Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 6
LÖGBERG 10. DESEMBER 1ÍX13
11 —r •*.-»
GDLLSTÁSS og SKRAUTMUNIR
Reynslan hefir keDt fólki að haía tírnann fyrir sór og i 'J'jJ ÍÓlailIia ! Komið «ú ])egar heiðt uðu landar og lítið yfir hinar
draga ekki þar tii síðrstu dagana að kaupa til jólanna miklubirgðir af úrvals vörum Alt með vægu verðí.
Úr, at öllum tegundum, Klukkur, $4 Gullhringa fyrir $2.50, Brjóstnálar, Stássprjónar, Manicure sets, Ermahnappar,
Urfestar, Lockets, Silfurskeiðar, Silfur-fingurbjargir; Silfurpen nastangir, Fenslar og Pappírshnítur [í setts], Egta
gullhringar fyrir $1.25 og þar yfir, Gold filled kvenmanns-úr $10 og upp, o. fl. Gleymið ekki staðuum.
,, ..Jain Str., WINNiPEG.
Asgríinur málari Jónsson.
(Eftir ísafold}.
ÁrnesBÍngurinn, sem styrkinn
fékk bj& alpingi 1 sumar, til pess að
fallkomna sig f málaraliat erlendis,
©g mun fara utan í kveld með ,Lauru‘,
befir undanfarna daga hsldið s/ningu
& fslenzkum myndum, sem hauu hefir
málað hér f sumar. Myndirnar eru
um 50 að tölu, og er f>að d&lagleg
aumarvinna, enda hefir m&larinn að
aögn notað vel tfmann pessa fjóra
m&nuði, sem hann hefir dvalið hér.
En J>að, sem bér er mest um vert, er
«kki tala myndanna, heldur hitt,
kvernig myndirnar eru gerðar, af hve
mikilli list. Dað er ekki óhugsanlegt,
að einhver alpingismaðurinn, sem f
sumar studdi að þvf með atkvæði
sínu, að Asgrfmi pessum var veittur
hina um beðni styrkur, sitji nú beima
1 sveit einui h&lf mórauður & samvizk-
unni yfir pví, að hafa „verið með“ f
]>vf að fleygja landsfé f listamenn og
sk&ld, ekki arðvænlegra en slfkt er
talið af öllum porra manna hér &
landi; slfkum manni vildi eg óska
]>esg, að hann hefði m&tt lfta inn f
Melsteðshús þessa daga og sj& pað,
setn par hefir hangið & veggjunum
eftir Asgrím penna. Eg er pess full-
viss, að samvizkan hefði pegar 1 stað
hsstt öllum sfnum fisökunum.
I>essar myndir Asgrfms bera f>ess
augsýnilegan vott, að vér erum hér
að eignast þann listamann, sem fs-
lenzku fjöllin og fossarnir, gilin og
grundirnar, h&lsarnirog hlfðarnar hafa
svo lengi beðið eftir 6rangurslaust,
listamanD, sem til fulls skilur fslenzku
nftttúruna og getur því túlkað hana
svo, að hvert barnið sér, að par er f s-
1 e n z k n&ttúra. E>etta sé ekki sagt
til pess að ryra neina f>&, er pentlist
stnnda hér heima um pessar muudir.
I>eir kunnu fleiri að yrkja en Eyvind-
nr, pótthans eir.n hlyti nafnið „skftlda-
spillir.“
Ásgrfmur er auðsælega gæddur
óvenjumiklum listamanushæfileikum.
Hann hefir að aönnu numið m&l&ra-
i ö n erlendis og pótti bera af öðrum
1 peirri iðn, en f m&laralist hefir hann
enc enga tilsögn hlotið, nema f teikn-
ingu; en pví augfjósari vottur verða
Ifka myndiruar um hæfileika manns-
ins. Enn er ekki auðið að segja
hvert hann stefnir sem málari. Hann
er realisti f aðra röndina. Glj&-
myndir m&Iar haun ekki; hann brúkar
„breiða pensilinn“, leggur meiri á-
herzlu & heildina en hið einstaka. Haun
elskar hrikadýrð n&ttúrunuar, kletta-
'felungur, gj&r og gjótur, enda kemur
litbreytingin oft hvergi betur fram en
pa r; fossarnir eru upp&hald hans, sér-
staklega par ssm peir brjótast fram í
klettakluugrum. En f>ó vantar hann
ekki auga fyrir hinu „idylliska“ f fs-
lenzku u&ttúrunni. Sumarkveldið fs-
lenzka, sérstaklega kveldhimininn,
tekst Ásgrfmi ágætlega. Dað sýna
bezt sumar ef mynduaum úr Pjórsár-
dal, en par hefir Asgrímur dvalið
mest í sumar; er pað vist í fyrsta
skifti að þang&ð kemur máiari, að
minsta kosti hefi eg aldrei séð myndir
p&Öan fyrri. Að Asgrfmi stendur hér
am bil & sama hvort hann m&lar sjó
eða land, m& r&ða af myndunum frá
Vestmannaeyjum. Honum lætur
hvorttveggja jafnvel. Sj&varöldurn-
ar við Heimaklett eru &ð sfnu Jeytt
fult eins „n&ttúrlegar“ og sætið á
Hvanneyr&rtúninu.
Af sndlitsmyndum hefir Asgrfm-
ur ekki máJað nema prjár & pessu
sujTÍ. Ein peirra er af séra Valdi-
msr B iem, góð mynd og trú.
Uodanfarin tvö &r hefir Asgrfmur
n tið nokkurrar tilsagnar 1 teikningu
ft listah&skólanum danska, en vegna
e'naleysis hefir hann jafnframt orðið
að vinna fynr sér sem haudiðnarmað-
ur, og pvf ekki getað notfært sér til-
söguina eins rækil«ga og reglulega,
og hann hefði óskað og purft. Til
p3ss nú að geta gefið tig allan og ó-
skiftan við nftmi s‘nu. sótti hann í
sumar nm styrkinn til alpingis, sem
hann og fékk, og ætlar hann f vetur
að ganga & m&laraskóla danska rn&'-
arans P. S. Kiöyers, sem nö er talinn
fremrturallra danskrapentlistamanna.
J. H.
Dr. B. Pitzpatriclc,
TANNLÆKNIR.
Útskrifaður trá Toronto háskólanum.
Tennur á if12.|| Herbergi nr, 8, Western Can-
'' I ada Ðlock, Cor.Portage & Maiu
Telephone 288.
TAKID EFTIRI
1 W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
nýju búðinni sinni í Central Block
845 William Ave. — Beztu meðöl og
margt smávegis. — Finnid okkur.
Húsbunaður er
kærkonmasta
jólagj öfin.
Music-Cabinets.
er kærkomin jðlagiðf fyrir alla
sem hafa gaman at söng. Þar
að auki til prýðis á hverju
heimili. Ljómandi gjöfj Mikl-
ar birgðir úr að veJja. Úr sag-
aðri eik eða mahoni, á $7 Ogyfir
Stofu-skápar
mjög smekklegír, fallegir og
'á gagnlegir. Sun.ir mjög vand-
i aðir úr tömu mahoní og með
3 fallegum speglum. Aðrir ó-
dýrari úr birki og mahóní.
Fallegur skápur fyrir $12.
Veljið nú strax jðlagjafirnar.
Scott Furiiiture Co.
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAiN STR.
L.
Ðr, G. F. BUSH, L. D. S
TANNLÆ.KNIR.
Tonnur fylltar og drognar út án s&rs
anka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fyiia töan $1.00
?27 Maiv
OLE SIMONSON,
mælir rn.eð aínn nýja
Scaodinaúan floteí
718 Maiv Stebst
T *ði ftl.00 ftdag.
Hardvöru os:
i !■ ■ —nrm
húsg-aHrna búd
VIÐ ERUM
Nýbúnir að fa
8 vagnfarma af húsgögnum, og getum
nú fullnægt öilum, sem þurfa húsgögn,
með lægsta verði eða miðlungsverði,
mjög óaýr eins og hér segir:
Hliðarborð $10 og yfir.
Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu,
$8 og yfir.
Kommóður og þvottaborð $12 og yfir.
Falleg Parlour Sets $20 og yfir.
Legubekkir, Velour fóðraðir_$3 og yfir.
Rúm-legubekkir J7 og yfir.
Sraíðatól, enameleraðir hlutir og
eldastór seljast hjá oss með lægra verði
en í nokkurri annari búð i bænnm.
Grenslist um hjá okkur áður en þér
kaupið annars staðar.
IOSTi
605—609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel.
....Telephone 1082......
* ^
* Nýtízku Lvotta- og litunar-hús. %
*
W
W
W
W
W
W
W
W
*
*
W
W
W
\/ÉR leyfum oss að auglýsa bæjarbúum í Winnipeg að við
* höfum byrjað þvott, litun og fatahreinsun að 309 Hargrave
St. Tekur alíur útbúnaður okkar flestu fram f þes.=ari grein,
bæði Bandaríkjunum og Canada. Byggingin var leist í því
augnamiði að reka þar þessa atvipnu og öll áhöld eru við hend-
ina. Sérstök áherzla lögð á alt hreinlæti.
Vér höfum með mikilli nákvæmni valið beztu áhöld, sem
hægt er að fá, bæði til að þvo og hreinsa föt með.
Mr. W. D. Gelnaw veitir þvottahúsinu forstöru og Mr. H.
Mn3ard litunarhúsinu. Báðir þessir menn eru vel að sór f þess-
um störfum og hafa unnið að samskonar vinnu í Chicago ábeztu
þvotta og litunarhúsum.—Af því vér vitum að ekki er hægt að
þvo vel úr harð-vatni var það naaðsynlegt að útvpga sér lin-
vatn. Til þess að geta það keyptum við okkur $4,000 áhöld og
eru sl>k áhöld ekki í neinn öðru þvottahúsi 1 Cfnada. Við á-
byrgjumst verk okkar. Gerum yður énægða. Bjóðum yður að
^ heimsækja okkur. þegar þér þurfið að láta þvo, lita eða hreinsa
fatnað, þi talið við okkar gegnum telefón okkar og við skulum
senda eftir þvottinum yðar.—Við tökum verk írá utanbæjarfólki.
1
*
\m
m
TÍIE MODERN LAUNDRY &
DYE WORKS CO., LTD. . . .
309 Hargravest
’Pone 2300.
W
*
W
W
W
*
§
W
W
X
W
W
w
w
*
*
*
W
m
*
m
Dr. O. BJORNSON,
650 Willlam Ave.
Ofpice-tímak: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h
TeIíEFón: 89
EL/DID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna 3ar leiðii
féla(fid pípurnar að götu linunni ókeypis
Ten«ir gaspípar við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
The Winnipeg Etectric Slreet Railway (!«.,
•>i Fsto-isildin
215 PoasTAoa Avknue .
SEYIÖUfl HÖUSE
Marl^et Square, Winnipeg.j
Eitt af bestu veitingabúsum bæjarins
Mált.íðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir fseði og gott herbergi. Billiard-
stofa og aérlega vönduð vínföug og vindl
ar. ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta-
stöövunum.
JOHN BAIRD Eigandi.
OKK AR
PIANOS
Tónninn og tilfinningin er framleitt
á hærra stig og með meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
'ðrum og ábyrgst um óákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
. L. BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
WESLEY RiNK
[með þaki yfir]
verður opnaður á laugardags-
kveldið kemur.
,,Bandið‘‘ spilar.
JAS. BELL.
Ticket Office
391 MainSt.
Næstu dyr við Bank
of Commerce.
TEL 1446- .
$40
farið fram og aftur gegn um St.Paul
og Chicago til
YMSRA STAÐA
í ONTARIO,
og ýmsra staða { QUEBEC,
MONTREAL og víðar.
Samsvarandi lágt verð á farbréfum til
ýmera staða fyrir austan Montreal og
til skemtiferða tii
NORÐURALFUNNAR
verður nú 5 desemberm og gilda þau f
ÞRJA MÁNUÐI. Heimild gefíu til
framleneingar fyrir litla viðbót. Tíu
daga á framleið og 15 daga á bakaleið.
Nortiiern Pacific er eina félagið er
lætur Pullman svefnvagna ganga frá
Winnipeg. Tryggið yður rúmklefa og
fáið fullkomnar upplýsicgar hjá
fí. Creelman, H. Swinford,
Ticket Agent. 3»1 ITIuln Qen. Agt.
Clims. S. Fee, WINNIPEG: »8
ckaJ.! & Agt :Gen.ft PessSt. Psul. Minn.
Reynið
einn
kassa
Þér ætuð að fá bezta.
' Og þegar þér kaupið, biðjið um
Hlgh drade Chocolate,
Creams eða . . ,
Bon-Bons.
Svo gætuð þér fencid dálítið af eæta-
brauðinu okkar. Þér ættuð að vorzla
þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða,
og á það getið þér reitt yður moð alt,
sem við seljum.
W. J. BOYD,
422 og 579 Main Str.
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til aö lána gegn
veði í fasteignum við mjög lágri
rentu og borgunarskilmálum eftir
því sem hentugast er fyrir lántak-
enda. Biður hann þá, sem lán
kynnu vilja að taka, að koma til
sín, til að sannfærast um, að ekki
er lakara við hann að eiga um pen-
ingalán, en aðra, heldur einmitt
betra
JOLAVÖRUR
Margvíslegar
tegundir,
skrautmunir
og leikföng hjá
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave.
Qartadian &■
Northerli
431MAINST ’PHOHE891
$40
SKEMTiFEROIR
fram og aftur frá öllum stöðvum CAN.
NORTHERN járubrautarfól., Graud
View, Dauphin og suður til allra staða í
Ontario og Quebec
Montreal og viðar. Tiltðlulega lág far-
gjöld frá stöðvum fyrir norðan Dauphin.
Farbróf til söiu frá
I. TIL 31. DtSEMBDR 1903
og gilda í þrjá mánuði.
Tiltölulega niðursett far til viðkomu-
staða fyrir austan Montreal í
Quebec, New Brunswick,
Nova Scotia og
til Noröurálfunnar
ÞÉR GETlÐ VALIÐ UM LEIÐIR
Viðstaða heirailuð.
Fullkomnar upplýsingar fást hjá ðll-
um agentum Can. Northern járnbraut-
arfélagsins.
Traffic jManater