Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBBRQ 3. DESEMBER 1903. „Vinur sem vert er að minnaMt. “ í 41. tölnbl. „Fj*llkonunnar‘ b.rtií't rit»tirtruHrg''eii3 rú, er hér fer & efr r. Uraræðuefriift er f>»ö, aB bjóöa f'HB’itnanninum J C Poestion 1 Vlnar borg heim ti1 Í4ands. Poestiori hefir a’d-ei komiö til ísiands. En svo vel hefir hann H' tt S'g inn i íslenzkar bókme-itir og ÍS lenzka bagi, að hann j>ykir taka fram öllum öðrum lithöfundum, innleridum egútlenium, sem ritað hafa um þaB efni. t>að er ekki all-langt sið»n hann lét p<-enta hið mikla verk sitt nm hin yngri islenzku skiíld, og kost aOi til pess talsverðu fé úr eigin vasa. Nylega hefir og Poestion ritaft sðgu leikritaakftldskapar íslendinga og sýn- isbðk islenzkra kvæða. Fer bann sjftlfur pessum orftum um paö ritve k •itt: . . . „Eg hefi f®it íslendingum n eft pessu pft fórn, sem eg veit, aft ekki muui verfta nasrri eins og vera ætti Eg f<» enga póknun fyrir petta verk, og hl^t sjftlfur aft kaupa 150 eintök til pess að pa? geti komið út. En eg sætti mig vift petta með ftuægju, ef petta skyldi takast meft pessu móti.“ í pessari ritstjórnargrein er paft tekift f. aro, aft Poestion sé ekki ríkur maftur og er par meft gefið f skyn, að hann ekki muni efnalega fær um aft takast ferftina & ber.dur til íslands, sem honum mundi „pykja öllum kross um betri“. Væntir iitstjóricn pess, aft „hjft öllum mentuftum íslending- nm utan landt, fíg itman, hjft öllum peim, sem kunna aft meta paft, aft sóma íslands er haldift uppi 1 öðrum löi.dum“, muni paft mftl f& góftar u dirtektir að senda honum fé til far- arinnar. Vér fftum ekki betur séft en aft m&l petta snerti jafnt íslendinga vest an hafs sem austan.j_ AO voru ftliti stendur paft þeitn/eins t ærri og ís- endingum heima að sýna pakklætis og virftingarvott peim manni, sera svo mikla alúft og rækt hefir s-fnt tung- unni og bókmentuuum, sem allir ís- lendinrar, hvar sem’peir eru béfe'.tir, hafa j*di eignarrétt til.— Verk hans eru í*lenzku£pjóðinni f heild sinni til ssvarandi sæmdar, og vekja ft henni pað ftlit og *pft eftirtekt hjft öftrum mentapjóðum heimsins, sem vér meg- um vera í fylsta mfita pakkl&tir fyrir. * * * „ ,Fftir og srofiir1.— I>essum eink- * unnarorftum um sj&lfa okkurerum við íslendingar teknir aft venjast. „Ffttækir'og úti & hala veraldar/- — bæta margir vift. Hvorltveggja mft til sanns vegar færast; pví er ekki aö neita. — / Dr* er hverju orfti sannara, að bornir snman vift stóru, auftugu og framkvæmdarsömu pjóðirnar erum við ekki „& marga fiska“. í alpjóða- verftlagaskrftnDÍ erum vift bæfti aftar- lega f lesticni og ekki dyrt metnir. Megiohluti stórpjóðanna veit ekki, aft vift erum til; og peir fáu menn, sem vits, aft vift erum til, gera sér margir hverjir um okkur mjög fá- rftnlegar hugmyndir, sk:pa okkur ft bekk rceft skrælingjuro, ef ekki öpum. Vift höfum Ifka sjaidoast fttt marga vinina f öðrum löndum. Héft- an var hvorki von ft krossaregni, orfta- drífu eft* titlatogi; og allir, sem hafa heytt okkur nefnda, vita, aft vift eig um ekki bót fyrir skóinn okkar. Nei! I>aft [heflr hvorki verift upphefðar- né ftbatavon aft pv<, aft viftra sig upp viö okkur íslendinga, og pvf va'.la von, aft margir hafi gert pað. Samt höfum vift stundum fttt vini 1 öðrum lð idum, og pft góða. Ea— hvf gófta? — Af pvf að vin&tta peirra hefir aldrei verift sprottin af sjftlfselsku efta eiginoirni, heldur af ftst til landsir.s eöa pjóftarinnar, af ftst til sögu efta tungu íslendinga. Slfk vin&tta, sjftlfs- e'skulans og óeigingjörn, er lfka h n eina, sem að nokkru er virðandi. Vift lslendingar eigum nú einn góftan, einlægan og tryggan vin f 'jsrBk-; p*ft er fræðimaðurinn J. C Poestion f Vfnarborg. Hana hefir fyrir skömmu verift minst hér f blaft inu f sambandi vift fsleozkar bók mentir. Og h tns er vffta miast ftrift að tarna, pvf að hann varft fimtugur 7. J&'if f vor, sem leift. A* Konr&fti Maurer lfttnum er Pji-ton efalaust einn aialægasti, ó- eigingj<rnasti og bezti vinur, sem ís- lendiogar eiga úti f löndum, aft öllurn öörum ólö'tuftum. D.-ssi maftur hefir tekið upp hjft sjftlfum sér aft stunda fslenzka tungu. »ö /u og bó-cmn.t’r af einstöka kappi. Qiiin hstir rita? hverja bókiua ft fæt ur arniir um bókmentir vorar; en a drei pó tekift penoann sér f hönd f h 'gsmutiaskyni. Dreytist hann aldrei aft hslda orftstír íslands & lofti og gera íalandi, ís’endingum eg fslenzk. um bókmentam »!t til sóma hjft stóru og mentuftu pjóftunum.— Og — alt pitti hefir banD gert af pvf, aft hann hefir feat ftst ft íslar.d:, fslenzku pjóft iuni, sögu vorri, tungu og bókment- um. I>aft er eius og sftl hans finni miklu meiri unun og ftcægju við að bvurfla út ft heimsjaftar til okkar,hinca f&u, stnftu og ffttæku en vift auftinD, dy.-ftina og fullsæluna par suftur frft. Duft eru auftsén ftstarmörkin f öllu at- ferli hans. Getum vift nú ekkert gert til aft vitta pessum vini vorum virftingu okkar og pakklæti? G.itum vift ekki lfttift paft ftsjfis' vift penna mann, aft vift höfum vit og vilja til aft meta ftst og viri&ttu peirrs fáu rcanna meftiil stórpjóftaDna, sero eins og taka okkur f faðm sinn, leit ast vift aft hefja okkur upp úr duftinu og skipa okkur í öndvegissess meft sifuftum o*r mentuftum pjóftmn? Jú! Við bæði g"tum psft og eigum aft gera p*ð, pó vift séuon „ffiir og smftir“. Vift purfum ekki aft vtra vaD- pakklfttir pó vift séum fftmennir, og ekki lftilmenni, pó vift séura ffttækir. Hvaft eigum vift pft aft ger» gagnvart pf ssum manni, pessum gófta og ósérplægna Idandsviui? Vift eigum að grfpa tæk færift núna, ftrift sem hanD er fimtugur, og bjófta honum hingaft út til ís'ands, bjóða honum heim Og vift eigum aft gera meira; við eigum aft skildiuga saman og senda honum fé til fararinnar, pvf hann e*- er ekki rfkur maftur; taka honum tveim höndum, pegar hann kemur. og setja undirhann fsleczkan gæfting. fft honum fylgd, syoa horium hreina fslenzka gestrisni, syna honum feg- urftina, sem skaparinn befir gefift land iau okkar, og lftta haon preifa ft pjóft- ardygðunum, sem kunna að geymast hjft okkur. Jft! íslendingar góftii! Detta eigum vift að gera og pessu væri mannsbragð að. Eða — hvar er. böfftingslundin, hvar er dreDgskapurinn, hvar erand legi göfugleikurinn, sem stundum cr verið aft blaftra um aft við höfum tek ið f arf? Hvar er konui'gablóðift, sem á aft renna f æftum okkar? I>aO koma stucdum tækifæri, hentug til aft syna, hvort pað er mannsmót aft tkkur efta ekki. Nú ber eitt slfkt tækifæriað dyr- um, og okkur ætti ekki aft fara eins og karlinuro, sem sagt er, að hafi ver- ið aft nudda tóbakspunginn sinn pang&ð til tækifæriö var ft bak og burt. En hver ætti svo að bindast fyrir petta m&l? Oas finst, aft stjórn bókmentafé- lagsins bér & landi ætti aft gera paft. Hún er skipuft ftgætismönnum, sem mikils góðs m& vænta af. Hún ætti f vetur að gangast fyrir samskotum hjft öllum mentuftum íslendingum utsn lands og inn&n, hjft öllum peim, sem kunns að meta paft, aft sóma ís- lands er haldift uppi f öðrum löndum. Lfklegt til lifts f pessu m&li pætti oss einnig stúdentafélagið hér f Rvfk; mundum vér telja sennilegt, aft paft vildi tétta forgöngumönnum pessa fyrirtækis hjftlparhönd. Vér. lftum svo til, að inn&n vebanda pess, sé ,,tfip og fjör og frfskir menn“, menn, *em vilja s/aa pað f verki, að ekki eru allar dysir dauftar bjft okkur ís lendingum. Nú mun einhver segja: „Detta er hreipn óparfi, pvf konungurinn hefir gefið Poestion kross; f>ar hefir hann liunin bæði frft heodi Dana og íslei ding&“. Jú! „Guft borgar fyrir hrafn inn“, segir fslenzk alpyfta. En vift purfum ekki og eigum ekki f pessu efni ,,hrafnar“ aft vers. Daft, aem okkur er vel gert, e'g- um við ajálfir aft meta sem verftugt er, og sj&lfir »yna f verkinu, nö vift kunnurn og viljum virfta & réttan hfttt pað vinfittupel, sam aft okkur sr,ýr. Vift bæfti getum pelta og okkur vœri sómi aft gera p&ft. íslands-vin- iuum, PoestioD, mundi llka efalaust ftnægja aft pigsrja penna virftirgar- ig pak klætisvott frft fslecdinga hendi. Detta mundi f hans augum öllum krossum betra“. Fréttir frá Islandi. Seyftisfirfti, 5. Okt. J03 Maegeét Sigubðakdóttie. Dsdd 2Ö. September andaftist aft Geirólfs stöðum f Skriftdal húsfrú Margrét Sig- jrft«rdóttir, fædd 19. Febrúir 1833 Tíðakfakið hefiralt af verið vot- viftrasamt, seru hefir komift bændum rojög illa, pvf margir héldu nú ftfram heyskap fram um göngur, og eiga pvf onu úti nokkurt hey ópurkaft. Fiskieí nokkurt, er gefur; og fiskurinn vænn. Síldakafli n&lega enginD, hvorki hér eystra Dé ft Eyjafirfti. Seyftisfirfti 13. Okt. 1903. Tíðabfae. í fyrri viku var hag stæð tfft og nokkurir purkdagar, svo bændur hafa væntanlega nftð inn heyi sfnu, er p& var enn úti, en frost var nokkurt ft nóttum. í dag stórrigning Fiskiafli nú lftill vföast hér ft Auslfjöröum. Seyftisfi-fti, 21 Ott. 1903 Tíðakfaeið hefir aft undanförau verið ftkaflega rigningasamt og storm ar töluvetðir. — Austri. Bakverkur. Sjúkdómur nn kemur vanalega af ó- hreiuu blóð og veikluftum nyr* um. Dessi sffeldi b tkverkur er hættu- legri en marg ir hyggur. H»nn bend ir til að um t ra&u ein geti verið aft ræfta. Verku iuu f ny uuum kemu af slæmu b'ó*i, og p»u eru einnip full af bló*iæ 'jum, sem geta valdið blóöei run. VaDtlega leysai di pillur geta ekki lækri'O yftur. Dær æsa aft eins veikina en lækna bana ekk’, pvf pær út ý na ekki orsökinni, se n ligg ur f b óðinu. D-. Williams’ Pink Pills er e na ft-'eiöanlega meftalift gegn veikum nýrum D*" búa til nýtt, gott og rautt blóft D*r eyfta bolg unni og eilrinu f blóðinu. Dnr h einsa ýrun og koma peim f heilsufsmlegt ftstard. Dft bveifur bakverkurinn Hér kerour næg sönniiD, gefin af Mr. Geo Jobnso i frft Ob o, N. S., sem s»g- it: „Sonnr minn, sem nú «r fttjftn ftrs, pj&ftist mjög af • ýrnaveiki. Hann hiffti ftkafan btkve-k og svaf illa & næt'irnar. Vift reynd >m mikið af allskonar meðulum eo ekkert dugði Qann varft æ veika-i, misti mattrlyst- ina og gat ekki unnift neina vinnu hvaft létt sem húu var. Aft síftustu rftftlagfti eiun k mningi rikka- honutn aö reyna Dr WiUiams’ Pink Pills og paft var fyrsta meftali*, sem haffti fi- hrif 4 upptök veikn.daona. Hann hélt & ram aft nota pessar pillur f tvo mtnufti og gleftur mig aft geta nú sagt p»ð, aft öll merki veikinnar eru horfiu og aft hann er nú frfskur og hraostur. Daft er eDginn efi ft pví aft Dr. Williams’ Pink Pil!s lækn« nýrnaveiki, jafnvel pó hún sé ft slæmu stigi.“ Dessar pillur lækna ekki ein- göngu nýrnaveiki heldur alla blóð og taugasjúkdóma, eins og gigt, slaga- veiki, blóftleysi, hjartasjúkdóma og marga aftra kvilla er pjft kvenfólk ft ýmsum aldri. Dér getift fengift pess- ar pillur hjft öllum lyfsölum, efta send- ar frftt meft pósti ft 50c. öskjuns, eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Tii Islendinga, 8EM TIL Gl.ADSTONK KOMA 1 VETtJB. Dar eð eg hefi nú eitt hift bezta hesthús f Gladstone, vil eg hér meö skora ft alla íslendÍDga, se n koma roeft hestR til GUdstone, aft koroa meö p& til mfn. Eg skuldbicd mi> til aö hirfta pft og fóftra f bezta lagi «g fyrir mjög sanngjarca borgun. O ; meö þvf hús roitt er fast vift sti'rve zlun Gallotvay Bros, pft er peita langheDt- ugasta hesthús fyrir íslendinya fr& Big Grass og Manitoba-vat i, sem nær eingöngu eiga viftskifti vift ftftur- nefnda stórverzlun. Gladstone, Man., 22. Nóv. 1903. SlGUBÐUB BALDVINSSON. Tii Nýja-I«lands. Lokaftur slefti fer frft Winnipeg Bei ch fi bverju n ftnndags og föstu- dagskveldi kl. 7, 15, — efta pegar jftrcbrautar!estin frfi Winnipeg kem- ur—, til Is'et dyngafljóts og kemur vift & ýmsum stö*um & 1-iftinni, Fer aftur frft ísler dir gafljóti ft miftviku- dsgs og laugardagstnorgnR kl, 7. Lokaftur slefti gengur dnglega frft Winm'peg Beach t;l Gimli H. Sigvaldason keyrir. Geo S. Dickinson. TAKID EFTIRI W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 William Ave. — Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. JftJA ILIA jm. 3t UK. 1(1, aia. MJgL au&, Jg ■■ aia.KLS. sia. Sp-iS^ aia .ÍLÆ- mitt *«iæ ■ I ■ ■ 1 ■ gi l ■_ ■ 1 ■ ■■■ ■ ■ ■ ■■■* an mim mim «. i ■ rmim n i ■ ea i ■ «. i aa ■ I ■ aia mi«« «■ . m m: m Merk«: Blá Stjarnal The Blue Store GRAVARAI GRÁVARA! Y'ið höfura bætt hinum ágætu vövura frá I >uhamel & Co, St. Annes, P. Q., við hinar miklu vörubirgðir, sem við höfðum fyrir, og höfura því hinar langmestu birgðir af loðskinnavöru í Vestur-Canada. — þær ern handa yður Við kærum oss eigi um að halda í þær. Komið og finnið oss. Kvenna Loúfatnaúur Jackets úr ekta. grænlenzku selsk., bryddir með lambskin. $‘22 50og $25 virði. Söluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. $30 00 virði Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- u ■ b tri tegundum. með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $22-50 virði, fyrir $15, Victorian Wal'aby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 36 þml. langir, með svo miklum afslætti, að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon. Silver Coon og Electric Seal Jack- ets. skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar hér, Koinið og skoðið. Verðið er frá $45 ott niður i $35. Persian Lamb Jackets. gráir, af ýmsum gæðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og rojög góðit. Ru«sian Lamb Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmÍ8konar gerð og ýmsir prísar Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinns Jackets. Karlm lodfatnadur Loðfóðraðir yíirfrakkar, með rottu-, marraot- og Lalirador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þór kaupið annars- staðar fin þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum, sem þér aldrei áður hafið get<>ð fer gið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.50, og nokkur úr Upiongo Qoon á $30. Wombatkápur: Fullkomnar birgð- ir, seldar mcð niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Buffalo káp- urnar okkar með niðursettu verði. Egta kínverskar geitarskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar. — Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb. Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp. Smæiri lodskinnav. Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mink, Canad Marten. Alaska Sable 80 þml. og 50 þml , Alaska Sable breiðari og lengri. Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í 83. Muffs úr German Mink; Black Bear. Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian lamb, Can Mink, Stone Marten, Astrachan, Cbilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákaflega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Caperines Capes með niðu’ settu verð, svört og mislit: 35......... á $22 50 30...........á 18.50 26...........á 16.50 Caperines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr visunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnúm, Verð niðursett. Skrifið til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. Chevrier & Sou, 452 Main St. BLUE STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.