Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERö 3. DESEMBER 1903, 3 Kringum hnöttinn á flmtíu og fjórum dögum. FerBalHrgnr nokkur, er slðastliftif' sumar fór kringum huóttiun, segir pannig fr& ferðaUg' sínu: „Eg fór kringmi hnóttinu á fi mtfu Ofy fjórum dó^rum, níu klukkusturd- um og fjörutíu og tveimur mfnútum Og hefir enginn maöur &öur fariö f>að & jafn skömmum tírna. Sí sein næst mér hafir komist var sex döguna og preraur klukkustundura lengur & ferð- inni. Ecr hefi ekki fr& neinum sérleg- uto ævintý-um að segja úr þessari ferð, enda notaði eg enga farkost' aðra en f>& sem vanaíega gersst. Eg get hrósað mér aF f>vf, að f>ó eg væri svona fljótur f ferðum, keypti eg al drei neinn séistakan hraðflutuing, og þurfti eg að fi mér keyrslu milli far- stöðvanna all.langan veg. Hefði eg svo ekki n&ð I vagn og ökurnann und- ir eins, hefði eg ekki nftð og orðið að bfða, stundum einn, tvo daga, sums staðar heila viku, þsngað til næsta ferð féll. (Niðurl. á 6. bls.) Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og má færslumaður. vSkrifstopa: 215 Mclntyre Block. Utaní skrift: P. O. ox 428. Winnineg. Manitoba Nýja gravörabúðin bor-aði a!d ei nema vanalegt fargjald frá einni stöð til annarrar. Eg ætlaði mér að verða eins fljótur og hægt væri, &n f>ess að borga nokkurt auka- gjald, eða ferðgst & nokkurn annan bátt en menn vanalega gera. Eg bafði eDgin meðmælingarbréf, bað bvergi um neinar upplýsingar á allri leiðinni, en bjó sjálfur til ferðaáætl- unina mfna. Áform mitt var eingöngu það að sýna, hversu fullkomin sam- göngufærin eru nú í byrjun tuttug- ustu aldarinnar. Og hver einasti mað. ur, er hefir góða heilsu og ekki mætir neinn i sérstakri óhepni, getur farið þessa leið & jafnskömmum tfma og eg. Eg ferðaðist um nftján þúsund og fimm hundruð mflur og ferðin kostaði fitta hundruð og nftj&n dollara. — í stuttu m&li að segja, var ferðinni hag- að þannig: Eg fór frá Seattle 26. Júnf með gufuskipi til Yokohama f Japsn. Pangað kom eg hinn Ið.Júli SDemma morguns. og fór paðan aftur um kveldið, með j&rnbraut stjórnar- innar til Kobe. Kom þangað fyrir b&degi næsta dag og fór eftir fimm klukkutima bið til bæjarins Shimon- oseki. S& bær stendur við stórt stöðu- vatn. Eg fór & ferjubát yfir vatnið og var kominn yfir um kl. 6 um kveldið. Fór svo þaðan með járnbraut til Na- gasaki. Það er syðsti hafnarbær í Ja- pan, og kora eg þangað & föstudags kveld. Á sunnudaginn fór eg með rússneskum gufubát, sem gengur einu sinni ð viku, til Dalny 1 Manchuria, og kom þangað á þriðjudagsmorgun, 21.Júlf. Fór aftur & stað þaðan satna kveldið .með Sfberíujárnbrautinni 6- leiðis til Moscow á Rússlandi, og kom þangað 3, Agúst eftir þrett&n daga ferð. Eg hélt & stað þaðan aftur sxm- stundis, vestur á leið, og kom við I Warsaw á Póllandi og vfðar. Til B^r- lfnar & Þýzkalandi kom eg 7. Agúst snemma dags og fór & stað þ tðan aft- ur kl. ellefu ám kveldið. Eg fór f gegnum Hannover, til Veissingen & Hollandi, kom til London morguninn eftir og hélt til Liverpool. Sama dag- inn (laugardag) lagði eg á stað til New York, með gufuskipinu Campan- ia, og kom þangað 15.Agúst. Til Se- attle kom eg aftur seinni hluta digs, binn 19. Agústm&naðar. Þetta er nú i fáum orðum ferðasag- an. En, samt sem áður, þó maður fari & svona hraðri ferð kringum hnöttinn, opnast augu manns fyrir ýmsu, er maður hafði áður enga hugmyud rm. En þegar maður er að þreyta annað eins kapphlaup og þetta eru það &■ hyggjurnar og kvíðinn fyrir að ein- hver ófyrirsjáanleg og óvinnandi hindrun kunni að mæta manni, sem heldur taugakerfinu öllu í sífeidum æsingi. Enda er full ástæða til að bera slfkan kvfðboga, og maður þarf að vera sérlega heppinn til þess að sleppa við allan farartálma. Á þess ari leið verður maður að skifta um farkost þrj&tíu og sjö sinnum,og mað- ur hefir ekki stundum eða jafnvel oft- ast nær ekki nema fáein augnablik yfir að r&ða til þess að flytja sig og farangur sinn af einum staðnum og & annan. 1 Moskow stóð eg við eiun klukkutfma og fimtfu mfnútur, f Ber lfn fjóra klukkutfma, í London einn klukkutfma og fjörutfu mfnútur, f Li- verpool tvo klukkutfma, f New York einn klukkutfma fimtfu og fimm mln- útur, I Chicago þrjátíu og fimm mfn- íitur, f St. Paul tuttugu og fimm mfn- útur. 1 flestöllum þessum borgum Gæðaverð á öllu, sem þér þaifn- ist. Sparið yður peninga á öllu, sem þér kaupið. Fallegar og miklar birgðir af allri grávöru. Allur karlmanna, kvenna og barna fatnaður með nýjasta sniði. Viðgerðir. í saumabúðinni okkar er gert viö allskonar loðfatnað flijótt og vel fyrir sanngjarnasta verð. Winnipeg Jewelry and Fur Store 282 SXain St SEYMOUB HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg,| Eitt af beztu veitingahtíaum bæjarim MáltSBir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæBi og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduB vfnföue og vindl ar. Ökeypis keyrs'a afl og frá J&rnbrauta stöflvunum. JQHN BAIRO Eigandi. CEkkcrt bcrgargig betm fgrtr tmgt folk *ldur eu ad gaafa á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portaga A nueíjand Fort íltreot Leitid allra upplýnlnga hjá akrifara akólans G. W. DONALD Ma1* • OKF 1 ÞRJÁTÍU ÁR í FYBSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁGÆTUST ALLRA SAUMAVÉLÁ. Kaupid ELDREDGE °S? tryggið yður fullnægju og góða inn- stæðu Ekkert á vi^ hana að fegurð, og enginn vél rennur jafn ínjúkt og hljóð- laust eða heíir slíka kosti og endingu. AUDVELD og i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett n&l, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spólu, sjálfhreifl þráðstillir! Ball bearinLf stand, tréverk úr marg: þynnum, ðll fylgiáhöld úr stáli nikkel' fóðruðu. • Skoðið Eldridge B, — og dæmið sjálflr um hana,—hjá A. Frederickson, 6ii Ross Ave. Mr. Ounnateinn Eyjólfsson er umboðsmaður okkar í allri Gimli- sveit, og gefur allar nauðsynlegar upp- lýsingar. BRENNID SOURIS $5.00 tonnið heirn flutt TAYL0R & S0NS, Agentar The Forum. 445 Wain St. KOL hörð og lin. Send í vagnhlössum til allra staða með- fram C. P. R. og C. N. R. I>ur Eldiviður. HARSTONE BROS. 433 BXalxx St. Hin nafnfrægu Schuykill (Pennsylvania Anthraoite) EINNIG AMEKICAN LIN KOL OG SMÍÐAKOL 8end með C. P. R. eða C N. R. í vagn- hlðssum ef óskað er. WINDATT&CO. 373 Main St, TT3IE Canaria Wood and Coal Co. Limiteci, D. A. SCOTT, Managino Dirbctob. BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj- umst að gera yður ánægð 193 Portage Ave. East. P. O. Box271. Telephone 1352 Harfl Kol J. D. CLARK & CO. Canada Life Llock. Phone 34. KOL OG AMERICAN hard og linkol SOURIS-KOL SMÍÐA-KOL ÞUR ELDI- VIÐUR YIDUR D. E. ADAMS, 193 LOMBARD ST. JVL. Paulson, 660 Ross Ave., selu- -:- Giftingaleyflsbróf hr. hcklciilfiirg AUGNALÆKNIR 207Poirtage 7V-v©. WINNIPEG, MAN. Viðtal oglaugnaskoðun ókeypis að Davidson’s Jewelry Store Phone 1427,' Dp. m. hallborsson. Parli Rlver, 3KT X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D,, frá kl, 6—6 e. m. QDEENS HOTEL GLENBORO Beztu máltlðar, vindlar og vínföug. W. NEVENS. Elgandl. ÓO YEARS EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS Ac. * Anyone sendlng a sketch and deeciiptlon may qnickly ascert,ain onr oplnion free whetber an tnyeiition 1« probably patentable. Communica tlonsstrictlyconfldentíal. Handbookon Patent, sent free. 'iile.t aae-ncy for securinK patenta. Patents -aken turouc'b Munn A Co. recelre ipecial notice. witbeut cbarge, inthe Scientifíc Jlmerican. A handsomely ilhistrated weekly. Larsrest cir- culation of any scientiflc iournal. Terms, $3 a year; four months, |L 8old by &11 newsdealers. MUNN &Co.38,B'°"h"*New York Branch Cfflce. 62& F 8U WMMjtOB. C The Oentral Busineis Coliege verður opnaður i Winnipee í 9 Septeuiber- Dag- og kvöldskóji veiður opuaður of- | angrein itta dag. Ýmsai keiisiugreinar, ! þar á mdðai símrituu ot: enska kend ná- jkvæmlega. Ný, útbúnáðiu , eu h rbætt- ar aðferðir', ágætir kenuarar Voitiskrá keypis McKerchar Bl ck 602 Main St. Piiotie 2868. W. 11. SIl >\v, iutseti. Wnod & H»\v imh. áður kenuarar við Wiuiiipeg Business College. iMiIto 'JKJáL., ^ ö l*Ý O F Elliott Dýralæknir nki.siQa, l.æknar allskonar sj ítdóm > á sk-pnum SanDgJarnt verB. ................................ Lyísai 1 H E Close (Prófgenginn Ivfs.di), Allskonar ly* og Patent meflöl. Ritföng Ac.—Læknisforskriftum nákværaur gaum- ur gefinn. ♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* I •; * HEGLA FURNAGE Hið bezta ætíð f ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn - LMV/CE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ pe”d,'pjai‘d Department\3 246 Princess St., WINNIPEG, A'££' ♦ : ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ Western ♦ for • CUVRE BROS & CO Metal, Shingle 4 Slding Co., Lim ted. PRESTON, ONT. ♦ _ ♦ ?♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: CANADA - NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku Af öllum sectionum raeð jafnri tðlu, sem tilheyra saraban isstjócití uii í Mani toha og Norðvesturlandinu nema8og26, geta jölskylduhöfnðog karlinenn &fa gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. það er að «<•(. j i, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðnrtekju «ða eiu- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landiuu sens tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutmnga-nm- boðsma; t jit • í Winnipeg, /,ða næsta Dominion landsaraboðsraanns. g< t,a me' n geflð öi ~ .1 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 810. Heiinilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi löcum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftirfvlgjandi öluliðum, nefnilega: [1] Að húa á landiuu og yrkjalhað að minsta kostij í sexj mánuði á hverjn ári í þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, ef faðirran er látinn) einhverrar persónu sera hefir rétt tii aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, hýr á bújörð i nágrenni við landi-% sem þvilík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heirnihsréttar landi, þá getur pe - sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður ep af- saishréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heiraili hjá föður sfnum < ða móður, [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrii- fyrri heimilisréttar-búj >rð sinni, eða skírteini fyvir að afsalsbréfið verði genð út, er sé undirritað í samræmi við fyrirmæli Dorainion landliganna, og hefir skrifað sig fyrir siðiri heimilis éttar- bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að bví er anertir ábúð & landinu (síðari heimilisréttar-hújörðinni) áður en afsahbréf sé geflflúc, á þann hátt að búa á fyrri heimilisrét.tar-bújördmni, ef síðari heimilisréttar-jörðiu er í nánd við fyrri heirnilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið . erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það. er hann hefir ski i/að sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimiiisréttar-jörð* inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulaudi o s frv.) BoiGni um eiífnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Innpect.or sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kuringert Domiuion landa umboðsmanninum i Ottawa það. aðhann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiniu g/ar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i 'W'innlpeg, og á ðll- um Dqmiuion landa skrifstofum innan Manitoha og Norðvesturlandsins, leiðbein, ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skvifstofum vinua- veita innflytjendum, kostnaðarJaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins. einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innati járnbrautarheltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér hréflega til ritarainaanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umhoðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A. SMART, iDeputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands þess. sem menn geta fengið gefins og átl er við i reglugjörð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af benta landi, sem hægt er að fá til leigu eða kaups bjá járnhraut»-félögum og ýmsum landsðluf lögum og einstaklingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.