Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.10.1903, Blaðsíða 5
LÖGBEra. 22. OKTOBER 1903 5 peg á alla vegu. Vilji annarhvor málspartur breyta reglum þessum á nokkurn hátt verður að gefa þriggja mánaða fyrirvara. Undir öllum kringumstæSum eiga samningar þessir aS gilda heilt 6r, Að samningum þessum gengu 58 verkgefendur og samþyktu smið- irnir að halda áfram vinuu hjá þeim og láta þá hafa alla þá smiði sem þeir þurfa. Hjá engum hinna byrj- uðu smiðir vinnu á þriðjudagsmorg- uninn og voru margir súrir á svip- inn, sem eiga byggingar í smíðum og liggur lífið á að fá þær fullgerð- ar, þegar þeir sáu, að þar var hætt vinnu. Smiðir þeir, sem ekki leggja niður vinnu, láta lOc. af hvers klukkutíma kaupi sínu ganga ( verk- fallssjóð til hjálpar hinum vinnu lausu. Bending. Frá ýmsum stöðum utan af landsbygðinni berast mér fréttir um ýmsa, sem hafa í hyggju að byrja skólanám við Wesley College hér í Winnipeg þetta ár. öllum, sem þetta kynnu að hafa í huga, vildi eg ráðleggja að komasemallra fyrst. þaö er skilyrðið fyrir því, að námið geti gengið þeirn bærilega og þeir komist það áfram i náminu, sem þeir vilja. Námstíminn hér við skólana er svo naumur, að ekkert má af honum missa, til þess að geta leyst af hendi bærilega það nám, sem manni er ætlað á hverju ári. En aldrei er eins skaðlegt að missa mikið af þ«im tfma eins og fyrstu árin meðan maður er að byrja. Winnipeg 17. Okt. 1908. F. J. Bergmann. Til Islendinga i NorOur- Dakota. Af því eg hefi orðið var við að menn séu að fara um á meðal landa minna til þess að selja þeim vörur, einkum matvörn, fyrir verzlunar- hús í Chicago og New York, vil eg hérmeð vara alla viðskiftavini mína og aðra fleiri við því, að láta slíka pilta ginna sig að kaupa af þeim. Á meðal innlendra manna hér, þar 8em þessháttar verzlun hefir átt sér stað, hefir reyndin æfinlega orðið sú, að bændurnir hafa haft skaða á því, ekki eingöngu hvað verð snertir, að viðauknu|burðargjaldi, heldur einn- ig gæBi vörunnar. Oft hafa menn einnig verið gintir til að kaupa mjög mikið í einu af vörutegundum, sem lítið er brúkað af, og hafa þannig borgaS fyrir margra ára forða. Var an er því oft og tíðum orðin skemd áður en’til hennar þarf að taka, en ómögulegt að skila neiuu aftur. þessum kaupmönnum er ekki hægt að selja sömu vörutegundir ó- dýrar en kaupmenn hér heima fyrir geta gert ef kornið er til þeirra með borgun út i liönd. Til þess að sanna mál mitt lofa eg hér með að gefa hverjum þeim $10.00 ( peningum, sem færir mér heim sanninn um það, að eg geti ekki selt vörur eins ódýrt og kaup- menn þessir og agentar þeirra. Er.n- fremur má skila því aítur, sem ekki líkar, og verSur þá andvirðinu skil- að aftur. þessi kjör bjóða Chicago kaupmennirnir ekki, enda búast þeir ekki við að verzla við hvern og einn nema einusinni. Ef það væri einhverjir, sem búnir væri að panta vörur hjá kaupmönn- um þessum eða agentum þeirra, vil eg ráða þeim til að skrifa þeim Knu og afturkalla pöntunina. Eg skal selja þeim fyrir sama verð eða minna áreiðanlega góðar vörur af sömu tegund. Geti eg ekki staðiö við þetta loforð fær umbiðjandi $10.00, eins og áður er sagt. Eigið engin viðskifti við menn sem þér ekki þekkið að neinu leyti. Mountain, N. D., 19. Okt. 1903. Eus Thorwaldson. HEA^ SendiÖ hveitiÖ 5 Öar til^ THOMPSON, SONS&CO, L Grain Commission Merehants, WINNIPEG ^ og látið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góóan árangur. Skrihð eftir upplýsingum. Góð kaup a kvenna-náttkjólum. \'ið hnfum orðið varir við að o' mikið er fj r! ggj nd; hiá nkkur af kvennm n ttkjó im <» 82 50. 2.25 og 2.00. K)ól*rrtir erti hviri", hleikir og ljósbl&ir. A’iirern f>ei•• p 11 - m ð bíflnduro og bróderirtgum o s f-v. Við seljum nú þessa náttkjóla me^ eftirfylgja di verðí: 4i2.50 kjóla fyrir $1.90 2 25 „ „ 1-75 2 00 , „ 150 Kjörkaup hjX CREIGHTON CYPRESS RIVE* byrja 16 Okt. og enda 31, Okt Nú er tlmion til þess að ka p« lfr. lakaefoi. Meðan til vinrst seljum við Í/Ott, hvltt iínlakaefni, 56 þml breitt, sem vanalega kostar 65c , fyrir 45 ðaiit y >rðtð. Góð kaup a loðfatnaði. Tvær tegundir af kvennkrögum brúnir og gr&ir. Vanaverð $1 50. Meðan þei- endast aetlum við að selja þ& & 95c. hvern. 10 pd. af gððum eplum fyrir 25e Siæ-f*t« bú’in í Gleuboro. J.F.Fumerton &. CO., GLENBORO. MAN C-^.THEníO I DRJATIU AR I FYBSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SE M ÁOÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góða inn- stæðu Ekkert á við hana að feguið, og enginn vél rennur jafu mjúkt og hljóð- laust eða heíir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyt.tu, sjálfhreifi spólu, sjálfhteifi þráðstillir: Ball-bearing stand, tréverk úr rnarg- bynnum. 011 fylgiáhöld úr stáii nikkel- fóðruðu. Sendið eftir lýsingu og verðskrá. Umboðsmenn í Mantoba og N.W.T. MERRICK, ANDERSON & CO. WINNIPEO. Sé hún ekki seld í nágrenni yðar skrifið viðvíkjandi agentsstöðu, það er þess vert. Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson er um- boðsntaður okkar í allri Gimli sveit, og gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Ofpioh-tímak: kl. 1.30 tíl 3 og 7 til 8 e,h Tblhfón: Á daginn: 89, log íeaáj (Dunn’s; apótek). Kæru viðskiftavinir. Þareð þetta haust hefir ekki fylt etns vel vasa okkar með binum , almátt- uga dollar" eins og undanfarin haust, þá hefi eg afráðið að se'.ja vörur mínar eins ódýrt og mér er frekast unt, og þar með gefa yður tækifæri lil að fá alla matvöru yðar og álnavöru með eins góð- um kjörum og þér getið fengið annars staðar, eins og þér sjálfir getið séð af eftirfylgjandi verðlista: Peas..............kannan lOc Corn............. “ 10C L mch Tongue....... “ 25c Jellied Hocks..... “ 25c Strawberries..... " 15c Raspberries...... “ 15c Pears............ “ 15c Pine Apple ........... “ 20c Tomatoes..........2 " 25c Baked Beans (2 pd.) 2 “ 2'c Baked Beani (1 pd ) 3 “ 25c Corn StaTch.....4 pakka á 25c Magic BakingPowd-r, kann 20c Grænt kaffi .... 12 pd fyrir 91.00 Malaður sykur. .18 pd fyrir 1.00 Púðursykur .... 21 pd fyrir 1.00 Tapioca...........6 pd fyrir 26c Rúsíttur.......3 pd fyrir 25c Kúrennur ........3 pd fyrir 25c 25 pd kassi af molasykri á $1 60 50 pd ka«si af Peaches....á 4 50 25 pd kass' Pitted Piums 4 2.26 25 pd kassi af sves jum á 1.25 25 pd kassi af Apricots á 3.00 Royal Crown aipa, 6 stvkki 25c Comfort sápa......6 stykki 25c Kvenna og unglinga yfirhafnir með 25 prct. afslwtti. Unglinga kjilar af öll- um stnrðum með heildsöluverði. Allar okkar karlmannaog kvenmanna loðskinns yfirhafnir með framúrskar- andi afslætti. SömuleiðÍB allur okkar karlmanna og drengja fatnaður með lægsta verði. A. Creighton, Cypress River, Man. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Utanískbift: P. O. ox 42>, Winnineg, Manitoba. Islenzkir bændur vissu. að land þetta var undur pcott land; og brátt komist þór að því, að PIONEER KAFFI, brent. er undra goti; kaffi, óg stórum betra en vana’egt brent kaffi, sem verður að brenna yfir eldi. B ðj ð matsalann yðar í næsta sinn um Pioneer Kafii. Selji hann það e’cki. skrifið B/ue fíibbon Mfg. Co., Winnipeg. fJiT , w J! ríySCíí r'ÍGCtJj | •AMMNIPfG fiUUWlUUlUUhUÍUWUiWUlUUUUUUlUlUUiUUUMUlUUl* Heima=bokun. Alt. fer að ósknm, ef Ogilvie’s Hungarian Flour et nndirstaðan sem bygt er á þegar baka skal Aldrei hefir þe«s vart 01 ðið að það hafi skort neitt af því sem nauðsynlegt er til að vel fari, og trauð og köknr úr því er óviðjafnanleg The 00ILVIE FLOUfí M/LLS Co.. Ltd, LONDON »CANADIAN LOAN - ACENCT CA™. Peningar nsðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, moð þægilegum skiluUum, . Ráðsmtður: Virðing»rm»ður : Gea. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINHIPEQ. MANITOBA, Lnndtil sðlu ( ýmsum pðrtum fylkisins með lágaverð og góðumkjörum.] E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, setn lán' kynnu vilja að taka, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra G00DMAN&C0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton | Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í' stórum og srnáum Btfl. Munið adressuna: GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk.. Winnipeg. SEYMOUS HOUSE MarKet Square, Wmnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarint Máltiðir seldar á 25 cents hver. |1.0Q á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁiRO Eiga^di. Al. Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbróf ERUD ÞER AÐ BYGGJA? t EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kæiingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og önnur hú», þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum voruin: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tfcc E. B. Eddy io. Ild., iinll. Tees & Persse, Ajjents, Winnipeg. # * m # ív # ■w # # # # # # Wheat ©ity plour n y Manufactured F] ■■ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ . —-------BRANDON, Man. Mjöl þetta er m jög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fenuist hefir við brauðgerð i 80 ár’og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til i Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt anuað rajöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. I. M. Clegliopn, S D. “EIMREIÐIN” fjðlbreyttasta ogjskemtilegasta tíma-j B ritið ájislenzku. iRitgjörðir, myndir, | [sögur, kvæði.l EVerð! 40 cte.í hvert jlhefti. .Fæst hjá H.$S. Bardal S., J. Bargmanno. fl.J R LÆKNIR, og ’YFTRSETUMAÐUR, Hefur keypt lyfjabáOina á Baldur og hi því sjálfúr um.'ión á ölhn meðohun, sem’h xturfrásjer. EEI2 4BETH 8T. BALDUR. - - MAN P f'. Isienzkur tmkur viö hendina nær eem þðrf gerúst.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.