Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 6
6 i OGBEKG 3.DESEMBER BÆJAR-LÓDIR MED GÓDUM KJÖRUM Lóðirnar eru 25x147 tet, 6 teta breitt baksræti milli Portage Ave. og Notre Dame .Snúa að ARLINOTON 00 ALVERSTONE STTRÆUNUM Hvert sem menn hafa litla eða mikla peninga hafa þeir hér jafngott tækifæri. — Strætisvagnar fara hér um. • • /5 UT I HOND lleimili nálægt aðal við- s ki ftstöðvum bæjarins fyrir skaplegt verð. Strætisvagnar fara hér um Það er nú í fyrsta sinni að eignir þessar hafa verið til sölu. Hintnikla len^i a þ^ssu n lóð um og það atriði, að bakstræti liggur fram með þeim, mun ætíð halda þeim í góðu verði, þeir íignir í nái sem aðrar eignir í nágrenninu ekki hafa slíka kosti. Til frekari upplvsinga sjúiö uppdrætti o.s.frv. hjá . . . ODDSON, HANSSON & VOPNI, ss eðahjá C. H. ENDERTON & CO., 393 Main Street, ■ Kringum hnött. á 54 dög. (Frrmh. frá 3. bls.) Á svona ferðal&gi er maður eins og alveg útiloktður frá heiminum hvað allar fréttir snertir. Eg fékk ekkert bréf né orðsendingu heiman að fr& J>vl að eg fór úr Bardarfkjunum og J>angað til eg kom J>angað aftur. Og & meira en helmingnum af l&ndleið- inni var ómðgulegt að f& neitt enskt blað keypt. Ennfremur & maður sífelt & hsettu, »ð veikjast & possu ferðalagi. Stafar sú hætta mest af sffeldum breytingum á loftslagi og mataræði. I rúss^eska rfkiou bætast svo vegabrjefsvand'æð- in ofnn &. Undir eins og maður stíg. ar fæti J>ar inn fyrir landamærin verð- ur maður að f& vegabréf hjá konsúln- um, sem maður svo skilar & seinasta ▼iðkomustað innan landamæranna. — Heilum degi varð eg að eyða 1 War ah aw & Póllandi í f>að að f& vottorð hj& yfirmanni lógreglunnar um, að eg hefði leyfi til að fara út yfir landa- tnærin. öll amerfsk vegabrjef ber- andi innsigli Baodarfkjanna og und- irrituð af s&ðberra utanrfkism&lanna, hafa inni að halda beiðni nm að band- hafi peirra ekki mæti neinni hindrun & ferð sinni, og sé l&tinn njóta allrar lagalegrar verndar, er hann kann að Jjarfnast. l>egar eg las petta í vega- bréfinupóttist eg hafa alt sem eg með J>yrfti. En pað fór nokkuð & aðra leið. T>egar eg (>urfti & vegabréfiau *ð halda, komst eg að raun um, að J>að var ekki annað en hljómfögur orð, sem hófðu næata litla pyðingu. Margir embættismanna f>eirra, sem m&ður verður að eiga pað undir að f& &ð halda &fram ferða siona frj&lg og öhindraður, ekeyta lftið um boð eða beiðni Bandarfkjastjórnarinnar og vegabréf bennar. En að sleptum öllum áhyggjum um J>etta efni, f>& er fimtfu og fjögra daga samfleytt ferðalag býsna mikil líkam leg ftreynsla. Eg var á ferðinni nótt d8K> °K í*8® er óf>»rfi *Ö taka pað fram, að maður hvorki hvflist eius vel né sefur eins vel 1 járnbrautarvagni, eir.s og f>egsr msður er heima bj& sér Atj&n daga samfleytt ferðalag með járnbraut er ákaflega f>reytandi. Hvað ko-tnaðinn við ferðalagið. scertir, p& hefi eg orðið var við, að flestir gera sér ramskakkar hugmynd- ir nm hann. Hann netnur ekki einu rÍDni eins miklu og menn eyðaf vana legum skemtiferðum til Norðurálf- unnar, eða jafnvel ekki meira en margur Amerlkumaður eyðir í aumar- frfinu, pó htnn fari ekki neitt út fyrir landsteinana. Farbréf & fyrsta far- r^mi yfir Kyrrahafið kostar fr& tvC hunlruð til tvö hundruð og fimtfu dollara. Farið með j&rnbraut pvert yfir japanska keisaradæmið kostar tfu dollara rúma f gulli. Fr& Nagssaki til Dæstu hafnar & Manchuria-strönd inni kostar farið tuttugu dollara, og fr& Dalrjy f Manchuria að vesturtak- mörkum Rússlands nálægt eitt hund'1- að og fimtfu dollurum, paðan og til Liverpool tæpa tuttugu dollera. Fyrir farið yfir Atlanzhafið borgaði eg eitt bundrað dollara. Fr& Naw York og vestur & Kyrrahafsströnd kostar farið að öllu samanlögðu eitt hundrað tutt- ugu og fimm dollara. Eitt hundrað d jllarar er meira en nógir peningar til f>ess að borga með fseði og öanur aukaútgjöld & ferðinni um Asfu og Evrópu, og hverjum manni fullboð legur allur sá viðurgjörningur, sem fæst fyrir pá peninga. Af f>»ssu yfir liti má sjá, að vel er f lagt, f>egar eg geri r&ð fyrir að allur ferð&kostnaður- inn nemi fitta hundruð dollurum. Talsverðan ógreiða gerir f>að manni & ferðalaginu, hvað oft maður parf að skifta peuingum, til pess að f& mynt pess lands, ■ sem maður er staddur f, í pað og pað skiftið. Kg skaðaðtst um frá prj&tlu til fimtfo dollara á pvf vfxli. — A Rússlandi gengu ekki amerfsku gullpeningarnir mfnir nema með miklum afslætti, og pað enda í rfkisbönkunum f stórhorg- unum par. Alla erfiðleikana við að geta gert sig skiljanlegan sumstafar & pessari leið, sleppi eg að tala um. A rúss- nesku brautunum skilur varla nokkur maður annað en rússnesku. Útv pvf komið er vestur fyrir Berlín er alstað- ar hægt að hafa gagn &f enskri tungu og eins f J»pan. I>ar er enska töluð vel. WESLEY RINK [með þaki yfir] verður opnaður á laugardags- kveldið kemur. „Bandið" spilar. JAS. BELL. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nýja SraadinaviaD flotel 718 Maiu Stbxvt Fæði 81.00 & dag. Ðr. G. F. BUSH, L. D S TANNLÆKNIR. Toanur rvlltar oa dregnarút &n *Ar- auka. Fyrtr &ð draga ftt tör.n 0,60. »ð tyli* tönc #1.00 M.. m Q- Jíl iHi. Jík. Mt iMlMl ReyniÖ einn kassa Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um High Orade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fen<rið dálítið af sæta,- j brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla i þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á þið getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. LilSOM’S Hardvöru osr húsgraurmibíid VIÐ ERUM Nýbúnir að fa 3 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og j fir. Logubekkir, Velour fóðraðir,$8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór se'jast hjá oss með lægra verði ení nokkurri annari búð i bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. Z.BON’8 605—609 Main str., Winnipeg AÖrar dyr noröur fr& Imperial Hotel. .... Telephor.e 1082. O K K A R 50 l-l £ ss S o B o * w æ Tónninn og tilfínningin er framleitt hærra stig og með meiri list on á nokk- ru öðru. Þau eru seld með góðum '5rum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. . L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Vottorö. Eg var svo veik af gigt, að eg gat ekki inið og var sárþjáð. og þrátt _fyrir kna ráðleggingar og meðalabrúkun t mér ekki batnað Eg fór fyrir 6—7 kum að brúka L. E. og bæ'tu þau mér ótlega, svo eg gat stundað vinnu. Þau eðöl hæfa reynst mér mjög vel, og eg ifi beztu trú á þeim, sem góðum medöl- E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. . hefir nóga peninga til a6 lána gegn ! veöi í fasteignum viö mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- 1 enda. Biöur hann þá, sem lán , kynnu vilja aö taka, aö koma til Jsín, til aö sannfærast um, aö ekki er lakara viö hann aö eiga um pen- ingalán, en aöra, heldur einmitt betra JÓLAVÖRUR Margvíslegar tegundir, skrautmunir og leikföng lijá innipeg 11 E Guðjónsdóttir. Nóv. 1908. Dr. O. BJORNSON, 650 WIIHam Ave. Oppicb-tímak: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h Telkfón: 89 I Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Ticket Office 391 Mairt St. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL I446 farið fram og aftur gegn um St. Paul og Chicago til YMSRA STAÐA í ONTARIO, og ýmsra staða í QUEBEC, MONTREALog víðar. Samsvarandi lágt verð á farbréfum til ýmsra staða fyrir austan Montreal og til skemtiferða til NORÐURALFUNNAR verður nii i desemberm og gilda þan í ÞRJÁ MÁNUÐI. Heimild gefin til framlengingar fyrir litla viðbót. Tíu daga á framleið og 15 daga á bakaleið. Northern Pacific er eina félagið er lætur Pullman svefnvagna ganga frá Winnipeg, Tryggið yður rúmklefa og fáið fuflkomnar upplýsingar hjá R. Creelman, H. Swinford, Ticket Agent, 391 lHalll Gen. Agt. Cha#. ». I’ee, WINNIPEG; ©<* Gen. Ticket & Pass Agt: 3t. Paul, Minn . Canadian &■ Northerli 431MAIN ST 'PH0NE89I $40 SKEMTIF-RDIR fram og aftur frá öllum stöðvum CAN. NORTHEHN járnhrautarfél., Grand View, Dauphin og suður til allra staða i Ontario og Quebec Montreal og víðar. Tiltðlulega lág far- gjöldfrá stöðvum fyrir norðan Dauphin. Farbréf til söln frá I. TH 31. D'SEMSOR 1903 og gilda i þrjá mánuði. Tiltölulega niðursett far til viðkomu- staða fyrir austan Montreal í Quebec, New Brunswick, Nova Scotia og til Norðurálfunnar ÞÉR GETlÐ VALIÐ UM LEIÐIR Viðstaða heimilud. Fullkomnar upplýsinícar fást hjá öll- um ageotum Can, Northern járnbraut- arfólagsins. O-oo. BC. Slxaw, Traffic Afanager

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.