Lögberg - 10.12.1903, Page 1

Lögberg - 10.12.1903, Page 1
, Vetrarleikir Sleð&r, allar tegundir, Skautar, allar staerðir, Hockey sticks, Pucks, Fóthlífar, Fótboltar, Indian Clubs. £ Anderson & Thomas, $ Teleptione 339. $ Hardware. (# 538 Main Str. S8S8S8S8S8S9S8S9S8S8SS,8S8S8S8S,8 | Til Jólanna g ^ Nýjar vörur til jól&nna: Forskera hnífa $ <j* pör. Nickel platteruð hnifapör í kassa •> 9 (með nýju iagij, Borðlainpar. Lestrarher- % 2 bergis-lampar silfurplatteraður borðbún- «, <» aður, rakhnífar og vas&hnifar. •> » Anderson & Thomas, $ 2 6S8 Maln Str, Hardware. •) Mefki: «vartnr Yalo-lá*. £>s‘ Telephone 339. ^ •) S8S8S9S8S9S9S8S8S8S8S8S8S8S8S8S(í) 16. ÁR. Winnipeg, Man., flmtudagfinn 10. Desember 1903. Nr 49. Slysin i New York. NewYork fréttablðf5in akýra frk |>ví nylega, hvernig slysfarir á götunum i New York fari stöðugt í vöxt. ^Ucn- ferðin er orðin nœstum ótrúlega mik- il um göturnar og hasttan að sama skapi. E>að er talið svo til, 75,000 manns fari fjancrandi yhr um prennar pvergötur á Broadway á hverjum klukkutfma og auk pess strætisvagn- ar, hestavagnar og sjálfhreyfivagnar avo hundruðum skiftir. I>að má pví nærri geta, hvort ekkijmuni vera all mikil hætta búin lffi manns og limum I pes8ari stjórnlausu hringiðu. Og pessir prír staðir á Btoadway eru ekki einu hættulegu staðirnir, öðru nær. Pað er jafnvel talið hættu minna að vera á ferðinninni par sem mann- þröngin er mest, pvl par eru allir neyidir til að fara hægt. E>ar sem mannpröngÍQ er minni fer alt með meiri hraða, gæðingunum er gefinn lausari taumurinn, sjálfhreyfivðgnun- um er hleypt á harða ferð og alt er í fljúgandi fartinni. E>ar er hættan mest, og f>ar eru slysin algengust. í sfðastliðnum Nóvembermánuði sýnda sk/ialur, að á undanförnum tólf mánuðum höfðu 538 raanns dáið af slysum á strætum borgarinnar; síð- ustu tvær vikurnar fyrir 9. Nóvember meiddust 125 mannoskjur til dauðs. Hér eru pó ekki peir taldir, sem detta á gangtröðunum og troðast par und- ir, né peir, sem niður i kjallara detta. Og svo er fjöldi manua, sam bein- brotna og bilast á ý cnsan hátt |og Ijfa við örkuml pað sem eftir er æfinn&r. E>að ber öllum saman um, að í engum bæ undir sólinni sé jafn hættu- legt að vera á ferð eftir götunum eins og í New York, og einn frægur heim- skautafari hefir lýst yfir p7Í,lað líf manns sé í mun meiri hættu á götun um i New York heldur en innan um haffsinn við Norður-heimskautið. Skorað hefir verið á bæjarstjórn- ina að reyna eð ráða bót á pessu, og hún pykist ósköpin öll ætla að gera; en hvernig slíkt á að verða er enn ó ráðin gáta. Fréttir. Canada. Nova Scotia fylkispingið kom saman 3. p.m. Árið sem leið voru sex púsund átta bundruð prjátiu og sex gufuskip, seglskip og dragb&tar í Oanada verzl- unarflotanum. Á árinu voru smiðuð tvö hundcuð niutiu og sex ný skip. Fjölmenn nefrd bænda kom sam &n í ToroDto 2. p.m. og lagði fram fyrir pingið beiðni um pað, að skattar yrði lagðir á allar eignir járnbrauta-- félaga eftir sömu reglum eins og á eignir annarra manna og félaga. Ekki hefir frézt, hvað nefnd pessari varð ágengt. Yukon-skýrslur syna, að síðan árrð 1898 hafa par dáið alls 875 manns. Barnsfæðingar á sama tímabili hafa verið 435, og 227 giftingar. Fyrst fram&n af voru dauðsföllin lingtum fleiri en barnsfæCingarnar. Slðan bygðin komst á fastari fót hafa barns- fæðingar orðið fleiri en dauðsföllin. Frá hyxjun ý£n>tandRn<Ji árs ogtil peiss dags hafa fæðst 147 börn, 131 maður dáið eg 85 giftingar farið fram E>að er haft eftir Mr. Rcymond Prefontaiae, sjómálaráðgjafa Dou.i. nion-stjórnannnar, sð sambandskosn- ingar verði innan sex mánaða. Tapast hefir $10,000 peninga- seadjng með pósti einhvers staðar á milli Winnipeg og Vancouver. Lít- ill vafi á, að peninguaum hafi verift stolið. E>eir voru sendir frá banka i Winnipeg til banka i Vancouver. í pakkanum átti að vera $10,000 í nýj- um bankaseðlum, en er vestur kom var 8amanbrotinn umbúðapappír kom- ian par i stað seðlanna. BANDARIKIN. Maður, sem Dýieg kom úr rlkis- betrun&rhúiinu i Nebraska segir að f&ngsrnir par taki cocaine og mor/in í ógurlega stórum stíl. Congress Bandarikjanna kom saman 7. p.m. á hádegi. Kaup frá 80,000 til 100,000 manna, sem vinna i baðmullarverx- Bmiðjum í Bindarikjunum, hefir verið lækkað 10 prócent. í fulltrúadeild auka coogressins í Wa8hington spurði minnihluta ping- maður, hvernig á pvi stæði, að ekki væri gerðar neinar ráðstafanir til gagnakiftasamninga við Caoala, og fékk hann p&ð svar frá meiriblutan- um, að ekki mundi ráðlegt að fara út í pessháttar rétt undir foraetakosa- ingarnar. Læknisdótúr i Portland, Oregon, dó úr blóðeitrua fyrir fáum dögum siðan og er pví um kent, að hún bafi haft eyrnahringa, sem önnur stúlka hafði áður haft í eyrunum. Vökumaður á einni götunni í Chicago, Marcus Sheehan að nafui, fór inn i greiðaaöluhús og keypti sér að borða. Hann bafði ekki á sér nema 15 cents, hélt enda að pað mundi nægja til að borga fyrir m&t- inn með; en pegar hann var búinn að borða og snéri sér að húsráðanda tii að borga, kom pnð upp úr kafinu, að máltíðin kostaði 20 cents. „Eg hefi ekki meiri peninga á mér,“ ssgði vökumaðurinn; „pað sem til vantar skal eg borga S3Ínnipartinn í dag.“ „E>ú borgar pessi fimm oents nú strax eða stígur aldrei fæti út héðau að öðrum kosti,“ svaraði húsráðandi. Vökumaðurinn hló við og snéri til dyranna, ea húsráðandi dró upp marghleypu og dauðskaut bann, fleygði llkinu fram á götuna, lokaði dyrunum og flýði. Hana hafði ekki náðst pegar slðast fréttist. Á meðal E>jóðverja í Pennsyl- vaníu er bændavinnau að mestu leyti í höadum kvenfólksins. B-sndadæt- urnar plægja, sá, heyja, skera upp, hirða skepnur o. s. frv., en piltarnir ganga ft skóla eða vinna eirihverja bæjaviunu. Með nýjustu jarðyrkju- verkfærum er vinnan svo bæg, að kvenfólk getur unnið bana engu s'ð ur en k&rlmenn. Tvær konur í New York, Mrs. Mary Cusack og Mrs. Julia Ward, báðar í sama húsinu, urðu pvi sem næst bráðkvaddnr sama daginn. E>ær ! öfðu kent höfuðverks og tóku sinn skarat hvor peirra r.f heaclache pow. ders Er haldið, að duftið hifi oreak- að hjattabilun. E>að lítur út fyrir, að Bandaríkja. mönnurn lé alvura með að kouia á járnbraut á milli Winnipeg og Mexi- co-flóans. E>eir segjast hafa nóg fé til að sjá fyrirtækinu borgið, sð bygg- ingarleyfið verði fengið hjá Washing- ton.pinginu I vetur og uadir eins með ýorinu verði byrjað á verkinu. Lögregludómari í New . York hefir hreyft pvl máli, að sjóður sé myndaður tii hjálp&r kouum glæpa- manna. Hann bendir á, að í mörgum tilfelium komi fát.ækt hftrðar niðui á aoaunum en hegningin á möaoum p nrrs. Utlönd. Keisaradrotningin á Rútalsndi hefir einhverja illkynjaða bólgu 1 öðru eyranu og er óttast, að pað batri ekki án holdskurðs. Drettán kínvarskir undirkonuug- ar hafa boðið keisaranum að leggja til 90,000 hermenn, æfða af útlendum herforingjum, til pess að berjast við Rftssa í Manohuriu og hrekja pá á burtu psðan. Búist er við að innan skamms vorði byrj&ð á Panamaskurðinum. Félag í Calon hefir gert fyrirspurn til Ott&wa um pað með hvaCa kjörun? hægt sé að kaupa hús I Canadi-og fá pau flutt suður, og ber slíkt vott um, að bráðleigi að t\ka til óspiltra mál anna. Vilhjálmi E>yjkalandskeisara vill ekki batna í hálsinum og er helzt bú ist við, að annan holdskurð verði að gera. L'till vafi er nú á pví talinn, að hálskvilli keisarans sé illkynjaður. Dönsk skonnorta „Sigrid Peter sen“ íórst i oiaiveóri við streadurNý- fundaalands. Skipverjar voru fimm og fórust peir allir. Bretar eru eina stórveldið sem ekki hefir viðurkeat Panama seiu ó- háð og löglegt lyðveldi. Ekki vita menn með vissu, hvað drætti Breta veldur í pessu efni, eu getið er til, að peir muni fyrst vilja fá eiohverja tryggiug fyrir Columbíuríkisskuld- inni. Roger Caaoment, konRúll Breta í Congó fríríkinu, hefir samkræmt fyririnælum brezku stjórnarinnar far- ið raunsókn&ríerð upp með Congo- fljótinu og út fcá pvl, og segir bann í skyrslu sinni, að stjórnin par sé óhaf- andi, prælahaad sé par I ljótustu rnyud og meðferðin á innleudu fólki ógurleg. Herbert Spencer, enski vísinda- maðurinn og rithöfundurinn alkunni dó að heimiii síau I Brighton að morgni hins 8 p.m. Hann var fædd- ur árið 1820 og pvl 83 ára gamall pegar hann dó Fólksflatningur frá brezku eyj- unutn í síðastliðamn Nóvembormáu uði var: 1,452 Englendingar, 70 írar, 108 Skotar og 2,182 útlendingar. Á ellefu minuðunum sem liðnir eru af árinu, fluttu frá Bretlandi 47,246 Eag- leadingar, 2,565 írar, 10,247 Skoiar og 30,682 útlendingar. Af peim fluttu 11,605 til Ástrailu og New Zealand, 59,722 til Afrlku og 119,907 til Canadi og Bandirfkianna. Rússar og Japansiaean hafa kom- ist að satnniugurc, sogja blöðin, og ó- frlði milli peirra pví afsty.-t, sem bet- ur fer, pví að allar iíkur voru til pesa, að stðrpjóBirnar drægist iun með 6 einhvern hátt ef til striðs hefði kotnið. Um samning&ua vita menn ógjörla enn pá, en ekki pykir ósennilegt, að málalokin verði pau, að Rössar eign- ist Manchuríu og Japansmean Kóreu. Eliz&bath M&ría sonardóttir Jó- sefs Austurrlkiskeisara skaut leik- konu, sem húu faun inrii hjá Ottó prinz manni sinum, og veitti henni hættulegt sár. Prinzessau giftist fyr- ir skömmu síðan pvert á móti vilja kcisaraas, hét að selj&stl klaustur ef hún ekki fengi að giftast manni peim, sem hún elskaði. Keisarinn lét pvl undan að lokum, ea húa varð pó að afsala sér öllu tilk&lli til rlkis. Og nú peg&r hún komst að pvf, að maður heun&r hélt samau við aðra konu, pá v rrð hún svo hamslaus af reiði, &ð hún reyndi að ráða Ieikkonunni bana með gullbúinnr skamiubyssu, sem maCur hennar hafði gefið henni. Nú er pað komið upp ör kafinu, segja fréttablöðin á Eagl&ndi, að bægt er að framleiða miklu meira ra- dlum en menn hafa gort sér nokku.-a hugmynd um. Pað er pví talið vist, að efni petta lækki svo I verði, að floiri geti eignast pað ©n auðraennirn- ir einir. Enn frá Mountain. Kæru skiftavinir:— Nú á hverjum degi er stoðugur straumur af konurn og körlum úr öllura áttum í búSina til þess aS verzla upp á nögu rnikið, til að geta fengiS hiö mikla upplag af leirtaui fyrir lítiS eitt, eins og auglýst var síBast, sem er eiahver þartlegasta og bezta jólagjöfin, sem kona getur fengiS. Til þess nú aS gleðja bændurna og karlþjóðina yfir höfu& um jólin, vil eg gefa ókeypis hverjum þeim, sem verziar upp á $5 í pen- inguin frá þei-ium tfm& til jóla, heil- an vindlakassa með 12 vindlura f, og hverjum. ssm verzlar upp á $7.50 heilan vindlakassa með 25 vindlum í, og hverjum þeim, sam verzlar upp á $10, gef eg vindlakassa meS 50 vindlum í. þetta er af þeim beztu vindlum, sem eg hefi ogallir þekkja; annars hefði eg getaS látið hslmingi meira af þeim. Mér er ant um að þér hafið gott aS reykja um jólin. Allar vörur verða seldar rueð lægsta veröi, rétt eins ogekkert værigefið í kaupbætir. Nú fer tíminn að verða stuttur til jólanna, nofcið því tæki- færið. Um þessar mundir erum við að fá daglega stórt uppiag af allra hsnda jólavarningi og barnaleikspilum,sem aldrei hefir sézt hér fyrri. Eg he'i nokkra hluti, setn hentugir væru i j llagjafir, og seldir verSa með stór- kostlega niðursettu verði, t. d. nokk- ur uliar-kvensjöl, sem seld voru á $7.50, uú $5.50; önnur á $6.50, nú á $5.00, ogenn önaur, sem voru $5 50 nú á $4.00. Saumavélsr (fótmaskín- ur), sem seldar voru $18.00, nú á $13.00; $28.00 (maskínur) saumavél- ar nú á $20.00, og enn aðrar sauma- vélar, sem seldar voru $34 til 35.00, uú á $25.00. $19 húsorgel, brúkuS, nú á $13.00; $75.00 húsorgel, ljóm- andi falleg og góð, nú á $55.00, og a'lan húsbúnað meS 10 prócenta af- alætti frá því lága verði, sem hann var áður seldur á. GleymiS nú ekki, ef þór hafið <5 $7.50 eða $10, til að kaupa fyrir, að koma meS þi til mtn, því þór kaup- ið niuðsynjar yðar eins ódýrt og í flostu falli ódýrara’ en annarstaðar, og svo fáiS þór vindlakassn og $5.00 virði af leirtaui fyrir ekkerfc. Lesið opið bréf frá mér í „Heims kringlu." E. Thorwaldson. Oskilaffripir. Rftuður uxi, koflóttur, á öðru ári, m >ð hvtta s’jörnu á enni og gat á vinstra eyra, er geymdur hjá Jojbfh Linb vi, Lund&r P. O. Man. Riuðflekkrtttur kvlgukilfur, ó- markaður, er geymdur bjá Guðm Bkbckmí.itn. Land&r P. O.’ M&n. 0r bænum. I Fyrsta lút. kirkjunni verða sam- skot tekin handa Almenna sjúkrahúsinu næsta sunnudag (13. Desember) bæði að mo:gni og kveidi. Vonast eftir rítieguai samskotum. Hefir fólkið í Argyle séð vörurnar hjá Mr. G. Thomas? Hann verður í Glenboro þang&ð til næsta mftnudags- morgun. „Hvergi fft menn hentugri, fallegri eða ódýrari jólagjafir en hjá Mr. Thomas,14 er altnent viðkvæði á meðal Islendinga. I jögregluliði TVinnipegbæjar eru nú tveir íslendingar: John Sampson. sonur Jónasar sftluga frft Keldudal í Hegra- nesi, og Petur Johnson, sonur Nikulftsar Jónssonar frft Seylisfirði. Þeir eru báð- ir um sex fet ft hæö og heljarmenni að burðum. Stúdentasamkoma verður haldin á Northw-est Hall laugardagskvöldið 12. Dasember. Helzta atriðið ft prógraram- inu verður kapp-æða: ,,Eru verkmanna- félðg meðlimvim beirra í hag eða ekki.“ Með: R. Fjeldsted og ITjörtur Leó; móti: Stefftn Guttormsson og O. J. Jónsson. Dómarar: séra F. .T. Bergmann, Thos, H. Jolinson. M. Paulson. Allir vei- komnir. Samskot verða tekin. Byrjar klukkan 8. Fylkisþingmaðar fvrir Eeautiful Plains kjördæmið, í stað fjftrmál&ráð gj ifans. J. A. Davidson, sem dó fyrir skö'nmu. liefir verið kosinn J. H. Ilow- den. Frá hálfu frjálslynda flokksins bauð enginti sig fram. Ekkert varð af samningum inilli hæ- arstjórnarinnar og strætLvagnafélags- ins um niðurfærslu ft gasverdi. Bæjar- stjórninni ]>ótti ekl:i uiðurfærslan. sem félagið bauð, nógu mikil til þess að því væri lofað að fft að vera einu um hiLuna t næstu tiu ftr. Moð&tkvæði bæjarstjór* ans var felt að gofa fólki kost á að greiða atkvæði uin það, hvott bæriiin ætti að leggja sjftlfur til gas eða ekki. Þjófar og ræningjar eru að sitft gora vart við sig hér í bæaura. Fyrra míe- vikudag milli klukkan 5og6aðkvöM inu gekk þjófur í veg fyrir mann ft S'- Mary avenue milli Snrith og Donald stræta og skipaði honum að halda upþ höndunum, eri maðnrinn sneristiila við og fundi þeirra lyktaði þnnuig, að þjóf-i tók til fötanna. Ekki segist maðurum treysta sér að þekkja þjófinu þö fundum þeirra bært saman aftur, með því sktvjg- sýnt var orðið Sama daginn laumaðist þjófur (ef til vill sami nftunginnl in-t í kaþólsku St. Mary kirkjana, stakk upp guðskistuna og s'al þaðan nftiægt $2 00. se.Ti í hana hafði verið lagt han-la fft- tæklingum SNILDA RV ERK. — Laugardags- kvöidið, hiim 2L. þ. m. fór húsfrú Þor- hjörg Paulsoti og kennararnir hór frft Gimli og Kjarna, ungfrú Ejteda M. Thompson og ungfrú Þjóðbjörg Swanson með allmörgum skólabörnum í skauta- ferrt hér fram ft vatnið. Förin var alló- gætileg, með því að skuggsýnt var orðið, en ísiun ótraustur, Bftoir kecnararnir og ungfrú Violet Paulson voru nokkuru spöl á undau hinu, og brast ísiuu fyrst undan ungfrú Thompson, svo að hún fór algjörlega niður uin hann, þar sem hyldýpi var undir. Hinn kennarinn byrjaði ft því, að leitast við aö bjarga, eu fór söinu förina A eftir Ungfiú Vio- let tok það þá til hragðs, að le'tast ekki við að standa ft ísnura, meðan hún væri að hjftlpa hinutn, heidur skreið hún að vökinni þangað til hún gat nftð fcil þeirr- ar stúlkunnar, sem síðar fór ofan í. og hepnaðist að ná henni upp úr. Fór þft sú stúlkan tafarlaust á möti þeim. scm ft eftir voru, til þess að aðvara það. en us.gfrú Violet hélt ftfram við að ná hinni stúlkunni upp úr og hepnaðist þa/J. ftn þess aðrir kæmu henni til hjftlp.tr. Þeg- ar þess er gætt, að .stúlktt, s 'm hjarg- aði, er að eins ft sextáudt ári mft ann tð eins teljast resrlulegt snildarv-'rk, og víst er um það, að fólk hefir svo oft gutnað yfir þvi, som minna er í varið, að það væri ekki nema saungjarnt að búast við því, að skólarnir yrðu til þoss. að aýna ungfrú Violet einhvðrja viðurkenningu fyrir það, að bjarga bftðum kennurun- um, ef þeim þykir uiikið í kentiara síha varið.— Bnt&ur, ..■.•>»

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.