Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.12.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERQ 3 DESEMHER 1903 Bókagafn alj>ýffu. „Eiríkur Hansson". III. þáttur, eftirJ. Magntis Bjarnaton. Eg hefi ekki viö hendina fyrri þ*tti bókar þessarar, ojj skal þvt sér- staklega rainnast & þennan, sem end r söjjfuns. Dittum þeira, sera ftöur eiu prentíPir, hefir heizt verift fui dift til foráttu, aö ssg n heföi litla þunga- raiöju eöa hu^8unarpráft, sam héidi saman ef i-pftrtunura; léki þvi per- sóuur og atburöir lausum hala likt og tölur á bandi. En þó aÖ mikiö sé hssft 1 pessu, finst raér bók þessi vera töluveri listaverk alt aö einu. Æ6 sögur unglinga veröur aÖ segja „eins og st-gan gengur“, pað er: náttárlega (hvaö sem listin og heimspekin segir), pvi á meðan maöurinn er aÖ vaxa, hljóta hinir ytri viftburöir, menn og atvik, meiru aö ráöa en hugsunai. og hugrayudalif pess, sem sagan segir frft — einungis aö innri maftur hins ■nga sjáist aö sinu leyti. U n hrakn ingsuppfóstur Eirfks Hanssonar var petta sögulag e n pá óhjákvwmilegr8. M tt álit er paö, aö paö sem kann aö skorta á skipulag og hugsuuar- kjarna i söguverki pessu, bætist aö fullu les -ndunum rae1' öörum lista. kostum: fjörugu og fjölb'eyttu í- mynduoarafl’, ótal skemtilegum eöa skringilegum persónu ysingum og — málinu. Höf. afsakar (í eftirtnál*) Islenzku sfna. En hún er afbragös góft, svo góft, aÖ unun er aö lesn, et da leyr.ir sér óvíða, aö sá seg’r frá, sem er veru legt skáld! Eg uudanskil höf efttr- myndanir á enskum orð’sekjum og skripay.öum (svo sem „hvaða“ = what, „mjög 8vo“=very, „öldungis“= x c tly o. fl., sem skáldið hetir framsett meö vilja). Siita frásögulag hftf» allir skáldsftgnahöfucdar hsft, t. d. Marryat, Thackeray og sjálfur D c- kens — par sem hann (eins og í „Oii- ver Twist ‘) ekki purfti aö elta tiltek- iÖ markmiö til umbóta mannfélaginu. Listin og skáldskapurinn er ofar öllum föstum reglum — pvf mega menn aldrei gleyma. Listin er sfn eigin regla og dæmir sig sjáif — ein- ungis varöur hún aö vera háft einu. Hverju? Hinu sanna, fagra og gáða (tekuu f eitt). Og par nwr Eirfk»r Hansson eöa höf. haris .-ér niöri. Eins og kveðl ingar peir, sem sami höf. hefir ort og látift prenta, aýna höfund, sem er viö- kvwmur f luud og meöaumkvunar- samur viö menn og skepnur, eins lýsa allar frásagnir og æfiutýri Eiriks HanssoDar bÍDU f ýöastd og skemti. legasta innræti, enda kemur paö vel heim viö elsku pá og góðvild, sem hann ávinnur sér, einmitt hjá fólki eins og Löllu hans og Sandford, val- menninu, Bem h)ot:ð hefir fegurstu og fullkomnustu mannlýsingu I allri sögunni. Frú Patrik aftur ámóti, sem kom svo kostvilega fram f I. pætti, spillir mikiu af koítum sfuum meÖ sinni 6- fyrirsynju komu inn f ferðavagninn. Merkilegt er það, aö hversu ó- vílsamur sem höf. er að leiða fratn á sjónarsviðiö allskonar einræningja og skrfpildi, er sagan aldrei klúr efta væmin, heldur aftur og aftur hrffandi fyndin, eöa kynleg og hlægileg, t. d. sögur Hendriks bollenzkv, lýsingin á Jean hinum franska, eltingaleikur peirra Hendriks viÖ stúlkuna, frásög- ur mannsins meö páfagauksnefið um Islendinga, og ýmislegt fleira. Viökvæmustu kaflarnir í pættin- um og listfengustu eru frásögnin um lát fóstra Eiriks, Sandfoids, og svo um sjúkdómslegu sjálfe hans. Sagan endar og paö mjög fallegft. I>aÖ er ekki að efa, að páttur pessi, og svo öll sagan, á skiliö mikla útbreiðslu; hún er í mörgu lagi valin skemtisaga — fyrir unglinga. Ög pótt hún sýnist óvföa rista djúpt f lýsingum, né heldur hafi háa tóna, er hún vfðast hvar auðug svo og söguleg, aÖ hún mun óðara ná hug og hjarta ungra lesenda, og veita peim fyrir pá sök meiri fríöleik um lifið 1 hinum „stóra heimi“, en heimalningar og* ungviði nema af djúpsettari bókum. Vér óskum pvl höfundinum af heilum hug til heilla, aö hafa lokift sögu sinni af Eirfki Hanssyni. MATTH. JOCH. f NORÐUBL. The Kilgoup, Rimer Co. Fréttabréf. Gladstone, Mau. 20. Nóv. 1903 Ritstjðri Lögbergs. Eins og hér er orðin víölend ís- lendinga-bygð pá er pað furfta, hv»Ö landar halda niðri i sér anda'ium og rita sáralftið um ástand sitt og afkomu og ræna pannig blöftin rétti pe rra td allra nýjustu frétta úr ísleud rg*. bygðunum hér. Nú or veturinn aö ganga f garð, all-fskyggilegur bændum og hftalý*, en ekki fiskveiöamönnunum h$r út viö Manitoba-vatn, rem nú eru búnir að leggja net sfn og farnir að moka upp fiskinum, sem nú er f óvanalega háu veröi. íslendingar hér viö suðvestur- strönd Manitoba-vatns og Big Grass stunda pvf nær eingöngu griparækt, sem ltínd peirra eru bezt löguð fyrir, og hafa margir peirra komið ré-- upp frföum og álitlegum grip tsúifni A fá- um árum, enda er vetrar-fisktekj m mörgum peirra hagfeldur búbetir, pvf aö markaður fyrir vatnafiskinu fer stö^ugt batnandi. Hift liöna sumar var fremur h g- stætt, ep grasspretta ekki góö sökn • ofpurka; samt náðu bændur riHin n- legum beyforfta yfirleitt. H iisuf r h-)fir verift gott hér á árinu og eagir nafnkendir dáiö. Hingaft flutti búrerlu-n sun an úr Argyle-bygö Björn A >dré sui (frá Stokkhólma). í Argyle-bygft hafði hann búið um ,20 ár og bftnnst vel. Hann seldi lönd sfn par, on keypti aftur land við B’g Gresj o» byrjar par bftskap I all-stóruro <tfl Fáir innflytjend ir hafa flutt hingaft en Gfsli Jónssoa saikkari og Sigvaldi B ildvinsson, sem báöir s -tt ust aö í Gladstore fyrst um sinn. Málaferli voru hér á meðal ís- lendinga f sumar og leit hálf illa ftt u-n tfma, svo að tvfsýnt pótti um málsúrslitin. MáliÖ var á móti Gfita Jónssyni, en fynr kviödómi i Po t)ge la Prairie 13. og 14. p m. var hinn kærði aýknaöur að fullu. 'NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðaa SKÓFATNAÐ fyrir hæíilegt verö hjá The Kilgour Ríuibp Co.. Gor Mam &. James St. WlNNIPEf- Fotografs... Ljósraynd- - tofa okkar er op in hvern frfdag. Ef pér viljiÖ fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllnm velkomiö að hcim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., 99 CC Veikindi barnanna. t>að er ómótmælanlegur sinn- leiki aö öll pau ve'kir di, sera pjá ung- börn koma af nýrn-'sjúkd'lmum og veikbygöum maga. Sem læknísmeöat fyrir pessa barnasjúkdóma ero Biby’s Own Tablets mjög áhrifainiklar, pægilegar og æfinlega hættulausar. Mrs. Thos. Cain Loring, O >t, segir frá reynslu sinni á pessu meöali með eftirfylgjandi oröum: „Ekkert hefi- . ert litlu dóttr minni eins mikið gott eins og Baby’s Own Tablets. Húu var veik f maganum pegar hún var aö taka tennur og var mjög óvær. Fáeinar inntökur af pessum Tiblets læknuftu hana algerlega og eg get meö ánægju mælt fram maft p^ssu m Tablets vift aðrar mæður.“ t>etti meðal læknar alla raagi- og nýrnaveiki, köldu og kvefsjúk dóma, kemur f veg fyrir barnaveiki, eyftir ormum og ýnsum slæmum af- leiðingum af tanntöku. S ldar hjá öllurn lyf-ölum, eða sendar frítt með pósti & 25c. a«kjan ef skrifað er til Dr. Williatns’ Med:c ne Co., Brock- ville, Out. Rit Gests sál. Pálssonar. Kscru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á anJvirði fyrsta heft- is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú vinsaralegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Unilir ykkur er það að miklu leiti komíð, hve bráðlega hægt verður að halda út í að gefa út næstu tvö hefti. Jíeð vinserad, Ahhór';Árnason, 644 Elgin ave,, Winnipeg, Man Hve mikið er ekki innifalið í þessu eina orði, og hve ófarsælar eru ekki allar þær fcúsundir manna, er ekkert heimili hafa. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. í Winnipeg lánar yður peninga til þess að byggja fyrir, og gengur húsalaigan (se n ekki neraur 60c á mánuði fyrir hvert $t,000, sem lánað er) til þess að borga hú»ið með. Hvers vegna ekki reyna aðkomasér upp húsi? Við þurfum að fá duglegan íslenzk- an agent Spyrjið yður fyrir hjá T. D. Ruttan, Ciiy Manager, Cor Snith St. & Portage Ave. John Crichton & Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Canada Lile Block, Phone 2027. WINNIPEG ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um gðtuna ðar leiðii félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt ar hafa verið að þvi án þess aft setjr nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. AUar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Winnipeg Etectrie Slreet Railway Co., G» setó-i sildin 215 Porrtaöh Avenlth. Á FURBY - Nýtízku hús á steingrunni, átta herbergi: lóðin mjög stór og húsið sérlega vandað. $8,550 Skil- málar góðir. Á LANGSIDB — Nýtízkuhús á stein- gr .nni, átta herbergi, þrjú svefnher- bergi; verð $8.300- Ágætir skil málar. Á SHERBEOOKE og Fuiby stiætum— tvö hundruð fet á $13 fetið; mjög gott verð. Á TORONTO St — eitt hundrað og fim- tíu fet, á $9,f0 fetið Skilmálar eru góðir. Á VICTOR St. — Margar góðar lóðir á $190 liver. JOHN CHRÍCHTON & Co., fasteigna- salar, 48 Canada Life Bldg. Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 43 Merehast Bank. Plione 2114. Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður, hitt mánaðarlega [rentulaust], verð $125 hver; landið er hf tt og skógi- vaxið, nærri tígulsteinsbrenslu.verk- stæðum, sögunaimylnu og hveiti- mylnu; i.ýja strætis-járnbrautin til St. Boniface fer þar nálægt. Þessar lóðir tvöfaldast í verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár [rentulaust]; fallegar há- ar lóðír skamt fyrii vestan nýju 0 P.R verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verð þegar við getumselt betri lóftir fyrir þetta verð. 1 ekru, $ (k'-u og \ ekru lóðir í norður og austur frá nýju C P R verkstæðun- um; nú er lími til að kaupa þar. Cathedral Ave, nærri Main, —$25 út í hönd, hitt med einseða þriggja mán- aða afborgunum. Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar' í verði; nú eru þær $125; að eins 4. Nena St—33 feta lóð nærri Notre Dame, góður staftur fyrir verzlun er á boð- stóluin í nokkura daga, verður að seljast. Scott & Menzie 55» llain St. Uppboöshaldarar á bújörðura, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Vid höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotúr Cottnge fyrir eitfc þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (i Fort Rouge) — Fimratíu- feta lóð höfura við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjailari góður: verð eitt þúsund og átta hundrrft (f.eUara; þrjú hundruft borgist út i ' d, Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge, Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555 Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteigna, íjármáia og elds ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG- 50,000 ekrur af úrvals landi f hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða i sectionfjórðungum. Frí heimilisiéttarlönd fást innan um þetta landbvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lðnd yrkt eða ðyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Crotty, Love 4 Co. L-'ndaabr. ,járm''la oar v$. trysrf/ipgar r. 515 OXolxx Sfci-eefc. á móti City Hall. FURBY: $11 fetið. SHER BROOKE:$12 fetið. MARYLáND: $12 fetið. PACIFIC: Nájægt skólaftum tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE og horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. KEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðurinn í bænum. ELGIN: Gott sjö herbeogja hús, nýtt- Þarf að seijast fljótt. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númt-Að. McDERMOT, Gertie og Francis. Bezta heildsöluplásSið í bænum. COLONY: Nýtízkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $3300. Vægir skilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave. í Fort Rougo: Lóðir á $60 $10 út í hönd, afgangurinn borgakt með $2 50 á mánnði, rentu- laust og afgjaldslau6t. Kaupið eitt eða tiu. Oddson, Hansson Vopni, Real Estate and Finaneial Agcnts Eldsábyrgð, Peningalán, Umsjóndánar- búa, Innbeimting skulda o.s frv. Tel. 2312. »5 Tribnnc llldg. P. 0. Box 209 McDermott Ave., Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200 FURBY St— Hús og lóð $1 200. AGNES St,—Hús og löð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, regnvatns hylk: og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. SPENCE St— Húsog lóð meðfjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1.200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800, NENA St—Gott hús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300, ALEXANDER Ave—Hús og lóð $1,400 LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI. ™ CANADA BBOKEBAGE (landsalar). 617 M<3|NTYRE BLOCK. Telefón 2274. BÚJARÐTR i Manitoba og Norðvestui^- landinu RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj- i num. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falið i kaupunur . BYGGINGALÓÐIR í öllum hlutnm bæi- arins, sérstaklega náiægt P. R. verkstæðunum og k. SGkirk Ave. HÚS OG COTTAGES ailsstaðar í bæn- um til sölu. Ef við ekk^'getum gert yður fulikom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvsð suertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki t 1 að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilbod okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Dalton & Grassie. F»st"'i|rnasala. L i^u- innhei tar. Peuingulrtn Eldsábyrgrt. 481 - IWIa-n St Vörugeymsluhús á égætum stað, 244 fefc fyrir austan Main Str„, með góðnin byggingum á, leigi<t mán«ðarlega fyrir $120. Verð $150 fetið, Gódir skil.nAlar. Ágitt að verja hér pen- ingum sínuro; viss gróði. Tvö ný nýtízkuhús fást i skiftum fyrir byggingarlóðir. Nokkur marghýsi \ góðum stað, sem gefa mikinn ágóða af sér. Gott verð. Spyrjið um skilmála. Á Main St, sunnarlega: Rúm 100 fet með góðum byggingum Mánaðar- leiga er $74 Verð $6 750. Helm- inguiinn út í hönd. Lóðir nálægt Louise brúnni, $125 hver; með hægum borgunarskilmálum. Góðar fyrir þá. sem ekki hafa mi kla peninga að byrja með. Ágóðinn af p-ningum, sem varið er til að kaupa þær. gefa meiri ágóða en bankarnir, og eru um leið viss eign. Alexander, (iiaisí og 8immer» Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Street, - Cor. James SL Á móti Craig’a Dry Goods Store. Cottage á Victor St. nálægt Sargent, $1 , '50 smáar afborganir. Á Maryland St. — 7 herbergja hús með 3 svefnherbergjum, nÁægt Notre Dame, $1,900. 1/5 út 1 hönd, afgang- urinn með góðum kjörnm. Þriggja ióða spilda að vestanverðu & Ágnes stræti, nærri Sargent, $320 hver lóð, skilmálar mjög vægir. Þetta er ódýrasta eignin á strætinn, Á Banning St, rétt. við Portage Ave— 2“'xl00 feta lóðir; lóðir af sömu stærð þar i grend eru seldar á $200; við’ seljum þær að eins stuttan tíma fyrir $125 hverja; \ út i hönd, af- gangurinn á tveimur árum. Fáeinar lóðir eftir enn fyrir norðan sýn- ingargarðinn, nálægt Selkirk braut- inni, á $65 hver; J út í hönd, hitt & tveimur árum. Lóðir nálægt C P R búðunum, seldar & $100 hver. J út f hönd, afgangurinn 1904 og 1905. Þær verða á $150 með vorinu, gróðabragð að kaupa þær Níu löðirí sameiningu á Dudley Ave. i Fort Rouge á $50 hver. Lóð á horninu á Magnus og McKenzie stræta á $250. Finnið okktr upp á lán; við getum út- vegað yður meiri peninga til þeas að tygSÍa fyrir en nokkurt annað f' lag í þessum bæ. Nokkurar góðar byggingarlóðir á Sdence Str , rétt fyrir norðan Broadway- Mjög góðir sk'lmálar. A. E. 'IINDS aná Co. P. O. Hot 43«. Tel. 2078, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. MeKerehar Bloek, 602 Main SL 6 herbergja hús á Ross Ave. með falleg um trjám í kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Paoific Ave. 4 svefn- herbergi, tvær 33 f ta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot, Verð$2100. Fimm lóðir á horninu á Langside og Sargent. Hver á $300. Lóðirá Maryland, Sherbrooke, McGee, Toronto o. 8. fry. Skrifstofan opin á hverju! kveldi frá k 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.