Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG 10. DESEMBER 1903 7 Gjaflr til Almenna fijúkra- hússins í Winnipeg’. Herra Kristjín Sigurðíson bóndi nilægt Otto P. 0. I Grunnavatne- bjgðiuni hefir sent ritstjóra Lögbergs þrjátíu dollara í peningun’, sem nckk- urar fsieczkar heiðuiskonur f áminstri bjgð hafa safnað handa Aimenna sjákrahösinu í Winnipeg. Drssa mjndarlegu gjöf hefir forstöðanefnd sjökrahössins meðtekið með innilogu pakklæti til konanna og gefendanna, og birtist hér viðurkenning frá henni. Winnipeg, 2. Dss. 1903. Ritstjóri Lögborgs, Winnipeg. Kæri herra, Ea hefi rétt í pessu veitt mót- töku frjátfu dollara gjöf 1 peningum ítk fslenzkum konum f Shoal Lake- bjgðinni, og bið eg jður hór moð að l4ta I^ögberg fljtja peim innilegt pakklæti mitt og etjórnarnefndariauar f jrir pessa heiðarlegu gjöf. Almenna sjökrahösið í Winnipeg er ekki einssta bæjsrstofr.uD, heldur fjlkisstofnun öllu fiemur og veitir inutöku Öeiri sjöklingum utan ör sveitum en nokkurt annað sjökrshös. Utanbæjargjsfir eins og pessi eru sér- lega mikjls metnar. I>ær hjálpa ft- frsm starfinu og s/na jafnframt, að fjlkisböar kunoa að meta stofnunina. Yðar einlægur. G. F. Galt. Honorarj Sec. Treas. Eftir baiðni konanna, sem fénu söfnuðu, birtum vér bér nöfn gegend- anna fissmt upphæðinni er hver gaf: Mrs. S. Ejjólfsson, $5 GO; Mrs. Kr. Yigfússon, Mrs. Kr. Sigurðsson, Mrs. S KristjSnsson, Mrs. S. Good- man, Iogim. Sigurðssor, Jóh. Straum- fjörð, $1 00 hvert; Miss A. Straum- fjörð 75c ; Steinpór Vigfössoc, St. JónssoD, Mrs. S. Sigurðsson, Mrs. J. Bjarnason, Mrs. M. PMsdóttir, Mrs. B. Sigurðsson, Mrs. A. J. Skagfjörð, Mrs. G. Magfcúesor, Mrs. V. Magnús- son, Mrs. Bsn. Andersor, Mrs. Vig- fús Thórðsrson, Mrs. J. Stefönsson, Mrs. D. Sigurðsson, Hjilmur F. Daní- elsson, Miss Salórce Daníeisson, Mrs Jensfna Dunfelsson, Mrs. G. Rafn- kelsson, Mn. H. Páisson, Mcs. E. Rafnkeisson, Mrs. B. Msgnússor, Bhlip Johnson, J. Jchnson, B. Licd&l, S. Sigurfssor, P. Eiríksson, 50c. hvort; J. E. J. Straumfjörð, Mrs. P. P&isson, 35c. hvor; Asgeir Halldórs son, 30c.; Pórður Sigurðsson, Misa S. J, Stefánsaon, Mrs. B. Thórðarson, Mrs. E. Johnson, Halldór Stef&nsson, B. J. 'BjarnasoD, Th. Rejkdal, S. Goodman, G. Jónasson, D. Daafels- son, Kr. t>orvarðarsoD, Albert Einars- son, Kr. B, Bjsrnason, Mrs. J. Vest- dal, Mrs. B. Porsteinsson, Mrs. Jód. as Halldórsson, Miss Ragnh. S. Hall- dórssonjj^ðc. hvert; Miss Snædal, Miss Johnson, 15c. hvor; Miss S. Borgfjörð, Mrs. T. Jónsson, lOc. hvor. Samtals $30.00. HeilBa barnsins ú veturna. Veturinn er kominn og börn'n eru neydd til að halda sig íddí í hös- um meira og miona. Nema heilsan sé mjög hraust sést br&ðlega brejting til hins verra 4 peim af pessari &- stæðu. Séu Baby’s Own Tablets gefnar inu við og við vernda pær börnin gegn kvillum yfir vetrarmán- nðina. Só byrjað 4 pví &ður en vet- urinn er altrerlega genginn í garð getur móðirin verið nokkumveginn viss um að barnið heldur góðri heilsu meðan pað parf að vera lokað inni. Baby’s Owa Tablets lækna marga gjökdóma, magaveiki, kvef, varna barnaveiki, hreinsa Dýrun og halda barninu frlsku og fjörugu. Viðvikj- andi pessum Tablets segir Mrs. G. G Sawyer í Clsrencevilie, Que.: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets við litlu stölkuna mfna, og get borið um að pær eru hið bezta meðal sem eg hefi reynt.“ Baby’s Own Tablets eru seldsr fyrir 25c. askjan hj& öllum lyfsölum eða sendar beint með pósti ef skrifað er til Dr. Williams’ Medicine Co, Brockville, Ont. Munið eftir pvl að TÍð ftbyrgjumst að pær hafi engin skaðleg eða eitruð efni inni að halda, og geta pvl undir engum kringum- stæðum gert neinn akaða, en gera n- tlC gott. Nýja gravörabáðin i r i"r»———■whwkmk jegnyauaa'M Gæðaverú á öllu, sem þér þaifn- ist. Sparið yður peninga á öllu, sem þér kaupið. Fallegar og miklar birgðir af allri grávöru. Allur karlmanna, kvenna og barna fatnaðnr með nýjasta sniði. Viðgerðir. I saumabúðinni okkar er gert við allskonar ioðfatnað fljótt og vel fyrir sanngjavnasta verð. WianipcgJewelry and Fur Store 282 St. (Ekhcrt borqargtg bettir fprir mtqt fclk rtldnr e& ad paiiyca á WINNIPEG • • • 8usiness College, Cornsr Porta(?» A nne|a®d Fort Str»a Leitið allr»u op'íslnga hjá akrlfara akólan* G, W DONALD MaVAOEI. Heiðruðu viðskiftamemi. Um næstu mánaðamót flyt eg inn í mína eigin böð, sem er hins vegar i sörau götunni og gamla búðin. Af þvi búðin er rúmgóðhefi eg atíað mér stærri birgða af öliu er aktýgjum tilheyrir og aukið v innukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að nfgreiða pantanir b«eði fijótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- urn tíma áðai og mun leitost við að gera yður til geðs. I>að mun borga sig fyrir yður að skoða vörur mínar áðnr en þér afráðiö að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S. Thonipson, SELKIRK, Man. Robínson & CÖ. Kvetiiia vetrar- skór. Vorðiðerokki aðalspursmálið, þegar maður kaupir skö. Sniðið og endingin kemur lika til greina Það er mjög hægt að fá skó með lægra verði en við seljum fvrir, en < að er ómögulegt, að fá annars staðar jafn góða skó fyrir sama verð. Hór sést verðið:' EjKvenna BOX CALF, loðfóðraðir og flókasólaðir skór, tilbúnir af J. McPherson & Uo, Vanaverð $3.50. Nú á $2.90. Stærðir frá ‘1)4,—7- Robínson & Co., 400-102 Main St. Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIH- VÓRUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. ----—*----------- Þegar veikindi heim- sækja yður, getum vid hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THORNTON ANDREWS, DISPBNSING GHBMIST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. I Portage Avenue fn“ I Cor. ColonySt. Póstpflntunnm uáækrmar gefina. XI, Paulson, 660 Ross Ave., -:- selur -:- Giftingaleyflsbréf 50.000 ekrur í suðaustur- hluta Saskatchewan. Verð ef heimilisréttarland er tekið jafnframton keypt er, Í3 50 til $4.00 ekran, Tfu ÁRA BORGUNAR-F RF.STUK. Sléttuland og skágland. Fénaður gensur úti fram yfir jól. 40 bushel afhveitl af ekrunni. Rétt hjá járnbraut. Skrifið eftir kort- um og upplýsiugum. Skandinavian-Canadian Land Co. ROOM Sio-Si2. 172 WASHINGTON ST, CHICAGO, ILL. VcrÖtir aldrei f lœgra veröi en mí. !? y a ft ir • MVl' AUGNALÆKNIR 2 07 Pontage jSi.'ve. WINNIPEG, MAN. 1A' Viðtal oglaugnaskoðun ökeypis aö Davidson’s Jeweiry Store Phone 1427 The Kilgotir, Bimer Co. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgoar Rimer Co„ Gor. Main &. Jamss St. WINNIPEG nna Ljósinynd&stofa okknr er op- in hvern frídag. Ef þér viljið f4 beztu mynd- ir komið til okksr, Öllum velkomið að heim- sækja okkur. Burgess, 211 Rupert'St., 33 cc Hve mikið er ekki innifalið í þessu eina orði, og hve ófarsælar eru ekki allar þær þúsundir miuma, er ekkert heimili hafa. The Canadian Co-operatv Investmnt Co, Ltd. í Winnipeg lánar yður penings, til þess að byggja fyrir, og gengur húsalaigan (sem ekki nemur 50c. á mánuði fyrir hvert $1,000, sem lánað er) til þess að borga húsið œeð. Hvers vegna ekki reyna að koma sér upp húsi? Við þurfum að fá duglegan íslenzk- an agent. Spyrjið yður fyrir hjá T. D. Ruttan, City Manager, Cor. Smith St. & Portage Ave. Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 43 Merchant Dank. Plione 2114. Scott & Menzie 555 Main St. Uppboðshaldavar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Vid höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge) — Firomtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave,— Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrrA dcll&ra; þrjú hundruð borgist út í Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 565,Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteigna, fjármála og elds ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisróttarlönd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yx-kt eða ój'rkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka”ótt til að seija John Crichton k Co, Fasteignasalar. Peningalún, Eldsábyrgð. 43 Cíinada Lile BSoek, Phoue 2027. WINNIPEG Á FUIiBY—Nýtízku-hús á steingrunni, átta herbergi: lóðin mjög stór og húsið sériega vandað. ¥3,550. Skil- málar góðir. Á LANGSIDE — Nýtízkuhús á stein- gr .nni, átta herbergi, þrjú svefnher- bergi; verð $3,300- Ágætir skil- málar. Á SHERBROOKE og Furby stiætum— tvö hundruð fet á $13 fetið; mjög gott verð. Á TORONTO St. — eitt hundrað og fim- tíu fet, á $9,C0 fetið. Skilmálar eru góðir. Á VICTOR St. — Margar göðar lóðir á $190 liver. Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður, hitt máuaðarlega [rentulaust], verð $125 hver; landið er hítt og skógi- vaxið, nærri tígulsteinsbrenslu.verk- stæðum, sögunaimylnu og hveiti- mylnu; nýja strætis-járnbrautin til St. Bonifaoe fer þar nálægt. Þessar lóðir tvöfaldast i verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár [i-entulaust]; fallegar há- ar lóðir skaml fyrir vestan nýju C P.R. verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verd þegar við getumselt betri lóBir fyrir þetta verð. 1 ekru, J ekru og J ekru lóðir i norður og austur frá nýju C P R verkstædun- um; nú er lími til að kaupa þar. Cathedral Ave. nærri Main, —$25 út i hönd, hitt með eins eða þriggja mán- aða afborgunum. Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar í verði; nú eru þær $125; ad eins 4. Nena St—38 feta lóð nærri Notre Dame, góður staður fyrir verzlun er á boð- atólum i nokkura daga, verður að seljaat. JOHN CHRÍCHTON & Co„ fasteigna- salar. 43 Canada Life Bldg. Oddson, Hansson Vopni, Real Estate and Finaneinl Agcnts Eldsábyrgð, Peningalán, Urasjóndánar- búa, Ínnheimting skulda o.s frv. Tcl. 2312. 55 Tribunc Blilg. P. 0. B«x 209 McDermott Ave„ Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200. FURBY St—Hús og lóð $1 200. AGNES St—Hús og lóð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, regnvatns hylk' og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. SPENCE St—Húsog lóð meðfjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1.200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. j NENA St—Gott hús og lóð $2,200. ' R.OSS Ave—Gott hús og lóð $1,200. PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300. ALEXANDER Ave—Hús og lóð $1,400. LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum ! borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON k VOPNI. ™ CANADA BBCKEHAGE (landsalar). 517 McsINTYRE BLQCK. Telefón 2274. BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestnr- . landinu RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu ba?j- vnum. SKÓGLÖND til sðlu á $4 50 ckran; bæði landið og skögurinn inni- falið í kaupunun . BYGGINGALÓÐIR. í öllum hlutum ha>j~ arins, sérstaklega nálægt C. P. R. vorkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OS COTTAGES allsstadar í bæn- um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin hæði hvað snertir eignirnar og vei ð þeirra, ætlust- um við ekki t'l að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Dalton lí Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar. Pcningalán, Eldsábyrgtf. 481 ■ fViain 8t Á MARYLAND ST.—Fallegt nýtizku- hús, tnjög vel bygt, tvær framstofur„ borðstofa. eldhús. suraar-eldhös. svefnherborgi út ú.- eldhúsinu skrif- stofa; uppi eru þrjú falleg svefnher- bergi baðherbergi og smáherbergi. Bygt á 8teingrunni. Herbergi fyrir eldivið og fl. Heitt og balt vatn og þvottaáhöld. Lóðin er 66 feta breið og giit af raeð járngrindum aðfram- au. Húsið er á góðum stað fyrir læknir. Fj-rir þvi eru tvær ástæð- ur: Fyrst sú, að engiu bygging er á 83 fetum af lóðinni og xnætti þar í-eisa viðtökustofu fyrir sjúklinga,, hin ástæðan er sú, að enginn lrnknir er þar í grondinni nú sem stendur. Fallegar lóðir við Rauðána, hæfllegar til að relift á allskonar iðnað og vox-zlun, 318x142 fet; verð$5,500; góð- ir skilmálar. Á MAIN St,—Lóðir fyrir $100 fetið og mpira. Við höfum fáeinar af þeim til sölu. Landsnlar og fjármála-agentar. 535 JJain Strcct, - Cor. jauics SL Á rnðti Ci aig’s Dry Goods Store. Cottage á Vietor St. nálægt Sargent, $l,i50 smiar afborganir. Á Maryland St. — 7 herbergja hús með 3 svefiiherbergjum, nálægt Notre Daine, $1,900. 1/5 útí hönd, afgang- urinn með góðum kjörum. Þriggja lóð.v spilda að vestanverðu á Agnes stræti, nærri Sargent, $320 hver lóð. skilmálar mjög vægir. Þetra er ódýrasta eignin á strætinu, Á Banning St, rétt, við Portage Ave— 2Axl00 feta lóðir; lóðir af sömu stærð þar i grend eru seldar á $200; við seljum þær að eins stuttan tíma fyrir $125 hverja; J út f hönd, af- gangnrinn á tveimur árum. Fáeinar löðir eftir enn fyriv norðan sýn- ingargarðinn, nálægt Selkirk braut- inni, á $65 hver; 4 út í hönd, hitt á tveimur árum. Löðir nálægt C P R búðunum, seldar á $100 hver. J úc í hönd, afgangurinn 1904 og 1905. Þær verða á $150 moð vorinu, gróðabragð að kaupa þær Níu löðir í sameiningu á Dudley Ave. í Fort Rouge á $50 hver. Lóð á horninu á Magnus og McKenzie stræta á $250. Finnið okktr upp á lán; við getum út- vegað yður meiri peninga til þess að byggja fyrir en nobkurt annað félag í þessum bæ. Nokkurar góðar byggingarlóðir á Sdence Str , rétt fyrir norðan Broadway. Mjög góðir skilmálar. A. E. !iINDS and Co. P. O. Ro : 43 S. Tel. 2o7S, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. MeKerchar Block, 602 Mnin St. 6 herbergja hús á Ross Ave, með falleg um trjám i kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús & Paoific Ave. 4 svefn- herbergi, tvær 33 feta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð $2100. Fimm lóðir á horninu á Langside oa Sargent. Hver á $300. Lóðirá Maryland, Sherbrooke, McGee, Toronto o. s. fry. Skrifstofan opin k hverju! kveldi frá k 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.