Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 1
'%%%/%%%%%%%%% öryggis rakhnífar. > Við seljum þá jtegund sem yið Abyrgjumst x að sé RÓð. Ómöguleíít að skera sig á þeim. ^ BIööíd eru öll úr bezta stáli; endist svo árum skiftir. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardwire Telephone 339 ~7 %%%%%%%%%%%« Málningar-bætlrlnn. Yngir upp gamla málningu. og gerir nýja ^ málningu varanlegri. Ódýrt: auðvelt að * nota. Þeir sem setla scr að láta mála *ttu f að fá sýnishörn hjá okkur, f Anderson «& Thomas, # 538 Maln Str, Hardware. Telophone »3*. # # Merki: evartnr Yale-lás. ^ IA% %%/%%%%%%%%%% *%. ^ V. % %■ Wf 10. AR, Winnipeg, llan., flmtudagrinn 3. Desember 1903. Nr 48. Fréttir. Canada. Ensk kona í Toronto hefir verið tekin föst fyrir aft skjöta fjórtán ára gamlan son sinn i því skyni að ráða honum bana. Að morírni hins 27 Nóv. var Alfred Fritb hent>dur I Victoria, B. C., sam- kvæmt dómi fyrir að myrða mann i Esquimault I J&QÍmánuði i sumar. Vissa er nú fenarin fyrir þvi, að Crrand Trunk Pacific félagið ætlar að byrja Hkl&ust á brautarl&gningunni ■amkvæmt samninjrunum frá siðasta Dominion-þingji. Mc. Hays fram- kvæmdarstjóri féla^rsins er nú farinn til EDglands til að fá t.rygrgdngarféð ($5,000,000) handa Dominion-stjórn- inni. Flóð eyðiiögðu laxklak Dominion- stjórnarinnar hjá Lakelse i B-útish Colutnbia þann 26. Nóv. siðastl. Stjórn McGill háskólans í Montreal hefir að sögn auglýst að stofnuð verði jérnbrautar háskóladeild 1 sambsDdi við skólann. Um eitt hundrað þúsund manns vinna v.ð járnbrautir i Canada og þykir ekki illa til fallið að bfia stfidenta undir að geta fefigið þar stöðu að loknu skólanámi. Formaður heilbrigðisnefndarinnar t Toronto segir að barnaveiki (difteri- tis) fari þar i vöxt; t Nóvember voru par 148 sjfiklingar, en ekki nema 118 mánuðinn áður og 97 i Nóvember 1902. Hann kennir þelta sumpart J>ví, að kossar á meðal barna færist i Vöxt og sumpart blistursleikföngum, er mjög tiðkist. BANDARIKIN. Verkfall strætisvagnhþjóna i Chi- cago er lokið; lauk þannig, að verk- fallsmenn feagu engum kröfum sin- um framgengt, en félagið gekk inn á sð gefa þeim öllum vinnu á ný. Andrew Carnegie, sem ðestar milj- ónirnar hefir gefið til bókahlaðna og annarra stofnsna, hélt hátiðlegan af- mælisdag sinn i New York 25. Nóv. Hann sagðist þá vera 68 ára gamall, «n aðrir segja hann 68 ára gamlan. í Pensylvaniafjöllunuis hafa ræn- ingjar drepið járnbrautarpjóna og rnnt hverjar járnbrautarstöðvarnar «ftir aðrar. Enginn veit enn J>á hvort ræningjarnir heyra allir til sama flokknum eða ekki. Prir piltar um tvttugt hafa komist undir manna hendur I Chieago fyiir m&nndráp og alls konar hryðjuverk og glæpi; þeir eru allir fitlendingar og heita Harley von Dine, Peter Ni- ©dermeier og Emil Raeski. Piítar pessir hafa játað á sig ósköpin ö!l af manndrápum og ránum og likist saga peirra einna mest sögum )tmes- bræðra og Younger bræðra, sem flest ir kannast við. . Grover Cleveland, fyrrum Banda- rikj&forseti, hefir lýst yfir J>ví í bréfi til eins dagblaðsins í New York, að undir engum kringumstæðum gefi bann kost á sér sera forsetaefni demo- krata við nnstu forsetakosningar. UtlOnd. Maður á býzkalandi hetir uppgöt- vað aðferð til að simrita með miklu meiri hraða en með aðferð J>eirri, sem nfi tíðkast. Með pessari nýju aðferð á að vera hægt að senda 2,000 orð á minútunni, og kemur orðsendingin fit greinilega á pappírsbelti, með J>vi »ð hraðinn er mein en svo, að nokkur m*ður geti skrifað orðin niður jafnóð um og þau koma. í London er bannað með lögum að flytja flei i farþeua á strætisvöguum en J>ar geta kou.ist pægilega fyrir. — Fyrir að b-jóta reglur J.e’sar voru vagnstjórarnir teknir fastir og sektað- ir. Ea reynslan Ieiddi i ljós, að vagn- stjórarnir gátu ekki breytt samkvæmt lögunum, pótt peir vildu, þvi fólkið tróðst inn hvað sem J>eir sögð •; lög unum var J>ví breytt pmnig, að far- pegar eru teknir og sektaðir, ef peir troðast inn í strætisvagnana i óleyfi vagnstjóra. Talið er liklegt að friðsamlegir samningar komist á milli Rfissa og Japansmanna. Fyrir nokkuru rar byrjað á s&mningum, en gengur seint; hvorugir eru fúsir á að slaka mikið til í Kóreu-kröfum sinura. R íberts lávarður, yfir herstjóri Breta, er svo bilaður á heilsu, að talið er óhjákvæmilegt að hann segi af sér. Þegar hann leggur niður embaettið er bfiist við, að breytiog verði gerð á herstjórnar fyrirkomulaginu. Fyrir nokkuru var einhver ofvöxt- ur skorinn fir hálsinum á Vilhjálmi Pýzkalandskeisara. Foreldrar hans og fleiri nánir ættÍDgjar hans hafa dáið fir krabbameini og óttuðust menn pvi, að J>etta væri byrjua á samskonar sjúkdómi, en læknarnir fullyrtu, að hér væri ekki um slikt aft tala, J>< tta væri hættulaust og keisarinn yrði jafngóður innan skamms tima. Nú er svo langt liðið frá pvi holdskurðurinn var gerður og skurðurina ekki gró- inn, að menn eru á dý orðnir hræddir um keisarann og J>ykjast vissir um, að hálsmein hans hljóti að vera ill- kvnjað. George E. Foster, fyrrum fjármála- ráðgjafi afturhaldsstjórnarinnar sál- ugu i Ottawa, hefir verið að halda pó- litiskar ræður á Eaglandi að undan- förnu og mælt J>ar mjög eindregið fram með verslunarhlunnindum milli Canada og Btetlands. Detta hefir gert hann hlægilegan i augum allra, sem vita, að hann mælir fram með hinu gagnstæða, pegsr hann er vest' an Atlanzhafsins. Panania-lýðveldiO. Oinægja Colombiu-manna yfir því að missa Panaraa-fylkið fer fromur vaxandi og þá ekki síður gremjan til Bandaríkja-manna, sem alment er um þetta kent. þegar 8amningarnir voru gerðir um árið milli Bandaríkjanna og Colombíu, þá var það skýrt fram tekið, að Bandaríkin lofuðu að halda sér hlut- lansuiu á Panamaeiðinu og láta stjörn Colombíu yfir því vera viður kenda. þetta loforð segja Colom- bfu-menn að Bandaríkin og Roose- velt forseti hafi svikið. Uppreistin hafi 8tt uppruna sinn í Bandaríkj- unum, Panama-aiönnum hafi verið heitið liðveizlu Bandaríkja hersins og Roosevelt hafi viðurkent Panauaa sem óháð lýðveldi þegar uppreistin þar ekki hafi verið búin að standa yfir nema fáeina klukkutíma. Ekki nóg með þetta, heldur bannar Bandaríkjaforseti Colombíu-mönn- um að bæla niður uppreistina. Bandaríkjamenn neituðu her Col- ombiu-stjórnarinnar um að lenda á eiðinu og nú liggja níu Bandaríkja- herskip við eiðið til þess að „sporna móti blóðsúthellingum“. Slíkt getur ekki þýtt annnð en það, að-herskip in eiga að verja Panama fyrir her Colombíu stjórnarinnar. þpgar Suð- urríkin sögðu sig úr Bindaríkja- 3ambandinu um arið, þá mótmælti Bandaríkja.stjórnin því harðlega, að stórveldin vióurkendu þau sem sér- stakt ríki, og var þar þó um margar miljónir manna með öflugum her að ræða. Mr. Gladstone lét það einu sinni á sér heyra, að hann öliti, að rétt væri að viðurkenna Suðurríkja- sambandið, og það tók Norðurr kin mörg ár að fyirgefa honum þetta á- lit hans. Norðurríkin hélda því fram, að Suðurríkjabúar væru upp- reistarmehn, sem sér tækist að bæla niðnr með tímanum ef aðrir ekki slægist í leikinn,—og þeim tókst það eftir ógurlegar blóðsúthellingar á báðar síður. — En litla Colombíu- lýðveldið verður að þola skaðann án þess að fá að bera fyrir sig vörn. það csunu fáir verða til að lí þeim, þó þeir þykist illa leiknir. Og því er nú spið, að Banda- ríkin hafi ekki bitið úr nilinni með mál þetta. Hagur® Colombíu-lýð- veldisins stendur þannig, að það nú, eftir að hafa mist eiðið og tekju- voniua í sambandi viö Panama- skurðinn, getur ekki borgað neitt af skuldam sinum við aðrar þjóðir, ekki einu siuni vextina. það er því búist við að útlendingar, sem hafa skuldabréf lýðveldisins í höndum, gangi hart eftir og i'byni, ef unt er, að koma ábyrgðinni á Bandaríkin, vegna þess afskifti þeirra hafi gert lýðveldið gjaldþrota. Panama-fylk- ið var eina tekjuvonin og eina tryggingin, sem Colombia hafði að bjóða, og það er talið mjög vsfasamt, hvort Panama getur slegið eign sinni á féð frá Bandaríkjamönnum án þess að mæta jafnframt skuldutn þeim, sem með því voru trygðar. það verður ekki anaað séð, ea út- lendingar geti beitt svipaðri aðferð við Colombiu eins og nýlega var beitt við Yenezuela. Niðurstaðan virðist vera þessi : Bandaríkin hafa, með þv( að banna Colombíu-mönnum að bæla niður uppreistina, gert þeim ómögulegt að borga skuldir sínar. Annaðhvort verða þv( Bandaríkin að kannast við það, að útlendir skuldheimtu- menn eigi aðgang að Panama, eða leyfa þeim að leggja undir sig toll- hús Colombíu-manna þangað til skuldirnar eru borgaðar. Fjárhagur Colombíu-stjórnar- innar stendur þanaig nú, að tólf hundruð dollars ( bankaseðlum r(k- isins eru ekki meira virði en einn dollar í gulli, og engar sjáanlegar horfur á því, að fram úr rætist. Ean frá Akra N D. Eg hefi enn óselt talsvert af vetrar-vörum, sem eg þarf að selja bæði til að borga skuldir mínar og svo til að gefa vorvörum rúm, sem koma bráðum. í Desember sel eg þyí þessar vör- ur sem fylgir á móti peningum: Fatnað allan fyrir | verð, alla al-rubberskó fyrir § verðs, vetrar- nærföt öll fyrir f verðs, vetrarh úfur allar fyrir ^ verð. Sömuleiðis kven- kjólar og treyjur fyrir ^ verð. Alt annaö af þessari tegund fyrir niður- sett verð svipað þessu. Des. 1. 1903. T. Thorwaldson. Mannalat. Nýdáin er í íslendingabygðinni norður frá Calgary i Aiberta HHg* Divíðedóttir kona Jóns frá Stiöfid. Jón Rögnvaldsson, sjötugur að «ldri, fyr bóndi á Leifsstöðum i Eyja. fjarðarsýslu, sndaðist 26. f. m. sð heimili Steingrims sonar síos í Kil- donnn, skamt frá Winnipeg. Bana- raein hans var brjóstveiki, siin hvnn hafði pjáðst af all-lenfifi, pó eh kuni fimm seinustu árin. Þetta tdkyonist hérmeð fjarstöddum vinum hins látoa „Norðurland" er vinsam'egast beð- ið að taka upp pessa andlátsfregn. Hinn 20 Október stðastliðinn and- aðist unglingsstfilkan Guðlaug Gunn- þóra Kristjánsdóttir (Lilly Storm) á heimili móðurbró^ur sins, Guðjóns Storm i Argyle-bygð, eftir að hafa pjáðst t meira en ár af sjfikdómi peim (nýrnaveiki), er leiddi hana til baDa. Hön var jarðsungin 22. sama minað- *r; séra Friðr. Hallgrfmsson bélt bæði hfiskveðju, og likræðu I kirkjunni. Guðlaug 8ál var fædd 3 Nóvember 1881 á Hrsppstöðum i Vcpnafirði. — Hfin ólst upp hjft Vilborgu JÓDsdótt ur á Riuðhólum í söin i sve t p ir td hún var ellefu ára, pá fluttist hfin til Ameríku til móðurbræðri ainna f Ar- gyle, og dv'aldi hfin lengst hjá pe m eftir að hfin kom vistur. Guðlaug sál. vnr g eind og góð stfilka, glaðlyr d og skemtileg. Þau hjónin, Guðjón og kona hans, gengu henni í f ireldra stað i veikind- um hennar og reyndu eftir megni að létta binn Jranga sjúkdómskross henn- ar. — J. Njáll Bardal — soi.ur peirra hjón anna A. S. Btrd&l og kouu bans, 657 Ross ave. — fæddur 6. September 1903,dáinn 1 liesember. Rannvet g Magnfisdóttir Kjerne- 8ted (móðir Jóns Kjernestel barna- kennara og þeirra systkina) hjá dótt- ur sinni E Einarsson i Norður-D*kota dó 16 Nóv. Hfin var fædd i líjóðólfs- tungu í ísafjarðarsýslu 1. jan. 1833. Fluttist vestur frá ísafirði árið 1892. ALBERT T. DAVIDSON, fulltrúaefni í 4- kjördeild* Mr. Davidson býr í 4. kjöi deild og á þar mestar eignir sínar. Hann er vin- sœll maður og duglegur og er það alment álitvð happ fyrir 4. kjördeild að fá hann sem fulltrúa sinn í bæjarstjórnina. Hann er ekki stiltur upp af neinum sérstökum flokki, heldur býður sig fram til að líta eftir hag kjördeildarinnar og sjá um. að hún ekki verði á hakanum með fjárveit- ingar til umbóta o. s. frv. Vér mælum því sterklega með því, að íslendingar hlynni að kosningu hans með áhrifum þeirra og atkvæðum. Þjófar reyndu að gera húsbrot í Fort Rouge í síðustu viku. Urunsamir Or bænum. Galicíumaðurinn, Kyrik, sem síð- astliðið sumar réð landa sinum b»un í áöogum meðfram C. P. K járnhraut.nlii nálægtTyndall. var diemdur í tólf mán aða fangelsi frá því hann var tekinn fastur — fyrir fjórum mánuðurn. ncungar sjSst við og við á flökti hér í bæn'im, eins og viðer að búast, og menn eru áiuintir um að hafi gætur á eignum sínurn utan húss oginnan, Þau hjónin Mr. og Mrs. A. S. Bar- dai, 6f>7 Ross ave, urðu f, rir þvi mótlæti að missa einka son sinn bjál, tæpra tiriggja mánað.t gamlan, 1. þ. m, — jarð- arfö.iu ferfram frá heimili ieirra i dag (fimtudag) klukkan 2 sí devis. Vér leyfum oss að draga athvgli allra þeirra, sem vilja kmpa e*a -V- ,i fasteignir, &ð þeim félögum. Odd-cn. Hansson & Vopni, 55 Tihhune Btiild tig. Þeir reka landverzlun i mjðg stórum -tí'. eru röskirog áreiðanlegir business-menn og beztu drengir við að eiga Menn sem viðskifti hafa átt við þá. bera þeim á- gætlega vel sðguna. Síðastliðið fðstudagskveld höfðu l> u séra Friðrik tíergmann og kona hans fjölmennt heimboð í nýja húsinu þeiira. ‘259 Sprnce st., og skemtu víst alln- gvst- irnir sér eins vel o hugsast g.t. því i.ð þau hjón kunna mörgum betur 1 ig á því að taka vel á móti gestum síuttm, enda koma þau l>ví nú við. jsfnvel h.-iur en nokkuru sinni áður, vegna liú s’us Það er regluleg höll hæði a"' stærð og fegurð, og allur húsbúuaður að sama skapi. Milli fimtíu og sextíu manns voru þar samankomnir um kveldið og var þó sannarlega ekki þröngt um gest- ina. Hinir mörgu vimr þeirra hjóna óska þajm af heilura hug iangrar og hamingjusamrar framtiðar í þessu nýja og veglcga húsi þeir'a. Frézt hefir fá skotspönum) að íslend- ingurinn. sem getið ér mn í siðasta Lög- bergi, að úti hafi orðið nálægt Belmont, hati heit.ið Pétm Guðmundsson og kom- ið hingað vestur frá Reykjavík íyrir tveimur árum. Islenzka Oddf.dl ws deildin , Lov 1 Geysir Lidre" hélt ny d t ega og góða sl emtisamkoimi i Oddfellow-i samlcomti* s.lnum á horuiuu á Pr ncnss og \IcD r- mot strætinu þriðjudagskveldió 24 Nó- vomber. Að loknu löugu og vöuduðu prógrammi skemti unga lólkið sé’ mvð dansi fram eftir nótti itii. Strætisvagnaféh.g ð hefir lagt f.am tilboð fýrir bæjars jó nin um að lekka verð á gasi og lítur nú he!zt út fyr r. &ð hætt verði við þá hugmyitd að bærinn leggi sjálfur til gas '-érstiknn f ind um rnál þetta á að haldt fyrir kos liti.;- arnar og álíti bæjarstjóinin tilb iðiö ð- gengilegt, þá er gert ráð fy ir að leggja ekki gaslögin fyrir in-nn ej| atkvæða- greiðslu. Verði greit.t atkvæðj n „ | þessi, þá hvetjum vór alla mjög st-rk- lega til aðmerkja atkvæði sitt með þenn, en ekki á móci. Aðfaranótt 26. Nóv. síðastl var brotistinn í búð þeirra Anderson & Piay- fair’s á Baldur, peningaskúffan sprengd opin og þaðan stolið nálagt*luí silfur- peningum. Póstagreiðsla er í búðinui. Þar var opnað púlt og fr’meikjakaRsi með lyklum og stolið nálæutSö í peniug- um og $100 virði af fiímerkjum. Eng- inn hýr í byggingunni og var húu því mannlaus um nóitina. Nýtt innfiytjenda hús ætlar Doini- nion-stjórniri að láta byggjs hér í bæu- um í vetur. Það á að stauda á Maple stræú au8taninegin rétt norðan við slökkviliöshúsið og verður fufigert þegar innflutningur byrjar fyrir aivöru i vor. Vantar unga siúlku til þess að hjslpa til við innanhússtöi f. Gott heimili fyrir góða stúlku. Bpyi jið fyrir yður að 692 McDermott ave. »100 Verdlaim »100. Lesendum blaðs þessa ætti að vera ánægja £ að heyra að það er þó einn hræðilegur sjúkdómur sem vísindin hafa kent mönnum að laekna, og það er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er eina á reiðanlega meðalið sem þekkist. Catarrh er con- stitutional sjúkdómur og verðnr meðhöndlast þan- nig. Hall’s Catarrh Cure er teklð inn og hefur áhrif á blóðið og slím himnurnar, eyðir sjúkdómn um og styrkir sjúklinginn með því að uppbyggja Hkamann og hjálpa náttúrunni til að vinna verk sitt. Eigendurnir bera svo mikið traust til lækn- ingakrafta þess, að þeir bjóða $100 fyrir hvert tilfelli sem það læknar ekki. Skrifið eftir vott-^ orðum til F. J. CHENEY & Co,, Toledo, O. Selt í lyfjabúðum. Hall’s Family Pills eru þær bestu,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.