Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKQ 10. DBSEMBER 1903 * * $ rr Ögbírg. (Eor. SSiUiam ^bc, á Jlena <St. SSimwjeg, Jttatx. J. A M. PAUL80N, Edltor, BLONDAL, Bub. Mnnager. ctanáserift: The LÖGBERG PRINTING * PUBL. Co. P.O.Box i j6, Winolpof, Mao. Fxmtudaginn 10. Ltttmber 1903. Sjúkrjhú; g hi nnudagurinn. það helr viðgengist undanfarin ár, að peningasamskot hafa veri' tekin i öllum (?) kirkjum í Mani toba-fylki einn vissan sunnudag n árinu til hj ilpar Almenna sjúkra- hásinu í Winnipeg. Nú heúr stjórn arnefn i njúkrahússins skrifað öllum preetum innan fylkisins og fori.' fram á, að næsti sunnudagur (13 Desember) verði sjúkrahús? sunun dagur; það er að segja, að öll laus samskot, sem koina inn í kirkj ínam verði lAtin ganga til A'men i» ■júkrahússins. V'ið iskorun þessari ætti hver einasti söfnuður að ver®a og láta samskotin vera eins ritii'g og frekast er unt. Eins og almean ingnr er upp á sjúkrahúsið kouii', eins er sjúkrahúsið upp á hjálp al mennings komið. S úkr&húsið t?k- ur < llum sjúklingum vel, se n þa- leita hjékrunar, afi svo miklu leyti sem húsrúmið leyfir; öllum ætti því að vera það Ijúft og skylt að takn sjúkrahúsinu vel, þegar það leitar hjálpar, að svo miklu !e/ti sem ofn- in leyfa. Sanató.cíuni í Manitoba. Á fyrstu tfu mánuöunum af yfir- standandi ári hefir lungnatæring komið fram í eitthundrað og fimtíu rnanns í Manitoba samkv. skýrslu efnafræðings fylkisins. Naumast mundi meira en helmingur þessa fólks geta farið heiman að til lækn- inga, og í mörgum tilfellum er kost- naðurinn svo þýðingarmikið atriði, að allar lækningatilraunir eru dreg- nar þangað til veikin er komin á það stig, að engin mnnnleg hjálp getur orðið sjúklingunum að liði. Fyrir fiestu fólki þessu liggur ekki annað en að veslnst upp og deyja, og er slíkt þvf tilfinnanlegra sem vér vitum, að fárra mánaða dvöl í sanatórfum mundi lækna að minsta kosti 60 prócent af sjúklingunum og gera þá heila heilsu, og 25 próct, mundu læknast þannig, að veikin færfiist ekki í vö*t og sjúklingarnir gatu haft ofan af fyrir sér og þeim SJónhverflngrar indverskra töfrumanna. Eru hinar undursamlegu fram- kvæmdir þeirra sannveruleRar, oía dáleiða þeir áhorfendurna? „I fyrsta sinni", segir enskur her- forÍDgi einn, , sem eg sá reglulegan indverskan töframann var eg stadd- ur í óbygðum á Indlandi. Eg, tveir aðrir herforingjar og herlæknirinn ! vorum þar á dýraveiðum. Við höfð- j um verið lengi dags að eltast við tígrisdýr, sem við ekki gátum kom- ist í skotmál við og voram orðnir uppgefnir, þegar við komum aftur heim að tjaldinu okkar. Eftir að við höfðum snætt, settumst við nið- ur fyrir utan tjaldið og kveiktum í p punum okkar. þetta var rétt fyrir sólarlagið. Alt í eina sáum við eirdiverja manns- myn 1 koma fram úr skógammnun- SendlO hveltlO yOar til^ THOMPSON, SONS & CO Grain Commlsslen Merehants, WIItítlPEG oc látiB þá selja þ.S fyrir yB.r. Þa8 siun hata cáðan árancar. Skrihð eftir npplýsingum. liðið bærilega til margra óra án þess urn- Hann kotn beint til okkar, og að vera vinum og vandamönnum til byrði og hættu. Hentugasti staðnrinn fyrir sana- hneigði sig við hvert spor, scm hann nálægöist okkur. Við sáuic strags, að hér höfðum við fyrir okknr einn tóríum er þar, sem sjúklingarnir gcta þes*um innlendu sjónhverfinga- sem fle^ta klukkut'ma i sólarhring- muanum’ sem halda til hingað og num verið undir beru lofti, og þar þ®n^af)' ( fjöllanum, og bifum nú á- sera sólskinið nær som bezttil þeirra t®kta rneð mikilli eftirvæntingu. Heilbrigðisnefnd Manitoba-stjórn- arinnar hefir nýlegi gefið út bréf undirskrifað af dr. JR-. M. Simpson og E. M Wood (formanni og ritara nefndarinnarl og sti að til fylkisbúv þar sem brýnd er fyrir mönnum þörfin á sanatóríum (heilnæmisskálo) handa berklaveiku fólki og skorað á menn að styðja þetta þarfieg* fyr irtæki með fiári'ramlögum. Mdi Jæssu ætti að ver.i tekið vel á hverju einasta heimili, því að hvert oina^ti heimili er nú á tí num í hættu fvrir hiaum viðbjóðslega voðagesti,—tær ingunni. Ti4 leiðbeiningar birtnm vér hér nokl ura útflrætti úr bréfi heilbrigði mc fndarinnar: Undaafarin nokkur ár hefir heil brigðisnefnoin fundið til þess, að ef til vill I arfnaðist Manitoba cinskis jafn tilfinnanlega eins og að eignast sanatóríum handn iæringarveikiim fátæklingum. A hverjum nefndir fundi hefir mál þetta komið upp, en vegna kostnaðarins hetír hingað til lítið úr iramkvæmdunum orðið. Svo að >egja öllum læknum fylk- isins kemur saman um þörfina A slíkri stofnun, o' á fjölcneonum læknsfun li í Winn'peg, 25. Júní i sumar sem leið, var það samþykt i einu hljóði, að nauðsyn bæri til, a^ tafarlaust yrði komið upp sanatórí- um handa tæring irveiku fólki. Til skamms tíma hafa lækningatil- raunir við tæriogu komið að svo litlu liði, að ekki er að nndra, þótt sýkin væri alment álitin ólæknandi. þegar vissa var fyrir því fengin, að einhver var tæringarveikur og efn- anna vegna ekki var til þess hugs- andi að senda hann suður til Ari- zoaa eða Galiforníu, þó þóttust vinir hans gera skyldu sína gagnvart honurn, ef hann fékk ótakraarkað whisky og þorskalýsi. N'ú er oss það kunnugt, að tæring er tíestum sjúk- dómum auðlæknaðri, og læknislytin þv( nær alls staðar við hendina, þar sem hægt er að koma við vísindaleg- am sanatorium lækningaaðferðum. Læknislyf þessi eru ( stattu máli: hreint loft, sólskin, nóg og gott við- urvwn og— sern rainsta þýðiag hef ir— læVnishjálp Af þessurn ástæðum álíta suinir, að sanatóríurn fyrir Manitoba ætti að vera hjá Kamloops eða Calgary. Sbkir stahir gætu koinið efnuftu fólki að fullum notum, eu f ’tæknm daglaanastúlkuni og daglaunamönn- rnn ekki fremnr en þó stofnuninni væri komið upp i tunglimi. þ »ð er meira að segja álit, þeirra, sem við slíkar stofoanir hafn mest starfnð, r.ð ekki sé nauðsyolegt að taka mik- ið tillit til loftslagsins. Hj<» Norfur- ási í Noregi, þar sem loftslagið er engu mildara en hér, heflr sanatórí- um komið að jafn góftura notnm eins og á hlýrri og álitlegri stöðum í Norðurálfunni. Stofnanir af þessu t;:gi hjd Sarancc-vatni og Graven- hurst, Muskoka, eru orðnar nafn- frægar fyrir það, hvað miklu góðu þar hefi,- ve.rið til leiftar komið, og engu siðri ætti árargurinn nð verða af sams konar stofnun hér; það er auk heldur tckið frarn af frægum lækni, að bezt só að sjúklingarnir á stofnuaum þessum séu þar í sams konar Joftsíagi —eða svipuðu—eins og þeir verfa að búa í eftir að þeir haf t, læknast. Skýrslur sýna, að tæringarveiki rénnr í nágrenninu við sanatóríum, sem stafar óefað af upplýsingum þa^an, sem fólkið færir sér i nyt Meftforð á hrVka tæringarsjúklinga og margar aðrar hreinlætisreglur er hið eina. er varnað getur útbreiðslu veikinnar; allar slíkar varúðarreglur læra sjúklingarnir og venjast við á stofnunum þes3um, og þegar þeir koma þaðan út halda þeir við regl- urnar, og umgengni við þa verður því hættulaus. Sanatóríum við hæfi Manitoba- fylkis með öllum nauðsynlegum út- búnaði mundi kosta nálægt $75,000, og árlegur kostnaður við það mundi verða uin $20,000. Upp í viðhalds- kostnaðian mundi mega búast við $6,000 árlega frá sjúklingurn og fylkisstjórninni. þýðingarmestu atriðin við að velja staðinn er að fá gott skjól fyr- ir vindum, láta stofnunina blasa sem bezt við suðri og, ef unt er, láta hana standa við vatn. Bent hefir rerið á austurhluta fylkisins sem hentugan stað, en slíkt útheimtir nákvæma yfirvegun. Nefndin leggur mál þetta fram fyrir fylkisbúa, og vonast eftir tnyndarlegum fjárframlögum til þessa góða og gagnlega fyrirtækis. Á næsta fylkisþingi verður fyrir- tækið löggilt og stjórnarnefnd kos- in til þess að gangast fyrir fjársöfn- un, koma stofnuninni á fót og aun- ast huna. En meðan það ekki er geri veikir formaðar nofndarinnar (Chair- man of the provincial Board of Health) þakklátlega viðtökn öllnm fjárframlöfum til fyrirtmkisiaa. Ilann tók pokann, sem hnnn bar á .öxlinni, mjög gætilega ofan og l&gði hann á jörðina. Með honum var angling.sdrengur, og hnipraði hann sig saman hjá pokanum og sagfti ekki orð. Eftir litla stund tók töframaður- inn upp hnykil úr vanalegu bómull- argarni, samskonar garn og búftar- menn vanalega nota til þess að binda utan urn smáböggla. Hvaftan hann tók þenna hnykil gátum við ekk sóð. Hann var alt í einu ko’ninn í hendina á töframanninum, á,n þess hann hreifði sig noitt, efta tæki baDn upp úr poka sínum. Mafturinn var gráhærftur og blakknr á hörundslit. Hunn hafði óhreinan túrban á höfftinn og klæði vafið utan um mittift. þaft var allur fatnafturinn. Drengurinn var engu betur til fnra. Eftir að hafa nokkura stnnd velt bnyklinum, sem ekki var stærri en vanalegur bandbnykill, í hendi siuni, kastafti Jiann honum upp í loftið og héltendanum milli fingra sér. Hnyk illinn þ'iut hærra og hærra upp í loftið, þangað til hann var horfinn sjónum algerlega. Við horfftum á eftir houum með mcstu gaumgæfni, ng það var vfst það sem töframaður- inn ætlaðist til, svo að við veittum ekki öðrum athöfnum hans atbygli á meðan. óðara en hnykillinn var horf- inn sjónum slepti tijframaturinn endanum, og sveimaði hann nú lausu lofti fram og aftur hér um bil fimm fot frá jörðu. En hvar var hinn endinn? Töframaðurinn tók nú aftur endann og togaði að sér, en árang- nrslaust. Alt stóð fast, og hnykill- inn sdst hvergi. Hann kallaði nokk- urum sinnurn hátt, með skipandi röddu, en alt var það til einkis. — Hnykillinn korn ekki aftur. Hann rykti hvað eftir annað ( endann, en gat engu um þokað. Hann lét nú sem hann væri alveg ráðalíus, kallaði á drenginn og lyfti honurn upp, þangað til hann náði ( endann, Og við féllum hreint í stafi, þegar strákur fór að handstyrkja sig upp örmjóan garnspottann, sem var festur,— já, festur livar? Hærra og hærra las pilturinn sig upp eftir spottauum, alveg eins og sjómaður, sera er að klifra í skipsreiða, þangað til hann líka, eins og hnykill- inn áður, var horfinn sjónum úk ( himinblámann. þegar strákhnokkinn hvarf lét töframaðurinn eins og hann yrði óð- ur af reiði og kallaði hástöfum á mjög bágborinni ensku, að hann skyldi sýna bæði hnyklinum og stráknnns það, að þeir ekki skyldu að ósekja leika þannig á gamlan og reyndan vlsiadamana. Hann þaut nú á stað þangað, sem pokinn hans lá og haffti legið ósnert- ur meðan á þessn stóð. Upp úr hon- um tók hann sax mikið og bitur- legt, stakk því á milli tannanna og hljóp síðan aftar þangað, sem garn- spottinn hókk niður úr loftinu. það var mesti asi á gamla manninum. Hann þreif um spottann tveim höndum og eftir fáein augnablik var hann líka horfinn á sama hátt og hnykillinn og dreDgurinn. Við sátum nú þarna einir eftir og gláptum upp ( loftið eins og vitfirr- ingar. Eftir tvö eða þrjú augnablik sáum við einhvern hnoftra koma of- an ör skýjunum með fleygiferð og datt hann niður fáein fet frá okkur. Við fórum að forvitaast um hvað þetta væri, og sáum þá að það var ekkert meira né minna en — höfuð- ið af dreugnum sem upp hafði farið. Var það skorið fra bolnum um bana- kringluliðinn og spýttist blóðið úr æðununa. LæknirÍDn skoðaði höfuð- ið, nákvæuilega og sá að allar æðar og taugar voru nýskornar sundur. Meðan við vorum að skoða höfuð- ið, datt handleggnr niður úr loftinu, eftir stundarkorn annar handleggur og svo fótur. Læknirinn skoðaði alla limina og sagði að þeir væru limaftir frá bolnum með mestu ná- kvæmni eins og æfður læknir hefði fjallað um atíimunina. Á liæsta augnubliki sáum við garnla, manninn renna 'sér eftir leikið þá og skoðað nákvæmlega. Og hann var fyllilega sannfærður um, að aflimunin hefði átt sér stað í raun og veru, og verkið hefði meira að segja verið unnið n.ákvæmlega eftir „listarinnar lögum“ og bæri það með sér, að enginn viðvaningur hefði hér átt hlut að máli. „En hvernig fmynduöað þið ykk- ur svo að farið hefði verið að þessu öllu saman,“ spurði einn af kunn- ingjum herforingjans. „þaö er að eins um einn veg að gera,“ sagði hann. „Gamli maðurinn heíir, blátt áfram, d-leitt okkur, og komið okkur í þaft ástand, að við höfum ímyndað okkur uft hafa téö og þreifað á öllu þessu. Meðan við vorum undir áhrifunum hetír hann sagt okkur, að við skyldjrn ímynda okkur að við sæjum öll þessi töfra- brögð haos, án þess hann f raun og veru framkvæmdi neitt þeirrab „En læknirinn, sem handlók og skoftaöi ttlla limina?“ spurði einn af þeim, sem viðstaddir voru. „Hann var undir sörnu áhrifunum og við hinir," sagði herforinginn. Hann að eins ínryndaði sér, að hann sæi og handlóki sundurlausa limi, án þess um neitt slikt væri í raun réttri að ræftaí' — Tho Icelandic Association of the University of North Dakota ■ , ,hélt hau9tfund 3Ínn þann níunda spottanum otan ur loftinu, ogþegar'^,, . , ... , L ............ , | Nóv. siðastl. og bætti þar við með- hann kom til okkar var hann allur blóöi drifinn. Hnífnurn hólt liann 'enn á milli tannanna og var hann löftrandi í btóði. Hann var eins og rrðisgenginn og stikaði stérum um völlinn fram og aftur. Eftir dálitla stund fór hann cð tína saman limina og stakk þeim í pokann sinn. Meðan á því stóð mist- uin við sjónar á garnspottanum og hnífnum og sauin hvorugt framar. Hann kastaði pokanum, með limun- um í, um öxl sér og gekk burtu. En við vissum aft hann mundi ekki fara langt, því enn höfðum vift ekki gefið honum neina peninga. Og án þess að fá eitthvað í aftra hönd sýnir enginn indverskur sjónhverfinga- maftur listir s’nar. Hann var kominn að eins fáein skref frá okkur, þegar við tókum eftir því að eitthvaft fór að kvika í pokanum á öxl hans. Hann stóð við og lét í Ijósi undrun sína yfir þessu, lagfti af sér pokann, og út úr honum skreið nú pilturinn heill á hófi, eins og ekkert hefði í skorist. Drengurinn var brosandi, og með ótal hneigingum og beygingum kom nú gamii maðurinn, hýr á svipinn, til okkar til þoss að fA borgun fyrir skemtunina. Og hann fékk hana í fullum mæli. Síðan hélt hann og förunautur hans á burtu, en viö stóðurn eftir undrunarfullir og viss- um ekki hvað við áttum að geta okkur til um atburð þenna. Við fórum nú að svipast um í kringum okkur, til þess að reyna að finna einhverjar menjar um þenna sorgarleik, sem leikinn hafði verið þarna fyrir augunum á okkur. En þar sem jörðin hafði fyrir fáeinum augnablikum verið öll blófti stokkin sáum við dú engin ummerki. það var enginn eti á þvl, að drengurinn hafði allur verið limaftur sundur, og heldur eDginu efi á hinu, að hann var heill og óskaddaftur, ^egar hann fór frá okkur aftur í fylgd með hús- bónda stnum. Hvað aflimunina snerti gafc nú skeð að mmnm af osa hefði verið hægfc að villa sjónir, en laknirinn bar gofcfc skynbragð á slika hlufcL Hann var fullkomlega með ajálfum aér, kaffli fcakið upp limiaa, jafaMJum og þair dufcfcn aiður, hand limatöluna sex nýjum íslenzkum nemendum. Samkvæmt sfcefnu sinni álítur þetta litla félag sig hafa sér- staka ástæðu til aö gleftjast af að sjá som flesta landa koma hmgaft, enda vonar það fastlega, að hverjum ein- asta nýkomanda só og verði ánægja að taka þatt I ætlunarverki þess. Á fundinum ver einnig fram- lögft fjarhagsskýrsla félagsins, sem sýndi, að á þessu ári hufa inntekti þes3 verift' -fSlOGs; útgjöld $40 61 í loforftum: hjá stjórnarnefnd skól ans $500.00, sern verfta til reiðu þeg ar á þarf að halda, og $55.25 víðs vegar, sem borgast eigafyrirefta um næsta nýár. Velgengni félagsins á þessu fyrsta ári hefir aukið trú þess á framtið fyrirtækisins og traust á áhuga landa í Dakota fyrir íslenzku bókasafni hér, við einmitt þann skóla, sem stendur þeim ( anda og sannleika næst at’ öllum hórlendum æðriskólum. Nú í jólafríinu ætlar félagið enn í þessu trausti á hylli þeirra og áhuga að halda, til arðs fyrir bókasafnið, skemtisamkomur á nokkurum stöðum í Pembina Gounty. ekki er enn ráðið hvernig þeim verður háttað, en vonað, að hver um sig verði “inndæl og fáséð“ — og fjölmenn. Grand Forks, N. D. SVANIIVIT ElNARSSON. Bkrifari fél. Fréttir frá Isalndi. Reykjavfk, 10. Nóv. 1903. Rangárvallasýslu (ofarlega) í miðj. Okt. 1903. k . . . Ekkert eérlegt er héðaa að frétta. öllum liður við petta vanalega. Heilsufar alment er gott og enginu nafnkendnr dáið. Veráttan hefir nú um nokknrn tlma verið góð og hagstssð; þó kald- ranaleg 6 smáblettum slðustu dagana, enda snjóhrakningur á fjöllum, en hlýnað pó á milli. Kýr ern enn þá látnar út allstaö- ar einhrern tlma dagsins, en gefin tagga aö mergni. Mtkið lagaðist hér á harðlendinu heyskapur áður en lauk, og var f>að a8 þakka vmtukaflanam, sem kom v i u*a fyrlr fjallfarðina; man ókmtt a|

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.