Lögberg - 03.12.1903, Side 4

Lögberg - 03.12.1903, Side 4
LÖX3E iG BSEMBER 1903 -t cig. Cor. 80illiam & |ltna ,St. ðélinniptg, Jttan. M. PAULSON, Editor, *J. A. BLONDAL, Bus, Manager, UTANÁSKRIFT : Th« LÖGBERG PRINTING k PUBL. Co. P.O.Box 136, Winnipeg:, Man. Fiméudaginn 3. Dtsember 1903 Um ættjarðarást Of; Ame- ríkiif'erðir ekrifar oinhver Aseeir E ’ars?on langt erndi > þrerrtnr síí'nst.u ólfs“-blö'‘um og kemst þar ab þnr'i niðnrstöflu »ð tiltinnanlegasta ho! slands sé Auierikuferðirinir (e*',. burtfara hei'ii8 <an'‘, sera hum k »I< ar, „til þessarar upplognu parad - ar“) og at' orsökín ti* [Araet kuferð- anna sé „skortur á æt<jar*ar> st“, „hugsuonrleysi“, „heimska“, , d menska“, „leti", Hann segir h með A neríkuferf unum mis*i íslnd vinnu <raftinn, en po fara — efti' hms orðutu — ekki afrir vestur um haf < n 1*. tinajar og dmenni, s»:m ekkt nenna a' hnfa ofan af fyrir ■ ér, u_ hrepps 'magar kostaðir vestur 1.4 sveitinni. í »li.'.erf>n hugsnnarley.-.i segir h>tnn menn flytji til Araeriku og v rfi svo t>e<'veikir þetrar vestur kemur af pvt voniruar bregðist. í niðuriag’ gieinannnar kannaat hann þó við það, a íslendingar i Auieríku korn’Ht „jafnaiu af »n ht-ima" og bend ’ é, nð þn’* liggi í þvf, að jarð- yrkja borgi sig betur í Ameriku en á íslnndi^ En slíkt telnr hann enga gilda »stæ;'u til vpstn’flutnirga, þvf að a i'urmn. Gkaldur. blindur, fall- valtur, sé ekki æ'sta hnossi*'' í heimi þessum, og að ytirgefa fdsturjörðina fyrir slíka summuni beri raunaleg- an vott uin ranirnasta hugsunarleysi, og skort á ættjarðarást, þjóðeruisást Og velvildarhug til náungans. þetta er aðalinntakið í ritgerð- inni. Sé það satt, sem maðurinn seg- ir, a> vér Vestur Islei dingar séum letiugjaruir og ómennin úr íslenzku þjóðinni (0: afhiak íslei zku þjóðar innar ), þá ætti landið og þjóðin mikla fremur tpljs sér þRð gróða en tap að hsfa losast við oss. Letingjnr og óraenni gpt« a’drei orðið neinu þjóðfólagi|til nppbj ggingar. Og þa hötum vér (letingjarnir og>Jm nnin) ekki s ður haítgott af ferðinni ve t ur, þvi eii 8 og A. E kannast við lí>ur uss Vtstur-íslendingum betur — langtnm, langtum betur — ytir leitt en fólki á íslandi. Og þegar Vestur-í-lendingar (ómennin og let ingjarnir), sem hingað koma félaus- ir, em nú orðnir efna^ri og komnir í betri kringumstwðnr en landar heima muudi þá ekki vell ð nin á meðal íslendinga hér vest’a v< ra enn þá meiri ef dugandi mennirnir hpfði verið með f förinni? En að sleptn öllu sp ugi, getum vér full vissao þennan A-<geir um það, að á- ste'nirnar til Ámerikuferðanna eru alls ekki |ær, seui hann segir, ekki leti né i meDska, né hugsunarley->i iip h imska, heldur nákvæuilega hið gngnstæ a. það mundu langt um fl iri flytja til Ameríku frá íslandi en gera ef þá ekki skorti framtaks- seini og þrek a við þá, sem gengið h U a vaðið og vestur eru komnir, mi þess vér viljum slá því út b^r, að þa' séu letingjainir eiuir og ómenn- in, se,m eftir sitja a íslandi með em- hættismönn'inum. það er Ijöldi iminna á íslandi, sern langnr til að komast vestur um haf — eins og Á^geir þessi spgir — en það dregst s' ona úr hömlu ár frá ári af kjark- leysi og einhverri ómensku. það er að segja. þeir láta embættis- menn naog aðra, sem ásvitadropam almennings lifa, draga úr sér kjark- inn og hilda sór kyrrum heima í tu vingjaskapnum og vandræðun- um. þeir aem gengið hafa með vesturfara-löngunina árum saman, en ekki haft i sér nógu mikla drift til að fullnœgja henni fyr en þeir voru orðnir gandir og slitnir, það eru mennirnir sem naga sig í handar- bökin þegar vestur kemur, ekki þó fytir það að hafa flutt vestur, held ur það að|hafa ekki flutt vestur fyr. þeim hetir sáruað við sj*lfa sig þe^ar hingað hetir komið og þeir hafa seð með eigin sugum hvers sanngjarnlega hefði mstt vænta et þeir hefðu vari'' her beztn órum æf inaar og beitt kröftunum eins og þeir geiðu a Islandi, Maður heyrir nukkuiuiu i-innum þetta viðkvæ'i hj * ísli uduiguin, sem að heiiuan koma íusknii og slitnir: . Bara eg hefoi koiuið hérna u yngri artyri minuiid' . Mikill ógæfuma'ur vai eg að gegna þer ekki pegar þú vi'd- ir lata mig tiytja vestur með þéi um «ri‘!“ „Eg li* ti nú reytidar alt at við þao knrii'ast me^ si lfuin mér, aA það mundi vera <d kt hetra að korna-t ntram hérna þo ev hHti ekki haft það af að komast fyr en rm * það nja sll’r rnsknir niPiiri, sem vest. ur flytja, eft;r þ’ í að hat'aekki kom- ið fyrri, engu »ð Hffur er hægt »r benda a f|ölda rnsnnn þessai'H, sen hingað konm félausir nað öllu og með harnahóp f ómegð, en eru nú komnir I b< t i kungiítn-tæður en h ei.dur alment eiga aft fa^ua á ls laud . GreÍDarhöfui durinn segir, að iniivil vcstuifarailöngun se í fólkinu 1-Jsndi, og segir tiann það óefað alveg shtt. En hvers vegna í ósköp uuuut kemur þi ekki fólkið, þið er að segja þeir, sem ekki eru f <tækt- ar vegna neyddir’til að sitja kvrrir heima?4 Allir duguaðar og reglu- menn, sem hug hafa a þvi að bjarg- n-t, giæ^a stoium við að koma vest ur, — en ekki btingjaimr og ó mennin; og'jmertn óþægindin við Amerikuferðimor eru horfin Að flj’tja fra í.slar di til Manitoba e^a Norð vestui lHndsiris eða jafnvel nlla leið ve-tur á Kjrrr> hafsströiid er nú að mörgu 1 yti því I kast að flytja sveit úr svpit á fslMiidi — nein» hvað ferðintr leugri Allsstaðar hittir maður lamla s na og víða sveitU'iga. fornkunningja og fiændur, og þeir, sem vilja, geta í tiestum tilfel um fengið vinnu h.a íslersdingum og Sezc að á íslerzkum beimilum með an þeir eiu a>' ky>sriast og atta sig. Menn þurfa ná ekki fiamar að setja þaö fyrir sig, að þeir skiiji ei gan o’< enginn skilji þ» þo þeir ekki' skilji e'a geti talað 1 eitt snnað en is lenzku. Greinai höfundurinn kemst a'’ þeirri niðurstö'u, að „heimsku“ og „skorti á föðurlands ist'1 sé urn Ame rikuferðirnar að kenna. Dæma- laust mega Norðmennirnir (frændur vorir) vera heimskir og óþjóðrækn ir, því að þaðan flutta vestur ft fyrra hehnirig yfirstundandi árs seytján þúsund fimm hui druð þrjntiu og átta manns; I Jiilímónuði, seytj in hundiuð fi&.tíu og tveir; I Ágúst- mánuði.^nltján hundiuð sixt'u og tveir og í Si ptemhermánuð tvö þús und og átján. Komist heimska hér að, þá ligg- ur húu í hinu fgagnstæða, enda heiinska margir Yestur-íslendingar sig fyrir^að hafa ekkikomið hingað fyrri og það er ekki laust við að þeir heimski^ungt og efnilegt fólk á ís- landi fyrir að lata halda sér þar heima með uppspunnum óhióðri og þvættingi utn lítið hér vestra og líð- an Vestur-íslendinga. Ættjarðar stin á alls ekkert skilt við uttál þetta. það er víst ó- hætt að’ staðhæfa, að ættjarðarást heldur engum lifandi manni kyrr- um landinu ogjskortur ú ættjarðar- ást rekur engan úr landi. Vafa- laust mundi hversem væri áíslandi, andantekningarlaust, flytja hingað vestur ef hann hefði fulla trygging fyrir ábatasamari og sér geðfeldari stöðu eða atvinnu hér eu heima- Og Vestur íslendingar mundu flytja aftur heim til gamla landsins i stór- hópum ef þeir gætu bætt kjör sin méð því. þetta mun E. Á. kalla ó göfugan hngsunarh.tt; en svona ó- göfugur er nú hugsunarhattur mann&nna barna, ekki vitund frem ur íslendinga en annarra þjóða. Vestur-íslendingar þekkja nú til bæði hér í Canada og á íslandi. þætti þeim ekki betra og björgu- legra hér að vera en ft í-<landi þá mundu þeir jafnharðan hverfa heim aftui; þvi að öllu jöfnu mundu þeir íremnr vilja bera beiuin á ættjörð- inni. þessu trúa vist allir, eða rétt- ara s»gt: þetta geta víst allir skil- • i*. Og það ætti að geta verið öllum þeim áreiðanleg leiðbeining, sem enn eru óráðnir í því, hvoit peir eiga að flytja v -stur eða sitia kyrrir h -ima. Gcf*tnr PáJsson. ( v-*<nr| ) Snmmn al’ra n erkustu og feg- u’stn kvæðum Gests er “Ippt og þa þe'in s 111 til eru ví^aá prenti. Mað nr s>-kriar ekkj færri en 10—12 kvæðn sem mikið er I varið þar á ueðal skol nefna kvæðíð „Eg skil mig ekki— alt af hlj’t eg unná‘, sí m er ef til vill e’.tt allra uieikasta k'æi'i i sit ni röð er Gestur hefir 011. það er sjnlfs ýsing, augsjíni- lega rett og nákvæm um ástalíf Gests og tilfinningar. Við leyfum okkur að pirnta þRð hér til þess að menn »j»i hvort ekkert vantar þeg- ar því er slept: , Eg skil nug ekki- alt af hlýt eg unna, en el-kað sömu lengi’eg get ei meir, méi fiust eg þjóta meðal ötai hrunna og niega diekka’—en þyrsta altaf m e i r: Því sjái’eg nrey. og sé hón ungogfögur, og fé hún ekki járnköld. eða stál, þá er eg í bá'i. yrki ótal högur og öllu fórna, líkr.m tæöi’ pg .*ál.— En þegar viman aftur af n ér líður, eg ætíð finn 1 ð glépska mín var stór. Var hún sú íétta? nei, og sárt mér sviður. er gé fg aðra, hvernig þarna fór. Með nyrrí ást svo nýja byrja’ eg vegi, en nýtt í vorum heimi eldist fljótt; gvo gengur koll af kolli, d«g frá degi. frá dagsii.s moigni ham á svarta nótt. En þö er egoi ðinn þreyttur fram úr máta á þessurn !eik, því hjaita mitt er kalt, og margoft hlýt eg sárri g-emju gráta mitt glópsku lif og J.etta ráðlag alt. Eg hefi eiskað að e’ns einu Sinni, og elekað þá svo heitt sem nokkur má, með þeirri glóð, sem brendi inst mig inni —nú askan þakin er með klaka’ og snjá. En alt, sem hærist inst i sálu minni, og alt, sem neitar mér um stundar ró, er þetta: Eg v 1 elska einu sinni, bara’ einu sinni til—og þá er nóg.“ þetta kvæði er prei.tað í „þjóðólfi" 34. óri, Reykjavík 18 Nóv. 1882. Jiví er þess vegna slept annaðhvort af fsettu ráði eða frámur.alegri fljót- færr i þ>» vantar lengsta kvæðið, sem til er eftir Gest, þaft heitir: „Ár- in lf*a“, er þaft söguljóð í 8 köfluin sorgarkvæfti, viftkvætnt og óhrifa- niikið; í því er fjöldi af sálarfræðis- legtrm athugasemdum og ályktun- urn, er lýsa þekkingu og skarp- skygni á mannlífinu. þá er slept kvæðinu „Á þjófhátíð skólap lta 1874“. þ»ft er stutt og skal tekifi hér, upp til að sj‘na hvort það sé einskisj virfti: ,,í hafi köldu hjartkær móðir situr með hjálminn bjarta, svelli krýnda brá, og telur árin þúsnnd, þung og hitur, og þögul starir hulda framtfð á; við hugsun kalda andvörp eldheit stfga! frá öldnu hrjósti, þung sem tímans höf, um 1 rána fölva fjölmörg tárin hníga og falla rótt í þusund éra gröf. Hún grætur sældartlma heiða, horfna, er hetjuskapur stýrði hjartri fold, hún grætur þrð, að týnt er freleið forna, og frægðin lögð í haug og orpin mo.d; hún grætur af þvi hoðarbrotna þungir við brjóstið þreytt, svo minning vaknar köld, hún grætnr það, hve seint að synir ungir úr svefni rísa, byrja nýja öld. 1 En, sonur íslanda. sof þú ekki lengur og sjáðu hvernig timinn bendir þér, og sýndu kraft og dugðu nú sem drengur því dáðrík móðir stödd i háska er; sjá, nú er tími, rís úr dimmum draumi, úr dugleysinu sýijdu loksins rögg, og stand nú, vinur, vel i tímans stranmi og vonarskildi bregð yið sérhrert högg. HEA* SendlO hveitiO yOarttl^ THOMPSON, SONS & CO L Grain Commlnsion Merchants, WINNIPEG os lítið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa róóan árancar- Skrifið eftir upplýsingum. Ef menn ei ekilið geta góðan vilja, en ganga fram og herjast mó'i þér, þá hræðstu ei né hopa—her að skilja, að hatrið veikt mói styrkum sannleik er; og vinn þú fyrir móður sefi alla, hvern áþjáns blettaf heiðri strjúktu brá, og haltu áfram, unz þig nornir kalla, svo ftstogfrelsi gráti legstaðhjá. En veit oss aftnr sndann forna^ móðir, sem áður lýsti bjartan hetjudag, var náttúrnnnar sonur, saklaus bróðir hins sæla frelsis, ttýrði feðrahug; hann bjó f K j a r t, a n s hetju brjósti háu, og Het6i, A'ára, Gretti vei tt’ þor, svo frjáls og hrei nn sem fjöllin himinbláu og fagur eins og þúsund ára vor." þetta kvæfti þj’kir okkur svo f«ll- egt aft ikki sé íétt aft skilja þaft eftir þe(?Hr getii. eru út öll skald- verk Gests. þá vhi tar eun fren>ur kvæftíft „Á ganrlaHiskvt ld 1874 , þnft er þannig: „Guðs ltönd oss leiddi liðið ár, guös lUn oss grædoi hvert eitt sár, guðs Ijóa var nieð svo blítt og bjart, og brosir grafar myrkrið svait. Þig, góða gæzkuhör.d. þig, guðblíð föðurhönd, nú lofa börnin bljúg, svo bænheit.'en svo veik. Ó þökk sé föður fyrir alt. ó, fyiir heitt,, en líka svalt, því gegn um sérlivert sorgartár, þú signdir vorar giárnu brár, unz hjartað bicsti’ að haim og hn. ig að föðuibarm og gleymdi’ í faðmi guðs, að gráturinn er s r. Vér„felum þinni föðurhör.d vorn,‘föður, móður, lif og önd;' vér felum alt, sem elstum vér, vort eina hæli, faðir, þér, Geym aldna Isasióð; vor unga, veika þjóð sé falin, forsjón. þér, svo fái’ hún trú og kiaft.“ Bæfi þessi síftaitöldu kvæftieiuáfur prentuft og því ó»fs »k8r)legt aft skilja þau eftir. Jrá niætti og nefna kvæð- ið „Bernsk»n“; þ»ft *er urdurfagurt og tiltiiinir'garikt, en því hHfa út gefendurnii slept. Okkur finst ó- þarft »ft telja meira at’ því sem vaDt- ar í þessa útgsfu þeiria aft heinraD; þetta ætti afi nægja til þess aft sýna at> br.kin gengur UDdir lölsku nafni þar sem(hún er kölluft öll skáldverk Gests. En svo er ekki þar n eft bú- iS aS skaldinu sé gert rangt til með því aft druga ur dan mörg at beztu verkurn hans; nei, það er jafnvel þaft minsta. þegar til æfisögunnar kem- ur kastar fyrst tólfunum. Sá sem lesið hrfir æfísögu Kristjans Jóns sonar eftir Jón ólafsson, annað eins snildarverk og hún er, hlaut að vænta mikils þegar hann las æfi- sögu Gests Palssonar eftir sama höf. því svo mun flestum virfast, sem rétt geta á litið að allmikill andleg ur skyldleiki sé meft þeim Kristjáni og Gesti. Á því er enginn efi að Jón Ólafsson er einn af allra ritfær ustu ínönnumjsem nú er uppi meðal íslendinga, ef hann ekki brysti þann|stóra kost, er hver rithöfund ur nauðsynlega þarf að hafa og heit ir samvizkusamleg óhlutdrægni. Kristján tv&r persónulegur vinur Jóns og því skrifar hann lof um hann latinr.—ekki svo að skilja að við teljum það oflof, en það er auð- séð að.höf. hefir þar lagt sig til. Hann var þar á Jmóti persónulegur fjandmaður Gests—um langan tíma að micsta kosti—og kemur það svo bert^fram í’ æfisögunni að hún má með réttu “ nefnart persónuleg skammagrein um Gest. Hann er þar dreginn fram sera ósjálfstæð drusla, svikari og þjófur; meira að segja, svo langt er faríð að höf. dreg- ur fram eÍDkamál hans, er hann kveður hann hafa trúað sér fyrir, og eftir því að dæma, hve hörftum höndum er um það málefni fjallað, gæti nraður leiðst til að trúa því að sagan væri ekki sem sannast sögð. það er aðallega þrent sem við þessa útgáfu þeirra Jóns ólafssonar og Sigfúsar Eyinundssonar er að at- huga: 1. Hún er gefin út í heimildar- leysi. þvf til eönnunar er jfirlýs- ing sú, er hér birtist: því að eg hefi selt þeim herr- nm Sigurði Júliusi Jóhannessyni og Ar óri Arnssyni f Ameríkn útgáfurétt minn að skáldritum Gests sál. Pálsson- ar bróður míns. en þeir Sigfús forleggj- ari Eymund*so<i og Jón Ólafsson ritst. hafa tekið sér þann myndugleik að gefa nokkuð af ritum þessum út, án minnar ▼itnndsr og vilja, þá leyfi eg mér hér n eð að skora á alla góða íslendinga, sens unna gkáldlegnm listum að kaupa ekki þessa útgáfu þeirra Sigfúsar og Jóns fyrr en þeir hafa séð hina fyrnefndu út- gáfu. með því hin síðarnefnda er að ýmsu leyti ófnilkomin og hroðvii knislega af hendi leyst. Æfisöguna aftan við bók- ina þyrftu og þt-ir, sem þegar hafa eign- ast hana afisenda Jóni Ólafssyni, af því álita verður afi slík æfiminning sé miklu fremur lýsing á einni hlið karakt- ers Jóns Ólafssonar heldur eu lyndisein- kunnum Gests sál. Hesteyri 13 Febrúar 1903. Sigurður Pálsson." 2. Hún er köiluð oll skáldiit sem til séu eftir Gest, en allmörgu af því allra bezta, hæfti sögum og ^ k\ æftum er stungið undir stul. Sönn- ud fyrir því er þsð, sem talió er upp i þessari greiu S. í henni er ski ldið dregið fram sem óærleg drulsa, fjarglæframaður, svikari, hriuglandi og ræíill. þessu til sönnunar hendum \ið a æfiáög- una og skulu hér teknar upp úr henui nokkurar setningar sem sýn- ishorn: „Hann (Gestur) eyddi prikla fé í Höfti; hafði hanD þar Garftsvist fyrst, eins og allir isledzkir stúdent- ar, og námsstyrk talsverðan af , styrktarfé og sjóðum h .skólans; auk þess lagði laðir hans honum allmik- ið til. Alt um það eyddi h»nn þó meiru heldur en honum var ætlað, og b’-ann það við hnnn alla æfi, hvort seur hann haffti mikið úr aft moða efta l’tið, að hann eyddi ávalt tals- vert meiru en tekjunr s num. Safn- aði hann því jatnan skuldum, ea borgafti seint og sjrddan, en sumt aldrei. 1878 var honum óvært orð- ið I Höf’n fyrir féleysi og urðu þá Dokkurir landar hans til þess a5 hjalpa honum að komast heim. Dvaldi hann þá heima hj* föður sín- um til næsta surnars. þ» fór hann aftur til Hafnar ( þeim tilgangi að halda afram náminu; en úr því varð enn litið. þ^ dvaldi hann þar enn þangað til um haustið T887 að hon- um var þar með engu móti viðvært leDgur fyrir óreglu sakir og skulda enda var hann þá tekinn að rata út í svo gálauslegar féfangabrautir, aK engin von var aft uppi gseti haldist leDgur, þótt enn heffi góðir menn bjargaft honum af skipbroti. Landar I Höfn skutu því enu snman og sendu hann heim til Reykjavíkur.*-’ ,Árin 1883—1886 er ekki of í lagt að hsnn hafi haft hér í tekjur um 1400 kr. á ári, 1887—1890 urn 1000 kr. Ekki mun hann þó hafa horg- að neitt af gömlum skuldum sfnum þessi ár, en safnað heldur sífelt nýj- um. 1885 varð hann gjaldþrota Blaðamenska átti mjög illa við Gest, og var það hæfti fyrir þá sök að hann skorti áhuga og þrek til að leggja á sig þaft alvarlega andlega starf sem til þess þarf að fá kunn- ugleik og vit á a’mennum málum og svo bættist það við að maðurinn var að eðli og æfivana ósjálfstæður og þreklaus og auk þessýmsum háð- ur, sitt í hvern svip fyrir skulda- sakir og atvinnu................« ......Og þú uð sú ástríða (drykkju- skaparfýsnin)væri orðin megnari en svo aft hann fengi ráðið við hana, þá kvað svo miklu minna að óreglu hans í þá átt síðustu 4 árin í Reykja- vík, og útlit var fyrir að hann væri á viðreisnarveg, ef hann hefði kunn- að að hafa hemil á fjáreyðslu sinni, kunnað að haga henni eftir tekjum

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.