 tylftir af ósaumuðum. svörtum Cash-
mere sokkar Sérsrakt vei ð 20c. par.
Ensk og amerísk sokkabönd á 25c parið
Lllar nærfatnaður á 81, $1.75 $2 klæðn-
aðuijnn.
Aliskonar liálsbiníi, flibbar, líningar,
skyrtur o. sl frv.
Sérstök góðkaup á öðru gólfi á pilsum,
kvenna og barna jökkum, treyum og
höttum.
SOKKAR OG
NÆRFATNAÐIR
: 50 tylftir af brugðnum Cashmere sokk-
um af allri stærð. Vei'ð26c.
Nýju haust-treyjurnar í
H. B. & Co.
Búðinni
eru sjáandi.
Deild þessi er vel birgð af vönduð-
ustu vörum, sem unt er að fá, bæði að
efnis fegurð og sniði.
Hér sjáið þér vöru, sem stórum bera
af öllu því, er áður hefir sézt í Glenboro.
Og þér munuð kanast við, að tíma þeim,
sem þer verjið til að skoða hjá okkur, er
vel varið.
Verðið á treijum er frá $3,50 til $16,
og á kjólpilsnm frá $3.00 til $12.50.
Sérstakur afsláttur á kjólaefni til
enda mánaðarins.
Við höfum ráðið MÞs McBeth frá
Portage la Prairie til að standa fyrir
kjólasaums deild (Dressmaking Tepart-
ment) 5 sambandi við verzlun okkar. í
þeirri deild geta tvær eða þrjár íslenzk-
ar stúlkur fengið að læra kjólasaum.
Mr. C. R. Kasper kaupmaður frá
Blaine, Wash , korn hingað til bæjarins
um síðustu heigi. Hann og F. K. Sig-
fússon tengdasonur hans, hafa komið
sér npp byggingu ( Blaine og byrjað
ýr/ocery-verzlun,—og gengur vel. Mr.
Kasper bjó áður í Roseau-nýlendunni í
Mianesota og á þar nú tvö lönd (hálfa
section), sem hann býst við að selja
bjóðist honum gott verð. .Líðan landa
þar vestra segir hann fremur góða, cn
veðráttu með stirðara móti það sem af
er haustinu. Hann bjóst við að dvelja
hér eystra um tveggja mánaða tíma til
að heimsækja kunningja og líta eftir
eignum sinum.
Hafið þér myndir. sem þér viljið
láta stækka? Ef svo er, þá skrifið Ó. T.
Jónssyni, Box 1282, Winnipeg. agent
fyrir eitthvert bezta mynda féligið í
Canada. Myndir stækkaðar i Crayon,
og vatnslit ódýrar en annars staðar.
I Crayou. I vatnslit.
Grade A. 16x20, verð $1.00. — $1.50.
Grade B, •* ‘‘ 1.50. — 2,00.
Grade C. “ “ 2.00. — 3.00.
Varist agenta, sem bera Grade C til sýn-
is, en láta yður síðan fá Grade A
Rammar $1.50, $2 og $3.
Myndir, sem eitthvað þarf að laga,
Sbekka eg sjálfur.
Ó. T. JÓNíáSON,
IJpplýsingar á skrifstofu Lðgbergs.
ALEXIS. — Síðasta sagan af bóka-
safni Lögbergs, „Alexis eða sverðréttur-
inn‘‘,fæst nú keypt á skrifstofuLögbergs
og kostar hún að eins 60 cent. Bókin er
368 bls. í stóru átta blaða broti prentuð
með fallegu letri á vönduðum pappír,
innheft í kápu. Upplagið er fremur lit-
ið og því likindi að það gangi fljótlega
upp. Bókin verður ekki gefin i ,,kaup-
bætir“ eins og aðrar sðgur Lögbergs.
Lðgberg i eitt ár.......$2.00
Ritverk Gests Pálssonar ... 1.00
Hvorttveggja til samans fæst fyrir $2.00
á skrifstofu Lögbergs.
Um leið Ojg eg þakka fjeiði hin-
um mörgu Alftavatnsnýler/dabúuno,
sem veittu mér gó^ar viðtökur þegar
eg var f»ar á ferð í sumar í fiarfir
skólam&lsina, leyfi eg mér að minna
f>á &, er lofuðu einhverjum upphæð-
um 1 skólasjóð, að herra Skúli Sígfús-
aon að Mary Hill lofaði mér góðfús
lega *ð veita f>ví vi'töku. Bið eg
[>vf alla f>4 neon að pjöra svo vel og
greiða honum féð innan skamms.
Eirs voru nokkurir menn að Vestfold
og Otto pósthirðingarstöðum, sem lof-
uðu einhverju, og bið eg f>& að af-
henda herra F. J. Olsen, verzlunar-
manni, fiær upphæðir.
Winnipeg, 17 Okt. 1903.
F. J. Bergmann.
Yflrlýsing.
Víð undirskrifaðir.sem gengumst
fyrir samskotum til fess að kaupa
hjólastól handa Jóni Jónssyni, sem
2 til 11 síðdegis.
j Kaííi á boðstólum.
Allir vel komnii\
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir
keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu-
útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn
og flytur húsmuni og annað um bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð
! Fínir enskir cashmere sokkar, ósausa-
aðir. 27c. parið.
Brugðnir drengjasokkar, stærð frá 51—7.
Verð 25e. parið.
Brugðnir alullar sokkar handa drengj-
um á 35c. parið.
Kvsnna nærfatnaður á 50c., 70c. og$1.00
klæðnaðurinn.
' Barna uharnærföt. b zta gerð og bszta
| verð.
CARSLEY & Co.,
3AA MAIN STR.
KENNARA vautar til að kenna ^
við Lundi skóla nr 587 Icelandic River ■
P. O. Kennslan byrjar eins fljótt og
auðið er og stendur yfir til fyrsta Júlí
1904. Kennarinn verður að hafa kenn-
aralevfi á öðru eða þriðja stigi. Tilboð
sendist undirrituðuin.
Icel. River 12. Okt. 1903.
G. Eyjólfsson.
Eg hefi nýlega fen jið heiman af ís-
landi hina ágætu bók Guðmundar Fii;n-
bogasonar Lýðmentnn, oghefihana
til sölu. KostarSl.00.
712 Pacific Ave„ Winnipeg
Gunnar Árnason.
Vottorð.
Eg fékk L. E. meðal hjá K. A. Beni-
diktssyni við sárindum eða gigtí bakinu, •
og batnaði mér á fyrsta sólarhring, og j
þakka eg það meðalinu, og hefi ekki'
fundið til gigtar síðan.
Bárður Sigurðsson.
Heiöruöu viðskiftamenn.
Um næstu mánaðamót flyt eg inn í
mina eigin búð, sem er hins vegar í
sörau götunni og gamla búöin. Af því
búðin er rúmgóð hefi eg aflað mér stærri
birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og
aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra
en áður með að afgreiða pantanir bæði
fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk-
urn tima ádai og mun leitast við að ge»a
yður til geðs. Það mun borga sig fyrir
yður að skoða vörur mínar áður en þór
afráðið að kaupa annars staðar.
Yðar einlægur,
S. Thompson,
SELKIRK, Man.
irs. (íiiiiiliniiii
hefir nú birgðir af ljómandi fögrum
haust og vetrar kvenhöttum, rneð
nýjasta lagi og hæstmóðius skrauti.
Hún tekur móti pöntunum og býr
til hatta eftir hvers eins vild; einnig
tekur hún að sér að búa og laga
gamla hatta. Alt fljótt og vel af
hendi leyst. Svo selur hún ódýrara
en nokkur önnuf milliner í borg-
inni. — Eg óska þess, að íslenzkt
kvenfólk vildi sýna mér þá velvild
að skoða vörur raínar og komast
eftir verði á þeim áður en það
kttupir annars sta*ar.
Hrs. Goodman,
618 Langside St.f Winnipeg.
WiailI lll|IMIIM WiII I I ■! IHII'IWIHfl
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Ný.íU' vörur
Allar tesrundir.
I
■■
JILDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
SETS
iv.w.7A‘«<i5ffEaiah>MteWtW
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vðndunar og verðs.
I Porter & Co. I
368—370 Maln St.
Phone 137. .
Il
■.
I China Hall, 572 Main st, |
II 7 Phone 1140. |
■íVi’.’.V.V.V.VAVJ/.iVJV.l.W
Dr. E. Fitzpatrick,
TANNLÆKNIR.
Útskrifaður frá Toronto háskólanum.
Herbergi nr, 8, Western Can-
ada Block, Cor.Portage & Main
Tennurá
$12.|j
Telephone 288.
GALT
KOL
ENGTN BETRI FYRIR HEIMILIÐ
EÐA FYRIR GUFUVÉLAR.
Fást { smáum og stórum kaupum i
Winnipeg
Upplýsingar fást um verð á vagn-
förmum til allra staða með fram járn-
brautum.
A. M. NANTON,
aðal.agent.
Skrifstofa : cor. Main & McDermot ave.
Telbphone 1992,
ileusehvood BcÐÍdickson,
& Co.
Glenlboro
N.B. Ef pú pii-ft góða sokka J>á
reyDda f>i sem við hö'um
Ekki einn ?f 100
Islendingum hafa nokkuru sinni komið
-í-
THE RUBBER STORE,
243 Poitage Ave.
Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör-
ur sínar annarstaðar. þó þeir gæti spar-
að peninga með því að kaupa að mér.
Lyfsala vörur. skófatnaður, Mack ntosh-
e«, olíufatnaður o. fi. Eg tala sannleika
fáið fullvissu um það.
243 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
Járnbrauta-
Stígvél.
Karlmanna Box Calf Congerss
stíjvél með breiðum tám og góð-
um sólnm. Búnir til úr bezta efni.
Þetta eru óviðjafnaalega góðir
skór, bæði þægilegir og sterkir.
Verð$............84.50
W. T. Devlin,
’Phone 1389.
408 Main St., Mclntyre Block.
PALL M. CLEMENS
ÍSLENZKUR
ARKITBKT,
490 Main [Street, - Winnipeo.
Þegar veikindi heim-
sækja yður, getum við hjálpað yður með
því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt
í annarri hverri lyfjapúðinni okkar,
THORMTON ANDREWS,
DISPEN8ING CHEMIST.
TVÆR BÚÐIR
610 Main St. I Portage Avenue
Bamla lacksons lyfjabúS- I (>„_ Pn|nnl, 0+
inendurbætt. I Þ0r. hOIOny Ot.
■®SiPóstpöntunum nákvæmur gefinn.